Morgunblaðið - 21.09.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 21.09.1954, Síða 12
12 MORGVNBLA9ÍÐ Þriðjudagur 21. sept. 1954 Sjötugur: Huraldur Kennari, ísafirði, mánudag. EINN af vinsælustu og merkustu borgurum ísafjarðarkaupstaðar, Haraldur Leósson, kennari, verð- ur sjötugur á morgun. — Hann er fæddur 21. september árið 1884 að Sigtúnum í Eyjafirði. Ólst hann þar upp hjá foreldrum sín- um en fór síðan í gagnfræðaskól- ann á Akureyri, og var þar í tvo vetur. Þar næst var hann heim- iliskennari í einn vetur, en stundaði síðan nám í tvö ár á Kennaraskólanum. Þaðan lauk hann síðan prófi. Næstu 7 árin var hann barna- kennari í Eyjafirði Haustið 1921 sigldi Haraldur Leósson til Norð- urlanda og stundaði framhalds- nám í Danmörku, Noregi, og Þýzkalandi í eitt og hálft ár, þar af í einn vetur í lýðháskólanum á Voss. Til ísafjarðar kom hann árið 1923 og hefur dvalið hér síðan. Var hann skólastjóri unglinga- skóla hér í átta ár þar til hann var gerður að gagnfræðaskóla ár ið 1931. Síðan hefur hann kennt við þann skóla. Haraldur er kvæntur Hertu Schenk, þýz'kri konu, ágætlega - íþróífir Frh. af bls. 7 verið að ræða. í þessu sambandi má behda á, að ekki er til í knattspyrnu að dæma strangt eða vægt annað hvort er um brot að ræða eða ekki og það er dómar- ans að skera úr um, hvort brotið sé framið viljandi eða óviljandi, en allt um það er það heppni Guðjóns, að félag Sigurðar Hall- dórssonar átti hér ekki hlut að máli og losnaði hann því við að verða auri ausinn. í lok síðari greinar sinnar seg- ir S. H., að fyrri grein hans hafi borið þann . árangur, sem hann setlaðist til. Þetta efast ég um, að geti verið rétt, því að Sigurður hefur með greinum sínum vakið andúð meginþorra þeirra sjö þúsund áhorfenda, sem sagðir eru hafa verið að leiknum, sem hann skrifar um, andúð á vinnu- brögðum ofstækis og félagskríts, þar sem ekki er svifizt að falsa Btaðreyndir um gang leiksins, bvO vanlaust sem það er gagnvart þeim mannfjölda, sem sjálfur var viðstaddur. Sigurður Halldórsson hefur gert félagi sínu og knattspyrn- wnni í heild óleik með skrifum BÍnum og er það illt verk. Sjálf- um sér hefur hann valdið hneisu með því að ráðast ómaklega á saklausan manh. með falsaðar kenningar að aðalvopni. Sá sem ikemur stærri út,.úr þessu þrasi er Hannes Sigurðsson, sem vegna meðfæddrar prúðmennsku sinn- ar telur sér ekki samboðið að eiga orðakast við mann, sem beitir vlnnubrögðum Sigurðar Halldórssonar. En skoðun mín er bú, að Hannes eigi að óska þess, að málflutningur S. H., sem vegna fortíðar sinnar í knatt- Bpyrnumálum höfuðstaðarins hlýt ur að teljast ábýrgur aðili að þessu máli, verði tekinn fyrir af einhverri þeirri deild stjórnar íþróttamálanna, sem um slík mál á að fjalla, ef hún er þá til. Knattspyrnuunnandi. Bretar sigra í bridgekeppni MONTREAUX — Bretland sigr- aði Belgíu í bridgekeppni um meistaratitilinn í Evrópu í s.l. Viku. — Reuter-NTB. A BEZT AÐ AUGLÝSA L W. t MORGUNBLAÐINU T Leésson ísafirði menntaðri og hinni ágætustu konu. Eiga þau einn son. Haraldur Leósson hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum