Morgunblaðið - 21.09.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 21.09.1954, Qupperneq 15
priðjudagur 21. sept. 1954 tíORGUNBLABlO 15 nwnrnum Vinna Kreingerningastöðin Sími 2173. — Ávallt vanir og liðlegir menn til hreingerninga. Hreingerninga- miðsiöðin Sími 6813. Ávalt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. S9%mcitaat:aan*ða»iairaa*R«a*MiMi Félcsgslíl K.R. Frjálsíþróítadeild. Innanfélagsmót verður haldið 21.—28. september í eftirtöldum greinum: Fimmtarþraut, 4X400 m og 1000 m boöhlaupum. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Upplestur: Frú Einbjörg Ein- arsdóttir. .3. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason 4. Önnur mál. Æ.T. ***'■ 'vmmmn > «* w *»»«■ n *«»«» * «■■■ m mm • Samfeomur .K.F.U.M. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur, kaffi o. fl. FIX-SO Sparið tímann, notið FIX-SO Fatalímið FIX-SO auðveld- ar yður viðgerðina. Takið FIX-SO með í ferða- lagið. MÁLMNG & JÁRNVÖRUR Sími 2876. - Laugavegi 23. Kerswood Hrærivé9ar fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. X BEZT AÐ AUGLÝSA X “ / MORGllTSBLAÐim Y Tennumar verða hvítar eins og mm ef þér hreinsið þær með REGEFRICE- tannkremi! — Regefrice fjarlægir einnig tannstein og er oragðbætandi. NOTTINCHAM ENGliKO fannkrevn Heildsölubirgðir: AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. H.F. Símar 3183 og 7020 t ■Ml Hugheilar hjartans þakkir til allra skyldra og vanda- lausra fyrir mér auðsýndan heiður og vináttu á 60 ára afmæli mínu. Björn Eiríksson, Sjónarhól, Hafnarfirði. ■•■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•«■■■■■* Hjartans þakkir flyt ég öllum mínuin mörgu vinum, sem glöddu mig með vinarkveðjum og gjöfum á sextugs- afmæli mínu. — Einnig þakka ég bæjarstjórn Keflavíkur fyrir þann heiður og velvild er hún sýndu mér í tilefni dagsins. — Guð blessi störf ykkar. — Lifið heilÚ "*?. Arinbjörn Þorvarðarsott, sundkennari. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■4 íendisveinn óskast nú þegar eða um mánaðamótin, hálfan eða allan daginn. íiUisUmdl Háteigsvegi 2. ■'■■■■■■■■*»«aa«aaaaaaaaaaaaaaaaaaBaaaaaaaaBaBaBaaaaaaaBBaaBBai Mjallhvítar-hveitið SnowWhites^^ fæst í næstu búð, í 5 punda bréfpokum og 10 punda léreftspokum. Biðjið alltaf um „Snow White“ hveiti )l (Mjallhvítar hveiti) Wessanen tryggir yður vörugæðin. Baksturinn tekst BEZT með BEST hveiti (efnabætt) Framleitt til alhliða notkunar Ávallt hreint. — Ávallt iiýtt — Ávallt lama gæðavarao. Fremsta hveititegundin Kærar þakkir sendi ég ykkur öllum, sem glödduð mig á sjötugsafmæli mínu 14. þ. m. með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum. — Guð blessi ykkur, góðu vinir. Einar Sigurfinnsson. Mjög vönduð skriistoluhúsgögn Stór bókaskápur, skrifborð, skrifborðsstóll, borð og fjórir stólar. Allt úr eik, útskorið. Til sölu á Sólvallagötu 9, efstu hæð. Eiginkona mín og fósturmóðir GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR lézt í sjúkrahúsi ísafjarðar 13. þ. m. Þórður Guðinundsson, Jakob Jakobsson. Konan mín SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR Skólavörðustíg 15, lézt að heimili sínu mánudaginn 20. september. Jóel S, Þorleifsson. Faðir minn SKÚLI ÁRNASON fyrrum héraðslæknir, andaðist að heimili sínu 17. þ. m. Samkvæmt ósk hins látna mun bálför hans fara fram í kyrrþey. • Sigurður Skúlason. Faðir okkar EDWARD FREDERIKSEN bakarameistari, andaðist laugardaginn 18. þ. m. Jarðar- förin fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 23. þ. m.' og hefst með húskveðju að heimili hins látna Grenimel 38 kl. 1 e. h. — Þeir, sem heiðra vilja minningu hans eru beðnir að láta líknarstarfsemi njóta þess. Hanna Þórðarson, Edward Frederiksen. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir KJARTAN ÞORSTEINSSON bifreiðastjóri, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 22. september kl. 1,30. — Blóm afbeðin. Guðrún Pálsdóttir, börn og tengdabörn. Meðalholti 17 Bróðir minn KJARTAN GUÐMUNDSSON Spítalastíg 1A, verður jarðsunginn frá Aðventkirkjunni fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir. — Þeir, sem vilja minnast hins látna er vin- samlega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna og Oháða Fríkirkjusöfnuðinn. Sigurður Guðmundsson, Barónsstíg 18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.