Morgunblaðið - 10.11.1954, Side 4
4
MORGUJSBLAÐIB
Miðvikudagur 10. nóv. 1954 ]
1 dap er 314. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 15,56.
Síðdegisflæði kl. 4,34.
Næturlæknir frá kl. 6 síðdegis
til kl. 8 árdegis í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Apótek. Næturvörður er í Lyfja-
búðinni Iðunni, sími 7911. Enn-
fremur eru Holts Apótek og Apó-
tek Austurbæjar opin daglega til
kl. 8, nema laugardaga til kl. 6.
I.O.O.F. 7 13611108% = 6%
Borðh.
Afmæli Svíakonungs.
í tilefni af afniælisdegi Gustavs
VI. Adolfs Svíakonungs hefur
eænski sendiherrann herra L. Ohr-
vali og kona hans móttöku í
sænska sendiráðinu, Fjólugölu 9,
á morgun (fimmludag) frá kl.
5—7.
Dagbók
Alþingi
Dagskrá sameinaðs alþingis kl.
13,30: 1. Fyrirspurnir (ein umr.
um hverja). a. Öryggisráðstafanir
á vinnustöðum. b. Sparifjárupp-
hætur. c. Launalög. d. Verkfræð-
ingar í ríkisþjónustu. 2. Kosning
«ins yfirskoðunarmanns ríkis-
reikninganna 1953, í stað Sigur-
jóns A. Ólafssonar. sem lézt 15.
apríl 1954. 3. Löggæzla á sam-
komum; ein umr. 4. Innflutningur
hifreiða; ein umr. 5. Tollgæzla og
•löggæzla; ein umr. 6. Radarstöðv-
ar; hvernig ræða skuli. 7. Verka-
fólksskortur í sveitunum; hvernig
ræða skuli.
• Hjónaefni •
Síðast liðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Hrefna Ragnarsdóttir, Sólvalla-
götu 72. og Sigurður Gíslason
vélamaður, Hrauni í Grindavík.
2. nóv. opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ragnheiður Líndal, Stór-
holti 22, og Torfi Ásgeirsson lög-
Tegluþjónn (L. Jónssonar verkfr.)
Grenimel 6.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Erla Vídalín Helga-
■dóttir, hattadama, og Sigurður
Kolbeinsson, stýrimaðui'.
• Skipafiéttir •
Eimskipafólag fslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
■eyjum 5. þ. m. til New Castle,
Grimsby, Boulogne og Hamborgar.
Dettifoss fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Vestmannaeyja. Fjall-
foss kom til Hul í fyradag; fer
þjaðan til Leith og Reyk.javíkur.
Goðafoss kom til Helsingfors 6. þ.
m.; fer þaðan til Kotka, Rotter-
■dam og Reykjavíkur. Gullfoss fer
frá Reykjavík í dag k. 17 til Leith
cg Kaupmannahafnar. Lagarfoss
•er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá
Keflavík í gær til Akraness og
Reykjavíkur. Selfoss kom til Lyse-
flkil í gær; fer þaðan til Gauta-
horgar. Tröllafoss fór frá Liver-
pool í gær til Rotterdam, Bremen,
Hamborgar og Gdynia. Tungufoss
kom til Reykjavíkur í fyrradag
frá New York.
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í nótt að vestan úr hring-
ferð. Esja var á Akureyri síð-
degis í gær á austurleið. Herðu-
breið er í Reyk.javík. Sk.jaldbreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi til
Breiðafjarðar'. Þyrill er væntan-
legur frá Bergen seint í kvöld eða
í nótt.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Húsavík í
fyrradag áleiðis til Ábo og Hel-
singfors. Arnarfell kemur til AI-
meria í dag. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell fer frá Reykjavik í
dag til Keflavíkur. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helga-
fell fór frá New York 2. þ. m. á-
leiðis til Reykjavíkur. Kathe Wi-
ards fór frá Stettin 6. þ. m. áleið-
is til Sigluf.jarðar. Tovelil fór frá
Álaborg 6. þ. m. áleiðis til Kefla-
vílcur. Stientje Mensinga lestar i
Amsterdam.
Bazar
Kvenfélagsins Heimaeyjar er í
3ag kl. 2 í Góðtemplarahúsinu.
Lokaðardyr
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur að undanförnu sætt allþungum dómum
í sumum blaðanna hér fyrir óheppilegt leikritaval það sem af
er þessu leikári og hefur þetta vakið mikið umtal manna á milli
hér í bænum.
Enn er vort Þjóðleikhús þrálátum ofsóknum háð,
af þröngsýnum mönnum daglega hrakið og smáð.
Mönnum, sem kunna ekki að meta svo verðugt sé
þá menntun, er Samvinnuskólinn lætur í té.
Og þó einhver mistök í „musterinu“ eigi sér stað,
er megnasta íllgirni að vera að fjasa um það.
