Morgunblaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 6
22
MORGUTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. nóv. 1954
. <sQ=*!fr^7=*XF*Q^<CF*,í2^*Cr**<^ls*'fí^((r**Q=2<Cr**<i=*Cr*&lmf0
★ Hökfræði, sem segir *
dngu í „Nsnstina“
HÉR BIRTUM við svo svar
dönsku skáldkonunnar Aase
Hansen við grein K. K. Steincke
um „Hið veik-
ara kyn“. Aase
Hansen er mjög
vel menntuð
kona og hefir
skrifað allmarg-
ar skáldsögur.
Flestar þeirra
snúast um kon-
ur og sálarlíf
kvenna og þykir
hún víða sýna
mikinn skilning
og innsæi á því
sviði.
Frú Hansen er í aðalatriðum á
sama máli og Steincke og jafn
sannfærð um það og hann, að
hin „kvenlega kona“ er ómiss-
andi þjóðfélaginu.
Hún segir m. a.:
KONAN HEFIR SÍNA
SÉRSTÖKU RÖKFRÆÐI
Steincke segir, að karlmenn
hafi ríkari tilhneigingu til hins
hugræna og ýmiskonar athugana,
séu gæddir meiri hæfni til tækni-
legra og rökfræðilegra viðfangs-
efna. En konan hefir sína sér-
stöku rökfræði, hún byggist, sem
ég lifi, einmitt á því sem Steincke
kallar „hina óskiljanlegu eðlis-
ávísun.“ Ég held, að konur beri
Rithöfundurinn Aase Hansen svarar
Sfeincke — um „H/ð veika kyrí'
springa af trausti á sjálfum sér
— og margar konur líka — en
ég álít, að þær séu í minnihluta.
Það er eflaust rétt, að konur
eru yfirleitt ekki eins fjöllynd-
ar í ástamálum og karlmenn og
það er einmitt ástæðan til, að
þær eru afbrýðissamari en þeir.
Þær hafa oftast meiri ástæðu til
afbrýðisemi en þeir. Það er nú
einu sinni svo, að ástin er það,
sem konunni er mikilvægast, svo
að það er eðlilegt, að afbrýði-
semi hennar komi helzt fram þar
sem ástin er annars vegar. En
það, að konan sé oft og einatt
afbrýðisöm gagnvart beztu vin-
konu sinni er nokkuð hæpin
staðhæfing. Karlmenn meta hins
vegar ekki alltaf réttilega systur-
hug þann og samúð, sem svo oft
einkennir vináttu tveggja
kvenna.
VERÐUR AÐ GERA METNAÐ
EIGINMANNSINS AÐ
SÍNUM EIGIN
Þegar um er að ræða metorð
og frama virðast mér karlmenn
sízt minna afbrýðissamir og öf-
undsjúkir heldur en konur. Karl-
. „ . _. .... , menn sýna oft vægast sagt enga
fu la virðmgu fynr hinum ymsu smáræðis öfund gagnvart öðrum,
fræðikenningum og sýni oft og sem homizt hafa þeim framar.
einatt einlægan áhuga á þeim. Ryggin kona, sem ég þekki
Munurinn er sá, að konur láta hefir, með hjónabandið í huga,
ekki eins auðveldlega og karl- Sagt við mig: — Til þess að eitt
menn leiða sig villt vegar af hjónaband verði hamingjusamt,
hverskonar hugsmíðum og tilbú- þarf konan helzt að gera metn-
inni rökfræði. Hún hefir enga aðargirni eiginmannsins að sinni
þörf fyrir að hlaða upp í kring- ejgm j>annig er það líka — í flest
um sig fræðikenningum á fræði-
setnihgar ofan vegna þess, að
hún hefir öruggari raunsæistil-
finningu heldur en karlmaðurinn.
Hún er miklu nærri jörðinni og
það kemur sér vel, því að karl-
mennirnir þurfa svo oft að
um tilfellum. Eiginkonan hugsar
ætið um manninn sinn á undan
sjálfri sér, nema að annars veg-
ar sé hún nútíma eiginkona,
sem hefir sín eigin áhugaefni og
metnaðardrauma utan heimilis-
ins, sem oft hefir orðið til að
bregða sér upp til skýjanna, svo stofna ve]ferð fjöiskyidunnar og
að það er gott að hafa einhvern heimilisins í voða.
til að taka á móti og draga úr
fallinu, þegar þeir koma aftur
niður til jarðarinnar!
