Morgunblaðið - 04.11.1954, Side 7

Morgunblaðið - 04.11.1954, Side 7
Fimmtudagur 4. nóv. 1954 MORGUTSBLÁÐIÐ 23 Norðnrlöndin gegn Bnndn- ríkjunum I frjúlsíþróUum 1855? Keppnin fer þá fram i Hew Yerk F'INS OG menn muna fór fram fyrir nokkrum árum keppni í < frjálsum íþróttum milli Norðurlandanna annars vegar og Bandaríkjanna hins vegar. Voru mót þess æfinlega skemmtileg og spennandi. Mun marga reka minni til þess að íslendingar tóku nokkrum sinnum þátt í þeim, t. d. þeir Finnbjörn Þorvaldsson, Clausenbræður og Huseby. ★ í NEW YORK ^ Á sínum tíma stöðvuðust þessi skemmtilegu frjálsíþróttamót vegna kostnaðar. Höfðu þau þá alltaf farið fram á Norðurlönd- unum. Nú eru komnar upp raddir um að efna enn til slíkrar keppni og það í Bandaríkjun- um. Segir sænska íþrótta- blaðið frá viðtali við Dan GETR/UIMASPÁ SIÐAN West Bromwich lék gegn ungverska , liðinu Honved í Brússel, hefur það tapað 3 leikj- um í röð, nú síðast heima fyrir _ , Aston Villa, sem aftur á móti Ferris, e.nn raðamesta mann hefur unnið 3 ieiki í röð. Um þess- hvao snertir frjalsar íþrottir í Bandaríkjunum. Evrdpuráð ■ knatlspyrnu EVRÓPURÁÐ i knattspyrnu hef- ur verið stofnað og er formaður þess Daninn Ebbe Schwartz. Meðal verkefna ráðsins er að sjá um Evrópumeistarake'ppni í knattspyrnu og mun hún vænt- anlega fara fram fjórða hvert ár. — Ég hef setið á fundum með borgaryfirvöldum New York borgar, segir Dan Ferris í við- talinu. Á þeim fundum hefur ver- ið rætt um að slík frjálsíþrótta- keppni verði liður í hátíðahöld- um er fram fara í borginni næsta haust (1955). Mundi sú keppni, ef farið er að mínum tillögum, fara fram á Triboro leikvangin- um og standa þrjú kvöld. Borg- aryfirvöldin sýndu mikinn áhuga á þessari tillögu og munu taka hana til skjótrar yfirvegunar. — ar mundir eru vellirnir í Eng landi að breytast, og þeir sem sáu síðustu leiki Haustmóts meistara- j flokks hér, geta gert sér glögga grein fyrir orsökum þess, að þau lið sem hafa tekið upp stuttan J samleik, verða að lúta í lægra haldi fyrir liðum, sem ekki hafa j orð á sér fyrir það sem nefnd er , góð knattspyrna, en sem verður góð og gild vara, þegar vellirnir verða ein forarvilpa, og allt velt- ur á að koma knettinum upp úr ■ drullunni. Arsenal er að komast í erfiða Sundfréftir aö utan Lars Krogh selur nýt! me! Osló fapaði í „polo" 14:5 FYRSTA sundmót þessa vetrar er ákveðið 10. nóvember n. k. Með undirbúningi að því hefst vetrarstarfsemi sunddeildanna, en veturinn er aðaltími sundsins hér á landi. Síðasta keppnistíma- bili lauk með þriggja daga móti hér (sundmót ÍR í maí), þar sem þátt tóku tveir af beztu sundmönnum Noregs. í vetur er alít útlit fyrir að hér verði fjörugt sundlíf, að minnsta kosti lítur út fyrir að takast megi að fá hingað góða erlenda sundkrafta, ef okkar menn æfa vel. OSBÓ SIGRAÐI Osló-borgar og Borás í Svíþjóð. Aðaltími sundiðkana á Norður- Þeirri keppni lauk með sigri Osló löndum er sumartíminn. Fara 97 stig gegn 77 -— en í Osló er þá fram meistaramót landanna,' r.