Morgunblaðið - 18.11.1954, Side 11
Fimmtudagur 18. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
27
Jónas Gunnarsson:
Svar til Sveins ásgeiissonsr
ÞÓTT samningar hafi nú tekizt,
milli fulltrúa kaupsýslumanna
og launþega í V. R., um lokun-
artíma sölubúða og skrifstofa á
laugardögum yfir vetrarmánuð-
ina, og opinberum skrifum ætti
því að vera lokið um málið, sé
ég mér ekki annað fært, en svara
að nokkru þeim rangfærslum,
sem komið hafa fram um þetta
mál í Morgunblaðinu, eftir að
samið var, þar sem þær snerta
mig ýmist persónulega, eða verzl-
unarstéttina í heild.
Sveinn Ásgeirsson hagfræðing-
ur, virðist hafa fengið köllun um
að gæta hagsmuna alraennings í
bænum og vera ákveðinn í að
gera það, hvort sem almenning-
ur óskar eftir þessari aðstoð hans
eða ekki. Einnig virðist honum
liggja í léttu rúmi, hvort hans
sjónarmið samrýmast sjónarmið-
um fjöldans. Ég hirði ekki um
að svara grein Sveins, sem birt-
ist í Morgunblaðinu 28. október
enda ætla ég ekki heldur að
ítreka mitt sjónarmið né annarra
sem sett hafa verið fram til stuðn-
ings okkar málstað. Hinsvegar
ætla ég að taka nokkur atriði úr
grein hagfræðingsins í Morgun-
blaðinu 5. nóvember.
Ég vil þá fyrst taka það fram,
að grein þá er ég skrifaði í Mbl.
27. október skrifaði ég til að túlka
mínar skoðanir, sem einstaklings
og koma þau sjónarmið því ekk-
ert við samninganefnd V. R. og
enda þótt mín skoðun á þessu
máli, samrímist víða sjónarmiði
verzlunarfóiks almennt, ætla ég
ekki að taka upp hroka og sjálf-
byrgingshátt Sv. Ág. og eigna
þær fjöldanum.
Sveinn minnist enn á tillögur
þær er hann eignar Neytenda-
samtökunum. Ég vil nú þó seint
sé, benda greinarhöfundi á, að
þessar tillögur voru fyrst og
fremst algjörlega ótímabærar af
þeirri einföldu ástæðu, að það
sem þar kemur fram var alls
ekki til umræðu hjá viðkomandi
samningsaðilum að þessu sinni,
hefði því verið réttara fyrir hag-
fræðinginn að kynna sér eðli
málsins, áður en hann setti fram
þessar tillögur Þannig var nefni-
lega mál með vexti, að síðastl.
vor, þegar samið var um kaup og
kjör verzlunarfólks gerðu við-
komandi aðilar með sér auka
samkomulag um að vinna að
breyttum lokunartíma sölubúða
og skrifstofa, á laugardögum,
yfir vetrarmánuðina og var gert
ráð fyrir að því yrði lokið fyrir
1. október s. 1. og var þetta því
eina atriðið, sem laust var í
samningum, um kauphækkanir
né aðrar breytingar var því ekki
að ræða að þessu sinni. Hins-
vegar höfðu stjórn og samninga-
nefnd V. R. ströng fyrirmæli
magra fjölmennra funda um að
segja upp samningum frá 1. des.
hefði samkomulag ekki náðst fyr-
ir 1. nóvember. En þó að þessar
tillögur væru af framangreind-
um ástæðum dauðadæmdar a. m.
k. að þessu sinni, vildi ég gjarn-
an fara nokkrum orðum um efni
þeirra og framsetningu.
Sveinn Ásgeirsson heldur því
fram að tillögurnar komi frá
Neytendasamtökunum, þó að hins
vegar sé vitað að í þeim sam-
tökum hefur engin fundur verið
haldinn um þessi mál, sjá því all-
ir sjálfir að tillögurnar eru einka
tillögur formanns samtakanna,
illa soðnar og vanhugsaðar og
enginn veit hvað margir, eða
hvort nokkur annar mundi vilja
styðja þær að einhverju leyti.
Hinsvegar höfum við okkur til
stuðnings undirskriftir um 1000
meðlima V. R, og ef við hefðum
leitað til almennings hygg ég að
hægðarleikur hefði verið að tí-
falda þá tölu, svo ekki sé meira
sagt.
