Morgunblaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 1
JpJorípttMWí&
FÍBnmludagur 18. nóv. 1954
Nýja-Gai'ði, 10. nóv.
NU eru nokkrar vikur liðnár
síðan Háskólinn hóf starf
sitt að nýju, að loknu kennsluhléi
yfir sumarmánuðina. Háskóla-
hátíðin hefur verið haldin að
venju, en með henni má segja,
að.skólinn sé að fullu hafinn og
nýstúdentum er þar veitt viðtaka
í Háskólanum við virðulega at-
höfn og afhe.nt skrautrituð há-
skólaborgarabréf'sin. En þótt Há-
sliólinn sé stærsti skóli landsins
og þar sé að auki unnið merki-
legt rannsóknarstarf í hinum
ýmsu vísindagreinum, er almenn-
irigi þó lítt kurinugt hvað þar
fer fram innan veggja og hvernig
kénnslunni og náminu þar er
háttað. í Háskólanum sitja á
hverjum vetri hundruð væntan-
legra embættismanna og forvíg-
ismanna þjóðarinnar, sem margir
hverjir eiga eftir að brjóta sér
braut í vísindum og andlegum
efnum.
Þeir koma þangað
óreyndir og ný-
bakaðir stúdentar,
setjast við fótskör
menntagy ð j anna
sjö og njóta hins
akademiska frels-
is um hálfan áratug flestir og
margir ívið lengur. Takmark
þeirra allra er að útskrifast sem
kandidatus, — og þá auðvitað
belzt með láði.
Háskólavistin er þeim flestum
kær, margir eru þeir gömlu stúd-
entarnir, sem líta löngunar- og
saknaðaraugum til hinna horfnu
stúdentaára, en þó fer því fjarri,
að stúdentalífið sé lengur eins
græskulaust gaman og bróðurleg
samdrykkja og Hafnarstúdent-
arnir gömlu vildu vera láta og
Bellman hinn sænski kvað um
sínar ódauðlegu stemmur. Sú tíð
heyrir til horfinni öld, sem lík-
lega kemur aldrei aftur, þótt
margir kunni það að harma og
líti með eftirsjá um öxl.
'^r Rabbað um háskólalífið
gerðum á geðbrigðahljóðum í
grænlenzku, kínversku, indónes-
isku og að öðrum all fjarrænum
efnum.
Þá skal getið tannlæknadeild-
arinnar, sem þó er fáskipuð sök-
um mjög takmarkaðs aðgangs.
Er deildin þó vinsæl langt út
fyrir nemendahóp sinn og I góðu
áliti meðal stúdenta, þar sem
þeir geta þar fengið gert við
tennur sínar ókeypis. .
Allt frá því kl. 8 á morgnana streyma stúdentarnir í skólann og kennsla stendur allan daginn, fram
á kvöld í sumum deildum. En þeir þurfa ekki að ganga upp fremur en þeir viija og þeim er í sjálfs-
vald sett hvort þeir sækja tíma. — Ljósm. Mbl.: Ol. K. M.
„E'
■'N vísdómsuglu enginn skaut
með örvalausum boga“,
segir í Rússagildisljóðinu í ár og
mun vera spakmæli gott eins og
orðnir fleiri en nemendur skól-
ans allir voru fyrsta árið, sem
hann staríaði. i
Þeir voru aðeins 45 stúdentarn-
ir, sem söfnuðust saman til þess
að hlýða á hát ðarræðu fyrsta
rektors skólans Björns M. Olsen,
við setningu hans. í ræðunni
lagði rektor höíuðáherzlu á það
hlutverk allra háskóla, að afla í
senn menntun nemenda sinna og
vinna að margháttuðum rann-1
sóknum að auki. Óskaði hann
þess, að svo mætti Háskóla ís-
lands einnig farnast. Má og með
sanni segja, að skólinn hafi frá
öndverðu leitazt við að fylgja
ÞANNIG hefur Háskólinn verið
og mun ætíð verða fremstur
í þeirri baráttu, sem ávallt er
háð til þess að vernda tungu
vora, bókmenntir og sögu. Af
þeim sex deildum, sem starfa við
Háskólann er þó deild íslenzkra
fræða fjarri því að vera stærst.
Þar stunda 51 stúdent nú nám,
en stærsta deildin er læknisfræði
deildin, en þar nema 246 stúd-
entar. Hefur fjölgunin þar farið
sívaxandi ár frá ári. Er svo þrátt
fyrir það, að almennt mun það
álit stúdenta, að hún sé þyngst
allra deilda skólans og hvergi
eru próf jafn ströng né jafn
margir, sem falla og hverfa frá
námi.
Þeir geta ekki lokið hér á landi
nema fyrri hluta náms síns og
verða því að þremur árum lokn-
um að leggja leið sína til er-
lendra háskóla, flestir til Verk-
fræðiháskólans danska.
Við guðfræðideild nema 41
stúdent og hefur þar verið um!
nokkra fjölgun að ræða, svo nú
er einsýnt, að á næstu árum!
verða prestar allmiklu fleiri en ‘
prestaköll landsins, svo enga
sveit þarf að skorta sinn sálna-,
hirði. Loks er að geta heimspeki- |
deildarinnar, en þar nema um
175 stúdentar að undanskildum
ARIÐ 1940 fluttist Háskólinn
úr Alþingishúsinu, þar sem
hann hafði starfað við þröngan
húsakost frá stofnun sinni, í hina
glæsilegu byggingu á Melunum.