hér í bæ. Árin 1942 til 1946 var hann bæ j arf ulltr úi Sj álfstæðisf lokks- ins. Formaður sóknarnefndar var hann í 17 ár og í yfirskattanefnd átti hann sæti í 12 ár. Hann er hverjum manni vinsælli í bæn- um og nýtur óskoraðs trausts bæjarbúa. Haraldur Leósson er maður margfróður, hógvær og hlédræg- ur. Hinir fjölmörgu vinir hans árna honum allra heilla á sjö- tugsafmælinu. — J. P. — Uppþo! í Tíbe! Framh. af bls. 1 aðarástand og sent aukið herlið til landsins. Þykja þessir atburðir nokkuð skökku við skjóta yfirlýsingum þeim, sem æðstu Lamaprestarnir tveir hafa gefið út í heimsóknum, er þeir hafa verið í Peking und- anfarið, en þar segir að hervernd Kína sé vottur um traustasta vin- fengi og bræðralag milli þessara þjóða. —Reuter-NTB, LILLU- kjamadrykkjar duft. — Bezti og ðdýr asti gosdrykk- urinn. H.l. EfnagerS Sefkjatikw. fÓNLEIKAR í DÓMKIRKJUNNI þriðjudaginn 21. sept. 1954, kl. 9 síðd. MSTISLAV ROSTROPOVITSJ: Selló. PÁLL ÍSÓLFSSON: Orgel. Viðfangsefni: I. S. Baeh: Adagio, a-moll. J. S. Bach: Svíta, d-moll. Bach-Gounod: Ave Maria (Einleikur á selló) Bach-Vivaldi: Konsert, a-moll. I. S. Bach: Prelúdía og Fr. Schubert: Ave Maria. fúga, c-moll (Orgel) G. F. Handel: Aría, c-moll. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Verð: Kr. 15.00. Hnsmæðroskóli Reykjavíknr verður settur föstudaginn 24. sept. kl. 2 síðd. Heimavistarnemendur skili farangri sínum í skólann fimmtud. 23. sept. kl. 6—8 síðd, Katrín Helgadóttir. Verkalýðsfélagið Esja heldur fund að Hlégarði sunnudaginn 26. september kl. 16. — Fundarefni: 1. Framhald aðalfundar. 2. Félags- mál. 3. Kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Stjórnin. i kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests, Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Þriðjudagur F. I. H. Þriðjudagur DANSLEIKUH í Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn Hljómsveit Óskars Cortes Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur F. I. H. Þriðjudagur Sendisveinn Duglegur drengur óskast íil sendiferða Vinnutími frá kl. 6—12 f. h. JHflr0tuiWaí»iÍi i : Slysavarnardeildin Hraunprýði m ■ Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðviku- ; daginn 22. scptember kl. 8,30. [ FUNDAREFNI: ■ Formaður segir frá Noregsför sinni. ■ : Kvikmynd — Kaffidrykkja ■ Konur fjölmennið STJÓRNIN Vegna földa áskorana endurtekur hinn heimsfrægi dulmagni FRISENETTE skemmtun sína í Austurbæjarbíói kl 11,15 í kvöld. ATH.: Frisenette tekur sér far með Gullfaxa í fyrra- málið og er þetta því síðasta sýning hans hér á landi. Aðgöngumiðar seldir í ísafold, Austurstræti. Drangey og Austurbæjarbíó, eftir kl. 4 í dag Reykjavíkurdeild A.A. M A R K ÍJ S Eftir E4 As THE STOKM THBEATESS, MARK iJOHNNY, AND AHDY HUDDLE .TOGETHER IN THE LEE OF A ÍGREAT ARCHED SNOW DRIFT 1) Þegar stormurinn skellur áj 2) — Vertu kyrr hjá okkur, 3) |)3kyndilega glymur feyki-1 4) — Hlustaðu á Andi. Hvað leggjast Markús, Jonni og AndijAndi, rólegur. legt bresthljóð yfir auðnir íss-1 var þetta? undir skaflinn. 1 ins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.