HEFIR MEIRI ÁSTÆÐU
TIL AFBRÝÐI
Ég skil ekki þá staðhæfingu
Steinckes, að konur hafi til að
bera meira sjálfstraust heldur en
karlmenn. Ég hefi þekkt svo
BÁÐUM ÞYKIR GAMAN
AÐ TALA
Steincke talar um tjáningar-
þörf og málgefni konunnar. —
En svei mér þá. ef karlmenn
hafa ekki líka ánægju af því að
masa saman tímunum saman —
já, jafnvel hreinlega að slúðra
eins og sagt er oftar um kven-
marga karlmenn, sem eru að þjóðina. Munurinn er aðeins sá,
Hennar rökfræði: — Ef að þér væruð sannur heiðursmaður, mynd-
ÞVOTTAEFNISPAKKAR og aðr-
ir duftpakkar eru með þeim ó-
sköpum gerðir, að ekkert má við
þá koma, svo að þeir falli ekki
á hliðina, oft til verulegra ódrýg-
inda upp á innihaldið. í dönskum
blöðum er bent á að úr þessu
mætti bæta með því áð undir
pökkunum væri höfð dálítil —
I pappabrún, sem gerði þá stöð
uð þér ekki mótmæla konu, þegar hún staðhæfir, að hún hafi ugri. ________ Til athugunar fyrir ís-
ekið með Jöglegum hraða. ilenzka framleiðendun
að umtalsefnin eru oftast ólík:
karlmennirnir láta móðan mása j
um stjórnmál og ótrúlega margt |
annað í því sambandi og öðrum, j
konurnar tala um heimilið og |
allt sem því viðkemur. — Eg
held, að karlmönnunum ekkert
siður en konunum þyki gaman
að fylgjast með því hvað náung-
inn hefst að.
TRÚNAÐARÞÖRF
KONUNNAR MEIRI
Annars er þörf konunnar til að
trúa annarri konu fyrir því, sem
henni býr í brjósti eflaust meiri
en karlmannsins til að gera
annan karlmann að trúnaðar-
manni sínum. Þegar karlmaður
þarf huggunar við fer hann oft-
ast nær til konu til að finna sér
hugarró og konan fer till annarr-
ar konu í leit að huggun þeirri
og uppörvun, sem hún hefir ekki
fundið hjá neinum karlmanni.
Karlar jafnt sem konur eru oft
ákaflega einmana, en það er eins
og við konurnar höfum oftast
meiri ráð með að vera sjálfum
okkur nógar.
VANTAR HANA STJÓRN-
KÆNSKU?
Þegar Steincke segir, að kon-
ur eigi erfitt með að greina á
milli þess, sem er sýnd og raun-
veruleiki, veit ég hreint ekki,
hvort hann hefir á réttu að
standa. Mér virðast karlmenn oft
ótrúlega glámskyggnir á ýmis-
legt, þar sem konan með sinni
eðlisávísun missir ekki svo oft
sjónar á því rétta.
Það er áreiðanlega rétt, að
konur eru ekki vel fallnar til
að taka virkan þátt í stjórnmál-
um og stjórna löndum og lýð-
um. En hitt kemur mér þó ó-
kunnuglega fyrir sjónir, að kon-
an hafi svo mjög litla stjóm-
kænsku — hún, sem hefir stjórn.
að manninum alla tíð!
EINS OG BORN
Hver er veikari? — f því að
bera, þola og þjást er konan
sterkari. Hún getur liðið ótrú-
lega mikið án þess að láta
ast. En konan er veikari en karl-
maðurinn af því að hún gétur
ekki á sama hátt og hann kært
sig kollótta um hlutina — mjög
fáar konur geta það.
Það er erfitt að vera kona,
og þó vildum við ekki yera
nokkuð annað fremur. Fyrir
okkur verða karlmennirnir • oft
eins og börn, og börn hegða sér
ekki ávallt eins og við viljum,
að þau gerðu. En við fyrirgefum
þeim og þykir vænt um þá, mjög
vænt um þá. Við lítum á þá með
umburðarlyndi og ástúð. Hvort
það á að teljast til styrks eða
veikléika læt ég öðrum eftir að
dæma.--------
Þannig fórust hinum danska
rithöfundi, Aase Hansen, orð. —
Ef til vill vildu íslenzkir lesend-
ur leggja hér orð í belg?
