Morgunblaðið - 04.11.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.11.1954, Qupperneq 1
* Fimmtudagur 4. nóv 1954 Leiéangur á rekísjaka v/ð norðurpólinn i hann á ísjaka á reki skamman veg frá Norðurpóln- um, þar sem frostið verður 50° C á vetrum, en nóttlaus vor- aldarveröld ríkir á sumrum; þar sem sólin aldrei sezt. Fyrir skömmu kom Ansel Tal- bert hirtgað til Revkjavíkur, í „hitabeltisloftslag“ eins og hann nefndi það, borið saman við vist,- ina við pólinn. Talbert er ritstjóri bandaríska stórblaðsins Nevv York Herald Tribune, um allt, er lýtur að hernaðar- og flugmál- efnum. Hingað kom hann frá Thule á Grænlandi, ásamt konu sinni, Marlene, ungri stúlku frá Arizona af þýzkum uppruna. Talbert er maður um fertugt, Miklum fróðleik safnað um veður- far og náttúru norðurskautsins \ SfEmtal við bandariskoD ritstjóia, er þar dvaldist j Aldrei hafði til.þess komið áður, og töldu margir, að það myndi oxært reynast og lifshætta fylgja, svo fjarri föstu landi í miðjum I frostauðnum ishaísins, þar sem i hinna verstu óveðra er von. For- j saga málsins er sú, að könnunar- ! flugvélar flotans höfðu á ferð- , , , , , _ , um sínum yfir pólsvæðið veitt því hefur gegn blaðamennsku i !4 ar _ eftirteKt> að á ratsjánni birtust að undanteknum nokkrum arum, flekklr> sem voru eins fastar er hann starfaði sem liðs- ■ . .-. , , , , , eyiar væru 1 miðiu íshatinu. Við fonngi 1 flughernum banda- , , ,.. „ , . __, ... .» , , | rannsokn kom 1 lios, að her var risku, og herir m. a. venð tvi- t : • • , urn osalta ísflaka að ræða, íseyi- vegis frettantari a vigstoðvunum , . . , í ■ -v--_ , , . ar, sem brotnað hofðu ur sknð- x Koreu. S.ðan snemma i vor hef- .. . . , , , __, . ,v . ... í íoitiuin og komizt a rek um hafið. xr hann dvahst að mestu a heim 1 skautasvæðununi og við norður- pólinn. og ritað greinaflokka í blað sitt um það, sem fyrir augu hans og eyru bar. Hér á íslandi hyggst hann dveljast nokkra daga og rita greinar í Tribune um veru sína hér, þótt ísland liggi reyndar öfugu megin við heimskautalínuna. REYNSLA VILHJÁLMS STEFÁNSSONAR Bandaiúkin, og þá einkum her- inn, hafa á árunum eftir styrjöld- ina snúið sér æ meir'að rann- sóknum á heimskautasvæðinu norður af Kanada, sagði Talbert í stuttu samtali, sem blaðið átti við hann. Á þeim svæðum hafði hinn heimskunni, íslenzki land- könnuður Vilhjálmur Stefánsson unnið mikið rannsóknarstarf og hefur það verið í mörgu undir- staðan fyrir frekari heimskauta- rannsóknum síðari ára. Hafa augu manna sérstaklega beinzt að heimskautasvæðunum með auknum flugsamgöngum, en yfir pólinn er sem kunnugt er stytzt flugleiðin frá Ameríku til Evrópu og Asíu. Við veðurfræðii'ann- sóknir hafa athuganir á loftslagi Og veðurfari heimskautalandanna og geysimikla þýðingu, svo ekki sé minnst á þær náttúrufræði- rannsóknir, sem þar hafa og far- ið fram, en til skamms tima hefir dýralíf og náttúruf ar heimskauta- svæðanna verið nær óþekkt. Bandai’íkjamenn hafa komið sér upp allmörgum athuganar- stöðvum á norðurhjaranum, á nyrstu eyjum Kanáda, og einnig á nokkrum stöðum á vesturströnc Grænlands. Er Thule þeirrí | stærst. Þar hafa Bandaríkjamem 1 byggt geysistóra flugstöð og m; | . segja, að þar sé þungamiðja at | hafnasvæðis þeirra á norðurhjar- ; anum. Eru flugbrautirnar nú orðn- ■ ar 10.000 feta langar, eða álika og lengstu brautirnar á Kefla- víkurflugvelli, en þær gerast óvíða lengri í allri Evrópu. í Thule eru nú um 6.000 manns, þar hefir heill bær sprottið upp á nokkrum árum, en áður var þar fámennt Grænlend- ingaby ggðarlag. Voru Grænlendingarnir fluttir um 100 km norðar á ströndinni til nýrrar byggðar, er Danir leyfðu byggingu flugstöðvarinnar. ! LIFSHÆTTA í FROSTAUÐNUM Það eru tæp þrjú ár síðan bandaríski flugherinn ákvað, að gera tilraun til að stofna bæki- fetöð á lagarísnum í