Morgunblaðið - 30.11.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. nóvember 1954
MORGUNBLAÐíÐ
15
Vinna
Veggfóðrun og dúkalögn.
Sínii 6940.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Samkomur
K.F.U.K. — A.D.
Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30. —
Fyrsta desember dagskrá. —-
Takið handavinnu með!
Allt kvenfólk velkomið.
Fíladelf ía.
Vakningasamkoma hvert kvöld
kl. 8,30. 1 kvöld tala Guðmundur
Markússon og Tryggvi Eiriksson.
Kvartett syngur. Allir velkomnir.
Þakka innilega vinum og vandamönnum, nær og fjær,
auðsýnda vináttu af tilefni 50 ára starfsafmælis míhs þann
22. nóvember s.l.
Jónas Eyvindsson,
símaverkstjóri.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér vináttu á
sextíu ára afmæli mínu 23. þ. m.
Stefán Guðmundsson,
Vífilsgötu 12.
I. O. G. T.
St. íþaka nr. 194.
900. fundur stúkunnar verður í
kvöld. — Heimsókn gesta. —
Kaffi að loknum fundi. — Æ.T.
St. Verðandi nr. 9.
Skemmtikvöld í G.T.-húsinu í
kvöld kl. 8,30. (Fundur fellur
liiður).
TIL SKEMMTUNAR:
1. Féla gsvist.
2. Spurningaþáttur: Já eða nei.
3. Þórir Sigurbjörnsson Og1 Jó-
liannes Jóhannesson skemmta.
4. Einl. á píanó: Eggert Gilfer.
5. DANS
Templarar og gestir þeirra vel-
komnir. — Æ.T.
Félagslii
Aðalfundur K.R.:
verður haldinn í kvöld kl. 8,30
í félagsheimilinu við Kaplaskjóls-
veg. — Dagskrá samkv. lögum fé-
lagsins. — Fulltrúar mæti með
kjörbréf. Kjörbréfaeyðublöð fást
afhent hjá formanni félagsins.
Stjóm K.R.
Þakka öllum vinum og kunningjum er minntust mín á •
60 ára 'afmæli mínu 25. þ. m. •
r 1
Lúðvík Kristjansson. ;
Erlendar og innlendar
Manchettskyrtur
hvítar og misiitar, með ein-
földum og tvöföldum lín-
ingum.
VICTOR
Laugavegi 33.
M.s. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
seinni part vikunnar. Tekið á móti
flutningi til Súgandaf jarðar,
Húnaflóahafna, Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur
í dag. — Farseðlar seldir á mið-
vikudag.
„Hekla“
austur um land í hringferð hinn
f>. næsta mánaðar. Tekið á móti
flutningi til F áskrúðsf jarðar,
Jteyðarf.jarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafn-
ar, Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur í dag og á morgun. —
Farseðlar seldir á föstudag.
„Skaftfeliinpr“
fer til Vestmannaeyp í kvöld. —
.Vörúmöttafia 'í’dag. '
Ræsfingakona
Kona óskast til að ræsta prentsmiðju og
afgreiðslu blaðsins snemma morguns.
Mjallhvitor-hveitið
fæst \ öllum búðum
\ 50 kg. SnowWliitrtj^
25 kg.
10 pund sl
f 5 pund j
| WtSfANlN 1 MMMMÍ —M ■•■ 1
•
5 punda bréfpoki w 10 punda léreftspoki. j
Biðjið ávallt um ■
■
„SWOW V/HITE'" hveiti
(Mjallhvítar-hveiti)
■
Wessonen tryggir yður vörugœðin
11$ rúmlesta vélbátur
í ágætu lagi, er til sölu, nú þegar.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. !
Upplýsingar hjá . í
■
■
Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. !
!■■■■■■..
Vegna útfarar
BRYNJÚLFS BJÖRNSSONAR
tannlæknis,
stofnanda Tannlæknafélags íslands, verða allar tann-
læknastofur í Reykjavík lokaðar fyrir hádegi í dag.
Tannlæknafélag íslands.
Vegna bálfarar
BRYNJÚLFS BJÖRNSSONAR,
tannlæknis,
verða skrifstofur vorar lokaðar í dag til kl. 1 e. hád.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lítil rafveita
úti á landi, vill ráða til sín rafvirkja. Ætlast er til að hann
starfi fyrir eigin reikning að raflögnum fyrir íbúana á
veitusvæðinu, ásamt þeim störfum, sem rafveitan sjálf
þarf að láta vinna. Komið getur til greina húsnæði fyrir
fjölskyldumann, með vorinu. Einnig aðstoð við að koma
upp nauðsynlegum efnislager.
Upplýsingar gefnar hjá
Rafmagnseftirliti ríkisins og í síma 82727.
VERZLUIM ARST ARF
Ungur maður óskast til afgreiðslu og skrifstofustarfa,
hálfan eða allan daginn. Umsóknir merktar eða 1/117“
sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudagskvöld.
■i
Faðir minn
JÓN ÞORLEIFSSON
kii'kjugarðsvörður, Hafnarfirði, andaðist á Hafnarfjarð-
arspítala 29. nóvember 1954.
Ingólfur B. Jónsson.
INGUNN FRIÐRIKSDÓTTIR
Eskifirði, andaðist að heimili sínu 27. þ. m.
Fyrir hönd aðstandenda
Óskar Jónsson.
DAÐI HJÖRVAR
útvarpsmaður, lézt að heimili foreldra sinna 26. nóv-
ember, tuttugu og sex ára gamall. Útförin hefur farið
fram í kyrþey, eftir ósk hans sjálfs.
Ástvinir hans senda hjartans kveðju öllum vinum
hans og félögum, nær og fjær.
Sjöfn Hjörvar, Ari og Helgi.
Rósa og Helgi Hjörvar.
Maðurinn minn
EYJÓLFUR Ó. ÁSBERG
Hafnargötu 26, Keflavík, lézt að heimili sínu að kvöldi
27. þ. m.
Guðný Ásberg.
Jarðarför
HARALDAR SIGIJRÐSSONAR
vélstjóra, fer fram frá Dómirkjunni í Reykjavík, fimmtu-
daginn 2. des. kl. 2 síðdegis. — Blóm afbeðin. — Þeir,
sem vildu minnast hans er bent á Dvalarheimiii aldraðra
sjómanna.
Alice Sigurðsson og börn.
Bálför móður okkar
FRIÐLÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 30. þ m. kl.
3,30. — Blóm og kransar afþakkað en þeim, sem vildu
minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Arnar Jónsson, Klara Svendsen,
Valur Jónsson, Bcnis Bendsen.
Þökkum hjartanlega öllum þeim er sýndu okkur samúð
og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar
tengdamóður og ömmu
GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR
frá Strönd í Vestmannaeyjum.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega öllum fjær og nær, sem auðsýndu
okkur samúð við andlát og jarðarför sonar okkar og
bróður
BJÖRNS JÓHANNS KARLSSONAR
Norðurbraut 15, Hafnarfirði.
Foreldrar og systkini.
IMMRXMI 1