Morgunblaðið - 18.11.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.11.1954, Qupperneq 7
Fimmtudagur 18. nóv. 1954 MORCJJTSBLAÐIÐ 23 M' fAÐURINN virðist hafa nær óseðjandi þrá til þess að hefja sig til flugs og halda út í himingeiminn, á eftir fuglunum, sem svífa fyrirhafnarlítið um óravegu. Það er einn þátturinn í haráttu hans við höfuðskepn- urnar og þannig fullnægir hann , mn ævintýraþrá sinni og þeirri löng- j un, sem hverjum manni er gefin I að vilja kanna ókunna stigu og framandi lönd. Endur fyrir löngu i gerðust sagnir um nokkra ofur- | huga, sem festu á sig vængi og hunrað manns Kærðu að t'Sfúga á Sansfiskeiðinu í sumar tinda, sem jarðarbúunum er hul- FYRSTA SVIFFLUGAN FÓR Á LOFT HÉR 1930 Það eru nú orðin allmörg ár var hinn ágætasti staður fyrir sviffiug, þar var langur og slétt- ur sandvöllur í hæfilegri fjar- lægð frá borginni og hin bestu flugskilyrði sökum uppstreymis við Vífilsfell. MANNVIRKI REIST Á SANDSKEIÐI nota, gjarnan brotna og misfar- ast í lendingu og er því margt, sem við þarf að gera og úr að Árið 1938 var fyrsta flugskýli bæta. Er því .veturinn notaður Svifflugfélagsins byggt á Sand- skeiðinu, og stórbötnuðu allar aðstæður til flugsins við það. Þar var hægt að geyma flugurnar, án þess að nokkur hætta væri á að veður og vindur grandaði | þeim, og ekki þurfti lengur að, aka þeim til Reykjavíkur. Árið1 1942 var byggður íveruskáli þarj til þess að vinna að viðgerðum á flugunum og eftir því litið, að þær séu í góðu ásigkomulagi fyr- ir sumarið, er flugið hefst aftur. SVIFFLUGSKÓLINN Undanfarin ár hafa Svifflug- uppfrá og í styrjaldarlokin 1945, félagi íslands borizt margar fyr- var annað flugskýli byggt, og jókst geymslurými þá mjög og má nú vel við una. Á styrjald- arárunum jókst áhuginn á svif- flugi mikið, en nokkru óhægra varð um vik, sökum ýrýéssa tak- markana, sem hernaðaryfirvöld- in settu. í dag á Svifflugfélagið alls 11 vélar. Eru níu þeirra svif og renniflugur, þar á meðal hinar irspurnir hvaðanæfa að af land- inu, þar sem fólk af öllum aldri fer fram á að fá að læra svif- flug á vegum félagsins: Til þess að verða við þessum óskum hefir Svifflugfélagið undanfarin sum- ur efnt til námskeiðs á Sand- skeiði fyrir byrjendur og hefir þeim farið æ fjölgandi, sem æskt hafa þar eftir kennslu í undir- stöðuatriðum fluglistarinnar. í qœmmzusrim..... Nemandinn er seztur i rennifluguna og bíður þess, að spilið dragi hana á loft, í 50—60 m hæð. flugu í átt til sólar — þeir voru síðan svifflugið nam land hér 0g' fullkomnustu svifflugur, _ sem sumar hafa verið haldin fjögur brautryðjendur fluglistarinnar. margir atburðir hafa gerzt síðan framleiddar eru til æfinga í dag. námskeið þar á vegum félagsins, Síðan kom tæknin til sögunnar fyrsta svifflugan fór fyrst á loft og á hálfri öld hefir flugið þróazt hér á landi árið 1936. Svifflug- frá því að jaðra við manndráps félag íslands var stofnað það árið tilraunir til hinnar fullkomnu og stóðu að því nokkrir áhuga flugtækni þrýstiloftsvélanna, er menn, sem höfðu kynnzt svif- þjóta um hvolfin hraðar en hljóð- fluginu erlendis. Fyrsti formað- j ur félagsins var Agnar Koefod ! Hansen, núverandi flugvalla- stjóri, en hann hafði lært svif- flug á námsárum sínum í Dan- mörku. Aðrir