Morgunblaðið - 21.09.1954, Qupperneq 16
Veðurúilii í dag:
SA-goIa, sums staðar dálitil rign-
ing. —
215. tbl. — Þriðjudagur 21. september 1954
FrædsSukvikiiiyndir
Sjá blaðsiðu 9.
Um 40 bátar vopnaðir vélbyssnm og
hríðskotarifflum heria á háhyrninginn
Mermenn úr varnarliðinu á hverjum báti
K
Keflavík, 20. sept.
"LUKKAN 4 í nótt fer héðan frá Keflavík og Sandgerði allur
síldarflotinn, búinn vopnum, svo sem vélbyssum og hríðskota
byssum.____Fara með hverjum báti tveir hermenn úr varnarliðinu,
JE( ætlunin að herja á háhyrninginn og reyna að útrýma honum
af veiðisvæðinu. Hann hefur gert mikinn usla í veiðarfærum undan-
iarið.
í flota þessum verða um 40 Þ
bátar eða allir heimabátar
Keflavíkur og Sandgerðis og
auk þess allir þeir aðkomu-
* bátar, sem leggja upp afla
sinn á þessum höfnum.
Forsaga þessa máls er sú, að
ekki var annað fyrirsjáanlegt, en
að síldarflotinn yrði að hætta
síldveiðum vegna þess gífurlega
"veiðarfæratjóns, sem hann hefur
•orðið fyrir af völdum háhyrn-
ángsins.
TYRST 2—3 BÁTAR
Fyrir milligöngu þeirra Péturs
Eggerz fulltrúa varnarmálanefr.d
ar og Alfreðs Gíslasonar bæjar-
iógeta, var þess farið á leit við
"varnarliðið, að það aðstoðaði við
■aS herja á háhyrninginn. — Var
4 fyrstu hugmyndin að manna út
tvo til þrjá báta búna vopnum
<*g skyldu þeir koma þeim bátum
til aðstoðar, sem nú herja á há-
hyrninginn.
í dag klukkan 2,30 héldu svo
itokkrir skipstjórar hér með sér
<und og töldu að reynandi væri
að fá allan flotann í þessa her-
íerð. Árni Þorsteinsson skipstjóri
á m.b. Vísi átti tal við Davíð
Ólafsson fiskimálastjóra og
*kýrði honum frá þessari ósk
«kipstjóra hér. — Vann Davíð að
|>essum málum af mjög miklum
■•lugnaði og um kl. 4,30 voru yfir-
juenn úr varnarliðinu komnir
i^iður að höfn til að athuga allan
vndirbúning. Á meðan átti Árni
tal við skipstjóra í Sandgerði og
tóku þeir þessari hjálp varnar-
liðsins fegins hendi.
FARA UM ALLT
VEIÐISVÆÐIÐ
Þar sem tími var ekki meiri
til undirbúnings, var ekki hægt
að hafa Grindavikurbáta með. En
Arni tjáði mér að hluti af flotan-
nm yrði sendur í Grindavíkur-
sjóinn. Sagði hann að farið yrð:
Jtorður eftir veiðisvæðinu og
reynt að komast yfir það allt.
ItlNDA VONIR VIÐ
IWERNAÐARAÐGERÐIR
FESSAR
Sjómenn hér syðra binda mikl-
vonir við þessa tilraun, enda
•ekki nema eðlilegt, því flestallir
Ttátar héðan hafa órðið fyrir
gegndarlausu veiðarfæratjóni. —
Vonast sjómenn til að þessi her-
íerð muni bera jafngóðan árang-
vr og hjá Norðmönnum, sem sent
}*afa flota af skipum til að herja
á þennan ófögnuð á síldarmið-
nnum.
Fyrir flotanum frá Keflavík
•verður Árni Þorsteinsson á m.b.
Vísi og fyrir Sandgerðisbátum
■verður Guðm. Garðarsson á m.b.
Mugg. Foringjar úr varnarliðinu
"verða á bátum þeirra.