íshafinu, skammt frá norðurpólnum. Á einni slíkri tók leiðangur bandarxskra visindamanna sér bólfestu fyrir tveimur og hálfu ái'i. Var það á íseyju, er var 4x19 mílur að stærð og um 25 metrar á þykkt, en sjávarisinn er aftur á móti ekki nema um tveir og hálf- ur metri að þykkt. Eyja þessi var brot af skriðjöklinum, sem gengur norður af Ellismereeyju, en pað er stórt eyland nær áfast vesturströnd Grænlands og álíka norðarlega og norðurströnd þess. Var það þaðan sem Peory lagði upp í pólierð sína árið 1909. Eru uin 30—40 slíkar íseyjar á reki í heimskautsisnum. Á íseyju þessari, sem gefið var .tafnið T-3, tókst ílutningaflug- vélurn að lenda, og hófst bygging rannsóknarstöðvar þar úti í miðri ísauðninni, fleiri hundruð k.ló- metra frá Ellesmere Island, sem var næsta land. Kunnugt var, að hreyíing er á ísnurn umhverfis pólinn, hann rekur hægt í hring um hann og var það von rnanna, að íseyjuna myndi e. t. v. reka inn að norðurpólnum, er fram liðu stundir. Byggðir voru tveir skálar á aynni, annar svefn- og íveruskáli, en hinn fyrir rannsóknarstofur, bókasafn og kvikmyndaherbergi. Alls voru um 14 menn á ísflákan- um í einu, allt sjálfboðaliðar úr hernum, auk nokkurra vísinda- manna. Var skipt um lið á þriggja .nánaða fi'esti. Skálarnir voru xitaðir upp með brennsluoliu, Talbert á íseyjunni. Myndin er tekin í maí, í 20 gráðu frcsti. sem flugvélar vörpuðu niður, ásamt vistum og tæxjum, á nokkurra daga fresti. Þá var og ruddur góður flug- völlur á íseynni og gátu alN+orsr brigðaflugvélar, D C.—4 auðveld- lega sezt þar. EYÐUr, í VEÐURKORTTN Athugunarstöðin þarna í ís- auðninni, hin fyrsta sinnar teg- undar, var fyrst og fremst reist sem veðurathugunarstöð. Fram til þessa dags hafa nyrztu heim- skautasvæðin verið eyður á veð- urathugunarkortunum á norður- hveli járðar, og var því mjög mikilvægt að unnt var að fá dag- legar fréttir frá athugunarstöð- inni örskammt frá pólnum. Þá voru náttúrufræðingar og við sínar rannsóknir, en höggvin voru göt á ísinn og gerðar athug- anir á dýralífinu í sjónum. Reynd ist þar vera um mi' ið svif (plankton) að ræða. Leiðangurs- menn fengu einnig net sín full af rækjum oftar en einu sinni. Þetta tæki notar" bandaríski flugherinn á heixnskautasvæðunum til þess að þjappa snjóinn, og gera flugbrauíir á ísnum. Tvisvar eða þrisvar veiddist þar og fiskur. Þá sáust og iðulega refaslóðir í nýföllnum snjó, skammt frá heimskautinu og nokkrum sinn- um bjarndýraslóðir, enda fylgir refurinn hvítabirninum fast eftir og leggst á hræin, sem þeir hafa gengið frá. Aftux- á moti urðu leiðangursmenn aldrei varir við seli allan tímann, sem þeir dvöld- ust á íseynni. Þessar náttúrufræðirannsóknir voru allmerkar, þar sem nú varð sannað, að allfjölbreytilegt líf getur þróast í hinum kaldasta ís- nafssjo og dýraxií er allt norður að heimskautinu. Áður fyrr héldu menn, að um slíkt gæti ekki verið að ræða, unz Viihjáimur Stefáns- son kom til sögunnar með sínar rannsoxnir, en hann komst aldrei þó svo norðarlega. Nú þykir hins vegar sýnt, að lífsmöguleikar séu allt til sjálfs heimskautsins, og pað íurðu miklir. f KAFBÁT UNDIR SKAUTIÐ Þá gerðu haffræðingar einnig botn- og dýptarmælingar á xs- fláKunum, bæöi með hljóðbylgj- um og lmurn, en í bigerð er að senda hina stóru kafbáta, sem Bandaríkjamenn eiga nú í smið- um, undir ísbreiðuna norður af Grænlandi, allt til skautsins til rannsókna á hafinu þar. Þá sannreyndu ieiðangursmenn kenningu, sem varpað hefur verið fram, að í íshannu séu all- heitir straumar og stuðii þeir að auknu lífi í haíinu norður þar. Mældu þeir hitastig sjávarins og komust að raun um, að straum- arnir liggja ailt norður tii sjáifs skautsins. Dagiegt líf á íseynni var hið fjölbreyttasta, þratt fyrir ein- veruna t ísauðninni, segir Talbert: en hann dvaidist þar t tvær vikur og ritaði