Morgunblaðið - 18.11.1954, Side 8
'24
MORGVNBLÁÐIÐ
Fimmtudagur 18. nóv. 1954
— Hér ern góð skiíyrði fil sviiilngs
Frh. af bls. 23
ustum leggjum og lenda síðan
aftur á þeim stað sem fario var
frá. Samanlögð lengd allra
þriggja leggja „þríhyrningsins"
verður að vera 50 km. Þá verður
svifflugmaðurinn að ná a. m. k.
1000 m (3000 fet) hæð yfir þeim
stað sem hann leggur upp frá.
Þessari prófraun hafa aðeins 6
menn hérlendis lokið. Þá er gull
C-próf, 300 km flug yfir land, eða
sem svarar frá Reykjavík norður
til Húsavíkur og ýmsar aðrar
raunir. Því prófi hefir enn eng-
inn sviíflugmaður lokið hér á
landi, en það. er næsta takmark
þeirra, sem lengst eru komnir í
sviffluglistinni.
SVIFFIvUGFÉLÖG
ÚTI Á LANDI
En það er ekki eingöngu hér
í Reykjavík, sem svifflugmenn
svífa um loftin blá, heldur einnig
út um byggðir landsins. Á Akur-
eyri hefir lengi starfað félag með
miklum blóma og þar eru 4 svif-
flugur fyrir hendi. Sérstaklega
eru góð flugskilyrði austur í
Mývatnssveit, í hlíðum Sellanda-
fjalls og þar vinná nú svifflug-
menn á Akureyri að byggingu
flugskýlis, en ella er athafna-
svæði þeirra við flugvöllinn á
Melgerðismelum
Á Siglufirði var starfandi Svif-
flugfélag og á Sauðárkrófi starf-
ar
Akureyringar eiga íslenzka þol-
metið á svifflugi, Tryggvi Helga-
son sejti það, er hann var alls
16 stundir og 25 mín. á flugi.
Hæðarmetið á aftur á móti Helgi
ír 42 þús. farþegar
@i flugvélum F. í,
Frá aðaífundS féSagsins
Tveir ötulustu forvigismenn Svifflugftlagsins, Ásbjörn Magnússon,
forstjóri, formaður þess t. h., og Helgi Filippusson svifflugkennari.
flogið í bylgjuflugi svonefndu, en alhliða þroskandi og það, þar er
það eru vindstraumar, er lenda holl og hressandi útivera fyrir
á fjallinu og stíga upp á við með i hendi, nokkur líkamsáreynsla,
allmiklum hraða. Loks er svo
félag. Þess skal getið, að um. hliðaruppstreynfi að ræða.
Öll þessi vindiög hagnýtir svif-
flugmaðurinn sér til hins ítrasta,
þegar véifiugan hefir dregið svif-
flugu hans í nægilega hæð og
hann er tekinn að kljúfa loftið
Filippusson, 5.650 m, en það eru UPP u eigin spýtur. Staðgóða
rúm 18000 fet. Lengdarmetið er Þekkingu á loftstraumunum og
95 km og setti það bróðir Helga, fjaliendmu, se.n neðan undan er
Þórhallur. Hann hefir og flogið ÞUI-f til þess, að u:int sé að hag-
til Vestmannaeyja á siýfflugu og ný*a uppstreymi og vindstraum
var það árið 1950.
MJÖG GÓÐ SKILYRÐI
TIL SVIFFLUGS
Það er löngu kunnugt, að hér
á landi eru ein beztu skilyrði til
svifflugs í allri álfunni, sögðu
þeir Ásbjörn Magnússon, formað-
ur Svifflugfélags íslands og
Helgi Filippusson, svifflugkenn- ur jarðbundið byrjendaflug, held
ana á sem beztan hátt, en hafi
flugmaðurinn öðlazt þá æfingu,
sem til þess þarf eru fá tak-
mörk fyrir þeim tíma, sem hann
getur verið á lofti í svifflugu
sinni.