■ rr
rr
kom fram í gær-
KLUKKAN rúmlega 10 í gær-
kvöldi kom Brynjólfur B. Ólafs-
son Laugaveg 30A — maðurinn
sem lögreglan lýsti eftir í útvarp-
inu í gærkvöldi, heim til sín. —
Hafði hann komizt suður í Krísu-
vík og var þar tekinn upp í bif-
reið í gærkvöldi og ekið í bæ-
inn. — Brynjólfur er þrítugur
maður.
Legsteinn ýmsir
smáliliitir hafa
fimdizt í Skálholti
i
ENN vinna fornleifafræðingarn-’.
ir austur í Skálholti. í síðustu ,i q
viku fundu þeir gamlan legstein Stalli J fiiIiliUIIl^
í suðurkrika kirkjunnar skammt gKÝRT yar fj.. . . blöðunum
fra steinkistu Pals biskups . byrjun águstsmánaðar> að brem
Krossfestingarmynd var a leg-(bílum hefði verið sfolið sömu
stemi þessum, en ekkert letur. nóttina. Hefur rannsóknarlögregl
Bílþjófar, sem
Er því ekki hægt að vita, hver
unni nú tekizt að upplýsa mál
grafmn hefur verið undir steim
r . . _ . , þetta. Tveir menn, 24 og 27 ara,
þessum ne heldur að urskurða „ , . * , . , , „ ,.
,, , ,, i voru her að verki, nokkuð undir
nakvæmlega um aidur hans, en
áhrifum áfengis.
Þeir stálu bíl hér í bænum,
, , , . ... ... , . óku honum inn í Sogamýri, en
þessa legsteins þykir mjog merki , ... , . ..„ ,.
I n rrn t* T KacoipS vrílrii fnnrlucf þar stálu þeir öðrum og óku
talið er litlujn vafa
hann sé frá miðöldum
bundið að.
Fundur!
legur. í þessari viku fundust
einnig ýmsir smáhlutir og grunn-
ur kirkjunnar skýrðist.
Nú er senn lokið verkefnum
fornleifarannsóknanna á þessu
sumri i Skálholti. Munu forn-
leifafræðingarnir hætta rann-
sóknum sínum þar um miðja
þessa viku.___________
Tæplega 56.000
SÍÐASTLIÐIN vika varð met-
vika við söltun Faxasíldar. —
honum austur fyrir Fjall. Við
Hveragerði brutust þeir inn í
verzlunarskúr og stálu þar sæl-
gæti og tókbaksvörum. Ætluðu
þeir á bílnum aftur til Reykja-
víkur, en á Hellisheiði varð bíll-
inn benzínlaus. Urðu þeir að
ganga þaðan niður í Skíðaskála.
Þar stálu þeir þriðja bílnum og
óku á honum til Reykjavíkur.
Áður en þeir yfirgáfu bílinn á
Hellisheiði tóku þeir úr honum
varahjólbarða. Fóru þeir með
(hann út í hraun og földu hann
Nam söltunin þá rúmlega 22400 þar. Á þessu svæði er nokkurt
tunnum. — Mun aldrei fyrr hafa berjaland og er ekki óhugsandi
verið saltað jafnmikið hér sunn-
anlands af síld á einni viku.
Á laugardagskvöld var búið
að einhver hafi fundið hjólbarð
ann. Eru það tilmæli rannsókn
arlögreglunnar til þess, sem fund
að salta nær 56,000 tunnur hér ið hefur hjólbarðann, að gera við-
sunnanlands.
vart.
Héft á annað þús. manns
sóffu héraðsmóf Sjálfsfæðis-
manna um síðusfu helgi
SJÁLFSTÆÐISMENN héldu fjögur héraðsmót um síðustu helgi.
Voru þau haldin á Hólmavik, Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík.
Voru þau öll ágætlcga sótt og munu hátt á annað þúsund manns
hafa komið á þau.
Fjölmennur fundur
Sfúdenlafélagslns
FUNDUR Stúdentafélags Reykja
víkur í Sjálfstæðishúsinu í gær
var fjölmennur. Halldór Kiljan
Laxness, rithöfundur, hélt fram-
söguræðu, um „Vandamál skáld-
sikapar og lista vorra tima“ og
íékk góðar undirtektír. Allmarg-
ir ræðumenn tóku til máls og
verður fundai;ins nánar getið síð-
ar i Morgunblaðinu.
