Morgunblaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 28. nóv. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 11 H ORPUSILIÍI fjölbreytl litaúrval Spred gúmmímálning 180 litir MIALNINGARRIJLLUR PENSILLINN I « ■ Laugavegi 4 Staða eftiriifsmanns við heilbrigðiseftírlitið í Reykjavík er laus til umsóknar, veitist frá 1. febrúar n. k. — Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa sérmenntun á sviði heil- brigðiseftirlits, eða skuldbinda sig til að afla sér hennar erlendis. Laun skv. IX. fl. launasamþykktar Reykjavíkurbæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. des. n. k. Borgarlæknir, Reykjavík Austurstræti 10A. Epli í heilum kössum, frá 125.45 kr. kassinn. \Jerziun ^Jxeíó Fit^ur^eiróóonar Barmahlíð 8 — sími 7709, og Háteigsvegi 20 — sími 6817. BIFREIÐAEIGENDU&! ÞÚSUIMDIR BIFREIÐAEIGENDA SANNFÆRDUST DM KOSTI I HINU ELDRA BENZINI! HINIR ÓTVÍRÆÐU KOSTIR I.C.A. NJÓTA SÍN EKKI SÍÐUR í HINU NÝJA 87 OKTAN BENZINI. MUIMIÐ: EINGÖNGU SHELL-BENZÍN MEÐ t.C.A. HINDRAR GLÓÐARKVEIKJU OG SKAMMHLAUP Í KERTUM SEM ERU VEIGAMESTU ORSAKIR ÁFLTAPS OG SLÆMRAR ORKUNÝTNI H.F. SHELL Á ÍSLANDI Landsmálafélagið Vörðnr VARÐARFUIMD Landsmálafélagið Vörður efnir til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu n. k. mánudag 29. þ. m. klukkan 8,30 síðdegis. Fundarefni: „BÆRINN OKKAR“ — bæjarmál Reykjavíkur — Frjálsar amræðuT Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórn Varðar KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR Stórfenglegasta HLUTAVELTA ársins hefst i Listamanneskálanum kl. 2 í dag « Fjölmargir glæsilegir munir í boði, svo sem: Ferð til Kaupmannahafnar á 1. farrými m.s. Gullfoss. Flugferð til Evrópu. THOR-þvottavél. Bókaflokkur. Bækur. Kol, fiskur og allskonar matvæli og margt fleira. Látið ekki happ ór hendi sleppa. KOMIÐ — SKOÐIÐ — DRAGIÐ * ENGIN NÚLL * AÐGANGUR ÓKEYPIS *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.