Morgunblaðið - 18.11.1954, Side 9
Fimmtudagur 18. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
25
Flóabáturinn á Breiðafirði
STAÐAHBÉTT Bragi Sfeingrímsson, dýralæknir:
EITT AF MOP.GUM og kostnað-
arsömum verkefnum sem að
kalla í sveitunum eru réttarbygg
ingarnar. í stað gömlu réttanna
sem byggðar voru úr torfi og
grjóti oft á 50 ára fresti, rísa nú
upp réttir úr járnbentri stein-
Sauðfjáriækningar
Þ
AÐ ber að hafa hugfast að eitt barkasprauta
grundvallaratriðið
sauð- þess að geta
fáar
vitað
kindur til
hver áhrif
steypu sem væntanlega endast í fjárræktinni er rétt fóðrun. Kind- læknisaðgerðin muni hafa á
marga mannsaldra.
urnar verða að fá hæfilega mikið hjörðina í heild. Enginn skyldi
í haust var lokið byggingu af efnaríku og auðmeltanlegu barkasprauta nema hafa til þess
Staðarréttar í Skagafirði, var fóðri.
réttin vígð þann 23. sept. s. 1. Reynsla seinni ára hefur sýnt
er þetta þriðja steinsteypta rétt- að lélegt og lítið fóður getur ver- þess að úða lungnaormalyfjum
in sem byggð er í Skagafirði á ið undirrót ýmissa kvilla og þá ofaní kindur og drepa þannig
æfingu og leikni.
Nú eru til fullkomin tæki til
rúmlega 2 árum. Fyrri Staðarrétt sérstaklega ormaveikinnar. -—
ir stóðu á austurbakka Staðarár Þessi reynsla er kunn erlendis,
fram og yfir frá bænum á Reyni- en hún á líka við hér á landi.
stað, hefir rétt staðið þarna lengi, Má í því sambandi benda á það
því auk þeirrar réttar sem nú heilsuleysi, sem ásótt hefur fé á
hefir verið aflögð og var endur- Austurlandi nú á árunum eftir
byggð skömmu fyrir síðustu alda harða veturinn. Að nokkru leyti
ormana í lungunum. Þá er þétt
gríma með leiðslu úr úðunartæk-
inu sett á höfuð hverrar kindar.
Vegna þess að úðun þessi tek-
ur nokkurn tíma og samtímis er
ekki hægt að úða nema fáar
kindur, þá hefur aðferðin reynst
mót, eru skammt frá greinilegar má rekja það til efnaskorts og of seinvirk á fjárbúum.
Myndin er af hinum endurnýjaða áætlunarbáti Breiðfirðinga m. b. rustir af stórri skilarétt að lík- vanfóðrunar. Það er líka mikið
Baldri, sem fer áætlunarferðir um allan Breiðafjörð og einnig til int3Um frá 18. öltí. Ekki þótti vafamál hvort aukin töðugjöf og
Reykjavíkur. Síðastliðið ár hefur farið fram gagnger viðgerð og gjörlegt að byggja réttina aftur óhófsleg síldarmjölsgjöf séu til
breyting á bátnum, og er hann nú hið glæsilegasta skip og traust-
um véium búinn. (Ljósm. Árni Helgas.)
KÓRLÖG
á sömu slóðum, landbrot Staðar- þess fallin að bæta heilsu fjár-
ár, ræktun og girðingar í næsta ins, nema síður sé.
nágrenni, torvelduðu rekstur á Meg raunhæfum tilraunum í
stoðhrossum og morgu fe að og gtórum gtíl þyrfti j framtíðinni
frá rettinni. Það varð þvi að raði að finna út hvaða fóðrunarað.
að flytja rettina upp fyrir Reym- ferðir eigi að nofa yig fég> SVQ
stað og nær fjallinu, þar sem
fjársafnið er rekið niður til rétt- viðtgehar
ar. Var henni valinn staður á
það geti verið hraust. Einungis
fóðurtilraunir með !
