Morgunblaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8* des. 1954 FORD FAIRLANE VERÐ KR. 82,930.00 Enn sem fyrar ei* Ford fremstiEr Fjölskyldubíla í öllum stœrð- um, gsrðum, getum við útvegað með stuftum íyrirvara. í vcrzíun okkar á Lcugavcg 105 bjóðum vér yður að skoða Forú Zodiae. Kynnið yður Ford 1955 áður en þér testið kaup annars- staðar. PREFECT 4 manna — 36 hestöfl Verð kr. 44.330.00 ZODIAC 5 manna — 72 hestöfl Verð kr. 62,400.00 ZEPHYR SIX 5 manna — 68 hestöfl. Verð kr. 56.390.00 CONSUL 5 manna — 48 hestöfl Verð kr. 50.230.00 ANGLIA 4 manna — 36 hestöfl Verð kr. 41.560.00 SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEGI 105 — Sími 2950 Líí í læknis hendi Þessi margeftirspurða skáldsaga Frank G. Slaughters fæst nú aftur, en aðeins í mjög takmörkuðu upplagi. Líf í læknis hendi er saga ungs læknis og greinir á áhrifaríkan hátt frá vonbrigðum hans og sigrum, hörmum og hamingju. Inn í aðalefni sögunnar flétt- ast fögur og hugljúf ástarsaga. Líf í læknis hendi gerist aðallega í sjúkrahúsum og lækningastofum og gefur óvenjulega innsýn að tjaldabaki á þeim stöðum. Líf í læknis hendi er tvímælalaust vinsælasta er- lenda skáldsagan, sem þýdd hefur verið á íslenzku um langt árabil. Fæs! hjá bóksölnra HAFNARFJÖRÐUR Flatningsmenn vantar strax á fiskvcrkunarstöð Jóns Gíslasonar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Fíat bifreið fyrir 5 kr. Dregið 22. des. n. k. — Aðeins 15 dagar eftir. Miðar íást á eftirtöldum stöðum: Rammagerðinni, Hafnarstræti 17, Gunnarsbraut 34 og Félagsheimili UMFR við Holtaveg. Unglingar og velunnarar samtakanna, sem selja vilja happdrættismiða, snúi sér til ofangreindra staða. Útsölu- menn úti á landi, geri skil fyrir 20. desember. Stjórn B.Æ.R Ef hendurnar eru þurrar og ættuð þér að reyna hrjúfar, Breining Hánd Balsam, og þér munuð undrast hve þær verða mjúkar og fagrar. Breining Hánd Balsam er flji.tar.di krem. sexn húðin drckkur í sig án þess að þér hafið á tilfinningunni að hendurnar séu fitugar. Nýnng: Breining Hánd Balsam fæst nú bæði í túbum og glös-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.