Alþýðublaðið - 29.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.08.1929, Blaðsíða 3
’AííÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Dósamjólkin Milkman Aiistnr í Fllótshlið gf" TiS Þingvalla eru fastar ferðir á hverjum dégi í ágætum Buick-drossium Frá Stetndóri. er bæði ódýr og góð. Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verksmiðjunni. Dansk Fiöde Export gæta, að á síöustu árum hefir mikiM fjöldi gáfaðra listamanna flykst frá Evrópu vestur um haf og að mörg merkustu listaverk gömul og ný hafa fartið sömu leiið. Má nærri geta, hvílíka þýð- ingu þetta hjefir haft fyrir unga listamenn í Ameriku. Kristjan kom hitngað til lands- ins fyrir röskum tverm mánuði- um. Hefir iiann notaö tímaiui dyggilega til þess að kynnast ís- lenzkri list og færa íslenzka nátt- fúru í Kti. Hefír hann ferðast víða íum Norður- og Suður-land. Mál- veric þau, er hann hefir málað í sumar (úr Mývatnssveit, Laug- ardal, FljótshMð o. v.) verða öll á sýningurmi, og ættu mentn ekki að láta tækiifærið1 ónotað til þess að kynnast Ist þessa framgjarna og efnjilega listamaims. Hann mun ekki hafa langa viðdvöl hér að „WáRDONir heita rakblöðin sem munu seljast mest á íslandi næstu árin. — Hversvegna? — Þau eru bezt. — Ef pér efist um það. — Þá reynið þau og sannfærist. Nýkomnar Enskar húfnr, Drengjahúfur, Flauelishúfnr. þessu sinni, sýniragin verður að eins opin í 4 daga. Hygst hsanil að ferðast um helztu menrtingar- lönd Evröpu, en hverfa síðan aft- ur vestur um haf. Það værd æski- legt að vér ættum sem fliesta menn á borð við Kristján til þess að auka hróður lands vors í öð!r- um heámsálfum. Gnðmnndur minn! Svolátandi bréf fylgdi grein þess- ari: „Grein þessi er rituð fyrir all- löngu síðan af tilefni greinar eftir G. H., „Bannlögin og unga fólkið“, er birtíst í „Mgbl.“ 16. júní s. 1. Fann hún ekki náð fvrir augum rit- stjðra blaðs þess, er ég ætlaði hana, og vil ég þvi spyrja yður, herra ritstjóri, hvort þér treystist til að birta han í heiðruðu blaði yðar. Ég þarf ekki að taka það fram, að greinin er ekki skrifuð af á- reitni við G. H„ heldur til þess að benda á hvílíkar fjarstæður fullyrð- ingar hans og spádómar eru og hversu ömurlegt það er, að hann, læknirinn og kennarinn, sem allra manna bezt hlýtur að þekkja skað- semi áfengisins, skuli verða til þess að gylla drykkjuskapinn í augum ungra manna og vinna gegn útrým- ingu hans.“ ■ GuÖmundur er maður nefndur, hann er Hanmiessoín. Haim var um eitt skeið læknjr á Norðurlandi og kvað svo mikið að læknislist hans, að slíks eru engln dæmi í sögunni , síðain á dögum Jesú Krists, sem „læknaði sjúka og lífgaði da|uða“ með kraftaverk- um sínum, og er hann sá eitti, sem komiö gæti til mála að nefna sem sambærilegan við Guðrmund í þessum efnum. Guðmundi varð aldrei ráðafátt, hvaða lymskubrögðum sem óvin- ur lífsins beitti til þess að Iieáika á hjann og kom þar að lokum, öð frægð hans varð svo miikil fyrir töfralækn'ingar, að yfixvöld landsins isáu það af vísdömi is-ín- tum, að óforsvaranlegt var að láta slíkar kraftaverkalækningar deyja út með Guðmundi