Morgunblaðið - 04.11.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 4. nóv. 1954
MORCUNBLAÐIÐ
31
Sveitasförfin
BLAÐINU hefur barizt eintak af
nýútkomnu sérstæðu ludospili
eða myndaferðasögu í tenings-
spili, sem fjórir eða fleiri geta
tekið þátt í.
Leikurinn, sem að sjálfsögðu
<er fyrst og fremst ætlaður fyrir
börn og unglinga, er í því fólg-
inn, að ferðin hefst í kaupstað
að vorinu og liggur út í sveitina
til dvaJar yfir sumarið.
Síðan eru sýnd hin íjölbreyttu
sveitastörf, sem vinna þarf í
sveitinni og unglingarnir eru
látnir taka þátt í, svo sem gróð-
ursetning, hirðing í skrúðgarð-
inum, heyvinna, þegar náð er í
hrossin o. m. fl.
í formála fyrir leikreglunum
segir meðal annars:
— 709 kr. fyrir
Frh. af bls. 23.
Vegna mjög óvæntra úrslita á
laugardag komu ekki fram fleiri
en 10 réttir og aðeins bjá 3 þátt-
takendum. Er einn þeirra frá
Keflavík og hlýtur hann 709 kr.,
en hinir hljóta 510 og 603 kr.
fyrir mismunandi stór kerfi.
Vinningar skiptust þannig:
1. vinningur: 309 kr. fyrir 10
rétta (3), 2. vinningur: 54 kr. fyr-
ir 9 rétta (17), 3. vinningur: 13
kr. fyrir 8 rétta (69).
Öllum börnum finnst gaman að
vera í sveit, ekki sízt þeim, sem
aðeins hafa kynnst kaupstaðar
lífinu. í sveitinni fá þau að sjá
hina lifandi náttúru, skóga, fossa,
vötn, tún og engi, og ekki má
gleyma dýrunum, sem börnunum
þykir svo vænt um.
Hér er um að ræða mynda-
ferðasögu tveggja systkina í sveit
inni, þeirra Maju og Palla, þar
sem þau njóta sumars og sólar
hjá frændfólki sínu. En þau
hugsa ekki einungis um að leika
sér og slæpast, þau vilja umfram
allt gera eitthvert gagn, gefa
húsdýrunum og hugsa um þau
og fleira, sem gera þarf á sveita-
bænum. En einmitt þetta, að gera
gagn, hjálpa til, er það, sem við
ætlum að keppa um núna, og því
vinnur sá í þessari keppni, sem
kemur síðastur í mark. Sá, sem
enönnum kafnastur við þau störf,
er vinna þarf á sveitabæ, kemur
síðastur í kvöldmatinn eftir vel
unnin dagsverk og vinnur því
leikinn.
Getraunaspá
Frh. af bls 23.
Bury 15 6- -3 6 30-29 15
Lincoln 15 6 2 7 30-29 14
Birmingh. 14 5 4 5 19-15 14
Port Vale 14 4 6 6 16-25 14
Doncaster 13 6 1 6 22-33 13
Liverpool 15 5 3 7 33-33 13
Middlesbro 15 5 1 9 20-30 11
Derby Co. 15 3 3 9 25-36 9
Plymouth 15 2 5 8 21-30 9
Nottm For. 15 4 1 10 19-27 9
Ipswich 16 4 1 11 29-36 9
Leikirnir á næsta getraunaseðli
eru:
Aston Villa — Leicester 1
Blackpool — Newcastle lx
Bolton — Arsenal 1
Charlton — W.B.A. 1 2
Huddersfield — Sheff. Utd 1
Manch. Utd — Preston 1 2
Portsmouth — Everton 1x2
Sheff. Wedn — Manch. City 1 2
Sunderland — Chelsea 1
Tottenham — Cardiff ■ 1
Wolves — Burnley 1
Swansea — Rotherham 1
— ,i!li á sama st»ð“
Frh. af bls. 30.
með höndum allar málningar,
stórar og smáar. Einnig hefur
eldri sonur Egils, Sigurður, unnið
við fyrirtækið í 18 ár og er nú
fulltrúi föður síns.
