Morgunblaðið - 30.11.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. nóvember 1954 MORGUNBLAÐIÐ I IVIoores-hatfar Uppbrettir og niðurbrettir, í fjölda fallegra lita, teknir upp í dag. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. ÍBIJÐIR Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. rishæð ásamt einu 'herb. í kjallara, í Voga- hverfi. Sérmiðstöð. Ibúð- in er laus til íbúðar í desember. Hæð og ris, fokhelt, í Hlíða- hverfi. Verður selt saman eða hvort í sínu lagi, fok- helt eða fullgert, eftir samkomulagi. 5 berb. hæð í Hlíðahverfi, að öllu leyti sér. Laus 14. maí. Hæð og ris í nýsmíðuðu húsi við Efstasund, 3ja herb. íbúð á hæðinni og 4ra herb. íbúð í risi. Einbýlishús úr steini við Hörupgötu. 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi í Vesturbænum. Hita- veita. Herbergi fylgir í kjallara. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓIVSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Karlmannavesti hneppt, fjöldi lita og tegunda. í’ l J SJrrtla vÖrfluMtlg 2 Btml 79TB Pússningasandur til sölu góður pússninga- sandur, fjörusandur. Upp- lýsingar í síma 81732. Hvítar Hlanchett- skyrtur Verð kr. 55,00. Fiscbersundi. Allir MÁLMAR keyptir. Nýkomið úrval af Samkvæmis- Og Ibúðir til sölu Ný, glæsileg íbúðarhæð, 130 ferm., með sérinngangi, ásamt bílskúr, í Hlíða- hverfi. 5 herb. íbúðarhæð, ásamt rishæð, við Langholtsveg. Væg úrborgun. Steinhús með tveim 3ja her- bergja íbúðum o. fl. Allt laust 1. jan. n. k. Rishæð, 3 herb., eldhús og bað með sérinngangi og sérhitaveitu, við miðbæ- inn. Laust næstu daga. 3ja herb. íbúðarbæðir Og kjallaraíbúð á hitaveitu- svæði í austurbænum. Fokheld hæð, 102 ferm. og rishæð með svölum við Efstasund. Selst sitt í hvoru lagi, ef óskað er. — Væg útborgun. Fokheldur kjallari í Hlíða- hverfi. siðdegjskjóla- efnum Lítill verzlunarskúr, sem þarf að flytjast. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Bankastræti 7. - Sími 1518. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur. kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Hus til sölu Tilboð óskast í húseignina bUmabraut 5, Akranesi. — Tilb. sé skilað fyrir 10. jan. 1955. Uppl. gefur eigandinn Garðar Benediktsson, Mána braut 5, Akranesi. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. kaupir og selur notuð hús- gögn, lierrafatnað, gúlfteppi útvarpstæki o.fl. Sími 81570 Sportskyrtur einlitar, tvílitar, geysimikið úrval. Skólavörðustíg 2 Simi 7575 Kjólskyrlur Kjólvesti, stór númer. Skólavörðustig 2 ''WV Simi 7575 Mótorhjól Vil kaupa gírkassa í B.S.A., árgang kringum 1940. Einn ig koma .til greina heil hjól, gangfær og ógangfær. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir laugardag, mei'kt: „Gír- kassi — 116“. Hlíralaus KORSELET við kvöldkjóla. 0€tjmpia Laugavegi 26. IVIáttkjólar IMærfatnaður ótal gerðir, allar stærðir. STIJLKA óskast til heimilisstarfa frá kl. 9—12 f. h. — Herbergi fylgir ekki. — Tímakaup. — Uppl. í síma 7126. Nýir amerískir barna- kjólar. éesturgötu 3. Slokkabelti til sölu. Upplýsingar að Hagamel 14 (uppi). Ég sé vel með þesstna gler- augum, þau eru kevp. hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr, — öll læknarecept afgreidd. Jörð í nágrenni Stykkishólms er til sölu og laus á komandi vori. Ræktað land 9 hekt- arar. Auk þess miklir rækt- unarmöguleikar. Á jörðinni er íbúðarhús úr steini. Hlöð- ur og votheýsgeymslur úr steini, er rúma 700 hestburði af heyi. Fjós yfir 5 kýr á- samt áburðargeymslum og fjárhúsum. Einnig er hest- hús, kartöflugeymsla og bíl- skúr. Jörðin er góð sauð- jörð. Fjárgirðingar. Nær- tækir og góðir virkjunar- möguleikar. Akvegasamband mjög gott. Símasamband. — Nánari lupplýsingar hjá Ró- berti Valdimarssyni í síma hjá Kaupfélagi Stykkis- hólms Og Pétri Jakobssyni, Kárastíg 12, Reykjavík. — Sími 4492. Smokingslaufur Svartir sokkar. Skólavörðustig 2 Sími 7575 Einhleyp kona óskar eftir ÍBÚÐ 1—2 herb. og eldhúsi, á hitaveitusvæðinu, sem allra fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardag, merkt: „Ibúð — 122“. Vil leigja fokhelda ÍBÚÐ í Vogahverfi þeim, sem vill fullgera hana. — Tilboð, mei'kt: „121“, sendist afgr. Mbl. HERBERGI Ungur, reglusamur maður, sem lítið er í bænum, óskar eftir herbergi með forstofu- inngangi. — Tilboð, merkt: „Reglusamur — 124“, send- ist afgr. Mbl. fyrir laugard. Köflútt skyrtuflúnnel nýkomið. Lækjargötu 4. Mælonpoplin í úlpur og fleira. Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 80354. Amerískir Creiðslusloppar nýkomnir. Laugavegi 26. Ódýr, en glæsileg, þýzk STORESEFMI á aðeins 21,90 pr. m. Enn- fremur nýkomin náttfata- efni, röndótt og með mynd- um, sérstaklega ódýr. — Jólalöber með öllum mynztr- um. HAFBLIK svíkur engan. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ^ Peningalán. 4 Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNUSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385 TIL SÖLIJ er 5 smálesta triilubátur með 21 hestafls „Lister“- diesel-vél; bátur og vél 8 mánaða gömul og í fyrsta flokks lagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. desem- ber, merikt: „Trillubátur — 118“. — Nánari upplýsing- ar í síma 7599. Manchettskyrtur hvítar, mislitar. Skólavörðustlg 2 >X/vv Siml 7575 Nælon- UNDIRFÖT mikið úrval. Lækjartorgi. — Sími 7288. Snyrtivörur Lækjartorgi. — Sími 7288. HEI M I LIÐ er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum vor- um. i Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. - Laugavegi (inng. frá Frakkastig).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.