Morgunblaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 4
MORGVPIBLAÐIÐ Sunnudagur 28. nóv. 1954 WWVWT* «VB: KVÖLBSKEMMTIi í%ju og gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvökl kl. 9. HAUKUR MORTHENS syngur með hljómsveit CARLS BILLICH. Danslög kvöldsins eru: Brúnaljósin brúnu“ og „Stína, ó Stína“. Nýtt! Getraunin Já eða nei framkvæmd af fagmanni. Góð verðlaun. — Spcnnandi keppnL Óseldir aðgöngumiðar seljast kl. 8. Félag íslenzkra iðnrekenda heldur almennan félagsfund í Þjóðleikhúskjallaranum mánudaginn 29. nóvember kl. 3,30 e. h. s FUNDAREFNI: Kjarasamningar við Iðju, félag verksmiðjufólks. FÉLAGSSTJÓRNIN Apaskinn fimm litir Dömu- og herrabúðisi Laugavegi 55 — Sími 81890 ............................ Skrilstofmiiaðar Ileildverzlun óskar nú þegar eftir vönum og ábyggilegum skrifstofumanni. — Tilboð merkt: „1954 — 112“. *■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■03«**»««»««r»««*»"»***»* ALLT A SAMA STA0 EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI FYRIK MORRIS OXFORD 5 MANNA FOLKSBIFRF. ÍÐ SPARNEYTIN — ÞÆGILEG ATH: að MORRIS er með ryðfrírri yfirbyggingu. EINNIG: MORRIS HSHOR 4 manna fólksbifreið ■ Stærsta smábifreið heimsins — JJ.f. £9i(t VáfJ, móóon LAUGAVEG 118 — SIMI 81812. Da pb ók í dag er 332. dagur ársins. Jólafastan byrjar. Árdegisflæði kl. 6,49. Síðdegisflæði kl. 19,04. Næturlæknir er frá kl. 6 síð- degis til kl. 8 árdegis í læknavarð- stofunni, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur er Holts Apótek opið kl. 1—4 í dag. I.O.O.F. 3 = 13611298 = 0. Messur Hallgrímskirkja Messur í dag. Kl. 11 f.h. séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Yður er mál að rísa af svefni. Kl. 1,30 barnaguðsþjónusta, séra Jakob Jónsson. Kl. 5 e.h. síðdegismessa, séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóia kl. 3 e. h. í dag (ek'ki kl. 2, eins og misritaðist í blaðinu í gær). Séra Gunrtar Árna- son. „Agalega gasalegí" IÞJÓÐVILJANUM í gær er Halldóri K. Laxness lýst svo, að hann sé „agalega gasalega sniðugur." Til áréttingar er þessi virðulega mannlýsing þrisvar sinntim viðhöfð í sömu greininni. Nei, kommúnistum er það fyrir langa-löngu þekkt, að Laxness er svo „agalega gasalega sniðugur". En verst er, ef hann snýr frá þeim og verður laus og liðugur, hvað líf hans allt og ritstarf verður „agalega gasalegt". K. Af mæii 73 ára e* í dag Halldóra Björns- dóttir, Spítalastíg 5 (ekkja Þórðar heitins Sigurðssonar prentara). Sjötug er í dag Soffía H. Ólafs- dóttir, Baldursgötu 18. 70 ára er í dag Halla Ragn- heiður Jóflsdóttir frá Smiðjuhóli í Álftaneshreppi í Mýrasýslu, nú til heimilis að Hverfisgötu 28 í Reykjavík. 75 ára verður á morgun (mánu- dag) Ásgeir Jónsson vélsmiður, sem um árabil var búsettur að Uppsölum á Isafirði. —- Á morg- un dvelst hanri á heimili dóttur sinnar í Sörlaskjóli 74. 65 ára er á morgun Gísli Sig- urðsson, Óðinsgötu 16. arsdóttir frá Hafnarfirði og Sæ- mundur Ingólfsson rennismiður, Langholtsvegi 53. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Jónína Þorsteinsdóttir, Efstasundi 22, og Jóhannes Lárus Lyngdal Sigurðsson rafvirki, Barmahlíð 55. Heimili ungu hjón- ana verður fyrst um sinn að Eísta- sundi 22. Gefin 'hafa verið saman í hjóna- band Gunhild Lindqvist og Vainö. Heikkinen, Vavina, USA. Alþingi Dagskrá efri deildar á mánu- daginn kl. 13,30: 1. Veitingaskatt- ur. 2. Stimpiigjald. 3. Lögsagnar- umdæmi Akureyrar. Dagskrá neðri deildar á mánu- daginn kl. 13,30: 1. Ræktunarsjóð- ur Islands. 2. Óréttmætir verzlun- arhættir. 3. Ættaróðal og erfða- ábúð. 4. Menntun kennara. '5. Krahbameinsfélag íslands. 6. Dýralækningar. 7. Mótvirðissjóð- ur. 8. Hafnargerðir og lendingar- bætur. 9. Þingfárarkaup alþingis- manna, lífeyrissjóður o. fl. Minningarorð um Ragn- hildi Benediktdóttur, ■ ■■»■■•■■■■■■■■■■«■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•■■■•«•■••■• wi ■«««»»•■■wv 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Jónheiður Scheving og Páll Scheving, for- maður Sjálfstæðisfélagsins í Vest- mannaeyjum, Hjalla, Vestmanna- eyjum. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Jóhannsdótt- ir skrifstofumær, Vesturgötu 66, og Haraldur Samsonarson sjó- maður, Birkimel 8 B. Brúðkaup I gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níeissyni ungfrú Guðlaug Hrafnhildur Ósk- hljómplötur: Bella símamær Kom þú til mín - Vestanvindur Krossanesminni Ennfrenmr: Nótt í Atlavík Togararnir talast við Domino Áramótasyrpa. Holtsgötu 37, sem verður til mold- ar borin á morgun, eru birt á bls. 24 í blaðinu í dag. Miðnæturhljómleikar í kvöld. I kvöld kl. 11,15 efnir kvenfél. Hringurinn til miðnæturhljóm- leika í Austurbæjarbíói og leikur þar dægurlaga- og djasshljómsveit varnarliðsins undir stjórn Patric F. Veltre. — Styi'kið gott málefni og njótið góðrar kvöldstundar í Austurbæjarbíói í kvold. verkefnum. Þess má geta, að skálinn og allt, sern í honum var, var óvátryggt. •—• Vill nú ekki einhver, sem býr við allsnægtir og góða heilsu, styðja þennan fátæka iðnaðarmann til að koma upp vinnustað sínum að nýju? — Mun Morgunblaðið fúslega veita við- töku framlögum í þessum tilgangi. —- Árelíus Níelsson. Bazar kvenskáta. Hinn árlegi bazar Kvenskátafé- lags Reykjavíkur verður sunnud. 5. des. í Skátaheimilinu. Meðlimir félagsins eru minntir á að skila munum eigi síðar en fimmtudag- inn 2. des. Kaffisala verður í sambandi við hazarinn. Þær, setn vilja gefa kökur, komi með þær á sunnudagsmorguninn milli kl. 10—12. Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4; opin daglega kl. 4—6 e. h. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást í eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, verzl, Stefáns Árnasonar, Grímsstaða. holti, og Mýrarhúsaskóla. tJtv a rp 11,00 Messa í Fríkirtkjunni. 13,15 Upplestrar úr nýjum bókum. 17,30 Barnatími. 18,30 Tónleikar. 20,20 Leikrit: „Sverðið" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. 22,20 Danslög (plötur). 23,30 Dags'krárlok. Mánudagnr 29. nóvember: 13,15 Búnaðarþáttur. ' 18,'55 S'kákþáttur. 20,30 Útvarpshljóm- sveitin. 20,50 Um daginn og veg- inn (Kristján Benediktsson kenn- ari). 21,10 Einsöngur: Kristíii Einarsdóttir syngur; Garl Biilich leikur undir á píanó. 21,30 Islenzk málþróun: Mállýzkur (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag.). 21,45 Náttúrlegir hlutir (Guðm. Þorl. cand. mag.). 22,10 Útvarpssagan: ,;Brotið úr töfraspeglinum". 22,35 Létt lög (plötur). 23,10 Dagskrár- lok. SVFM 10 krónu veltan: Jöklarannsóknafélag íslands heldur fund í Tjarnarkaffi, uppi, n. k. þriðjudagskvöld, 30. nóv., kl. 8,30. Jón Eyþórsson seg- ir frá Vatnajökulsför á síðast liðnu vori og sýpir litskugga- myndir, er þeir Árni Kjartansson og Haukur Hafliðason tóku í ferð- inni. Loks verður sýnd litfilma frá Vatnajökli eftir Árna Kjartans- son. A\ LJÓÐFÆRAVERZLUN 3ig>rióut, citfelpadikZuSc Lækjurgötu 2. Sími 1815 Hjálparbeiðni. Fátækur iðnaðarmaður missti svo að segja aieigu sína, er vinnu- j skáli hans brann ekki alls fyrir löngu, með öllum verkfærum og j efnisbirgðum. Hann er heilsuveill og hefur verið það lengi og á því örðugt með að snúa sér að öðrum I Friðrik Sigurðsson veggf. s'kor- ar á Gísla Kjærnested verzlm. og Þorst. Friðriksson verzlm,; Vil- hjálmur Bjarnason á Óia V. Metú- salemss. heilds. og Björn Guðm.s ikaupm.; Hallgr. F. Hallgr.s. á Gunnar Guðjónsson skipam. °g Einar Pétursson stórk.; Viðar Péti- ursson á Ellen Pétursson, Es'kihl. 14, og Jarþrúði Pétursd., Efsta- sundi 7; Erlingur Þorsteinss. á Bjarna 'Bjarnas. lækni og Kristj. Hanness. lækni; Guðgeir Ólafss- á Guðjón Ó. Guðjónss. útgef. og Guðm. Hafliðason innh.gjaldk.; Kristín Guðjónsd. á Önnu Bjarna- son, Víðim. 65, og Rannveigu Helgad., Óðinsg. 2; Sig. T. Magn- úss. á Hauk Baldvinss. garðyrkju- mann og Magnús S. Magnússon prentara; Litla Biómabúðin h.f. á Kaktusbúðina og verzl. Hans Petersen; Pétur Ólafsson á Kr. G. Gíslason stórk.m. og Óla P. Hjaltested lækni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.