*
IIEILLANDI ÍÞRÓTT
Þá verður svifflugið ekki leng-
Sagt hefur verið, að svifflugið sé 99% vinna og 1% flug. Víst er,
að margt þarf að smíða og lagíæra og oft brákast svifflugurnar
ari, er blaðamaður Mbl. rabbaðil ur fögur og heillandi íþrótt, þar
við þá. Veldur þar hið fjöllótta' sem alit himinhvolfið er leik-
landslag og vindur hér á landi. völlurinn og engin bönd halda
Hér við Reykjavík er prýðilegt flugmanninum. Hann er sífellt
á nýjum slóðum, frjáls allra
sir.na ferða og landið, vítt og
fagurt liggur fyrir fótum hans.
En
að fljúga við Vífilsfellið og
Esjuna, en um marga fleiri staði
er og að ræða
Svifflugið byggist fyrst ogj En svifflugið genr ein"i| AKANESi:, Í5. nóv. — Á sunmi-
fremst a þvi, að vmdlagið se slikt mikiar krofur til þeirra, sem það daginn bi)aði háspennulínan hing
en ekki síður andleg þjálfun, sem
gerir svifflugið að hinum bezta
uppeldisskóla fyrir unglinga á
öllum aldri.
Uppi á Sandskeiði er vel fyrir
öllu séð undir stjórn Helga
Fiiippussonar, nemendurnir
Ijúga með kennara sér við hlið,
þar til þeir eru fullnuma, en auk
Helga kennir Gunnar Pálsson
þar. Slys þekkjast ekkí í svif-
fiuginu og það er hin hættu-
lausasta íþrótt, þótt sumir kunni
að hafa álitið annað, — í svif-
flugunni er engin vél, sem veld-
ur slysförum ef hún bilar.
100—150 FLJÚGA YFIR
SUMARIÐ
— Þeir koma flestir aftur hing-
að á Sandskeiðið til að fljúga,
sem einu sinni hafa lært, segir
Ásbjöm Magnússon. 100—150
fljúga hjá okkur yfir sumarið, og
um 100 þeirra manna, sem við
íslenzk flugmál starfa í dag hafa
hlotið fyrstu flugþjálfun sína 1
sviffluginu. En það eru ekki ein-
göngu íslendingar, sem hingað
koma, heldur fjölmargir útlend-
igar einníg. Hér hafa komið
Afríkumenn. Frakkar, Þjóðverjar
Bandaríkjamenn og margar fleiri
þjóðir, allir vildu fljúga, og hér
em-skilyrðín svo einstaklega góð.
í sumar mátti heyra fjögur tungu
mál töluð á svifflugskólanum,
sannkölluð alþjóðastofnun!
Svifílugið er slík íþróít, að
sá, sem eitt sinn hefir gefizt henni
missir aldrei mætur á henni
framar. Hér á landi er fáar grein-
ar útiíþrótta unnt að iðka, mun
færri en í öðrum löndum, en um
svifflugið stöndum við íslending-
ar flestum framar. Þangað ætti
ungt fólk að leita æ meira, því
víst er um það, að fáar íþróttir
eru hollari né skemmtilegri en að
fljúga svifflugu á björtum góð-
viðrisdeei hátt yfir Vífilsfelli,
eða 1 hliðum Esju. ggs.
AÐALFUNDUR Flugfélags ís-
ia lands var haldinn i Kaupþings
salnum nýlega. Örn Ó. Johnson,
framkvæmdastj. félagsins, flutti
ýtarlega skýrslu um starfsemi
þess á árinu 1953 og greindi frá
helztu verkefnum félagsins.
Framkvæmdastjórinn skýrði
frá því, að árið 1953 hefði verið
hagstætt fyrir Flugfélag íslands.
Haldið var uppi flugferðum til
23 staða á landínu auk Reykja-
vikur yfir sumarmánuðina, en 20
yfir vetrarmánuðina. Fluttir voru
35.434 farþegar innanlands eða
rösklega 9% fleiri en árið áður.
Flestir farþeganna ferðuðust á
eftirtöldum flugleiðum: Reykja-
vík — Akureyri 10.011, Reykja-
vik — Vestmannaeyjar 8.288,
Reykjavík — ísafjörður 3.939,
Reykjavik — Egilsstaðir 1.487,
Reykjavik — Sauðárkrókur 1.471
og Reykjavík — Hornafjörður
1.045. Vöruflutningar innanlands
námu 794 smálestum og höfðu
aukizt um 19% á árinu. Póst-
flutningar jukust hins vegar um
6.5% eða úr 51.4 í 55 smálestir.