HÉRAÐSMÓTIÐ
Á HÓLMAVÍK
Héraðsmótið á Hólmavík var
haldið á laugardagskvöld. Var
þar húsfyllir fólks úr flestum
hreppum sýslunnar. Ræður fluttu
Jónas Rafnar alþingismaður og
Ragnar Lárusson fulltrúi.
Listamennirnir Hermann Guð-
mundsson og Ólafur Magnússon
sungu einsöngva og tvísöngva og
leikararnir Gestur Þorgrímsson
og Árni Tryggvason skemmtu.
Að lokum var dansað.
MÓTIN Á SIGLUFIRÐI
OG í EYJAFIRÐI
Mótið á Siglufirði var haldið
á föstudagskvöld. Hófst það í
Bíóhúsinu kl. 8,30. Þar fluttu
ræður alþingismennirnir Sigurð-
ur Bjarnason og Einar Ingimund-
arson, en listamennirnir Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari,
Fritz Weisshappel, Haraldur -Á.
Sigurðsson og Brynjólfur Jó ■
hannesson skemmtu. Að lokum
var dansað á Hótel Hvanneyri.
Baldur Eiríksson bæjarfulltrúi
setti mótið og stjórnaði því.
Mótið í Ólafsfirði var á laug-
ardagskvöld.________________
Þar fluttu ræður alþingis-
mennirnir Sigurður Bjarnason og
Magnús Jónsson, en sömu lista-
menn skemmtu og á Siglufirði.
Ásgrímur Hartmannsson bæj-
arstjóri setti mótið og stjórnaði
því. Troðfullt hús var á samkom-
unni.
Á Dalvík var héraðsmótið hald-
ið á sunnudagskvöld. Þar fluttu
Sigurður Bjarnason og Magnús
Jónsson einnig ræður og fyrr-
nefndir listamenn skemmtu. —
Egill Júlíusson útgerðarmaður
setti mótið og stjórnaði því. Var
þar einnig húsfyllir.
Öll voru þessi mót Sjálfstæðis-
manna á Norðurlandi prýðilega
heppnuð.
Samninganefndir í togara-
deilwnni undirrita miðl-
tillöi
c
CAMNINGANEFNDIR togaraútgerðarmanna og sjómanna
^ undirrituðu í gærkvöldi samkomukg, sem sáttasemjari
ríkisins í vinnudeilum, Torfi Hjartarson, bar fram, en hann
hafði verið á þessum lokafundi með deiluaðilum frá þva
Idukkan níu á sunnudagskvöld.
ÚRSLIT
FYRIR LAUGARDAG
Samninganefndirnar undirrit-
uðu samkomulagið með þeim
fyrirvara, að samþykki þeirra
félaga, sem hlut eiga að máH,
komi til. — Togarasjómennirnir
eru á togurum frá Reykjavík.
Hafnarfirði, ísafirði, Patreksfirði,
Roslropovitsj og
Páll ísólfsson leika
í Dómkirkjunni
í KVÖLD klukkan 9 verða tón-
leikar í Dómkirkjunni. Leikur
rússneski sellóleikarinn Rostroro
vitsj og Páll ísólfsson á orgel.
Leika þeir ýmis kirkjulög m. a.
Ave Maria eftir Gounod, Ave
María eftir Schubert, konsert í
a-moll eftir Bach-Vivaldi, Aríu
í c-moll eftir Handel, Adagio í
a-moll og svítu í d-moll eftir
Bach og preludíu og fúgu í c-
moll eftir Bach
Siglufirði og Akureyri. Munu
fundir í félögum þeirra fjalla um
hinn nýja samning og verður
síðan gengið til atkvæða ura
hann. — Mun atkvæðagreiðslunns
verða lokið fyrir laugardag. —
Fram að þeim tíma er verkfalls-
aðgerðum frestað. Sama gildii?
um félagsmenn í Fél. ísl. botn-
vörpuskipaeigenda.