í tillögum Sveins er gizkað á
að það mundi koma í hlut hverr-
ar verzlunar að hafa auka opnun
einu sinni í mánuði, þetta er
alveg úr lausu lofti gripið, því að
í sumum sérgreinum eins og t. d.
kjötbúðum, eru verzlanirnar ekki
Péf-UF Sigurðsson erindreqh
INN áhorfendanna datt skyndi
lega niður. Hann hafði feng-
„ . . ^ . i ið skot í höfuðið og dó brátt.
flein en það, að ef eitthvert gagn ^ Hann
var meðal margra áhorf-
ætti að vera að þessu fyrirkomu-! endaj er voru að horfa á bolta.
lagi fyrir almennings, mundi það leik j New York. Hvaðan kom
koma í hlut hverrar verzlunar að skotið? Einhvers staðar úr næstu
hafa opið eigi sjaldnar en einu húsum, hleypt af, auðsjáanlega,
sinni í viku. Hvað heldur hag- j af handahófi. Lögreglan fór á
fræðingurinn að eftirvinnan yrði stúfana og leitaði í líklegustu
yfir mánuðinn? Til frekari glöggv húsunum og tók að síðustu fast-
unar vil ég benda honum á að an 14 ára dreng. Hann hét Willie,
matartíminn milli kl. 7 og 8 en hjá blaðamönnum gekk hann
mundi verða reiknaður tvöfald- undir nafninu „gun-happy“, og
ur. Það var alveg óþarft af Sveini gætum við þá kallað hann byssu-
að reiðast, þótt ég benti á að sú bósa. Hjá piltinum fundust tveir
hækkun, sem betta mundi óhjá- rifflar, 22, einnig mikil skamm-
kvæmilega hafa í för með sér á hyssa, 22, ennfremur játaði pilt-
vöruna, mundi ekki verða að urinn að hann notaði enn eitt
skapi almennings. Mér stendur að skotvopnið, skammbyssu, 45.
vísu á sama þótt hann haldi þvíl 1 réttinum sagði dómarmn:
fram að ég berjist á móti kaup-' ”Vlð getum ekki sannað sekt
■í i ■» -í • r , þina, en eg tel vist, ao þu sert
hækkunum hia verzlunarfolki, f. ’ . . ° .’
, * J . hmn seki. Pilturmn var svo
þao munu veroa aonr, sem leggia , , . , .
f, . , „ , ,, . sendur 1 betrunarhæli.
dom a það og eg mun sætta mig, A þegsari frásögn hefst mjog
við þann dom. Hinsvegar er það alvarleg ritgerð £ tímaritinu
ekki að minu skapi og eg veit að Reader.s Digest) j maí 1954. Hún
flest verzlunarfólk mun vera er 0glsesilegt íesmál. Næsta mán-
mér sammála um það, að það sé uð kom sv0 önnur grein í sama
ekki rétta léiðin að fá kaupið tímariti og lýsa báðar þessar
hækkað með því að skylda það greinar, hversu glæparitin eru
til að vinna eftirvinnu, og jafn-. ieiðarvísir unglinga í afbrotum
framt hækka dreifingarkostnað- ' og glæpum.
inn’fram yfir það sem nauðsyn-1 . , . .
legt er þvi hefur verxð haWxð' frænku slnnl. Sumir ásökuðu
fram bæðx af umræddum Svemi hana fyrir^læmt uppeldi á pilt.
og ymsum oðrum að afgrexðslu- | inum> en rannsókn leiddi f ljos>
txmi verzlana og vinnutxmi verzl- j að hann hafði drukkið £ sig þessi
unarfólks sé sitt hvað. Ég vil' glæparit. Þegar frænka hans
benda þessu góða fólki á það, að komst að þvi að hann las þessi
þetta er ekki framkvæmanlegt,! rit, harðbannaði hún honum að
nema annaðhvort með þvi að láta þau sjást í húsinu, en hann
lengja afgreiðslutímann það mik- j hélt áfram að hrúga þeim að sér.
ið að um tvískipta vakt yrði að, Bækurnar sýndu að hann hafði
ræða í verzlunum, með þeim verð þrautlesið þær og margflett
hækkunum, sem slíkt fyrirkomu- þeim, það vitnuðu fingraförin á
lag hefur í för með sér á vöru- ritum þessum. Ritin fjölluðu að-
verðið, eða hinsvegar að lögbjóða allega um ofbeldisverk, glæpi og
eftirvinnu hjá verzlunarfólki og kynferðismál. Inn á milli þess
vil ég því benda formælendum
þessarar stefnu á, að þar van-
meta íslenzka verkalýðshreyf-
ingu, ef þeir halda að slíkt yrði
látið viðgangast.