„Þrymur“ 20 ára starfsafmæli og stéttum melum sem halla frá á
Kirkjukór Húsavíkur 10 ára af-
verðan.
í Sungin og gefin út af Karla-
kór Húsavíkur og karlakórn-
um „Þrymur“.
Prentuð í Lithoprent.
1 .
I.
Fyrir nokkru síðan las und-
irritaður yfirlit yfir leikritagerð
og leikritaútgáfur hér á landi.
Þar kenndi ótrúlega margra
grasa.
Tónlistarútgáfur íslendinga
taka ekki yfir langt tímabil sög-
unnar. En ef einhver gerðist til
að semja tæmandi skrá yfir þær,
mundi hún — ekki síður en leik-
ritayfirlitið — óefað reynast
vöxtulegri en flesta grunaði. Það
væri ekki ófróðleg skrá.
Sú var tíðin, — eins og margir
muna enn — að kæmi nýtt lag
eða lagasafn á markaðinn, fyllt-
ust hugirnir eftirvæntingu. Með
einhverjum ráðum varð að kom-
ast sem fyrst í kynni við þann
gest. Hljóðfæri voru sjaldgæf, en
færra þó um spílara. Eigi að síð-
ur bárust lögin um landið og in við þessi lög, og gerði það
voru sungin af kappi frá efstu með tvennu móti. Sum eru þýdd
heiðum til yztu miða. í hugum | eins nákvæmlega og hæfileikarn-
fólksins voru íslenzku tónskáld- 1 ir ieyfðu. Önnur þannig, að kapp-
in þegar leidd til öndvegis við kostað er að halda anda ljóðs-
hliðina á ljóðskáldunum. Jafn- ins óbreyttum, en efnið fært til
framt lærðu menn smámsaman isienzkra viðhorfa. Þannig er t.
að nefna erlend nöfn með helgi- d. „Vakna, Dísa“ hænsnaræktar-
kenndri aðdáun — nöfn eins og eggjun í sínu föðurlandi, en ir en hurðir rauðar. Við réttina
Beethoven, Mozart, Chopin, heyskapareggjun á fslandi. Vest- j er gott girðingarhólf til að geyma
Wagner, Bach. - j rænn
Bach, — vel á minnzt! | Arms) verður íslenzk „Þjóðhvöt“
Hvaða söngglaður íslendingur - og rússneskur næturgalaóður ís-
fyrir 4—5 áratugum síðan hefði ]enzkt heiðlóarkvæði.
ekki orðið uppnæmur við þá þessu tónsmíðanýmeti tóku
margskonar fóðurtegundum og
mæli. Til minningar um talsvert inum fram Skagafjörð vestan-
fjörugt söngstarf liðinna ára er
þetta kórlagahefti gefið út. Er
rúmi þess skipt jafnt á milli kór-
anna. En samkórslögin eru rúm-
frekari en karlakórslögin og því
færri.
Undirritaður var í upphafi
dubbaður upp .sem söngstjóri
beggja kóranna. Hafði hann í því
efni það eitt sér til ágætis, að
hann átti i fórum sinum tals-
verðan forða af sön-Jögum úr
ýmsum áttum, vestrænum og
austrænum, sem hann hafði
kynnzt vestan hafs í meðferð
ýmissa byggðarkóra, sem sam-
bærilega má kalla við marga hér-
lenda kóra. Mörg þessara laga
hafa um langan aldur verið vin-
sæl um hinn vestræna heim, en
hafa verið óþekkt hér á landi,
enda textar ekki til við þau.