í þau hartnær 40 ár sem liðin
eru siðan Egill fékk ökuskírteini
sitt hefur hann svo að segja ein-
göngu helgað sig þeim störfum er
að bifreiðaþjónustu lýtur á einn
eða annan hátt. Hann hefur unnið
upp fyrirtæki sitt og gert það svo
risavaxið sem það er í dag á okk-
ar mælikvarða. Hann er ljóst
dæmi þa$s hvers menn eru megn
ugir, ef þeir eru reglu- og ástund
unarsamir, hafa trú á landinu og
þjóðinni og reyna að sjá svolítið
lengra en til dagsins í dag; ef
þeir gera sér far um að skyggn-
ast eitthvað inn í framtíðina og
geta sér til um þarfir hennar. Það
væri hið mesta happ fyrir þessa
þjóð ef hún mætti ala fleiri slíka
syni sem færa hana fetið fram á
leið. ht.
Lokunartími
sölubúlla
JÓNAS GUNNARSSON skrifar
fyrir skömmu all langa grein
í Morgunblaðið um lokunartíma
sölubúða, sem nú er svo mjög
á dagskrá. í grein sinni furðar
hann sig á því, að Húsmæðra-
félag Reykjavíkur skuli láta sig
skipta þetta mál, jafnvel þó hon-
um ætti að vera ljóst, að það
snertir hvert heimili í bænum og
hér er um að ræða þjónustu, við
almenning. Á máli þessu eru vit-
anlega margar hliðar, en ég mun
einungis ræða þá hlið þess er
veit að húsmæðrunum og heim-
ilunum í bænum. En um leið
vil ég upplýsa það að Húsmæðra-
félagið er ekki stéttarfélag, held-
ur til orðið og grundvallað á
hagsmunamálum heimilanna,
hvað þeim er fyrir beztu.
J. G. telur nægilega margar
verzlanir geta sent heim og' bíð-
ur upp á skrá því til sönnunar.
Annað virðist þó vera uppi á
teningnum og augljóst er að við
enn frekari skerðingu lokunar-
tímans á laugardögum má búast
við miklu fleiri vörusendingum
og þar af leiðandi stórauknum
heimsendingarkostnaði og hver
skyldi borga það? Greinarhöf-
undur telur að lítið fari fyrir
f ólksf j ölguninni í bænum yfir
vetrarmánuðina. Flestir munu þó
hafa aðra sögu að segja, svo
sem skýrslur sanna. Þá láðist
honum að minnast á það, að Hús-
mæðrafélagið hefur bent á veiga-
mesta atriðið varðandi laugar-
dagslokunina, en það er veður-
farið á vetrum og því verður ekki
mótmælt að þeim fjölgar ört
heimilunum, vegna útþenslu bæj-
arins, sem erfitt eiga með alla
aðdrætti. Misskilningur er það
að allir hafi sætt sig við sumar-
lokunina. Á sínum tíma mótniælti
Húsmæðrafélagið þeirri lokun og
óskaði þess að lokunartíminn
yrði framlengdur um eina klst.
Lítið leggur hann upp úr því
Stutf svar tiE ViEEifálms
ag Eyfóifs frá Dröngum
VIÐ SEM búum á yztu nesjum, málshætti, „allir eiga sjóföng
fjarri alfaraleiðum við strjál- saman“, og er það sönnu nær.
ar póstferðir, sjáum fæstir dag- Og líkt er það heiðursmanninum
blöðin í Reykjavík frá degi til Eyjólfi, að vilja nú leitast við
dags. — Við látum okkur nægja að draga úr hinum fyrri ummæl-
minna. j um sínum, eftir að búið var að
Þetta er þó ekki sagt vegna benda honum á, hve ósanngjörn
þess, að til fyrirmyndar sé, því Þau eru.
sjálfsagt flytja dagblöðin margt' Hefi ég svo þessi orð mín ekki
er við í strjálbýlinu búumhefðum öllu fleiri, og vil helzt ekki þurfa
gott af að lesa ekki síður en þeir, að karpa meir um þessi selveiði-
er þéttar sitja. Og óefað munu mál í blöðunum. En gaman hefði
vera til þeir menn er reikna okk- ég af að hitta þá félaga, Eyjólf
ur þetta til andlegrar fátæktar. °g Vilhjálm, í góðu tómi og
Aðeins er á þetta drepið til þess rabba við þá um selveiði í Breiða-
að afsaka hve lengi hefur dreg- firði o. fl. Hver veit nema við
izt hjá mér að kvitta fyrir smá- 1 gsetum samið upp úr þessum sel-
veiðimálum ölluf hina skemmti-
legustu ritgerð?
Svo þakka ég Vilhjálmi mínum
fyrir lofið, þó oflof sé, og kveð
hann og þá félaga báða iínnni
beztu kveðju: í guðs friði.
B. Sk.
greinar, sem til mín var beint
í tveimur dagblöðum bæjarins í
sumar.
