Morgunblaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 28. nóv. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
§
Chevrolet ’41
Vörubifreið í mjög góðu
standi, til sýnis og sölu að
Tómasarhaga 13, næstu
daga. —
Storesefni
í úrvali.
GARDÍNUBtJÐIN
Laugavegi 18.
Nýkomið
Gluggatjaldaefni
vínrauð, rústrauð, rauðbleik
GARDlNUBÚÐIN
Laugavegi 18.
Blússur
undirföl
náttkjölar
nælonsokkar
liöfuðklútar
GARDÍNUBÚÐIN
Laugavegi 18.
EEdhús-
gardinuefni
GARDÍNUBÚÐIN
Laugavegi 18.
Kappakögur
snúrur, dúskar, leggingar,
gróft silkikögur með kanti,
hentugt á rúmteppi og
kappa. —
GARDÍNUBÚÐIN
Laugavegi 18.
Vönduð diinsk
Svefnherhergis-
húsgögn
úr hnotu, til sýnis og sölu
á Miiklubraut 46, (kjallara),
frá 'kl. 2—6 í dag.
PIAftiO
(Hornung & Möller)
vel útlítandi og í góðu
standi, er til sölu með tæki-
færisverði. Upplýsingar í
síma 80780.
Sundholir
Sunéskýlur
Sundhetfur
Sportvörukjallarinn
Lækjargötu 6A
Góð og sólrík
STOFA
í Miðbænum með forstofu-
inngangi, til leigu. Aðeins
reglufólk kemur til greina.
Tilb. sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„Miðbær — 106“.
Leigið yður bil
og akið sjálfir
Höfum til leigu f lengri og
skemmti tíma:
Fólfsbifreiðar, 4ra og 6
manna. —
„Station“-bifreiðar.
Jeppabifreiðar.
„Cariol“-bifreiðar með drifi
á öllum hjólum, Sendiferða-
bifreiðar.
BÍLALEIGAN
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
Rörtengur,
margar stærðir.
Skiplilyklar,
margar stærðir
og gerðir.
Naglbítar,
margar stærðir.
Blikk-klippur
Flatkjöftur
Vírklippur
Beygitengur
Færanlegar tengur
Meitlar
Kjörnarar
Úrrek
Vélhátur
8 tonna, til sölu. Báturinn
þarfnast lagfæringar. Fæst
með góðum kjörum, ef
samið er strax. Uppl. gefur
Ágúst Hallsson, Barónsstíg
65, sími 2444.
Dugleg kona óskar eftir
Aukavinnu
á kvöldin. Allt mögulegt
getur komið til greina. —
Uppl. í síma 82106. Geymið
auglýsinguna.
HúsRiæði
Fokheld risíbúð til leigu
gegn standsetningu. íbúðin
getur verið 3 herbergi og
eldhús. Tilboð sendist Mbl.
fyrir n. k. miðvikudag,
merkt: „Hagkvæmt —- 114'
Aukavinna
Ungur maður óskar eftir
hvers konar vinnu eftir kl.
6 á daginn. Er vanur öllum
algengum störfum. Hefur
minna bílpróf. Uppl. í síma
81100.
2|a herb. íbúð
með húsgögnum til leigu í
Kaupmannahöfn í 3 vikur,
frá 23. des. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir næstu helgi,
merkt: „Kaupmannahöfn
— 113“.
SfúBSia óskasf
nú þegar. Upplýsingar gef-
ur yfirhjúkrunarkonan.
Elli- og hjúkrunar-
beimilið Grund.
Tvo reglusama menn vantar
HERBERGI
Hringið í sírna
81628.
Síður ameriskur
til sölu.
Upplýsingar í síma 7673.
Tek sængurkortur
Stórholti 39.
Sími 6208.
Guðrún Valdimarsdóttir
Ijósmóðir.
(Geymið auglýsinguna!)
í Laugarási
Fokheldar íbúðir til sölu.
4ra herbergja hæð og 3ja
herbergja kjallaraíbúð.