Leyfði undirritaður sér þá
| dirfsku, að fást við að þýða ljóð-
_ ....... fóðurkorni geta leitt hið sanna og
allar hhðar skammt fra þjoðyeg- réfta - ljós j þessu miki]væga
máli. Vel má vera að breyta verði
1 algjörlega þeim fóðrunargrund-
Byrjað var á réttarbygging- velli, sem sauðfjárræktin byggist
unni vorið 1952, var verkinu nú á. Að minnsta kosti er það
skift á 2 ár til þess að bændur íhugunarefni og óeðlilegt, að nú
sem hlut áttu að máli ættu hægra skuli fé í héraði mínu aðeins geta (
með að leggja fram vý.nu við haldið heilsu, ef notuð eru orma- |
bygginguna. Lokið var við að lyf oft á vetrum og margskonar
steypa réttina að mestu fyrir önnur lyf.
réttir 1953, en eftir að fullganga Menn verða að mæta ormaveik
frá ýmsu, var því lokið s. 1. sum- inni ] fenu með lyfjanotkun. —
ar. Réttin er að stærð og lögun lyjes't notaða garnaormalyfið í
mjög lík hinum gömlu Staðar- heiminum nú, er „fenothizin" og
réttum, hún er 61 meter á lengd hefur það lika verið notað her á
og 41 meter á breidd, og tekur iandi með goðum árangri. Þarf
alls yfir rúmlega 2500 fermetra, að gefa það Uppleyst í vatni, sér-
þar af er almenningurinn um staklega hverri kind með þar til
590 fermetrar, áætlað er að rétt- gerðri inngjafasprautu. — Gegn
in taki 10 11 þus. fjar. Almenn- vissri ormaveiki hefur 1% blá-
ingsveggirnir og útveggir réttar- steinsvatn reynst vel. Verkun , viuiviuii
innar eru allir gjörðir úr sterkri iyfsins er þriþætt. Það bætir upp ' iuneu hrútsins
járnbentri steinsteypu nokkuð á koparskort í ]ikamanum. það
annan meter á hæð en taka auk ]æknar skitupest og það vinnur
þess emn meter í jorð mður. á vissum ormategUndum betur en
Milligerðir milli dilka eru þannig dnnur orma]yf.
Lungnaormaveiki verður ekki
gjörðar að steyptir eru stólpar
Barkasprautunaraðferðin er
þvi enn notuð i flestum fjárrækt-
arlöndum. Hér á landi hefur
bændum verið ráðlagt að láta
ekki barkasprauta, en að fóðra
féð vel og gefa því garnaorma-
lyf. Fljótlega athugað virðist það
líka ábyrgðarminnst að fram-
kvæma ekki læknisaðgerðir á fé,
sem áhætta fylgir.
Mín reynsla bendir til þess að
þessi skoðun sé röng. Eða því
hafa margir bændur þakkað mér
fyrir það að hafa læknað kindur
sinar með því að barkasprauta
þær?
í þessu sambandi má minnast
á karakúlhrút, sem var sjúkling-
ur við Dýraspítalann i Hann-
over. Hann var yfirfallinn af
ormaveiki og blóðlaus. Hafði að-
eins 14 hluta þeirra blóðkorna í
blóðinu, sem heilbrigðar kindur
eiga að hafa. í sambandi við þenn
an sjúkling bendi ég á að ef shk-
ar kindur hefðu fundizt í fjár-
hjörð á Austurlandi, þá hefði ég
talið þær lungnaormaveikar og
látið barkasprauta hjörðina alla.
Karakúlhrúturinn var hins vegar
taiinn magaormaveikur og var
geíið ,fenothiazin“. Samt tærðist
hrúturinn upp á nokkrum dögum
og drapst.
Við krufningu kom í ljós að
voru full af
lungnaormi (Dictiocaulus filar-
ia). Staðfesti það enn frekar
reynslu mína, að þessi ormur
tærir kindurnar ótrúlega mikið.
Vita menn annars nokkuð
með hæfilegu millibili, en milli . , „ _ ... * , * , ,
... . , . læknuð með oðru moti en með hvaða samband er milli lunsná
stolpanna eru plankar sem rennt . .