ú allt norska iandsiiðið búsett. sum í sjó, auk annara sundmóta. Nýafstaðin er sundkeppni milli Þeir voru ekki hræddir við að _ stöðu, og er nú á hnotskóg eftir ábyrgjast kostnaðarhliðina. * LÍáURNAR MIKLAR — Öll þau ár sem ég hef unnið að því að koma slíkri keppni á, hef ég aldrei verið jafn nálægt því og nú, sagði Dan Ferris. — En síðan spurði hann sænska biaðamanninn, hvort hann héldi að Norður- löndin myndu ekki verða fús til að taka þátt, eða hvort þau væru hrædd við keppni svo seint um haustið, vegna þjálfunar keppendanna er fara eiga til Melbourne? Svíinn svaraði: — Þvert á móti! Ég hef einmitt heyrt norræna íþróttaleiðtoga ræða 2 leikmönnum, miðframherja eða miðframverði Leeds, John Charles, sem talinn er bezti leik- maðurinn í Englandi um þessar mundir. Hann er aðeins 22 ára, en hefur leikið með welska lands- liðinu síðan 1949, í annarri hvorri stöðunni, ellegar sem innherji með Trevor, Ford. Cardiff City hefur einnig hug á að ná í hann, en félagið hefur lýst því yfir, að það muni reyna að halda beztu leikmönnum Wales heima í „föð- urlandinu". Bæði félög vilja greiða 40 þús. pund fyrir Charles. Hinn leikmaðurinn, sem Arsenal er á eftir, er Daniel Blancflower, hliðarframvörður hjá Aston Villa og Norður-lrlandi. Hann á að um það hvernig lengja megi | fara fyrir sama verð. Hvað um keppnistímabilið á næsta ári það, Arsenal verður eitthvað að UNGVERJALAND virtist ætla Er þá mjög algengt að beztu að veitast örðugt með að sigra sundmennirnir ferðist um og landslið Tékkóslóvakíu er liðin keppi víðsvegar um landið. léku á dögunum. Staðan var 1:0 í hálfleik og setti Kocis markið á 10. min. Er líða tók á síðari hálfleikinn náðu Ungverjarnir bó tökum á leiknum og sigruðu með 4:1. —1 Hidegkuti meiddist og Czibor tók stöðu hans. Belgía sigraði Holland með 4:3 (3:1) í leik er fram fór í Ant- werpen, 45 þús. manns sáu leik- inn. Heimaliðið hafði forystuna 3:0 og 4:2, en eftir vítaspyrnu er þrjár mín. voru af leik, tókst Hollendingum að ná 4:3. Þetta var 79. leikur landanna. Hol- land hefur sigrað 37 sinnum gegn 27 og mörkin standa 161:92 Hol- landi í vil. Búlgaría vann Austur-Þýzka- land í Soffiu með 3:1. 