GUNNARJÓNSSON
Þingholtsstræti 8. Sími 81259
Sföðvarpláss
Stór sendiferðabill með
stöðvarplássi til sölu. Verð-
ur til sýnis við Reykhúsið í
Stakkholti frá 1—6. Uppl. í
síma 3289 á sama tíma.
Háskólastúdent óskar eftir
HERBERGI
helzt sem næst háskólanum.
Upplýsingar í síma 5918 frá
kl. 5—7 í dag.
Listmálaravörur
Olíulitir
Vatnslitir
Vatnslitapappír
Penslar.
PENSILLINN
—•Tjaugavegi 4.
Ballkióll
til sölu, ljósblár næ’onkjóll,
hálfsíður, meðalstærð. —
Verð kr. 750,00.
Bergstaðastræti 69.
Getum fekið barn
til fósturs í vetur eða leng-
ur. Tilboð, sem greini aldur
þess og aðrar nauðsynlegar
upplýsingar, sendist afgr.
Mbl., merkt: „Dvöl — 111“.
HERBERG!
óskast. — Fullkomin síma-
afnot, Uppl. í síma 81766
milli kl. 12 og 1 og eftir kl.
7 á kvöldin; annars í 82751.
SÆNSKAR
Skrár og Lamir
INNIHURÐASKRÁR
oxid. og nikkelh.
ÚTIHURÐASKRÁR
2 gerðir.
SKÁPALAMIR
yfirfelldar, nikkelh.
og venjulegar.
Jólavörurnar koma
nú daglsga
AMERÍSKIR
Gólf- og
Borðlampas*
með ljós í fæti og
þrískiptri peru.
100 - 200 - 300 wött.
Mjög hagstætt verð.
Ennfremur nýkomið:
StrauVélar
Verð frd kr. 1645,00.
Hrærivélar.
Verð frá kr. 612,00.
Straujárn með bitastilli.
Verð frá kr. 125,00.
ísskápar.
Verð frá kr. 1990,00.
Þvottavélar, m. a. sem sjóða.
Verð frá kr. 1990,00.
Rafmagns kaffikvarnir.
Verð kr. 292,00.
Hringofnar
Hraðsuðukatiar
Uppþvoltavélar
Vöfflujárn
Brauðristar
Hárþurrkur
Rafmagns bitapokar
ir
é
i\
V-Reimar
fyrirliggjandi
Einnig reimskífur, margar
stærðir nýkomnar.
Verzl. Vald. Poulsen ^/i
Klapparstig 29 — Simi 3024
Stopphanar
Baðvogir
í mörgum litum.
Verð kr. 210,00.
Uppþvottagrindur,
2 gerðir, margir litir.
ALLT NYTSAMAR VÖRUR
SÍBÍgi Maptsssn 8 Co.
Ilafnarslrœti 19.
Sínii 3134.
Absíoðarsfúlka
óskast á tannlækningastofu
þann 1. janúar. Lysthafend-
ur leggi nöfn sín ásamt
nauðsynleguip upplýsingum
á afgr. Mbl., merkt: „Að-
stoðarstúlka — 115“.
Stopphanar úr járni og
kopar, margar stærðir
og gerðir.
Gufukranar alls konar.
Kontraventlar. Hraðlokar.
Asbest gufupakkningar allsk.
Verzl. Vuld. Poulsen h/f
Klapparstíg 29 — Sími 3024
Bolta-snitt-tæki Witworth
do. SAE
Rörklúppar 14 "—1" skr&ll
do. 1"—2"
Rör-baldarar margar stærðir
do. keðju
Úrsnarara
Rörsnitt-tappar.
Nýkomið
msts&wsmt
Púður- krem (Bay dew)
Púður. margir litir
Hreinsunarkrem
Andlitsbaðvatn
Nærandi krem
Hormóna-krem
Varalitir, nýir litir
Lyftisólar (innlegg)
F óta-sny rtivörur
alls konar.
Leiðbeininfsar við vöruval
af sérfræðingum okkar.
Komið í
PÓSTHÚSSTRÆTI 13
Sími 7394.