Ég mun svo ekki fara nánar
út í greinar hagfræðingsins en
ég vil að lokum benda honum á,
að hingað til hafa það verið samn
inganefndir launþega og kaup-
sýslumanna sem hafa ráðið úr-
slitum um það hvenær búðir eru
opnar og hvenær lokaðar og eins
og er, lítur ekki út fyrir annað,
en svo muni einnig verða í fram-
tíðinni. Að minnsta kosti hygg j leysislega nafni „Comic books
ég að sú stund sé langt undan, að ,séu 'l raun og veru meinlaus, en
kallað verði á hagfræðinginn' slíkt sé mjög fjarri sanni. „Menn
Svein Ásgeirsson til að segja „já“ urðu mi°g undrandi,“ segir lækn
glæpamemsskiniias:
neskir menn eru sýndir eins og blaðasöluturnar fá 50 til 100 ein-
einhver manndýi', en hinii', sem tök þessara rita anna hvorn dag
haldið er á lofti sem eitthvert og hafa að jafnaði á hendi um
sérstakt yfirburðakyn. Þetta aug- 400 eintök. Útgefendur reyna að
lýsa glæparitin frammi fyrir öll- fara allavega í kringum allt eft-
um þjóðum á sama tima og irlit, fela nöfn sín og nota alls
Bandai'íkjastjórn eyðir tugum konar brögð. Einnig þetta hafa
milljóna dollara til þess að gera menn lært á íslandi.
heiminum ljóst, að kynþáttahat- „Sálfræðin hefur aldrei fengizt
ur eigi ekki djúpar rætur í lífi við neitt svivirðilegra en þetta,“
þjóðarinnar. segir sérfræðingurinn. Glæparit-
Nekkuð af þessum ritum, er in stuðla að taumleysi barna og
kallast „klassisk comic books“, unglinga, en leggja ekki hömlur
hvað vera ætluð börnum, sem á ofsa þeirra. Þar er ofbeldi,
I kvalaþorsti og ólifnaður talið hið
_____ cc______________! eðlilega. Barizt er gegn löggjöf
j er verndi unglinga fyrir þessu,
fíj Vfa § rg undir því yfirskini, að slík lög-
a Je » B gjof Væri skerðing á prentfrelsi.
Það er gamla sagan, að heimta
frjálsræði til að fremja hvers
. konar ódæði í nafni frelsisins,
vxljx ekki lesa nextt annað, og hvQrt það er ag se]ja eiturlyf>
sagt er að þau se notuð x 25.000 glæparit eða aðhafast eitthvað
skolum i Amerxku. „Se þetta annað mannskemmandi og eyði.
on+t- il orvrtir* c'orTT''r\rti»inm’inn nnT
satt,“ segir sérfræðingurinn, höf-
leggjandi. Ekkert er svo við-
ógeðslega lesmáls og mynda voru
svo heilblaðsíðu litprentaðar
auglýsingar um byssur og hvatn-
ing til þess að læra að skemmta
sér með byssu.
Höfundur fyrri ritgerðarinnar
í Reader’s Digest er doktor í
læknisfræði, forstjóri stofnunar
í New York, er fjallar um af-
brotamál unglinga. Hann segir
að margra ára reynsla sín við
þetta starf hafi sannfært sig um,
að þessi glæparit örfi unglinga
mjög til afbrota. Hann segir, að
fjöldi manna haldi að þessi rit,
er ganga þar undir hinu mein-
eða „nei“ um það.
— Dreyfusmálið
Frh. af bls. 19.
mikið og svo lengi, að hæfileik-
inn til að njóta hamingjunnar
hverfur.
En pislarvætti hans flutti samt
sem áður nokkurn boðskap. Slíkt
píslarvætti er engin trygging fyr-
ir því, að sorgarleikurinn endur-
taki sig ekki, en það er áminning,
er um ókomin ár ætti að hvetja þá
sem stjórna réttarfarinu í samfé-
laginu, til að gæta fyllstu varúðar
í þeim málum, er þeir fjalla um
gagnvart mannverum, sem aldrei
mega verða peð á skákbordx
stjói’nmálanna.