SAMNINGANEFNDIRNAR
Samninganefndirnar hafa ver-
ið á hvíldarlitlum fundum meði
Torfa Hjartarsyni sáttasemjara,
alla síðustu viku. — Þeir sera
undirrituðu samkomulagið voru;
Hafsteixm Bergþórsson, Aðal-
steinn Pálsson, Loftur Bjarnason,
Guðmundur Guðmundsson, Ólaf-
ur Tr. Einarsson og Ásberg Sig-
urðsson — allir fulltrúar Fél. ísl,
botnvörpuskipaeigenda. Og fyrir
hönd sjómanna undirrituðu san\n
inginn: Jón Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri Alþýðusambands-
ins, Tryggvi Helgason, HilmaB
Jónsson, Sigfús Bjarnason, Magn-
ús Guðmundsson sem fulltrúi
matsveina, Pétur Óskarsson og
Gunnar Jóhannsson.
tsland náði einu jafn-
tefli við Argentínu
— og von er í öðru við Rússland
Einkaskeyti
frá Guðm. Arnlaugssyni.
AMSTERDAM, 18. sept. — í við-
ureign Argentínu og fslands hélt
Rossetto jafntefli við Guðmund
Pálmason með þráskák. Argen-
tína vann því ísland með 3*4
gegn V2. Önnur úrslit í 5. umferð
urðu þau, að Ungverjar unrn
Júgóslava með 2% gegn IV2, Hol-
lendingar unnu Svía með 3:1,
Tékkar unnu Breta með 3:1 og
Þjóðverjar unnu ísrael með 2V2
gegn IV2. Rússar áttu 2 skákir
unnar og Búlgarar eina, en skák
Botvinniks og Minevs fór í bið
í annað sinn.
í B-flokki skildu Danir og
Kanadamenn jafnir og Austur-
ríki vann Finna aftur með 3:1.
„EILlFÐARSKÁK“
Amsterdam, 19. sept. — í
keppni Rússa og islendinga hafa
Rússar unnið þrjár skákir, Bron-
stein vann Guðm. S. Guðmunds-
son, Keres Guðm. Ágústsson og
Geller Inga R. Jóhannsson eftir
73 leiki. Var sú skák hörð og vel
tefld. Skák þeirra Guðm. Arn-
laugssonar og Kotovs er ekki lok-
ið enn. Hefur hún tvívegis farið
í bið. Öll peðin eru enn á borð-
inu og Kotov hótar að tefla skák-
ina á hverjum morgni til loka
mótsins!
Önnur úrslit urðu þau, að Ar-
gentína vann Svíþjóð með 3:1,
Holland vann England með 3:1,
Úrslit voru ekki fengin milli
annarra landa, baráttan harðnar
stöðugt. í dag fóru fimm skákir
í bið öðru sinni og er það nýtt
met.
Eftir 5. umferð er Rússland efst
með 14 vinninga, en Argentína
og Júgóslavía næst með 13V2. —
ísland er næst neðst með 5%
vinning. Svíþjóð er með 3V2.
í B-flokki eru Austurríki og
Kanada enn jöfn með 15 vinn-
inga. Sviss er með 13 V2 og Dan-
ir 12.
'TVBÉf
♦:♦
Einn bezti arangurinn til þessn
AMSTERDAM í gærkvöldi. —
íslendingarnir náðu einum
bezta árangri sínum í skák-
mótinu í kvöld er þeir náðu
114 vinning gegn Júgóslafíu.
Pirc vann Friðrik Ólafsson, en
Guðmundur Pálmason, Guðm.
Ágústsson og Ingi Jóhanns-
son skiluðu jafntefli gegn
Gligoric, Trifunovic og Fud-
erer.
Þau urðu úrslit skákar Guð-
mundar . Arnlaugssonar og
Kotovs að Kotov fór mcð sig-
ur af hólmi eftir 106 leiki. —
Rússland vann skæðasta and-
stæðing sinn, Argentínu, með
314 vinning. Unnu Batvinnik,
Bronstein og Keres þá Naj-
dorf, Panno og Pilnik, en
Smyslov gerði jafntefli við
Bolbochan. Vestur,ÞýzkaIand
vann Búlgaríu með 4:0 og
Svíar unnu Breta með 3:1.
ísrael vann Ilolland með 3:1
og Ungverjaland og Tékkó-
slóvakía gerðu jafntefli 2:2.