og væri þvi betra að gera hann að prófessor og láta hann kenua öðrum list'ir sínar. Guðmundur lét til leiðast, jafnvel þó það kynni að verða til þess, að einhverjir Noröfiiand- ingar hrykkju upp af fyrir örlög' 'fram, en í það varð ekki horft, þar sem annars vegar var um aö ræða alþjóðarheí'Il'. Og Guð- mundur fór að kenna, jafnframt því tók hann að tala og rita um öl möguleg þjóðfélagsmál og alt milli himáns og jarðar og virtist hafa vit á öllu. En þegar Guð- mundur fór að kenna hinuin nýju læknaefnum listir þær, er hann hafði orði/ð frægur fyria", þá vaxð honum það bráðlega ljóst, að jafnframt því, sem hann gerði heilan hóp af læknum jafnsnjajlla sér í þessum efnum, myndu þeir að sjálfsögðu útbreiða hina glæsi- legu sigra læknilsvísindanna til allra endimarka veraldarinnar, en. af því leiddi aftur eitt alvarlegt áhyggjuefni, sem sé það, að með állri þessari fylkingu myndi sjuk- dómum bráðlega verða útrýmt úr heiminum og læknastéttm standa uppi atviinnulaus. Þessi hætta varð enn þá í- skyggilegri fyrir það, að upp var risin í heiminum sterk alda, sem fór sigurför yfir löndín, hin svo- kallaða bannstefna, sem vill upp- ræta drykkjuskap manna og stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan með því að baima á- fengisnautn með lögum. En þá kom Guðmundi ráð í hug, því Guðmundur er „prakt- iskur“ maður. Hann sá það, að ef þessi stefna næði að sigra og áfengi yrði útrýmt úr heimsverzl- (uninni, þá myndi það eiga sinn drjúga þátt í því, að minka störf læknanma, og ekki nóg með það, heldur myndi þessi atvinnuhniekk- ir ganga út yfir ótölulegan sæg annara manna og stétta. Lög- regluþjónum myndi verða „sagt upp“ unnvörpum vegna þess, að ekkert væri fyrir þá að gexa. Hinn mikli grúi Hjálpræðishers- höfðingja gæti ekki lengur notið lífsjuippeldis af þvíaðbjarga mönn- úm frá andlegri og líkamliegri ör- biigð fyriir belna eða óbein af- Mðdingu drykkjuskapar. FangeJs- in. myndu standa hálftóm, fanga- verðir missa atvinnu. Sjúkrahús- in myndu hálftæmast, hjúkrunar- konur missa atvimnu, og lækn- 'arnir! Jú! Þarna kom það aftur! „Nei! Þetta má ekki svo búið standa," sagði Guðmundur, þegar Baccus hafði hvíslað öllu þessu í eyra honum. „Nei, Guðmund- ur mihn!“ mælfi Baccus, „við verðum að standa saman 'gegn uppreisiarmönnum þesisum, sem ráðist hafa á ríká mitt og hióta að steypa mér af s.tóli, við verð- ,um að hjálpast að með að hailda öllu í gamla horfinu, því annars farið þið og hálfur heimurinn með ykkur á vonarvöl, og vil VtRUHÚSIÐ hefir stærst, bezt og ó- dýrast úrval af neðan- greindnm vðrum: LÉREFT. Undirlakaefni Sængurveraefni Bomesi og Piqne TVISTTAD Morgunkjólatan Náttfataefni Flonei, hv. og misl. Flonel í slcppa Lastingnr, einbr. og tvibr. Uilarkjólatan Gheviot i kjóla 0g drengjaföt. KAKITAU Fiðurbelt léreft Ddnhelt íéreft Fiðnrhelt nankin Undirsængnrdáknr FIÐUR og DÚNN v"a “ Rúm T E P P I HORGDNKJÓLAR Allar tegundir af Rúmstæðnm. NB. Áður en þér kaup- ið annarsstaðar, skoðið pá vörurnar í Ullar Gólf Dívan Borð Vegg VÖRUDÚSINU. %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.