Ég gerðist svo djarfur ein-
hverntíma í fyrra vetur að
skrifa dálitla umsögn um bók
þeirra Vilhjálms S. Vilhjálms-
sonar og Eyjólfs frá Dröngum,
Kaldur á köflum.
Ætlaðist ég til, að greinin birt-
ist í ísafold og Verði þá skömmu
seinna, en hún leit ekki dagsins
ljós fyr en eftir mitt sumar og
þá í Morgunblaðinu.
Mér þótti bókin allgóð og fór
um hana viðurkenningarorðum,
en benti um leið á nokkur harð-
yrði í garð Breiðfirðinga
„Andrine og Kjell"
sem um þessar mundir sýnir Nýja
mér þótti alls ómakleg og höf
undum bókarinnar ósamboðin.
Þetta hefur þeim góðu mönn-
um mislíkað, því báðir fara þeir
á stúfana til andmæla og — raun-
ar afsaka þessi ummæli sín.
Annar í Morgunblaðinu, hinn í
Alþýðublaðinu. , , , ,,. , .
Vilhjálmur bregst hart og títt usar’ er su hl^a skilmngur,
bíó afbragðsgóða norska kvik-
mynd á vegum Guðrúnar Brun-
borg. Er það myndin „Andrine
og Kjell“. Fjallar hún um fyrstu
ást kornungra elskenda og þær
hættur, sem biða hins unga
þegar hann leitar á náðir Bakk-
við, svo sem hans var von og
vísa, en gætir sín ekki sem skyldi,
svo vanur bardögum sem hann
er. — Hann segir sem sé, að ég
setji blett á Breiðfirðinga og báða
bókarhöfunda að auki með nokkr
sjónarmiði Húsmæðrafélagsins að t um orðum, sem ég tilfærði úr
1 1 4*4* unv/X i (—* 1 r A1 r\ u ,*m i.: 1 1— A 1. L ~- ..../. r Al n «. — T— ^ —. — . . «« i.
lítt verði skólabörn notuð til
sendiferða á vetrum. Færir hann
máli sínu til sönnunar að barna-
bók þeirra félaga. Þessu mót
mæli ég mjög ákveðið. Eins og
allir vita, sem lesið hafa bók-
skólarnir ljúki störfum kl. 4—5 ina, er mín þar hvergi við getið,
á daginn. Ég tel mig aftur á móti enda á ég ekki í henni stafkrók
geta frætt hann um það, að heim
ilin hafa mjög fundið fyrir því
að skólarnir eru þrísettir, en iðu-
lega fer hálfur dagurinn í að
sýsla við matartilbúning og þjón-
ustu vegna barnanna auk annarra
eða kommu. Ef svarta bletti er
þar að finna, þá eru þeir ekki
frá mér komnir.
Vilhjálmur segir, að orðin
„allir stálu og allir vissu það“,
taki til selveiðanna einna sam-
heimilisstarfa. Börnin þurfa líka an. Vitanlega er það rétt hjá
sinn tíma til að sinna hugðar- | honum, að vakað hefur það fyrir
efnum sínum og námi og ekki sögumanni. En þó svo sé, fær
alltaf á takteinum til sendiferða það með engu móti staðizt. Þarna
og hver á að fara í sendiferðirn-! er langt um of djúpt tekið í ár-
ar á laugardagsmorgna? Furðu- 1 inni.
legt er það að hann skuli ekki ‘ Ég veit vel, og lét liggja að
gera sér það ljóst að með stytt- j því á grein minni um bókina,
ingu afgreiðslutímans, hlýtur að að til eru og hafa ævinlega verið
skapast miklu meiri þröng í búð- í Breiðafirði menn, sem fóru
unum til leiðinda fyrir viðskipta- ! óvarlega með byssu á friðuðu
vinina og kaupmennina. Hvergi veiðisvæði nágranna sinna. En
mun þetta þó verða jafn erfitt þó það væri illa liðið og mönnum
og einmitt í kjötbúðum. j ekki til álitsauka, heyrði ég þá
J. G. vil ég benda á það að aldrei þjófkenda fyrir þau brek
Húsmæðrafélag Reykjavíkur tal- fyrr en þeim félögum verður það
ar fyrir margfalt stærri hópi en • á í bók sinni, vitanlega alveg
öll verzlunarstétt Reykjavíkur og óvart og án þess að meina nokk-
er ástæðulaust fyrir hann að uð með því. Og tjóar þeim ekki
gera lítið úr samþykktum þess. j að þykkjast við mig út af því.