Jafnvel í lýðræðislöndum get-
ur réttarfarið ekki komið í veg
fyrir einhver mistök, en koma
verður í veg fyrir slikt eftir því
sem tök eru á, og ef ljóst verður,
að óréttur hefir verið gerr, má
aldrei hika við að bæta fyrir það
— vegna fórnardýrsins og ekki
síður vegna samfélagsins.
Mogens Bostrup.
undur áður nefndrar ritgerðar, bjoðslegt'að ekki megi iðka það
„þa er það alvarlegasta asokun-
in, sem ég hef heyrt í garð upp-
eldismála okkar.“
sem gróðavon. Ágirndin alltaf
rót alls hins illa. Spámaðurinn
sagði: „Þeir lifa á synd lýðs mins
Drengur exnn sagðxst hafa les- og þá langar j misgerð þeirra.“
xð x þessum serstoku rxturn um. Hugleiðið þessi innblásnu orð,
„vitlausa læknmn, sem hafi bu-1 sem varðveitzt hafa þusundir
xð txl meðal, drukkxð það sjalfur,; ára Til voru á dögum spámanns,
orðið að dyri og drepxð lxtla ins Qg tn eru enn sálir sv0 sýkt.
stulku. Svo varð hann aftur mað- > ar> sv0 háðar myrkravöldunum,
ur, helt afram namskxptunum og syo aumar Qg lítilfjorlegar> að
að sxðustu var hann skotxnn. - fyrir ávinningssakir þrá þær
„Mer þotti gaman, sagðx strak- misgerðir manna> efla spilling.
ur, »er hann reðxst að stulkunm una Qg lifa á synd» annarra. _
og barði hana með barefli. i Engin furða þótt slíkir
menn
Afbrot unglmga í Bandarikj- reyni að fela sig á bak við eitt.
unum hafa aukxzt um 20% sxðan hvað> reyni að ]eyna nofnum sín.
1947, segir lækmrmn. Þau hafa um> samanber útgáfu glæparita
aukizt jafnt og þett sem glæpa- Qg klámrita á íslandi. Að ísland
ritunum hefr fjolgað. Nokkur gkyldi eiga eftir að þola slik óþrif
dæmx eru nefnd, er syna sam-‘ á líkama sínum sem þessar við.
hengið milli afbrotanna og rit-, bjbðslegu blóðsugur, sem ekki
anna’ , , horfa í það að gera fjölda ung-
1. Þrxr drengxr, sex txl atta ’ linga að innbrotsþjófum og
ara, hengja sjo ara dreng nakmn glæpamonnum> ef þeir aðeins
upp í tre, hafa aður bundxð hend- gefa grætt á solu glæparitanna.
ur hans aftur a bak og brenna Qetur loggjafarvaldið ekki að.
hann syo með eldspitum. Sa sem haf2t neitt? Ef ekki> þá er til
íannsakaði athæfx drengjanna, annað vald> það er almennings-
fekk að vxta hja þexm, að þexr yiljinn> heilög reiði Qg vandlæt_
voru að lexka það, sem þexr hofðu mg allra þeirra foreldra> sem
lært í glæparitunum.
1 eiga börn sín í hættu fyrir þessu
2. Ellefu ara drengur drap og eitri> gem reynt er að sá i sálir
rændi kvenmann. Er hann var þeirra Hei]agt vandlætingarbál
tekxnn fastur, kom i Ijos að hann þarf að tendra f þjóðfélaginu
hafðx um sxg hrugur af glæpa- egn ohæfuverki þeirra manna>
rxtunum. 1 sem gefa út glæparitin, áður en
3 Þrettan ara pxltur framdx þau gýkja þjóðfélagið meira en
morð a sex ara stulkubarnx. I orðig er Hvarvetna hittast menn>
frasogmnni er þetta kallað „lust sem kvarta þegar sáran undan
murder. Þegar piltunnn var áhrifum þessara sorprita. Þeir
kominn í fanelsið, bað hann um
þurfa aðeins að gera meira en
BEZT AÐ AVGLfSA
t MORGVNBLAÐim
irinn, „er ég benti á það árið
1948, að þá kæmu út í Banda-
ríkjunum um 60 milljónir ein-
taka mánaðarlega af þessum rit-
um. Nú^ mun þessi útgáfa vera
komin upp í 90 milljónir. Eitt
glæparitið telur sig hafa sex
milljónir lesenda. Árið 1946 var
aðeins tíundi hluti allra skemmti
blaða og skoprita glæparit, 1949
var það helftin þeirra, og 1953
er megnið allra þessara rita
glæparit.“
Reynt er að hylja hið sanna
eðli ritanna undir eins konar sak-
leysissvip. Til dæmis er forsíðu-
mynd af myrtum manni, andlit
hans er blóðugt og hjá líkinu
stendur morðinginn. Undir mynd
inni er skráð smáu letri: „Glæp-
ur borgar sig ekki,“ og rétt þar
hjá enn smærra letri: „Til út-
rýmingar glæpilífi.“ Við þetta
eiga foreldrar og kennarar að
hugga sig, en unglingarnir skilja
glöggt, að þetta er aðeins blekkj-
andi handaþvottur.