Og jafnvel þó séu þar listinni LOKAÐAR BYR,
vér látum ei bugast, því Rósinkranz situr þar kyr.
KÁRI
70 ára er í dag frú Pálína G.
(Pálsdóttir, fyrrverandi húsfreyja
á Ljótsstöðum á Höfðaströrid, nú
til heimilis á Hvarineyrarbraut 6,
Siglufirði.
50 ára verður í dag Guðjón
Bjarnason, starfsmaður á Slökkvi-
stöðinni í Reykjavík, til heimilis á
ÍHringbraut 107.
Sjöiugur verður í dag Magriús
:Jón Magnússon fiskimatsmaður
frá Hellissandi, nú til heimilis að
Spítalastig 10.
• Flugíerðir •
Flugfélag íslarids h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur^il Reykjavíkur fíá
London og Prestvík kl. 16,45 í dag.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúúga til Akureyrar,
Grímseyjar, Isafjarðar, Sands,
Siglufjarðar og Vestmanaeyja. Á
morgun eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Egilstaða, Fá-
skrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes-
kaupstaðar og Vestmannaey.ja.
Flugferð verður frá Akureyri til
Kópaskers.
Sólheimadrengnrinn.
Afhent Morgunblaðinu: G. M.
G. 50 krónur.
Frá Myndlistarskólanum,
Laugavegi 166: — Um þessar
mundir stendur yfir fræðslunám-
skeið í skólanum_ er fjallar um
þróun myndlistarinnar frá alda-
mótum 1800 til vora daga. — B jörn
Th. Björnsson, listfræðingur, flyt-
ur erindi og sýnir skuggamyndir
til skýringar um þetta efni alla
miðvikudaga kl. 8—-10 e. h. — Er-
indi þau, er þegar hafa Verið
flutt, eru viðvíkjandi nýklassiska
stílnum, rómaritíska stílnum og
Domier. — Fójk, er kynni að vilja
komast að á námskeið þetta, er
beðið að koma í skólann n. k.
miðvikudag kl. 8 e. h.
Spilakvöld Sjálfstæðisfélag-
anna í Hafnarfirði
er í kvöld, og hefst það kl. 8.30.
Spiluð verður félagsvist og verð-
laun veitt.
Sjálfstæðiskonur í Keflavík!
Munið aðalfund Sóknar í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld kl. 9. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa verð-
ur sameiginleg kaffidrykkja og
kvikmyndasýning.
Kvenfélag Neskirkju
efnir til bazars og kaffisölu
sunnudaginn 14. nóv. Þaer konur,
er taka á móti gjöfum til bazars-
ins eru: Frú Ingibjörg Thoraren-
sen, Ægissíðu 94, frú Jóna Guð-
mundsdóttir, Víðimel 49, frú Hall-
dóra Eyjólfsdóttir, Bollagörðum,
Seltjarnarnesi, frú IngibjÖrg Ei-
ríkisdóttir, Grænumýri, Seltjarn-(
arnesi, frú Elízabet Kristjáns-,
dóttir, Reykjavíkurvegi 27, Skerja(
firði, frú Jóhanna Þorsteins,
Hagamel 12.
Kvenfélag Óháða fríkirkju-
safnaðarins
heldur hazar í Góðieniplarahús-
inu næst koniandi niánudag. —
Stjórnin tekur á móti niunum.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur ár'shátíð sína í Þjóðleik-
húskjallaranum n. k. föstudag, og
hefst hún með borðhaldi kl. 7*30
síðdegis.
Stjörnubíó.
,.Ég sá dýrð hans“ verður sýnt
í Stjörnubíói 14. nóv. kl. 14,30. L.
Murdoch flytur erindi, sem hann
nefnir , íbúar annarra heima“. —
Guðmundur Jónson syngur ein-
söng. Aðgöngumiðar afhentir í
Stjörnubíói og í Ritfangaverzlun
Isafoldar og eru ókeypis.
Esperantistafélagið Auroro
heldur fund í Edduhúsinu, uppi,
í kvöld.kl. 8,30.
Leiðrétting.
1 sambandi við grein Þórðar
Halldórssonar, póstm., í blaðinu í
gær leiðréttist, að dagsetning
greinarinnar fél niður. Hún atti
að vera dagsett 4. nóvember.
Drekkið síðdegiskaffið
í Sjálfstæðishúsiuu!
Valsmenn!
Hlutavelta félagsins er 21. þ. m.
Munum veitt móttaka að Hlíðar-
enda.