því að barkasprauta féð með ormaveiki og mæðiveiki? í upp-
lungnaormalyfjum. Því er stund- j hafi leiddu vísindalegar rann-
um haldið fram að Þessi lækn- sóknir í ljós að það moraði af
r'áftur*tT d. ef*reka þarf'fé^miTli ingaraðferð se gagnslítil vegna j lungnaormi í lungum veiku kind-
dilka. Veggir allir eru hvítmálað
er með nokkru millibilj í rásir
sem eru í stólpunum, er auðvelt
að taka plankana úr og setja þá
minnar i þessum efnum verð ég
hersöngur “(cÓwade77nUr U^afoið'nótUnr^áður ^rrétU að^mðtmæla þessum staðhæfing-
að er, og annað girðingarhólf fyr-
ir reiðhesta þeirra er réttirnar
sækja. Alls hefir réttin með til-
þess að lyfin vinni ekki nógu vel anna í Deildartungu 1936. Því
á - ormunum. — Vegna reyn^lu míður var þá sleppt áhrifamestu
læknisaðgerðinni til þess að geta
læknað féð eða að barkasprauta
það allt.
Egilsstöðum, 1. nóv. 1954.
Eitt aðaleinkenni lungnaorma-
veikinnar er megurð kindanna
heyrandi kostað rúmlega 160 þús. (Kachexie), sem smátt og smátt
frétt, að út væru komin heil tíu kórarnir yfirleitt vel, og eins kr., er þetta talsvert átak þegar tapa öllum holdum. Þessar kind- UlíAmlíirl am
sönglög eftir sjálfan Bach? Ekk- 1 áheyrendur. Talsvert hefir ver- j þess er gætt að þunginn af þessu ur var hægt að lækna með endur- ill]©ffl!l$I 00
ert auraleysi hefði verið látið ið sótzt eftir sumum þessara hvílir aðallega á 40 bændum, auk teknum barkasprautunum þannig I
aftra því, að slík bók væri keypt. ]aga af kórstjórum, sem hafa nokkurra hreppsfélaga, sem eiga að þær urðu vænar kindur. — ... í ýll?líS‘HsS
Á síðastliðnu ári var einmitt slík heyrt þaU) og eru nokkur þeirra þarna sinn dilkinn hvert. i Margir fjármenn hér um slóðir i tSSTÍí!
bók gefin út: Tíu sönglög eftir orðin iandskunn, eins og „Fram Mannvirki þetta er vandað að tel->a það alveg nanðsynlegt að ÚTVARPSHLUSTANDI kom að
Bach! Frú Guðrún Pálsdóttir gaf ] heiðanna ró“ og „Vakna, Dísa“. öllum frágangi og sveitarprýði. harkasprauta gemlinga, því að máli við blaðið í gær, í sambandi
þau út — við fallega og söng- Reynsian virðist því benda í þá sá maður sem drýgstan hlut hef- öðrum kosti reynist þeir illfóðr- við útvarp frá Þjóðleikhúsinu í
þýða texta eftir Margréti Jóns- att) að það mundi bæta nokkuð ir átt í því að koma réttinni upp andi yfir veturinn. Sumir hafa fyrrakvöld, er Sinfóníuhljóm-
dóttur, kennslúkonu og skáld. hr þrálátri vöntun viðfangsefna, er fjallskilastjóri Staðarhrepps, lika haft slæman árangur af þvi sveitin ásamt Jórunni Vikar, lék.