Síðan hefur hver byggingin rekið
aðra í Háskólahverfinu, síðast
íþróttahúsið, en brátt verður
byggt náttúrugripasafn, hið
mesta hús, við vinstri hlið skól-
ans og þá félagsheimili fyrir há-
skólastúdenta, samastaður þeirra
og matstaður. Fé til þessara
framkvæmda hefur fengizt frá
Happdrætti Háskólans, sem starf-
að hefur óslitið frá 1934 og skilar
rúmri milljón króna í tekjur ár
hvert. Þá nýtur Háskólinn, eða
öllu heldur Sáttmálasjóður, góðs
af tekjum Tjarnarbíós, nær
hálfri milljón króna, og að auki
hefur skólinn yfir 30—40 sjóðum
að ráða. Mun Háskólinn nú reisa
annað kvikmyndahús, strax og
leyfi fæst til
framkvæmda.
Engum manni
eru bygginga-
mál skólans
svo mjög að
þakka sem
rektor hans
um langt skeið,
dr. Alexander
Jóhannessyni.
Bera stúdentar þakklætis- og
virðingarhug til dr. Alexanders
fyrir hin miklu afrek hans við
byggingu Háskólans og Stúd-
entagarðanna. Er það að mak-
legu.
Á Görðunum tveimur búa á
annað hundrað stúdentar utan af
landi, og fá færri húsnæði en
Prófessor Ólafur Lárusson fer yfir sjórétt með stúdentum
í síðari hluta lögfræðideildar.
öll þau ljóð jafnan eru. Enginn
tekur embættispróf á söngvísi né
innblásinni andagift einni sam-
an, og eitthvað þarf með að fylgja
af fræðunum, og sú er líka raun-
in, að sumum endist varla dagur-
inn til þess að meðtaka speki og
anda hinna vísu lærifeðra, pró-
fessoranna.
Þeir eru nú 26 talsins, en að-
stoðarprófessorar, dósentar, auka
kennarar og lektorar 55 að auki.
Er nú svo kómið 43 árum eftir
að Háskólinn var stofnsettur á
100 ára fæðingardegi Jóns Sig-
urðssonar, að prófessorar eru
þessum orðum hins fyrsta rektors
sins. Háskólinn reyndist sterk
stoð í sjálfstæðisbaráttunni. Inn-
an “veggja hans hefur höfuð-
áherzlan jafnan verið lögð á
rannsóknir og menntun í ís-
lenzkri tungu, sögu og bók-
menntun. Og starfa að íslenzkum
fræðum fleiri kennarar en við
nokkra aðra deild skólans, eða
sjö talsins. Þá heíur Háskólinn
einnig haft frumkvæðið að því,
að unnið hefur nú verið að því
um allmörg ár að semja orðabók
yfir íslenzkt mál, allt frá árinu
1940. 1
Næst að ____________^ I
stúdentafjölda
hinna gömlu
deilda er lög-
fræðin, en svo
virðist þó sem
aðdáun stúd-
enta og tryggð
við frú Justitiu sé heldur að
hraka, því allmiklu færri stunda
nú hina göfugu lögvísi en áður
fyrr. Eitthvað mun því víst valda,
að námsefni deildarinnar var
aukið nokkuð fyrir fáum árum
og svo ekki síður hitt, að vart
virðist lengur seturúm í þjóð-
félaginu fyrir alla þá lögfræð-
ingafjöld, sem brautskráðst hef-
ur úr deildinni. Ef hægt er að
tala um offramleiðslu á mennta-
mönnum, þá mundi það helzt
eiga við um lögfræðingana. Þétt
á hæla lögfræðinnar kemur við-
skiptafræðin, ný deild við skól-
ann, vart áratugs gömul. Þar
stunda nú nám 95 stúdentar ogj
fer þeim óðum fjölgandi, enda
hafa þeir óspart við orð, að án
hagfræðinnar geti maðurinn ekki
lengur lifað, né þjóðfélagið þrif-
izt. Vel virðast viðskiptafræðing-
ar a. m. k. una hag sínum, enda
munu atvinnuhorfur þeirra mun
betri að loknu námi, en t. d.
ungra lögfræðinga. Þar við- bæt-
ist og, að námið tekur ekki nema
fjögur ár að jafnaði. í verkfræði-
deild eru innritaðir 33 stúdentar.
Prófessor Jón Steffensen kennir iíffærafræði nemendum í fyrsta
hluta læknisfræði. Við hlið sér hefur hann beinagrind til skýringar
námsefninu.
stúdentum í íslenzkum fræðum.
Hún er nýleg áeild, var stofnuð
fyrir fáum árum. Nemendur þar
eru margir kvenstúdentar, sem
leggja stund á mál. Þar lesa
margir undir B. A. próf í ýmsum
greinum, einkum til kennara-
prófs, svo sem sögu, landafræði,
stærðfræði, náttúrufræði o.s.frv.
Við deildina eru fjölmörg mál
kennd, m. a. gríska og latína, en
þess má geta, að víðar er leitað,
og vinna stúdentar í íslenzkum
fræðum, sem teljast til deildar-
innar t. d. nokkrir í vetur að rit-
vilja. Er þar ágæt vistin, en vetr-
ardvölin verður stúdentum, sem
utan höfuðborgarinnar eiga
heima, alldýr.
„Að peningarnir eyðast og flýja
okkur írá,
er ferlegast af öllu böli voru“
segir einhvers staðar og mun
stúdentum þykja það sannmæli.
Mun láta nærri að beinn kostn-
aður við Garðvistina sé 1100 kr.
á mánuði og fæstum stúdeatum
Frh. á bls. 18.
HELMINGUR HÁSKÓLASTÚDENTA
KVÆNTUR OG JAFNMARGIR VINNANDI