50 þús. sáu leikinn. Staðan í hálfleik var 1:0 Búlgörum í vil. — B-lands- leik landanna er fram fór í Erfurt lauk með jafntefli 0:0. Lars Krogh: — Þjálfunin ein giltlir i því skyni að búa íþrótta- mennina undir desember- keppnina á Olympíuleikunum. — Langur vefur genginn í garð Frh. af bls. 22. að sama marki: að því að fá fjöldann til íþróttaiðkana. Það skiptir ekki meginmáli hvaða fé- lag er öflugast hverju sinni, á því eru alltaf áraskipti. Félögin eru samherjar að því að ná sameiginlegu markmiði — og öllu ber að fagna sem miðar í þá átt. Mikill hópur ungra manna og kvenna hafa fundið innan íþrótta hreyfingarinnar sanna gleði og ánægju af striti við æfingar og í gleði og raun erfiðrar keppni. Við hlið þeirra sem æfa undir keppni á almenningur að koma til íþróttaiðkunar, ekki endilega til þess að æfa undir keppni, heldur miklu fremur til þess að njóta hoilustu og ánægju af íþróttum. A. St. íþróttamennska LONDON — Moskva-útvarpið hrósaði nýlega Chris Chataway fyrir að senda heillaóskaskeyti til rússneska hlauparans Vladimir Kuts, er hann bætti 5,000 metra metið. „Þetta skýrir, hvers vegna Bretar hafa getið sér meiri frægð ar en nokkur önnur þjóð fyrir í- þróttamennsku", sagði Moskva- útvarpið. gera til þess að rétta við á ný, en það er félag, sem vegna frægðar sinnar, ekki þolir að falla niður í 2. deild. Staðan eftir leikina á laugar- dag er: 1. deild: Wolves 15 Sunderland 15 Everton 15 Manch. Utd 15 Huddersfld 15 Preston 15 Portsmouth 1 Manch. City 15 Charlton 15 Bolton 15 West Brom. 15 Chelsea 16 Aston Villa 15 Cardiff Burnley Newcastle Arsenal Totrtenham Sheff Wedn 15 Sheff Utd 16 Blackpool 15 Leicester 15 15 15 15 15 15 8 7 8 8 8 8 7 7 8 6 7 5 5 4 5 5- 5 4 4 4 3 2 31-19 21 26-16 20 26-17 19 39-31 19 26- 20 19 41-19 18 25- 18 18 27- 28 18 31-26 18 29-24 17 33-34 16 24-25 15 26- 31 14 5 24-32 14 6 15-20 14 7 36-38 13 9 25-25 11 8 26-36 11 9 23-35 10 10 23-39 10 9 22-28 9 8 24-36 9 Knattspyrna Hver uröu úrslitin ? — Meistaraflokkur TVO MET Tvö norsk met voru sett. Lars Krogh, sá er hér var L vor, synti 40í! m á 4:.>0,0 mín. Sýndi hann frábært sund, því að á fyrstu 100 metrunum „drap“ hann af sér sænska keppinaut sinn, svo aldrei eft- ir það hafði Svíinn sigur- möguleika, en þá var tími Krog á 100 m 1:04 mín. Hitt norska metið var í 4x200 m frjáls aðferð. Var Krog í met- sveitinni og synti hann sinn 200 m sprett á 2:14,7 sek. ÚRSLIT En ef til vill kom mest á óvart að Borásiiðið í sundknattleik; skyldi sigra lið Osló (landsliðið norska) með 14 mörkum gegn 5. Önnur helztu úrslit á mótinu. voru: 200 m bringus. Gulbrand- sen, Osló, 2‘47,5; Sögaard, Osló, 2:51,7; 400 m skriðsund: Krogh. 4:50,0, 2. Mogren Borás 4:56,6. 3. Woldum, Osló, 4:58,7. 100 m baksund: Johanson Borás 1:12,4 (4. maður 1:14,9). 100 m baksund kvenna: Ann Johanson Borás 1:22,9. 100 m fr. aðferð kvenna: Lise Jonasson. Borásvl:14,l. 4x200 m frjáls að- ferð karla, Oslo, 9:05,3. 200 m bringusund kvenna: Kari Kjells- by Oslo 3:07,9. 