Vinningar í getraununum:
1. vinningur: 916 kr. fyrir 10
rétta (1). 2. vinningur: 53 kr.
fyrir 9 rétta 17). 3. viningur: 10
kr. fyrir 8 rétta (96). — 1. viiin-
ingur: 14266 (1/10, 4/9, 6/8). 2.
vinningur: 17 (1/9, 4/8), 109
(1/9 4/8), 701, 1817 (1/9, 2/8),
3293" (1/9, 1/8), 3655 (2/9, 8/8),
3876, 3988 (1/9, 6/8), 11719,
13734, 14002 (1/9. 2/8). 3. vinn-
ingur: 14, 15, 16, 23, 30, 335 (2/8)
371, 376; 379, 401 488, 518, 520,
592, 651, 700, 900, 1081 (2/8),
1151 1195 (4/8), 1304, 1308, 1316,
1350,' 1453, 1650, 2133 (2/8), 2315,
2347, 2461 (2/8), 2507, 3292 3326,
3337, 3446, 3453 (2/8), 3875' (2/8)
3881, 3947, 3974 3986, 3992, 4000,
10628, 11806, 12353, 13513, 13515,
13735, 23983 13984, 14084, 14252
(2/8), 17000."
Minningarspjöld Krabba-
meinsfélags íslands
fást hjá öllum póstafgreiðsiun.
landsins, öllum lyfjabúðum 1
Reykjavík og Hafnarfirði (nema
Laugavegs- og Reykjavíkurapó
teki), Remediu, verzlunini að
Háteigsvegi 52, Elliheimilinu
Grund og á skrifstofu Krabba-
meinsfélaganna, Blóðbankanum,
Barónsstíg sími 6947. Minn-
ingarkortin eru afgreidd gegnum
síma 6947.
Minningarspjöld
Kvenfélags ISeskirkju fást á
I t I \(.
1 , 1..y>.
eftirtöldum stöSum: BúSin mín,
YíSimel 35, verzl. Hjartar Niel-
sen, Templarasundi 3, verzl.
Stefáns Árnasonar, Grímsstaða-
holti, og Mýrarhúsaskóla.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga frá kl. 10—12 árdegis og kl.
1—10 síðdegis, nema laugardaga
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð-
degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. —
Útlánadeildin er opin alla virka
1 daga frá kl. 2—10, nema laugar-
daga kl. 2—7, og sunnudaga kl.
5—7.
„Lokaðar dyr" í Þjóðleikhúsinu
• Söfnin •
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4 e. h.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 sterlingspund .... kr. 45,70
1 bandarískur dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar .......— 16,90
100 danskar krónur .. — 236,30
100 r.orskar krónur .. — 228,50
100 sænskar krónur .. — 815,50
100 finnsk mörk......— 7.09
1000 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir frankar . — 32,67
100 svissn. frankar .. — 374,50
100 gyllini ...........— 430,35
100 tékkneskar kr....— 226,67
100 vestur-þýzk mörk . — 390,65
1000 lírur ............— 26,12
GuIIverð íslenzkrar krónu:
100 gullkrónur jafngilda 738,9?
pappírskrónum.
Málíundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins er opin á
I föstudagskvöldum frá kl. 8—10,
sími 7104, og mun verða það í
| vetur. Stjórn félagsins er þar til
viðtals við félagsmenn, og gjald-
keri tekur við ársgjöldum félags-
manna.
Heimdellingar!
Skrifstofan er í Vonarstræti 4;
opin daglega kl. 4—6 e. h.
\ Orðsending frá Landsmála-
félaginu Verði.
Þeir þátttakendur í Rangár-
vallaferð Varðarfélagsins, sem
pantað hafa myndir úr ferðinni,
geta vitjað þeirra í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins.
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld í 4. sinn leikritið „Lokaðar dyr“, eftir
þýzlca höfundinn Wolfgang Borchert, en hann var einn af þeim
ungu rithöfundum, sem vöktu mesta athygli í Þýzkalandi eftir
síðustu heimsstyrjöld. Var leikritið þá þegar tekíð til sýninga á
flestum stærstu leikhúsum Þýzkalands. Síðan hefur leikritið verið
sýnt vtða í Evrópu, m. a. í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Einn
af Ieikurunum í kvikmyndinni um Sölku Völku, Sven Magnusson,
sem dvaldist hér s. 1. sumar, lék hlutverk Beckmanns í „Lokuðum
dyrum“ í Stokkhólmi og hlaut leikritið þar einróma lof. í Frakk-
landi, Austurriki og Sviss fékk leikurinn einnig góða dóma. Leik-
ritið héfr ehnfremur verið sýnt í Bandaríkjunum og víðar.
Fólki, sem hefur áhuga á leiklist er bent á að sjá þetta leikrit.
• Útvarp •
18,00 íslenzkukennsla; II. fl.
18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18^55
Biidgeþáttug (Zóphónías Péturs-
son). 20,30 Erindi: Séð og heyrt í
Bandaríkjunum (Frú Sigríður
Björnsdóttir). 21,00 Óskastund
(Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,10
Útvarpssagan: „Gull“ eftir Einar
H. Kvaran; XII. — sögulok (Helgi
Hjörvar). 22,35 Harmonikan
hljómar. — Karl Jónatansson
kynir harmonikulög. 23,10 Dag-
skrárlok. •