Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 1
M 16 síður og Lesbók awlrlaW 42. árgangur 42. íbl. — Sunnudagur 20. febrúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsini 14 farast -fc HUNUCMA, Mexíkó, — Fjórt- án manns fórust og 165 meiddust alvarlega, þegar nautaatshring- leikahús hrundi s.l. mánudag hér í borg. Mikil aðsókn var að nauta- ati þessu, og er það álitin ein ástæðan fyrir hruni leikhússins. ¦^- Flestir hinna mciddu og látnu eru konur og börn, sem tróðust undir í því ofboði, er greip fólk- ið. Meðan fólkið þyrptist út úr hringleikahúsinu hrundi stein- veggur yfir útganginn. Nokkrir fórust undir steinveggnum. •£ Óttast er, að fleiri fórnardýr sé að finna undir rústum hring- leikahússins. Markmið Mnnila-sáttmálans — varnir og viðreisn A.-Asíu ríkja Faure falin tilraun fil stiórnarmyndunar PARÍS, 19. febr. Edgar Faure íir flokki rót- tækra hefir verið falið að reyna að mynda stjórn í Frakklandi. Rene Coty, forseti Frakklands, kallaði Faure á sinn fund eftir að hafa átt daglangar viðræður við forustumenn flokkanna. — Reuter-NTB stjórn Jósefs Laniel. Síðan gegndi hann sama embætti í stjórn Mendes-France og varð utanrík- isráðherra í stjórn hans 20. jan. s. 1. — Gruenther og Attlee raii hervæð- ingu Fioöverja + PARÍS 19. febr. Gruenth- er yfirmaður heraíia Atlants- hafsbandalagsins sagðist í dag vera vongóður um að samn- ingurinn um þátttöku Þjóð- verja í Evrópubandalaginu og hervæðing þeirra myndi ná fram að ganga þrátt fyrir þann drátt og annað mótlæti, sem orðið hefur á samþykkt samniganna. —Reuter. * LONDON 19. febr. Attlee foringi brezka verkamanna- flokksins sagði í ræðu á flokks þingi, sem haldið var í Vew- castle on Tyne, að það yæri fráleitt að ímynda sér, að Þýzkaland gæti verið alger- lega hlutlaust og vopnlaust svæði í mið Evrópu. Af sliku fyrirkomulagi myndi leiða stórkostlcga hættu fyrir frið- inn í heiminum. Hlutlaust og vopnlausí Þýzkaland á mörk- um austurs og vesturs, yrði ógnvænleg púðurtunna. T Faure hefir verið forsætis- ráðherra áður. í janúar 1952, eftir fall stjórnar Rene Plev- ens, Eden: Tilgangut A.-Aslu bandalagsins er ab þjóbir Austur-Aslu geti unnið ab auknum framförum / tribi if TAIPEH, Formósa, 19. febr.: — Þjóðernissinnar tilkynntu í dag, að flugvélar þeirra hefðu sökkta 15 skipum kommúnista úti fyrir strönd Rauða Kína og fimm í nágrenni við Tachen-eyjar. Hafa þeir þá sökkt alls 40 skipum kommúnista s.l. tvo daga. Telja þjóðernissinnar, að flest þessara skipa séu herflutningaskip, og hafi herlið verið um borð í flest- um þeirra. Talið er, að flestir hermannanna hafi drukknað. Ræddust þeir við i samfleytt tvær klukkustundir um stjórn- málaviðhorfið í Frakklandi. T Faure er sá f jórði í röðinni, sem falið er að reyna að mynda stjórn, síðan stjórn Mendes- France var steypt fyrir tveim vikum síðan. Þrír menn úr hægri, mið- og vinstri flokkum hafa þegar gert tilraun til stjórnar- myndunar, þeir Antoine Pinay úr flokki íhaldsmanna, Pierre Pflimlin úr kaþólska flokkn- um og Christian Pineau úr flokki jafnaðarmanna. T Engum þeirra hefir tekizt að binda endi á 2C. stjórnarkrepp- una í Frakklandi síðan styrjöld- inni lauk. Pineau einum tókst að komast svo langt að leita trausts þingsins, en ráðherralisti hans var felldur með 312 atkvæðum gegn 268 