Morgunblaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. des. 1954 Leiguhúsnæði í Reykjavík, 2 samliggjandi herbergi, aðgangur að eld- húsi. Fólk með síma gengur fyrir. Há mánaðargreiðsla, engin fyrirframborgun. Til- boð sendist afgr. Mbl. í Reykjavík fyrir föstudags- kvöld, merkt: „264“. Sumarbúsfaður í Bústaðahverfinu fæst til leigu í vetur. Aðeins barn- laus hjón koma til greina. Umsóknir, merktar: „B — 244“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. des. Obricf&u (t rá J íit ójrœyifeya (yht. I/iJ <x> EIIM LÍTIL TAFLA EYÐIR ÓÞÆGILEGRI LYKT OG ÓBRAGÐI í MUIMIMI Amplex er náttúrlegt. lykteySandí efnl. öruggt og nærrl því bragðlaust. Ein tafla á hverjum morgni eyðir, það sem eftlr er dagsins, óþægilegri lykt, svo sem svitaiykt og óbragði í munni. Takið aðra, þegar þér reynið sérstak- lega á yður og svitnið mikið. — 30 töflur i glasl. AMPLEX CLOROPHYLL TÖFLUR * eiccrmc ' Gufusfraujárn Gufustraujárn hafa kosti fram yfir venjuleg strau- járn. — Kynið yður kosti þessara straujárna. Verð kr. 395,00. Hrærivélarnar kotnnar aftur Pantanir óskast sóttar. HE&LA h.f. Austurstræti 14. - Sími 1687 - Páfinn Framh. af bls. 1 ic Páfinn fékk snert af hjarta- slagi s.l. fimmtudagskvöld og var þá alvarlega óttast um líf hans, en líðan hans hefir farið batn- andi undanfarna daga. Páfinn mun halda ræðu, er útvarpað verður frá svefnherbergi hans n.k. miðvikudag. - Þjóðverjar Fram'n. af bls. 1 aðild Þjóðverja. í Danmörku hefði staðfestingartillaga verið lögð fram og ljóst væri af undir- tektum stjórnarandstöðuflokk- anna í Bretlandi og öllum Benelux-löndunum að staðfest- ing nyti meirihluta í þeim. Þessi afstaða allra helztu nágranna- landa okkar gæti verið okkur nokkur leiðsögn og trygging fyr- ir því að við séum á réttri braut. Á BORÐ VIÐ RÆÐUR VISHINSKYS — AÐ LENGD Á eftir tóku til máls tveir þing- menn kommúnista, þeir Finn- bogi Rútur Valdimarsson, sem sagði að ekkert lægi á að af- greiða þetta mál, vegna þess að m. a. De Gaulle og Herriot í Frakklandi væru á móti því og væri bezt fyrir okkur að bíða þangað til Frakkar felldu þessa samninga eins og þeir felldu Evrópuherinn. Þingmaður þessi virtist algerlega fáfróður um stöðu máls þessa meðal Frakka. Þá talaði Einar Olgeirsson, og sagði að Atlantshafsbandalagið ætti ekkert skylt við lýðræði, það væri eingöngu bandalag nýlendu kúgara. Hélt hann næstum eins langa ræðu og Vishinsky he'fur haldið þær lengstar. Að lokum var málinu vísað til utanríkismálanefndar og annarr- ar umræðu. - Voff! Voff! Frh. af bls. 1. ur áður skipt um hjörtu og lungu i hundum. Útvarpið hélt áfram: — I»að er að sjálfsögðu langt stökk frá uppskurðum á hundum til uppskurðar á mönnum. Samt gefur þetta starf læknanna okkur vonir um að hægt verði einhvern- tíma að skipta um fársjúka líkamshluta manna og setja heilbrigða í staðinn. A BEZT ÁÐ AVGLfSA ▼ I MORGUlSBLAÐim Frá Ársþingi K. S. I. 8. ÁRSÞING Knattspyrnusam- bands íslands var haldið í Tjarn- arcafé s. 1. laugardag. Þingið sátu 27 fulltrúar með 35 atkvæði, auk gesta, forseta, framkvæmdastjóra og gjaldkera ÍSÍ, fulltrúi íþrótta- bandalags Reykjavíkur, fulltrúa landsliðsnefndar og landsdóm- aranefndar o. fl. Á liðnu starfsári voru leiknir tveir landsleikir, annar hér