Morgunblaðið - 04.11.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.11.1954, Blaðsíða 16
32 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. nóv. 1954 r Rátafloti Olafsvíkiiiga aukizt mikið undanfarið Ólafsvík, 2. nóv. FJÁTAR eru almennt farnir að róa hér. Eru gerðir út á vertíð í héðan átta bátar. Eru þeir þegar búnir að fara þrjár sjóférðir og hefur afli þeirra verið mjög sæmilegur. Hafa þeir aðallega haldið sig á grunnmiðum. Er aflinn mest megnis þorskur, en þó talsvert af ýsu. BÁTAFLOTINN FER VAXANDI Eitt stærsta vandamál sem Ólafsvíkingar eiga við að stríða, eru erfið hafnarskilyrði. Báta- flotinn fer sívaxandi, en hafnar- bótum miðar seint áfram, en er þó brýn þörf, að því máli sé hraðað. Eru Ólafsvíkingar að þessu leyti mjög illa settir, og má til dæmis nefna, að ferming allra skipa, sem stærri eru en 1200 lestir brúttó, verður að fara fram á bátum, og er mjög erfitt við það að eiga vegna fólksfæðar. ♦ LEITAÐ í NÆSTU SVEITIR Á morgun á að fara fram stærsta útskipun að magni og verðmætum, sem átt hefur sér stað í Ólafsvík, en það eru 450 tonn saltsíldar, er Sine Boy á að taka. Er mannekla svo mikil hér að leita hefur orðið í næstu sveit- ir eftir mannskap til þess að hægt verði að afgreiða skipið, en það mun leggjast að bryggju. MIKILL VERÐMUNUR Eins og gefur að skilja tekur það langtum lengri tíma og er dýrara í alla staði þegar útskipun fer frain á bátum. Er verðmunur allt að því 12 kr. á klukkutim- ann. Er það mikið kappsmál allra Ólafsvíkinga að úr þessu verði bætt, og veitt verði fjármagn hið fyrsta til framkvæmda. STEINKER I SMÍÐUM Útlit er þó fyrir að eitthvað rætist úr þessu nauðsynjamáli næsta sumar, en hafnarnefnd hefur ákveðið að þá skuli lengd- ur norðurgarður hafnarinnar um 22 metra, ef fjármagn fæst til framkvæmdanna. Þá á höfnin einnig í smíðum 10 metra langt steinker, sem sÖkkva á í höfnina í maí næstkomandi að öllu for- fallalausu. — Einar Bergmann. Sex liðsforíngjar tehnir a! lífi í Teheran ★ TEHERAN. 30. okt. — Brezka útvarpið skýrði svo frá í kvöld, að sex íranskir liðsforingjar hefðu verið teknir af lífi fyrir landráð og njósnir í þágu erlends ríkis. Tíu menn úr íranska hern- um hafa þegar verið teknir af lífi og 24 voru dæmdir til dauða í gær. Voru þessir menn meðal nokkur hundruð manna úr her og lögreglu landsins, er ákærðir voru fyrir njósnir í þágu Ráð- stjórnarríkjanna Höfuðbiskup landsins sifji í Skálholti Á nokkrum stöðum hefir sá siður verið upp te' inn, að fermingarbörnin klæðist hvítum kirtlum, og er ekki ólíklegt að svo verði allsstaðar hér á landi í framt ðinni. Myndin hér að ofan er af fyrstu börnunum, sem fermd voru í Dómkirkjunni í þessum nýja litlausa búningi. Presturinn, sr. Jón Auðuns, stendur í öftustu röð fyrir miðju. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Ferming * i Dómkirk|nnni Völlur fyrir sjúkraflug- vélina í Gufudalssveií Braizfin liggur gzgnum skógarbslti SLYSAVARNADEILDIN „Sig-1 Formaður slysavarnadeildar- urvon“ í Gufudalssveit í, innar „Sigurvon" í Gufdalssveit Barðastrandasýslu, hefur lengi er Gunnhildur Sigurðardótúr haft mikinn áhuga á því að fá húsfrú að Brekku, en gjaldkeri komið upp lendingarstað fyrir Ólafur Ólafsson bóndi, Hallsteins sjúkraflugvélina, en undirlendi nesi og hefur hann haft forystu er þarna víðast hvar mjög lítið. j um framkvæmúir þessar. (Frá 6.080 heimilis- lausir SALERNO, 28. októbe". — Þykk skýmóða úr brúnu ryki, lagðist í kvöld yfir hinn fagra Salernó- flóa og nálægar byggðir. Þús- undir hermanna hafa unnið í dag að því að grafa lík nr : ústunum, lík þeirra sem fórust í skýfall- inu á þriðjudaginn. 238 þeirra hafa verið nafnþekkt. Munu menn finna :niklu fleiri lík á næstu dögum og er álitið, að sex þúsund manns hafi :nisst heimili sin í flóðimum. Frá aðalfundi Árnesdeildar Skálholfsféiagsins AÐALFUNDUR Árnesdeildar Skálholtsfélagsins var haldinn í Skálholti sunnudaginn 24. okt. Formaður deildarinnar, sr. Sig- urður Pálsson, stýrði fundinum, en fundarritari var Óli Kr. Guð- brandsson. Formaður flutti ávarp og gerði grein fyrir tilgangi fé- lagsins og störfum þess. Gat hann þess m. a. að ekki kæmi annað til mála en að Skálholt yrði í framtíðinni biskupssetur. Hann minntist þess og að ótrú- lega miklu hefði verið óorkað og jafnvel kraftaverk hefðu gerzt, þegar fórnfýsi og kærleikur lögð- ust á eitt. Margir fleiri tóku til máls, og var það einróma álit manna, að Skálholt skyldi aftur gért að biskupssetri. Var samþykkt ályktun þess efnis, að í Skálholti yrði end- urreistur biskupsstóll og Skál- holtsbiskup skipaður, er sé höfuðbiskup landsins og enn- fremur að þar verði reist veg- leg dómkirkja og sé hún í meginatriðum í stíl þeim, er kirkjur Klængs biskups og Ögmundar biskups voru. Þá flutti dr. Björn Sigfússon stórmerkt erindi um hinar fornu Skálholtsdómkirkjur. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Sr. Sigurður Pálsson, form., sr. Eiríkur Stef- ánsson, Páll Hallgrímsson sýslu- maður, Ásgeir Eiríksson, kaupm. og Þorsteinn Sigurðsson, bóndi. „Já eða nei" Eftir byrjuninni að dæma verður þáttur Sveins Ásgeirssonar í útvarpinu, „Já eða nei“, vinsælasti þáttur þess í vetur. Myndin hér að ofan var tekin í Þjóðleikhúskjallaranum, er upptaka á fyrsta þætti Sveins fór fram. Til hægri á myndinni sést Kristján Bald- vinsson, er hlaut fyrstu verðiaun í samkeppninni, en Haukur Helga- son, er hlaut 2. verðlaun til vinstri. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. En lendingarstaður er fundinn og framkvæmdir hafnar. Fyrir nokkru flugu þeir þarna vestur, Björn Pálsson flugmað- ur og Henry Hálfdansson skrif- stofustjóri Slysavarnafélagsins, til að ræða við stjórn deildarinn- ar og athuga um heppilegan stað. En Björn hefur oft á vetrum sótt þangað sjúklinga og þá lent á frosnum tjörnum eða ísilögðum fjörðum. Björn Pálsson mælti eindregið með Melanesi, sem er yzt í Gufufirði vestanverðum, skammt frá Skálanesi. Var ekið þangað og staður þessi gaum- gæfilega athugaður. Er þetta melás mikill, vaxinn allmiklum og þéttum skógi. Taldi Björn varla um annan stað að ræða, sem byði upp á jafngóð skilyrði til lendingar, og iiefði þann höfuð kost að vera miðsvæðis í byggð- arlaginu. Bóndinn á Skálanesi leyfði þarna flugvallargerð. — Deildarmenn vissu af kröftugum jarðýtum þarna í nágrenninu og voru þær teknar á