í morgun. T Edgar Faure er 46 ára að aldri og hefir haft ráðherraem- bætti á hendi samfleytt síðan 1953, sem fjármálaráðherra í Bandaríkin hjálpa Rnssnm Washingíon 19. febr. Einkaskeyti frá Reuter. Eisenhower, forseti Bandaríkjanna, hefur sent Bulganin forsætisráðherra Ríissa bréf, þar sem hann býður fram aðstoð Banda- ríkjanna, vegna matvælaskortsins í Rúss- landi, sem ráðamenn þar hafa mikið kvart- að yfir. Býðst Eisenhower til að senda Rússum mikið magn af hveiti. LONDON, 19. febr. D E N, utanríkisráðherra Breta, fór í dag flugleiðis til Bang- kok til að sitja ráðstefnu aðildaríkja A.-Asíu varnarbandalags- ins. Er þetta fyrsta ráðstefna Manila-ríkjanna svokölluðu, eg E myndaSi Faure sex flokka hef.st hún n- k- «»»vikudag. samsteypustjórn. Stjórn hans sat við völd aðeins í fimm vik- A viðtali við fréttamenn lagði Eden áherzlu á, að Manila- sáttmálinn væri fyrst og fremst varnarbandalag, er engri þjóð ur. Hann gegndi þá samtímis stafaði hætta af. Markmið bandalagsins væri að tryggja öryggi embætti forsætisráðherra og A.-Asíu rikjanna, svo að þjóðir þessar gætu unnið að aukinni fjármálaráðherra. Stjorn hans velmegun landa sinna í friði og leyst vandamál þau, er þær eiga var felld vegna frv. til fjárlaga við að stríða á þann hátt, sem þeim bezt lízt — með aðstoð vest- um aukna skatta. rænna þjóða. T Faure tjáði fréttamönnum,' * SÁTTMÁLINN GEKK FORM að hann niyndi flýta eftir íöng-1 LEGA í GILDI í DAG um viðræðum sínum við forustu' Manila-sáttmálinn gekk form- menn stjó' nmálaf lokkanna til að lega í gildi í dag í Manila, er átta geta tjáð Frakklandsforseta sem aðildarríki A.-Asíu bandalagsins fyrst, hvort hann treysti sér til lögðu fram skilríki fyrir löggild- að mynda stjórn. Mun hann strax ingu sáttmálans í utanríkisráðu- í fyrramálið ræða við forustu- neytinu í Manila á Filippseyjum. menn stjórnmálaflokkanna og Öll drög að A.-Asíu-bandalag- hefur þegar í kvöld rætt við þing inu voru gerð á ráðstefnu í Man- forsetana þrjá. ila í sept. s.l. Aðildarríkin átta Innlegg íslenzkra kommúnisfa i borgarastyrjöldina: .9lndvcrska lýsiíl" hafnaði í Kina! E' INS og mönnum er í fersku minni, reis upp á sínum tíma mikil deila meðal Háskóla- stúdenta út af „indverska lýs- inu" svo nefnda. Málavextir voru þeir, að einn af fyrrverandi með- limum kommúnista í stúdentaráði sendi lýsi þetta, sem stúdentaráð hafði Iátið safna, til alþjóða- stúdentasambands kommúnista (IUS) í Prag, án þess áð hafa um það samráð við aðra meðlimi ráðsins og gerði sig þar með sek- an um hið alvarlegasta brot. SAMKVÆMT FRÉTT KÍN- VERSKU FRÉTTASTOFUNNAR Til skamms tíma fékkst ekki úr því skorið, hvort lýsið hefði komizt til indverskra stúdenta, eins og ráð var fyrir gert, eða hvar það væri niður komið. — Sendandi varð margsaga, er hann var að spurður og kom ekkert fram í málinu. — Nú hafa aftur á móti borizt um það fregnir, hvar lýsi þetta hefur að lokum hafnað, og er vart hægt að ve- fengja heimildirnar þessu sinni. NEW CHINA NEWS AGENCY Eru þær sjálf kinverska al- þýðufréttastofan. Sendi hún ný- lega út frétt þess efnis, að opnað hafi verið berklahæli fyrir stúd- enta í Kína og meðal gjafa, sem hælinu bárust voru læknatæki frá Rússlandi, Austur-Þýzka- landi, Tpkkóslóvakiu — OG LÝSI FRÁ ÍSLENZKUM STÚD- ENTUM. Frétt þessi hefur svo