Að ofan sjáum við sýningardömurnar þrjár og ýnishorn af hött-
unum, sem til sýnis voru. Lengst til vinstri er hvítur pan-hattur,
skreyttur með flaueli. f miðið hattur úr hvítu flaeli með gyltm
doppum, eftirlíking af krýningarhatti Margrétar Englaprinsessu.
Þessir tveir hattar eru báðir innihattar eða kvöidhattar. Lengst
til hægri er daghattur úr svörtu melousine-efni, gerður af frú
ISáru Sigurjónsdóttur.
S.L. SUNNUDAG efndi Hatta. I andi og forstöðukona verzlunar-
verzlun ísafoldar í Austurstræti
til hattasýningar í salarkynnum
hins nvja veitingastaðar, Naust-
inu við Vesturgötu.
Frú Bára Sigurjónsdóttir, eig-
fjjóriu LÍiilar
fyórum fitam
Hugmyndin er djörf, en frumleg
og kemur að góðu gagni, ef þér
viljið lífga upp gamla kjólinn
yðar. — Saumið fjóra litla vasa
á hann og setjið í þá vasaklúta
hvern með sínum lit. Þér getið
innar er nýkomin úr ferðalagi til
Lundúna og Parísar, þar sem hún
kynnti sér helztu nýjungar í
vetrartízkunni. Flestir hattanna,
sem komu fram á sýningunni,
voru keyptir af henni í þessari
ferð, en suma þeirra hefur frúin
gert sjálf hér heima.
í LONDON OG PARÍS
Mest ber á heldur barðastór-
um höttum í London — segir frú
Bára, hinum svokölluðu Garbo
höttum, en aftur á móti eru held-
ur litlir hattar ráðandi í París.
Mjög mikið hefur komið út af
nýjum hattaefnum, flestum loðn-
um eins og melousine, sem sum
hver eru yrjótt, doppótt eða
skyggð. En flauelið er líka alltaf
sígilt efni og nýtur mikillar hylli
í öllum fínni höttum. Mjög lítið
ber á hinu venjulega hattaskrauti
svo sem fjöðrum, enda má segja,
að hin nýju fallegu hattaefni
skreyti sig sjálf. Þó ber nokkuð
á prjónum og öðru fyrirferðar-
litlu hattaskrauti.
FÓR VEL FRAM
_í alls konar innihöttum er
alls ráðandi hið svokallaða ,.pan“,
silkihært efni með miklum gljáa.
Er það jafnan notað í tveimur
litasamsetningum og er hvíti og
svarti liturinn þar yfirgnæfandi.
.— Slör eru allmikið notuð.
f Sýningárdömur á sýningunni
voru þær frú Elísabet Breiðfjörð,
frú Anna Glausen og ungfrú Elsa
Pétursdöttir. Kjólarnir, sem þær
■.voru í voru frá verzlun frú Ingij.
bjargar Þorsteinsdóttur, Skóla-
vörðus.tíg 22, enn verzlúnin mun
opna nú einhvern næstu daga.
Snyrtingu og andlitsfegrun
annaðist frú Bára sjálf — hefur
sérmenntun á því sviði.
Sýningin fór hið bezta fram
og vakti mikla ánægju og áhuga
sýningargesta. Stúlkurnar voru
fallega og smekklega uppfærðar,
sjálfum sér og sýningunni til
sóma.
NÝJASTA NÝTT. — Nylon þyk-
ir gefast ágætlega til sængurfata-
gerðar, sérstaklega í undirlök. —
verið vissar um, að þetta myndi ^ Aðalkosturinn er auðvitað sá, hve
vekja athygli. Hugmyndin er i auðveld þau eru til þvotta eins
komin frá Schiaparelli — sömu-; og annað úr þessu efni. Þykir
leiðis sú að lengja hanzkana við Hklegt að nylon-lök eigi mikla
samkvæmiskjólinn með nokkurs ^ framtíð fyrir sér — þvottahús-
konar rykkiermi eins og myndin. unum muni láta sér fátt um finn-
sýnir.