leigu. Er nú búið að ýta þarna um 300 metra langa rennibraut í gegnum skóg- inn og 25 metra breiða eins og bezt hentar til flugtaks og sömu- leiðis er búið að tína úr braut- inni allt lausagrjót. Er hér um að ræða mikið og lofsamlegt á- tak fárra manna. iviikið verk við að bera ofan í völlinn og valta hann er þó enn eftir. Væri ósk- andi að þessum áhugasömu og athafnasömu mönnum væri veitt- ur einhver opinber fjárstuðning- ur til þessarra mjög svo nauðsyn- legu framkvæmda. Berlín. — Átta ungir A-Þjóð- verjar í Chemnitz (nú Karl Marx borg) voru dæmdir til eins til fjögra ára fangelsisvistar fyrir að dansa „boogie-woogie“ og inn- leiða þannig ameríska ómenn- ingu í austur-þýzka alþýðulýð- veldið. Höfðu ungu mennirnir slofnað „Manhattan-klúbb“. SVFI). Reuter —NTB Yfirlit yfir þáfftöku í sGBnnorresnu sundksppninni 1954 Ú-WJ-W '■—~ ' " ~ . Aukaing Hdö Allö Fjsiaf Jáitt. eða syntu Ibúa % i‘'íaicíran £> I. Kauúst&öir, 1. ðlafofjörOur 1. 482 932' 51.7 + 78 16.8 2. tleskaupstaCur 2. 1512 40.2 + 28 5.6 ), taafJBrSur 3. ' 1049 2733 38.2 ♦ 117 11.5 ’4. SeyBtaítörSur 4. ' 265 746 35.3 + 32 13.7 5. ASrauss 5. 997 2899 ' ;3,o ♦>•139 16,5 6, KÐfiavik 6, 933 2952 31.2 + 178 23.6 .• 7. SlgtufiSrBur 9. 0C6 2854 285 2 -120 12.9 8, HafnarfJörBur 10. 1541 5491 28.1 +67 4.5 • 9, featmanr.aíj'.lar 11. ‘ 1106 3977 27.8 + 76 7.3 10. Reykjavík '. 12. 16*78 59771 27,6 + 690 4.4 * 11. Akureyri '.f 16. .1958 7825 +248 14.5 12, Saufárkrékur •, 17. 26Q 1033 24.7 - 51 16,4 13. Háaavík 27. 227 1332 17.0 - 77 25,3 1 Alls ir )i-4iP3tlj5ua £6586 93877 28.3 + 1*05 11. Sýölur. ♦ r:$ : i: S.-íingéýíúaiiýsl:i 7. 840 2779 30.2 + 49 6.2 + 2, Borgarfjarff'raýala 8. 414 1425 2.9.0 + 46 12.5 3, V.-BarfouJttf’andasýslft 13. 522 1957 26.7 ♦ 21 4.2 4. Irnetsýalv, 14. 1554 6101 23.5 +90 6.1- 5. V,-Jsafjarfaraýsla 15. 471 1847 25.3 - 21 4.2 . 6, Kjísarsýáia 18. 1068 4540 23*5 +411 62,6 7. Eyjaí jad'Sareýela 19. 888 3892 • 22.8 —119 11.8 - 8,' StrajjjtfV’ýsla 20. 397 . 1792 22.2 - 52 11,1 * ■9. pka$j%i»j.irBarsýBla 21. 597 2749 21.6 - 89 12.9 ’ 10,- Kýiiirt.ýala' 22. • 3 83 1818 21,1 + 17 4,6 '* li', JarBarsýola 23. 398 1882 21,1 - 86 17.7 . 12, Ha^irvallaaýala 24. 627 3004 • 20,9 + 70 12.6 13 Öa31 r <-knda r s ý 3 la 25. 131 694 18.9 + 10 3,3 14. Ðdfcaísýela 26. 215 1172 ‘ 18.3 + 12 5.9 15, Oulltrtngusýsla 28, 658 4038 • 16.3 3 +12024*1 16, öns;fell3n,& aá.fi. 29. 554 3298 16.2 +136 34.2 17. N.-MngeyJ.arsýsla 30. 295 1910 1:5.4 - 20 9.5 lef A.t-i-í' 0 llouýsla 31. 163 1179 13.8 t 44 37.0 19. V. -Huhavp V no»S'0 lrt 32. 177 1333 13.1 - 8 4.5 20. S.-Múlaö/sla 33. 546 4219 12.9 - 18 3,2 21. V.-akíiJ'tafellssýola .34. 183 1443 12.7 + 27 17.3 22. K.-MÚLrtsýala- 35. • 266 2465 10.8 + 50 23,1 23. A. -Ilúnaratnssýs lrt 36. i 29 2238 10.1 + 25 12.3 Ör sý3.1um alle 11556 57815 20. o +723 6,7 övíat huimilíöfan^ 12 Af íí.llu landlnu alis 38194 151692 25.2 +2U.7 9,.m f'yr.t á 80 aundstöðum, þ&x af vcrú 72 suníllaugar. Auk íslendingaxma syntu k Hér má sjá þátttökuna í hverjum kaupstað og hverri sýslu. Ólafs- fjörður er hæstur kaupstaðanna, en S-Þingeyjarsýsla hæst a£ sýslunum. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.