Eins og mörg undanfarin ár fóru
flugvélar félagsins margar leigu-
ferðir s.l. ár, önnuðust síldarleit
og landhelgisgæzlu, fluttu sjúka
og voru leigðar til myndatöku
úr lofti í sambandi við landmæl-
l ingar og skipulag.
j Brúttótekjur af innanlandsflug
ferðum námu kr. 8.514.781.29, og
höfðu þær aukizt um tæp 15%
sé gerður samanþurður á árinu
áður.
27 GRÆNLANDSFERBIR
Á ÁRINU
I Gullfaxi annaðist áætlunar-
I ferðir félagsins milli landa eins
og undanfarin ár. Reglubundnar
ferðir voru til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar yfir vetrar-
mánuðina og auk þess til London
°g Osló yfir sumarmánuðina. —
Flogið var í fyrsta skipti tvisvar
í viku milli Reykjavíkur og
Kaupmannahafnar, en það var
! gert á tímabilinu júní—ágúst.
(Þótti þetta gefast svo vel, að því
I var haldið áfram á þessu ári.
j Gullfaxi fór all margar leigu-
ferðir á árinu, t. d. 16 ferðir til
Grænlands. Aðrar flugvélar fé-
lagsins fóru 11 Grænlandsferðir,
og voru því farnar alls 27 ferðir
til Grænlands á árinu. Fluttir
voru 6.642 farþegar milli landa
árið 1953, og er það 25% aukning
frá árinu áður. Flestir farþeg-
anna ferðuðust milli Reykjavík-
ur og Kaupmannahafnar eða
3009. Á öðrum áætlunarleiðum
skiptist farþegafjöldinn þannig:
Reykjavík — Prestvik 931,
Reykjavík — London 739 og
Reykjavík — Osló 546. Vöru-
flutningar námu 122 smálestum
og höfðu aukizt um 27%. Póstur
nam tæpum 16 smálestum og
höfðu þeir flutningar minnkað
um 20%.
Brúttótekjur af millilandaflugi
námu kr. 10.431.597.54, og nam
aukningin rúmlega 14% á árinu.
NYTT HUSNÆÐI í K.HÓFN
Eins og undanfarin ár rak F.í.
skrifstofu í London í samvinnu
við Eimskipafélag íslands og
Ferðaskrifstofu ríkisins, en Jó-
hann Sigurðsson veitir nú þeirri
skrifstofu forstöðu. Skrifstofa fé-
lagsins í Kaupmannahöfn flutti
í nýtt og betra húsnæði í Vester-
brogade 6C, en Birgir Þórhalls-
son veitir skrifstofunni forstöðp.
Vegna mikilla þarfa fyrir auk-
ið fjármagn var ákveðið að leita
til hluthafa félagsins um aukn-
ingu á hlutafénu, en lög þess
heimila, að það sé aukið í kr. 6
milljónir.
15% TEKJUAUKNING
Framkvæmdastjórinn las því
næst uppendurskoðaða reikninga
félagsins og skýrði einstaka liði
þeirra. Tekjur af flugi árið 1953
námu kr. 18.946.378.83, og höfðu
þær aukizt um 15%. Tekjur af
millilandaflugi námu um 55% af
heildartekjum, en af innanlands-
flugi um 45%. Hreinn hagnaður
reyndist vera kr. 214.437.41, eftir
fyrningar, sem námu tæpum kr..
900.000.00. Þá var skýrt frá því,
að stjórn félagsins hefði ákveðið
að leita samþykkis fundarins um
að hluthöfum skyldi greiddur 4%
arður fyrir árið 1953, og var það
samþykkt.
Þá greindi framkvæmdastjór-
inn, Örn Ó. Johnson, nokkuð frá
rekstri yfirstandandi árs. Fyrstu
tíu mánuði ársins höfðu flugvél-
ar félagsins flutt 48.353 farþega
eða um 24% fleiri en s.l. ár á
sama tímabili. Ennfremur var um
mikla aukningu að ræða hvað
snertir vöru- og þóstflutninga.