greinar um vistina þar í blað sitt. Menn höfðu ávailt nóg að sysla, en þegar fnstundir gáfust var gengiö a skiðum um nágrennið. Það var þó ekki hægt nema yiir sumartimann, þvi trá því í nóvember fram í marzlok er eiiif nótt á þessum slóðum, en aldrei sést dagsKima a ioxti. Þa geysa þarna snjóstormar feyki- legir, svo allt leixur a reiðisKjáifi, en emnig gerast langar stiiiur, sem svört ísþoka fylgir einatt, svo menn sjá ekki handa sinna skil. rrosuo getur Komizt upp i 50° C, svo eKki veitti af' að hita skáí- ana vei upp og var tii þess notuð brennsluona, er birgðaflugvél- arnar vorpuðu öðru hverju niður á ísinn. HUNDURINN GODi En þrátt fyrir nattúruhamfarir og geypifrost á norðurhjara heims, undu leiðangursmenn hag stnum hið bezta á ísnum. Þeir höfðu jafnan nóg að starfa og þess á milli lásu þeir bækur og blöð, tefldu og spiiuðu, og á hverjum degi var ein kvikmynd sýnd þeim til afþreyingar. Þá höfðu leiðangursmenn og með sér hund einn ágætan, ættaðan sunn- an frá Arizona, og var hann hið vitrasta og bezta dýr. Gaf hann ijaxnan leiðangui-smönnum til kynna, þegar flugvél var vænt- anleg, með góli og gelti, og það löngu áður en nokkur maður heyrði eða sá til hennar. Má geta þess, að meðan Talbert dvaldist á íseynni, síðast í apríl, bar það við einn daginn, að hundurinn tók að gelta ákaflega. Þótti leið- angursmönnum það nokkurri furðu sæta, þar sem þeir áttu ekki von á neinni heimsókn um þær mundir. En seppi hafði á réttu að standa, þá sem endra nær. Skömmu seinna sást til rúss- neskrar könnunarflugvélar, er hringsólaði góða stund yfir bæki- stöðinni á íseynni, í um 250 feta hæð. Þótti leiðangursmönnum heim- sókn þessi nokkur tíðindi, og gesturinn fremur válegur. Víst er, að flugvélin kom frá bæki- stöðvum Rússa hinum megin við pólinn, en þar hafa þeir tvær slíkar rannsóknarstöðvar á ísn- um. Þegar bandaríski herinn hafði haft bækistöðvar sínar í T-3 í rúm tvö ár, hafði íseyna rekið stóran sveig réttsælis í lagar- ísnum. — Ekki varð mönn- um þó að þeirri von sinni, að hana ræki þvert yfir pólinn, en hún komst innan við 100 mílur að hönum. Er allur lagarísinn á heimskautssvæðinu á hægri hreyf ingu umhverfis skautið, réttsælis. FALLHLÍFARLIÐ Á PÓLINN Að rúmum tveimur árum iiðn- um var íseyjan komin á svipaðar slóðir og rannsóknarstöð hersins, alllangt undan norðurströnd Ellesmere Island, er nefnist „Alert“. Þótti þá ekki ástæða til að halda rannsóknunum lengur áfram og var stöðin því lögð niður í sumar, og fluttu leiðang- ursmenn allt sitt hafurtask aftur suður í menninguna. Þótti árangur rannsóknanna og dvalarinnar á T-3 hafa verið með afbrigðum góður. í fyrsta lagi er það nú fullsannað, að unnt er að hafast við um lengri tíma á ísn- um við norðurpólinn. Er það ætlunin, að setja fallhlífarlið nið- ur á sjálfan pólinn innan skamms til frekari rannsókna, og verður þá byggt á fenginni reynslu frá T-3. í öðru lagi öfluðust mikil- vægar upplýsingar um náttúru og dýralíf við pólinn, sem áður voru ekki kunnar. Og í þriðja lagi snéri leiðangurinn aftur með mikinn fróðleik um veðurfar og hafrannsóknir sínar á þessum slóðum. ★ Á síðustu árum eru heim- skautalöndin nyrðri komin í al- faraleið flugvéla. Yfir norðurpólinn liggur stytzt flugleiðin milli heimsálfanna. Því er æ mikilvægara fyrir öryggi og umferð í framtíðinni að kunna sem gleggst skil á þessum lands- svæðum. Leiðangurinn á íseynni var einn þátturinn í því starfi, og þar var.um brautryðjendaverk að"' ræða, sem alllengi mun í minnum haft. ggs KAglsg gjöf fil Skálhoits ÓNEFNDUR maður hér í bæn- um færði í gær próf. Sigurbirni Einarssyni 5000 kr. að gjöf til Skálholtsfélagsins. — Hefur próf. Sigurbjörn beðið Mbl. að færa gefanda þakkir stjórnar Skál- hoitsfélagsins, fyrir þessa höfð- inglegu gjöf. í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.