Að öðru leiti mun ég ekki ræða Mun og þeim þetta fúslega fyrir-
grein J. G. öllu nánar, en taldi gefið af öllum sem þá þekkja.
| rétt að ítreka sjónarmið Hús- I Og þó að Eyjólfur skrifi grein
j mæðrafélagsins og heimilanna til sína 1 Alþýðublaðið, að því er
sem hverjum unglingi er nauð-
synlegur á heimiiinu, bregzt. —
Stúlkan er sextán ára eií piltur-
inn seytján.
Myndin gerist í litlu sjávar-
þorpi í Norður-Noregi, en boð-
skapur hennar á einnig erindi til
okkar — hún gæti eins gerzt hér.
Örlögin eru miskunnarlaus, en
hvar liggja orsakir ógæfunnar?
í ístöðuleysi hins unga geðþekka
pilts, á heimili hans, heimili hins
vammlausa borgara, eða er þeirra
að leita annars staðar? Það er
kvikmyndahúsgesta sjálfra að
svara því.
Efni myndarinnar verður ekki
rakið hér, en það eru allir, sem
hafa séð hana, sammála um, að
hún sé einhver sú bezta kvik-
mynd, sem hér hefur verið sýnd,
enda hefur aðsókn að henni verið
mjög góð. — Exex.
þessa „lokunarmáls“.
S. M. Ó.
Flugvél hverfur ylir
Allantshafi
NEW YORK,
........... 111
1. nóv. — Tvö
htKARinnJiinsscn
LÖGGILTUR SRiALAMÐANDI
• OG DÖMTOLK.UR I f NSIUJ *
KIRKJUKVOLI - jjai 81655
hundruð bandarískar flugvélar
hófu í dag leit að stórri banda-
rískri herflutningaflugvél, er
hvarf á flugi yfir Atlantshafi síð-
degis á sunnudag. — Fjörutíu og
tveir menn voru í flugvélinni,
er var á leið frá Maryland til
virðist, aðallega í þeim tilgangi
að sanna að selaskoot hafi verið
almennari í firðinum en ég ætla,
þá gagnar það honum ekki neitt.
— Fyrir hverja eina selaskyttu,
dauða eða lifandi, sem hann dreg-
ur fram í dagsljósið, gæti ég
nefnt tugi eða hundruð manna,
sem aldrei léti sér til hugar koma
að skjóta sel í landareign ná-
granna sinna, ef mér þætti það
nokkru skipta. Þetta vita allir
Breiðfirðingar, og þarf ekki að
eyða orðum að.
Og nú segir Eyjólfur, að eng-
in hafi vogað sér að nefna þá
menn, sem hann tilgreinir og
aðra slíka þjófa, þrátt fyrir sela-
skotin, og fara þá að verða vand-
m-
Norður-Afríku um Azoreyjar.
Farþegar með flugvélinni voru fundnir þeir menn, sem orðin
21 meðal þeirra 2 konur og 51 „allir stálu“ geta átt við um.
smábörn. Flugvélar frá Bretlandi, Hallast hann nú helzt að þeirri
Norður-Afríku og Bandaríkjun- skoðun, að selaskytturnar hafi
um; tpku, þátt.ji Ieitihpi.: aðeins lifað eftir hinum forna
yteiaaMtúatafcaun/-' ’1!
EmkarafsfsS hyggð
við Katadsl og Eglis-
slaði á Valnsnesl
ÞEGAR sr. Sigurður Norland
prestur að Hindisvík á Vatnsnesi
í Húnavatnssýslu kom í gær til
bæjarins leit hann sem snöggv-
ast inn á ritstjórn Mbl.
Hann sagði að tíðin hefði verið
óstöðug fyrir norðan í haust en
þó þegar á allt væri litið heldur
mild. Hann kvað rétt grasfyllir
af snjó hafa fallið á Vatnsnesinu
fyrir hálfum mánuði, en það
hvarf aftur í norðan-þýðu.
Sauðféð kvað hann stöðugt
vera að fjölga á bæjunum og væri
það nú farin að vera venja að
það gengi úti fram að hátíðum.
Til tíðinda úr sveitinni taldi
hann það að verið væri að raf-
lýsa tvö býli, Katadal og Egils-
staði með því að bæjarlækurinn
við Katadal er virkjaður. Fallræð
er þarna mikil og var mikið verk
að tosa þrýstipípunum upp á
brúnina. En nú fá bændurnir
nægilega raforku til ljósa bæði
í heimahús og útihús, til hitunar
og suðu og til að reka vinnuvélar,
en á báðum bæjum eru góðir
smiðir. Nokkur afgangsorka er
þarna en ómögulegt að nýta hana
til fulls vegna þess að langt er
til nægju bæja.