heima við Norðmenn, sem ís- lendingar unnu með 1:0 og hinn í Kalmar er Svíar unnu með 3:2. Karl Guðmundsson lands- liðsþjálfari ferðaðist um landið og hélt námskeið og æfingar með knattspyrnumönnnum og for- ustumönnum þeirra á ýmsurn stöðum á landinu. Tveir aðrir sendikennnarar ferðuðust og um og kenndu. Var þessari nýbreytni tekið mjög vel af sambandsaðil- um. Á næsta ári er ákveðinn lands- leikur við Dani hér heima hinn 3. júlí, en ekki er enn ákveðið hvort íslenzka landsliðið keppir erlendis næsta sumar. En auk danska landsliðsins munu koma hingað að minnsta kosti 4 er- lendir knattspyrnnuflokkar, þar á meðal drengir frá Danmörku og Þýzkalandi. Sigurjón Jónsson, sem verið hefur formaður Knattspyrnu- sambandsins s. 1. tvö ár baðst undan endurkosningu og var Björgvin Schram kosinn formað- ur fyrir næsta starfsár. Með- stjómendur voru kosnir Ragnar Lárusson, Jón Magnússon og Ingvar Pálsson, en fyrir í stjórn- inni var Guðmundur Svein- björnsson frá Akranesi. Vara- menn í stjórn voru kosnir: Rafn Hjaltalín, Sveinn Zoega og Har- aldur Snorrason. Raflagnir Getum bætt við okkur vinnu. f<?a^tcefja uerhótœcJíc) ffJenýill Sími 80694 — Heiði v/Kleimsveff Frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur Þeir félagsmenn eða ekkjur látinna félagsmanna, sem kynnu að óska styrks úr styrktarsjóðum félagsins, sendi um það skriflega umsókn til skrifstofu félagsins fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN 25 rúmlesta vélbútor með Budda dieselvél 80—100 ha. til sölu. — Báturinn er í góðu lagi með dýptarmæli, góðri ljósavél og línu- spili (Þingeyrar). — Hagstætt verð. — Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. - Úr daglega lífinu Framh. af bls. 8 ar tók að ávarpa styttu Jóns Sigurðssonar, „nafna“ sinn eins og hann komst að orði. — Er það ekki í fyrsta sinn sem litlir karlar hafa reynt að nudda sér upp við minningu þessa flekk- lausa og mikilhæfa þjóðmála- skörungs. ÖNNUR DAGSKRÁRATREÐI ÝMS önnur dagskráratriði vik- unnar hefði verið ástæða til að minnast á, svo sem ágæta kvöld- vöku s. 1. föstudag og gagnmerkt erindi Gunnars Gunnarssonar skálds um: Ríkið í miðið (Þýzka- land), en rúmið leyfir ekki lengri þátt að sinni. AIR VVICK - AIR WICK i p Lykteyðandi — Lofthreinsandi ■ t p Undraeini Njótið ferska loftsins innan húss allt áriS ■ AIRWICK ER OSKAÐLEGT NOTIÐ AIR-WICK — AIR WICK UIAIBUÐAPAPPIR 40 og 50 cm. rúllur fyrirliggjandi. éjcjcjert -JJriátjcíyióáoa (S? (Jo. L.p. Tökum upp í dag þýzk plussefni í brúnum og gráum litum. — Fallegt i stuttpelsa og kápukraga. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1 Sími 2335 18 rúmlesta válbátur til sölu Báturinn er með 60 ha. June Munktell vél. — Bátnum geta fylgt veiðarfæri. — Lítil útborgun. — Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. PIANO Loksins komin nokkur dönsk og þýzk píanó. — Seljast með tækifærisverði eftir kl. 1 í dag. Mjóuhlíð 4 (Rétt við Miklatorg). Helgi Hallgrímsson, sími 1671 M A B K Ú S Eftir Ed Dodd jí- . * 1) Allt er til reiðu, Markús, ir taka á rás með sleðann á eftir-. 2) Andi tefur fyrir sauðnauts-1 kúnni með því að bíta hana í lætur hvína í písknum, hundarn-1 dragi. | | afturlappirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.