Fjölbreytnin í alls konar glæpa
og ofbeldislýsingum þessara rita
er geysilegt. Algent er að menn
séu hengdir, stungnir hnífum,
barðir í augun með koparhnúfum
á meðan annar heldur fórnardýr-
inu föstu, stúlkur eru barðar í
andlitið, og allt eftir þessu. Alls
konar píningaraðferðir eru sýnd-
ar. Einnig ala myndirnar á kyn-
báttahatri. Blökkumenn, austur-
landabúar, Gyðingar og slav-
það eitt að fá glæparitin. ' kvarta. Það þarf að vekja upp
, 4’ Nokkrxr drengir hofðu raðxzt gtorm er feyki ohroðanum á
a dreng og stungio hann meo
hnífum. Hjá einum þeirra fannst. Næsta grein setur enn sterkari
^,m^ur’ ,a„_ik®lðar _ 11 an® var lit á þessa ljótu lýsingu á glæpa-
ritunum, en þar er einnig skýrt
frá árangursríkri herferð gegn
þessum ritum í Bandaríkjunum,
og gæti það orðið okkur hér á
landi hvatning.
Pétur Sigurðsson.
skráð: „Kill for the love of kil-
ling“ — dreptu þér til skemmt-
unar.
„Ég gæti haldið þessum sög-
um áfram næstum endalaust,“
segir læknirinn, en hann, eins
og áður er sagt, meðhöndlar af-
brotamál unglinga. Hann getur
þess í grein sinni, að margt þess-
ara ungu glæpamanna megi heita
börn. Hann segir ennfremur:
„Ef kenna skal börnum að
ljúga, stela, hafa í frammi of-
beldi, brjótast inn i hús og þess-
háttar, er ekki unnt að veita
þeim betri tilsögn í slíku, en að
fá þeim þessi glæparit.“ Þar er
sýnt og sagt, hvernig auðveldast
er að brjótast inn í hús, hvernig
menn fela á sér morðtæki, hvem-
ig beita skuli hnífnum, með-
höndla byssuna, hvernig hægt sé
að sjá með sjónauka inn í íbúð
nágrannans og fleira þessu líkt.
Þar er einnig stúlkum, er hafi
lítil brjóst, boðið dularfullt með-
al, og drengjum auðvitað líka
patentmeðal til að auka karl-
mennsku.
Þessi óþverra rit eru hvar-
vetna á boðstólum. Rannsókn á
450 skólabörnum í 4., 5. og 6.
bekk leiddi i ljós. að börn þessi
lesa að meðaltali 14 slík rit á
viku. Tvö börn þóttust lesa 100
á viku, en eitthvað hafa þau
sennilega kritað liðugt. Sumir
^ HONGKONG, 9. nóv. —
Kínverska fréttastofan
lýsti yfir því í dag, að banda-
rískar herflugvélar hefðu i gær
og fyrradag flogið yfir Chekiang-
héraðið á meginlandi Kína og
einnig yfir Tienau-eyjuna fyrir
ströndum Chekiang-héraðsins. —
Menn úr her Rauða-Kína kváð-
ust hafa séð greinilega merki
bandariska flughersins á flugvél-
unum. Flugvélarnar lögðu á
flótta, er skotið var á þær úr loft-
varnarbyssum, sögðu hermenn-
irnir.
^ HONGKONG, 9. nóv. —
Útvarp kommúnista í Viet-
minh hefur ásakað franska her-
inn fyrir að rjúfa Genf-vopna-
hléssáttmálann með því að fljúga
yfir yfirráðasvæði kommúnista
með hátalara til að telja lands-
menn á að flýja til Suður-Viet-
nam. Útvarpið benti einnig á það,
að frönsk skip hefðu siglt inn í
landhelgi kommúnistastjórnar-
innar níu sinnum milíi 15. okt.
og 1. nóv.