Fróðlegt væri að vita, hvaða við- sem hinir smærri kórar eiga við steindór bóndi Benediktsson í að barkasprauta fé, sem hefur I Maðurinn taldi rétt að vekja
tökur útgáfa þessi hefir fengið. að striða; ef unnt væri að gera Birkihlið, sem jafnframt var for- verið með bólgu í lungum. ! athygli hljómsveitarmanna og
Brá fólkið við og flýtti sér að þeim tiitæk þau kórlög, sem kór- maður býggingarnefndarinnar og Barkasprautun þyrfti helzt að ráðamanna hljómsveitarinnar á
læra lögin? Það er hremt ekki arnir f Húsavík hafa á þennan hefir unnið að þessum bygging- Uamkvæma snemma á haustin því, að hljóðneminn geti verið
svo víst sem vera skyldi. Því að hátt komizt yfir. Þau telja nú armálum með óþreytandi elju (í september), þá er lungnaorma- næmur, og slikt geti komið sér
á vorri tíð er margt tónsmíða nokkuð á annað hundrað, — þ. og áhuga. Yfirsmiður var fyrra veikin a Því stigi, að auðveldast mjög illa, eins og fram kom í
á boðstólum. Ný músik-tízka á m 10—20 helgilög (anthems), árið Svavar Ellertsson bóndi í er að lækna hana. Kindurnar fyrrakvöld. Hafði þttlur farið
hefir líka gerzt fyrirferðarmikil sem vænta ma ag kirkjukórarnir Ármúla en Stefán Friðriksson taka lungnaorminn í haganum j vinsamlegum orðum um leik
vor á meðal, einkum meðal unga te]du æskileg viðfangsefni. bóndi í Glæsibæ, síðara árið. —
fólksins, og fer það eftir álitum, > Hver veit nema það mætti tak- Veitingaskáli var reistur við rétt-
hvort þar er um þróun að ræða ast) að gefa þetta safn út að ina s. h haust, eins og myndin ber
eða úrkynjun. En, eins og vænta veruiegu ieyti) verði þessari með sér.
mátti, eru „Tiu sönglög“ góð bók, byrjunarútgáfu vel tekið. Leggi ____________________________________
sem eiga má til gagns og gleði.
og vissan tíma þarf hann til þess einleikara kvöldsins, frú Jórunn-
að ná þroska og sýkja kindina. | ar Viðar, er úr fjarska barst að
Þvi seinna sem féð er barka- hljóðnemanum og um leið að eyr-
sprautað að vetrinum þeim mun 1 um útvarpshlustanda: Helvítis
meiri varúð þarf að viðhalda í lýgi! Þessu fylgdi svo allskonar
því sambandi. Barkasprautunin skarkali og ruddamennska i orð-
getur ýft upp lungnabólgu sem um og eyðilagði þessi þokkalegi
komin er i kindina (ormaveikis- munnsöfnuður þau skemmtilegu
flestir eða allir kórar landsins
sér til t. d. eitt hefti á rödd, sjálfir, að kápunni meðtaldri.
II- sneiðir útgáfan vafalaust hjá Þetta er vandasamt verk og
Og hér kemur ein tónsmíða- gjaldþroti. seinlegt óvönum mönnum og illa lungnabólga). Líka getur mikið áhrif sem tónleikarnir annars
útgáfan enn: Kórlög, gefin út af Ólíklegt er, að Húsavíkur- búnum að tækjum. En þegar svo slim hafa safnazt í lungu kind- höfðu vakið. Á þessu var ekki
kórunum í Húsavik. Hún á sina kórarnir hefðu lagt stuðnings- Lithoprent hefir komið til skjal- arinnar, sem losnar þegar kindin gefin nein skýring.
sogu, og er bezt að segja hana að laust út í þetta útgáfufyrirtæki, anna og beitt sinni snillitækni, hefur verið sprautuð og getur J Þessari réttmætu ábendingu
nokkru, bæði til fróðleiks og — ef þeir hefðu ekki séð sér leik virðist alveg mega við una útlit það stiflað barkann svo kindin kemur blaðið hér með á fram
auglýsingar, auðvitað. |á borði og sparað sér aura, með og frágang allan. leigi óhægt með að ná andanum.
Síðastliðið ár átti karlakórinn því að teikna nótnahandritið Friðrik A. Friðriksson. > Það er þvi oft betra að byrja að
færi við þá, sem hlut eiga að
máli.