Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 4
MORGUXBLABI& Sunnudagur 20. febrúar 1955 mW^5S^^i^i^**mmmmi^xx^mmmmmmmmmmmwjám^%rm^mmmmmmmmmmmimmams^yíse3fgfS3S^ E ' ' 1 DANSIEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. !¦¦ • ¦< Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til skemmtunar fyrir félagsmenn í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. ÁVARP 2. TÖFRABRÖGÐ 3. EINSÖNGUR 4. D A N S Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 4—6 e. h. Starfsfólk hlutaveltunnar er beðið að vitja boðs- korta á sama stað og tíma. Kl. 3—5 Bolludaoskaffi Nýbakaðar bollur úr Röðuls-bakaríi. Tríó Ólarfs Gauks leikur dægurlög. KL 9-1 DANSLEIKUR Skemmtiatriði: Haukur Morthens, Hjálmar Gíslason, Tríó Ólafs Gauks leikur. — Ókeypis aðgangur — !>¦¦¦ Hótel Borg I síðdegiskaffinu skemmtir Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. í K V Ö L D : Almennur dansleikur til kl. 1. Okeypis aðgangur — Sömu skemmtikraftar. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klukkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. BOKHALDARI Reglusamur, ábyggilegur og vanur bókhaldari með Verzlunarskólaprófi, óskar eftir bókhalds og eða I gjaldkerastarfi nú með vorinu. — Þeir, sem hefðu áhuga á þessu, sendi nöfn sín til afgreiðslu blaðsins merkt: „Bókhaldari — 226". Da pb óh g 1 dag er 51. dagur ársins. Konudagur. Góa byrjar. 7 vikna fasta. Árdegisflæði kl. 4,18. Síðdegisflæði kl. 16,30. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Elías Eymundsson, Hraunteigi 13, sími 82165. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austurbæj- ar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudögum milli kl. 1-4. I.O.O.F. 3 am 1362218 m, Kvm. • Messur • Langholtspreslakall: Messa kl. 5 e. h. í Laugarnesku-kju. — Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Biblíulestur annað kvöld (mánudag) kl. 8,30 í samkomusal kirkjunnar. — Séra Garðar Svavarsson. • Bfúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjónaband á Akranesi af séra Jóni Guðjónssyni ungfrú Anna Sigurð- ardóttir (Vigfússonar) og séra Leó Júlíusson, sóknarprestur á Borg á Mýrum. I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli, Hallfríður Georgsdóttir (Vilhjálmssonar málara) og Magnús Lámsson (Halldórssonar skólastjóra. —• Heimili ungu hjónanna verður á Hrefnug. 8. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigrún Ingólfsdóttir, Hringbraut 37, og James C. Warrick, Keflavíkurflugvelli. Síðast liðinn föstudag voru gef- in saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Sigríuðr Ein- arsdóttir og Páll Eyjólfsson bíl- stjóri. Heimili þeirra verður að Þórsgötu 20. • Hiönaefni - Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Guðjónsdótt- ir, Suðurgötu 27, Keflavík og Ósk- ar Pálsson frá Sauðárkróki. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: Hekla, millilar.daflugvél Loft- leiða, kom til Reykjavíkur kl. 7 í morgun frá New York. Flugvél- in fór áleiðis til Oslóar, Gauta- borgar og Hamborgar kl. 8,30. Edda er væntanleg í dag kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21. • Alþingi • Á M O R G U N: Efri deild: — 1. Skógrækt, frv. 2. umr. — 2. Ættaróðal og erfða- ábúð, frv. 2. umr. — 3. Hafnar- gerðir og lendingarbætur, frv. 1. umr. — 4. Skólakostnaður, frv. 1. umr. — 5. Toliskrá o. fl., frv. 2. umr. Ef leyft verður. — 6. Happ drætti háskólans, frv. 2. umr. Ef leyft verður. — 7. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúka, frv. 2. umr. Ef leyft verður. Neðri deild: — 1. Iðnskólar, frv. 3. umr. — 2. Innlend endurtrygg- ing, stríðsslysttrygging skips- hafna o. fl. 2. umr. — 3. Brunabóta félag Islands, frv. 2. umr. „Ást við aðra sýn" í Keflavík Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Ást við aðra sýn, í Keflavík í dag kl. 4 og í kvö'ld kl. 8,00. nefnist erindi, sem séra L. Mur- doch flytur í Aðventkirkjunni í dag kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Þorrablót í Leikhúskjallararmm 1 Leikhúskjallaranum í dag kl. 3,30, kemur fram sænska operettu söngkónan Vera Steen. Mun hún syngja létt óperettulög ásamt ýmsu fl. — Um kvöldið verða fram bornir þjóðlegir réttir sem til- heyra Þorrablóti, svo sem hangi- kjöt, flatbrauð, svið, hákarl súrs- aða bryngukolla o. fl. góðgæti. — Vera Steen mun syngja, en hljómsveit Arna Ásgeirssonar mun leika fyrir dansinn. j Oháði fríkirkjusöfnuðurinn | Sunnudagaskólinn verður í Aust urbæjarskólanum í fyrramálið frá kl. 10,30—12. — Séra Emil Björnsson. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Annað kvöld er unglingafundurinn hans séra Friðriks. Saumanámskeið Mæðrafélagsins verður í marz. Upplýsingar í síma 5938 og 5573. • Utvarp « Sunnudagur 20. febrúar: 9,10 Veðurfregnir, 9,20 Morgun- tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 11,00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þor- varðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 12,15 Hádegisút- varp. 13,15 Hljómsveitin og hlust- andinn; III. þáttur (Róbert Abra- ham Ottósson hljómsveitarstjóri). 15,15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum í Austurbæjarbíói 12. maí s. 1.: Frönsku listamenn- irnir Christian Ferras og Pierre Barbizet leika á fiðlu og píanó. — 16,30 Veðurfregnir. 17,30 Barna- timi (Níunda sveit yngstu deild- ar vinadeildar K.F.U.M.). 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tónleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit Þjóðleikhússins: — „Lokaðar dyr" eftir Wolfgang Borchert í þýðingu Sverris Thor- oddsen. Leikstjóri: Indriði Waage. 22,10 Fréttir og veðurfregnir. — 22,15 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. feLrúar: 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veð- urfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins; IX. (Sigurður Magnússon ráðunautur á Selfossi). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veð^ urfregnir. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. — 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skák- þáttur (Baldur Möller). 19,15 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30, Útvarpshljómsveitin; Þórarinri Guðmundsson stjórnar. 20,50 Urrt daginn og veginn (Frú Lára Árna dóttir). 21,10 Einsöngur: Ketill Jensson; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssag- an: „Vorköld jörð" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XIII. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Passíusálmur (9). 22,20 Islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag). 22,35 Létt lög: Tveir valsar eftir Waldteufel og Iög sungin af Golgowsky- kvartettinum o. fl. (plötur). 23,10 Dagskrárlok. « Kraftaverk .¦•„Hvað sanna þau og hvað ekki?", 10 króna veltan: Edward 1B. C eaver, Hringbraut 85 skorar á Guðna Hannesson og Árna Thorsteinsson. Ármann Sig- ui'ðsson, Nýbýlavegi 32A skorar á Árna Long, Vesturgötu 18 og Þorvald Jónsson, Nönnugötu 1. — Ásgeir Bjarnþórsson skorar á Ás- geir Bjarnason og Theodór Jóns- son. Hrafn Jónsson skorar á Al-' freð Elíasson, Loftleiðum og Krist inn Olsen, Loftleiðum. Haraldur Jónsson, Sogablett 14 skorar á Sigurjón Einarsson, Garðstíg 1, Hafnarfirði og Sigurð Guðsteins- son, Borgarnesi. Einar Helgason, Akranesi skorar á Berg Arnbjarn arson, Akranesi, og Gísla Vii- hjálmsson, Akranesi. Gunnar Gutt ormsson, Sundhöllinni skorar á Björn Daníelsson, Grettisgötu 6 og Vaibjörn Þorláksson, Sundhöll- inni. Karl Eiríksson, Laufásvegi 34 skorar á Björn Pálsson, Sig- túni 21 og Björn Kolbeinsson c/o Br. Ormsson. Hjörtur Jónsson, kaupmaður skorar á Jón Guðjóns- son, rafvirki, Hverfisgötu 50 og Konráð Gíslason, kaupm., c/o Hellas. Loftur Bjarnason, útgm. skorar á Ásgeir Stef ánsson, frkvstj., Hafnarfirði og Adolf Björnsson, bankafulltrúa. Erling- ur Þorsteinsson, læknir skorar á Sigfús Bjarnason, forstj., og Árna Gestsson, forstj. LKiöfkraftíír í 4 oz. krukkum, fyrirliggjandi. — H.ÓLAFSSON &BERNHÖFT Sími 82790: þrjár línur. ^^mmmm* €•> Adda Örnólfsdóttir syngur: KÆP.I JÓN Töfraskórnir. KOM ÞÚ TIL MÍN Bella símamær. Fást aðeins hjá útgef- anda. Sendum gegn póstkröfu. Lækjargötu 2. - Sími 1815.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.