I Fest höfðu verið kaup á tveimur
flugvélum á þessu ári, Douglas
! Dakota flugvél, sem keypt var í
Bandaríkjnum fyrir $ 80.000 og
kom til íslands 3. júní s.l. og
svo Skymaster flugvél, sem
keypt var frá Noregi fyrir
$ 435.000, en hún mun vera vænt- -
anleg hingað til lands i næsta
mánuði. Jafnframt tók fram-
kvæmdastjórinn það fram, að
forráðamenn félagsins myndu
stefna áfram að því marki að
athuga möguleika fyrir kaupum
á millilandaflugvél af nýjustu
gerð, enda þótt að því ráði hefði
verið horfið nú að festa kaup á
annarri Skymastervél. ,
Almennur áhugi var rikjandi
á fundinum fyrir áframhaldandi
viðgangi Flugfélags Islands, og
tóku eftirtaldir fundarmenn til
máls: Magnús Brynjólfsson, Ár-
sæll Jónasson, Egill Vilhjálms-
son, Sigríður Þorláksdóttir, Berg-
ur G. Gíslason og Guðmundur
Vilhjólmsson.
Svohljóðandi tillaga fró Magn-
úsi Brynjólfssyni var borin upp
og samþykkt samhljóða: „Aðal-
fundur Flugfélags íslands, hald-
inn 12. nóvember 1954, beinir
þeirri áskorun til flugmálastjórn-
ar ríkisins, að hún vindi bráðan
bug að byggingu á nýju flugskýli
á Reykjavíkurflugvelli, sem svo
yrði leigt F. í. með sanngjörnu
verði.“
Hásponmjlínsn íl!
ákraness bilar
að svifflugan, sem hefir geysi-! stunda. Það krefst árvekni og
mikið vænghaf haldizt á lofti í öruggra handtaka, athyglisgáíu,
vindstraumnum. Þar kemur og sjálfstjórnar og góðrar dóm-
mjpg til greina hið pvonefnda grein.dar hjá flugmanninum. En
hitauppstreymi sem myndast i þrátt fyrir það þarf e / ^a sér-
loftinu við fjallshlíðar og nefna staka hæfileika eða likamshreysti
svifflugmenn það „hang“. Upp- til þess að stunda svifflug, al’ir
strpymið hrlfur fluguna með sér, geta flogið, með nokkurri æfingu
svp.hún getur hækkað um tugi undir handleiðslu góðs kennara.
íeta í loftinu á mínútu. Þá er og jFáar íþróttir munu vera jafn
að. Ekki tókst að koma henni í
lag þann daginn, en öðru hverju
var þó ljós hér-i bænum. Bilunin
varð á línunni hjá Vallanesi. —
í aftureldingu i morgun bilaði
línan á ný, á tveim stöðum fyrir
ofan Fiskilæk. Var ekki búið að
lagfæra þá bilun fyrr en um
hádegið og tafði veðrið viðgerð-
ina. — Oddur.
11% FARÞEGAAUKNING
Á ÁRINU
Samanlagður farþegafjöldi F.í.
á árinu 1953 var 42.076 farþegar
(11% aukning), vöruflutningar
námu samtals 916 smál. (20%
aukning) og póstflutningar námu
tæplega 71 smálest (1% rýrnun).
Á árinu starfsrækti F. í. sex
flugvélar, þ. e. þrjár Dakotaflug-
vélar, tvo Katalinaflugbáta og
G'ulifaxa. Flugvélar félagsins
voru alls 5350 klst. i lofti, þar af
var Gullfaxi einn 1584 klst.
Eins og við mátti búast, var
nokkur aukning á starfsliði fé-
lagsins á árinu, og var fjöldi
starfsmanna milli 120—140. Fé- j
lagið átti því láni að fagna, að
ekkert slys kom fyrir farþega -
þess eða áhafnir á starfsárinu. ‘
STJORNIN
ÖLL ENDURKJÖRIN
Stjórn Flugfélags íslands var
öll endurkjörin, en hana skipa:
Guðmundur Vilhjálmsson, form.,
Bergur G. Gíslason, varaform.,
Jakob Frímannsson, ritari, Frið-
þjófur Ó. Johnson og Richard
Thors. Varamenn í stjórn voru
einnig endurkosnir, en þeir eru
Jón Árnason og Svanbjörn Frí-
mannsson. Endurskoðendur fé-
lagsins, Eggert P. Briem og
Magnús Andrésson, hlutu sömu-
leiðis einróma endurkosningu.
BEZT AÐ AVGLÝSA
l MORGUmtAÐlNV