100 m flugsund. Lafs Krogh 1:10,9. — 100 m skrið- sund karla: Gunnerud Oslo 1:00,8, 2. Per Olsen Oslo 1:00,8 mín. 2. deild: Blackburn Fuiham Hull City Stoke City Rotherham Luton Bristol R Leeds Utd West Ham Notts Co Swansea 15 10 15 10 15 16 15 15 15 15 15 15 15 6 22-: 7 30 -26 22 ■26 21 13 19 -14 19 28 19 21 18 34 17 ■30 17 -29 16 25 16 31 15 ÞÓ AÐ ÚTI um lönd sé nú háður i hver landsleikurinn af öðrum — að vísu þeir siðustu — höfum við f hér á landi orðið að loka okkar , völlufn, enda er veðráttan ekki til að byggja á. Knattspyrnuleik- ir þessa árs heyra nú liðnum tíma til, en knattspyrnuunnend- ur ylja sér við endurminningar um skemmtilega leiki, misjafn- i lega góða. I Íþróttasíðan rifjar hér upp ár- ; angur sumarsins meðal 'knatt- spyrnufélaganna. Þó skrifað sé . um hvern lerk — eða flesta leiki, og getið sé úrslita, gera menn sér ekki almennt grein fyrir heildar- j yfiriiti sumarsins. Hér fer á eftir tafla yfir úrslit meistaraflokks- , ieikjanna. Smám saman koma i svo samskonar yfirlit vfir mót hinna flokkanna. Reykjavíkunnótið hófst 2. mx og stóð til 31. maí. Þar urðu úr- slit þessi. (Þess slcal getið að leik urinn Víkingur—KR, 3:1, var kærður og hann dæmdur Viking- um tapaður. í töflunni hér að neðan eru stigin færð KR sam- kvæmt dómsú-rskurðinum, en mörkin færð til félaganna, 3 til Víkings og 1 til KR): Reykjavíkurmótið U J T Mörk St. KR 4 0 0 11:3 8 Fram 2 11 9:3 5 Valur Víkingur Þróttur 2 11 9:7 5 0 13 6:9 1 013 3:14 1 íslandsmótið Það stóð frá 8. júní til 18. ágúst.1 Þar urðu úrslit þessi: Akranes KR Fram Valur Þróttur Víkingur U 4 3 2 1 1 0 Mörk St. 20:4 9:6 21:11 4:6 5:22 2:12 Haustmótið Það hófst á íþróttavéllinum 12. sept. og stóð til 24 október. Úr- slit urðu: U J 3 Valur 2 2 KR 1 3 Fra-m 1 2 Þróttur 0 3 Víkingur 0 2 Ef þá er lengra haldið áfram í töflugerð og athuguð mörk þau er félögin hafa skorað í allt á sumrinu í meistaraflokki verður niðurstaðan þessi: Mót Mörk St. 0 4:1 6 5:3 6:5 2:4 3:6 Ársþing FRÍ ÁRSÞING Frj álsíþróttasambands- ins var haldið um s.l. helgi. Ekki hafa kvisast miklar fréttir af þingi þessu, en það mun hafa ver- ið rólegt úr hófi fram — t.d. all- ar kosningar með lófaklappi. Af ársskýrslu formannsins var að heyra að tekizt hefði að fá Hol- lendinga til landskeppni á næsta sumri, en endanlegt svar frá Hol- lendingum vantar þó. í stjórn voru kjrönir: Brvnj- ólfur Ingólfsson form., Orn Eiðs- son, Gunnar Sigurðsson, og úr fyrri stjórn sitja áfram Lárus Halldórsson og Guðmundur Sig- urjónsson. 709 kr, fyrir 10 réíta .ÚRSLIT leikjanna á laugardag: Akranes KR Fram Valur Víkingur Þróttur Mörk 20:4 25:12 36:19 17:14 11:27 10:27 Arsenal 1 Sunderland 3 Burnley 1 Portsmouth 0 Cardiff 2 Boiton 2 Chelsea 1 -Charlton 2 Everton 4 Manch. Utd 2 Leicester 2 Blackpool 2 Manch. City 2 Huddersfield .4 Newcastle 2 Wolves 3 Preston 6 Sheff. Wedn 0 Sheff. Utd 4 Tottenham 1 WBA 2 Aston Villa 3 Stoke 1 BJac-kburn 1 1 x 2 2 1 1 2 x W *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.