birzt nýlega i Student Mirror, alþjóðlegu stúdentablaði, sem gef ið er út á fjórum tungumálum. Þess má og geta, að komið hefur bréf frá menntamálaráðuneyti Indlands þess cfnis, að þangað hafi ekkert lýsi borizt frá landi, svo að þvi sé kunnugt. ÞEIR SEKU GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM Málið liggur loksins Ijóst fyr- ir, — því að upp koma svik um síðir, eins og þar stendur. Hlýtur það, að vera sanngjörn krafa, að þeir, sem bera ábyrgð á slikum yfirsjónum og bruðla með ann- arra eigur, verði látnir svara til saka og gera hreint fyrir máli sínu, enda er hér um að ræða mikil verðmæti (þúsunda króna virði). Hin spaugilega hlið á þessu máli hefur því fengið á sig nokkuð alvarlegan svip, en við skulum þó vona, að Chou En Læ hafi ekki orðið illt af lýsinu þegar austur kom, enda má hann varla við. því um þessar mundir mikilla tíðinda og stórátaka. — En það fór þó aldrei svo, að ís- lenzkir kommúnistar gætu setið auðum höndum í kínversku borg- arastyrjöldinni. Jarðskjálfti © KARACHI, 19. febr.: — Nokkr ir menn hafa beðið bana og fleiri meiðzt í jarðskjálfta í Vestur- Pakistan í dag. Harðasti jarð- skjálftakippurinn varð í nágrenni borgarinnar Quetta, og nokkrir smærri fylgdu í kjölfar hans. Hús hrundu og tjón á mannvirkjum varð mikið. Talsverðra jarðhrær- inga hefir orðið vart i nánd við Quelta undanfarna viku. eru: Bretland, Bandaríkin, Frakk land, Nýja-Sjáland, Pakistan, Ástralía, Síam og Filippseyjar. Coty, forseti Frakklands, hefir falið Bonnet, fyrrverandi sendi- herra Frakka í Bandaríkjunum, að veita sendinefnd Frakka for- ustu á Bangkok-ráðstefnunni, en eins og kunnugt er hefir Frakk- land nú engum utanríkisráðherra á að skipa vegna stjórnarkrepp- unnar. Eden kvað ráðstefnuna ekki mundu fjalla um Formósumálin beinlínis, en gat þess, að engu að síður yrði fulltrúunum ríkt í huga hið hættulega ástand við strendur Rauða Kína. Benti Eden á, að brezka stjórnin ynni enn að friðsamlegri lausn á deilumál- um þjóðemissinna og kommún- ista. * NEHRU OG EDEN MUNU RÆDA FORMÓSUMÁLIN Eden mun í för sinni til Bang- kok, einnig eiga viðræður við ráðamenn í Pakistan, Indlandi, Egvptalandi, írak og Malaya. Á þessum fundum verða eink- um ræddar varnir Mið- og Aust- ur Asíu-landa. Þó verður fundur Edens og Nehrtts í Nýju Delhi nokkur undantekning, en þeir munu ræða ástandið í Formósu- sundum, oe hversu miðla megi málum með þjóðernissinnum og kommúnistum. Áður mun Eden ræða við Dulles, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, um For- mósu-málin í Bangkok. * BARDAGARNIR Á FORMÓSU-SUNDUM ÓGNA FRIDI Bardagarnir um eyvirkin á Formósu-sund"um eru það, sem nú ógnar mest friðinum í heiminum. Sir Anthony Eden hefir tjáð sig hlynntan því, að þjóðernissinnar láti eyjarnar við strendur Rauða Kína af hendi við kommúnista. Dulles hefir hinsvegar lýst sig andvígan frekari undanlátssemi við kommúnista. Framh. á bls. 8 Pólitískar íþróttir LONDON, 19. febr. — Olympíu- nefnd Rauða-Kína sendi alþjóða- olympíunefndinni í dag mótmæli vegna þess að kínverskum þjóð- ernissinnum á Formósu hefði ver- ið boðin þátttaka í Olympíuleik- unum, sem fram eiga að fara í Ástralíu 1956. Krefjast kommún- istar þess að boðið til þjóðernis- sinna verði kallað aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.