brautryðjendur ið berst. Uppi á Sandskeiði eru á sumr- um allmargir piltar. sem eiga sér fáar óskir heitari en að feta í slóð fuglsins og fljúga um loft- in blá. Þetta eru svifflugsmenn- voru m' a' þelr bræðurnir Indriði og Geir Baldurssynir, en þeir irnir, piltar, og reyndar stúlkur líka, sem vinna margskonar störf í borg og byggð og leita sér þess á milli skemmtunar og ánægju í flugi. Þangað koma þau alls smíðuðu fyrstu rennifluguna hérlendis. Af öðrum stuðnings- mönnum svifflugsins á fyrstu ár- unum má nefna þá Berg Gísla- staðar að af landinu, flest fólk son stórkaupmann og Guðbrand Magnússon forstjóra, sem báðir höfðu brennandi áhuga á flug- málum og hafa unnið mikið og gott starf á þeim vettvangi. um tvítugt, og nema undirstöðu- atriði fluglistarinnar í svifflug- unum á Sandskeiðinu, veik- byggðum og litlum farartækjum, sem öllum almenníngi mundi ekki vera um gefið að treysta fyrir lífi sínu ótilneyddur. í þeirra augum er svifflugan hámark fluglistarinnar, hún krefst þess, að flugmaðurinn .beiti allri lagni, lipurð og kunn- áttu, sem honum er gefin, en kostur félagsins var lítill í byrjun vélflugan krefst þess eins, að og fábrotinn, en brátt höfðu ver- mannshöndin haldi um vélstýrið ið smíðaðar renniflugur til æf- •og lítils íneira. inga fyrir byrjendur og fullkomn - Svifflugið er heillandi íþrótt ari svifflugur keyptar utanlands -og heimuf svifflugmannsins er frá. Strax kom í ljós, að Sand- -úndraheimur, lágskýja og fjalla- skeiðið í nágrenni Reykjavíkur Félagið byrjaði starfsemi sína i smáum stíl. Flugið var enn ungt hér á landi, farþegaflug ekki hafið sem heitið gæti. En áhugamönnunum fjölgaði skjótt og félaginu óx fiskur um hrygg eftir því sem árin liðu. Flugvéla- Ein af svifflugum félagsins, sem notaðar eru við kennsluna. Hún er fyrir þá, sem Iengra eru komnir. Vélfluga dregur hana á loft og við góð flugskilyrði getur hún verið klukkutimum saman á lofti. Tvær litlar vélflugur á félagið svo reyndar má frekar segja, að af Tiger Moth tegund og eru þær notaðar til þess að draga svif- flugurnar upp í um 2000 feta hæð. Hér í Reykjavík hefir féiagið komið sér upp stóru og myndar- þar hafi verið um samfelldan svifflugsskóla að ræða. Blaða- maður og ljósm. Mbl. litu þar inn einn síðasta daginn, sem skól- inn starfaði og röbbuðu við Helga legu verkstæði, gólfflötur þess er Filippusson sem verið hefur aðal 800 ferm. Þar er unnið allan vet- svifflugkennarinn um langt ára- urinn að smiði nýrra svif- og bil og einn helzti hvatamaður renniflugna. Við æfingar á sumr-1 svifflugsins hér á landi og nem- m vilja renniflugurnar, sem byrjendum er í fyrstu kennt að Hinir áhugasömu, ungu svifflugmenn, sem voru á síðasta námskeiðinu uppi á Sandskeiði í sumar. Þeir byrjuðu að fljúga árla á morgnana og hættu ekki fyrr en seint á kvöldin. í sumar hafa tugir manna lært svifflug, frá 15 ára til fimmtugs. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. endurna sem þar voru staddír. Hvert námskeið stendur i um hálfan mánuð og sækja það 10— 12 nemendur. Eru þeir til húsa i.bröggiim skammt frá flugskýl- unum og skálanum. í skálanum ér setustofa sem einnig er notuð sem matsalur á sumrin, en kona Helga, frú Sigriður Einarsdóttir, sér um matseld og allan viður- gerning. Á námskeiðunum í sum- ar hefir verið fólk á öllum aldri, piltar og stúlkur, frá fjórtán ára til fertugs. Það kemur alls stað- ar að af landinu, fæstir þó frá Austfjörðum, og fæst við hin margvíslegustu störf. BYRJUNARKENNSLAN Fyrsta daginn, sem nýir nem- endur koma upp á Sandskeið með föggur sínar eru þeir látnir ganga um og útskýrt er fyrir þeim hvaða verkfæri svifflugan sé og hvernig hin aðskiljanlegu stýristæki hennar verka. Er renni flugan fyrst reynd, en hún er mjög einföld að gerð, lítið annað en vængirnir og frumstæður stýrisútbú naður. Renniflugan er hengd upp í gálga, þannig að hún er í lausu lofti og þar fá byrjendurnir sín fyrstu flugreynslu, ef svo má segja. Síðan eru þeir dregnir eft- ir jörðinni í renniflugunni í nokkur skipti og siðan fær flug- an smám saman loft undir væng- ina og fyrsta flugið er hafið, þess er þó stranglega gætt að nemand- inn fái ekki meiri hæð en hann er fær um. Frá nefi renniflugunnar ligg- ur stálvír í spil á hinum enda vallarins. Spilið dregur fluguna fyrst eftir jörðinni en síðan hærra og hærra eftir því á hvaða stigi svifflugmaðnrinn er. Fulllærðir svifflugmenn komast oft upp í ca. 300 m hæð með þessum út- búnaði, og loks er vírnum sleppt og hún svífur nokkurn spöl í boga og lendir á enda vallarins. Þannig ganga byrjendaflugin fyrir sig, ekki ýkja langar flugferðir, en. mikið afrek þó fyrir þann, sem í fyrsta skipti fer upp í loftiff einn síns liðs. Eftir að hafa flog- ið 25 flug þannig í beina stefnu yfir vellinum fær nemandinn það sem kallað er A-próf, en það er fyrsta prófið af þremur sem svif- flugmenn taka á Sandskeiðinu. B- OG C-PRÓF B-prófið er í því fólgið, að flugmaðurinn stýrir renniflug- unni i tvo hringi, hvern á fætur öðrum og þarf til þess nokkru meiri leikni en renna henni að- eins beint áfram. Þá verður hann. og að fljúga i beygjur, 45° út af réttri stefnu, og hvert flug að vara minnst 1 mínútu. Loks er svo C-prófið, en það er erfiðast og er þannig, að flug- maðurinn verður að vera á lofti i fimm mínútur, yfir þeim stað, sem flugvél hans var dregin upp j án þess að lækka flugið. Á þenn- | an hátt sannar neminn að hann kunni að notfæra sér uppstreymi, þ. e. annaðhvort heitt loft eða hliðaruppstreymi (vindupp- streymi við fjallshlíð)/ Þá er stærri og fullkomnari flugvél notuð en renniflugan. Er til þess ætlast að hver nem- andi geti lokið þessum þremur prófum á þeim hálfa mánuði, sem skólinn er, enda hefir sú orðið raunin á. í sumar luku 45 B-prófi á Sandskeiðinu én 70—80 hafa lokið C-prófi hérlendis siðan svifflug hófst hér. SILFUR-C OG GULL-C En þótt þessum þremur prófum sé lokið, þá er þó ekki þar með sagt, að nemandinn sé fullnuma í öllum atriðum svifffiuglistar- innar. Því fer víðs fjarri. Raun- ar má segja, að aldrei verði menn fullnuma í svifflugi, svo marg- breytilegt er það og sífellt verða á vegi svifflugmannsins ný og ný vandamál, sem krefjast skjótra ákvarðana og úrlausna. Til þess að reyna þolrifin í hinum reyndari flugmönnum er silfur C-prófið. Það er sú raun að fljúga a. m. k. 50 km vegalengd yfir land eða að fljúga svokalláð- an „þrihyrning“ með sem jofn- Frh. á bls. 24.' Svifflugið er hœttulaus rótt, fögur og heillandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.