Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 19 Sjálfstœöisflokkurinn er frjálslyndur umbótaflokkur, seni winnur að alhiiða uppby Herra forseti! ALÞINGI er nú að ljúka störf- um. Hefir það átt langa setu að þessu sinni og liggja til þess eðlilegar orsakir. Fyrir þinginu hafa legið mörg mál, sem ríkis- stjórnin hefir flutt og ýmsir þingmenn. Afgreidd hafa verið á þessu þingi mikilsverð mál og löggjöf samin, sem hefir mikla þýðingu í atvinnu- og menning- arlífi þjóðarinnar. Er óþarfi að rekja þessi mál hér við umræð- urnar, þar sem þau eru kunn af blaðaskrifum og þingfréttum. hið samningsbundna verðlag var Onnur orsok til þess að þmgið ákveði8. Þ w ^ stjórnarand. hefir venð 1 lengra lagi er ny- I, ... , . afstaðið verkfall, sem eins og j stæðmgar Eru *rofur Þeirra kunnugt er stóð í 6 vikur. Er I gerðar með það eitt fyrir augum augljóst, að þingið gat ekki hætt! .S* !, ,aUgU , störfum meðan á verkfallinu stóð og allt var í óvissu um lausn þess og afleiðingar. Nauðsynlegt oð koma / veg fyrir oð niðurrifsöflin tefji framkvæmdir / hinum mörgu þjóbþrifamálum, sem stjórnarflokkarnir vinna oð Ltvarpsræða Ingóðfs Jónssonar viðskiptamálaráðherra 9. maí s.l. fólksins. Það er heldur ekki að sjá, að þessir menn vilji nokkuð gera til þess að verðlagið geti lækkað. EÐLILEGT AÐ VERKFALLIÐ YRÐI LANGT, EINS OG TIL ÞESS VAR STOFNAÐ Sagt hefir verið, að með verk- fallinu væri hafin kjarabarátta fyrir verkamenn og fleiri laun- þega. En jafnframt mátti lesa um það og heyra frá stjórnarand- stæðingum, að verkfallið væri aðallega gert í því skyni að koma ríkisstjórninni frá völdum. Má segja, að reitt hafi verið hátt til höggs af hendi stjórnarandstöð- unnar og stjórn Alþýðusam- bandsins undir forustu Hanni- bals Valdimarssonar hafi hugsað sér að vinna að nýju verkefni, með því að beita sér fyrir mynd- un svokallaðrar vinstri stjórnar. Eðlilegt er, að verkfalið yrði langt, þegar þannig var til þess stofnað. Það var heldur ekki hægt að búast við skjótri lausn verk- fallsins vegna þess að gerð var krafa um jafnmikla hækkun, jafn háan hundraðshlúta, á laun- um þeirra hæstlaunuðu og lægst launuðu verkamanna. Mun verk- afll aldrei áður hafa verið háð á slíkum forsendum, og má ætla, að lægstlaunuðu verkamenn hafi nú fengið nauðsynlega reynslu af forustu þeirra manna, sem stóðu fyrir verkfallinu. Munu verka- menn naumast framar trúa slík- um mönnum fyrir málefnum sín- um, þegar þeir telja sig þurfa að fá kjörin bætt. STJORNARANÐSTAÐAN HEFIR ÆTÍÐ UNNIÐ AÐ ÞVÍ AÐ AUKA DÝRTÍÐINA LOSUN OLIUSKIPANNA HEFÐI ENGIN ÁHRIF HAFT Á VERKFALLIÐ Þeir hafa oftlega talað um hátt olíuverð og óneitanlega væri æskilegt, að olían gæti lækkað í verði. En þrátt fyrir þetta neit- uðu forsprakkar verkfallsins um það að losa þrjú oliuskip, sem komu hér á meðan á verkfallinu stóð, enda þótt fyrir lægi yfir- lýsing um það, að olían úr þess- um skipum yrði ekki notuð fyrr en að verkfallinu loknu og enda þótt enginn verkamaður þyrfti að vinna við losun skipanna. Þótt skipin hefðu fengið losun hafði það engin áhrif á gang verk- fallsins. En olíufélögin hefðu losnað við að greiða stórar fjár- fúlgur í biðpeninga vegna þess að skipunum var haldið hér. Það er því sök þeirra, sem neituðu nefndum skipum um afgreiðslu, ef olíuverðið getur ekki lækk- að. — FYLGZT MEÐ VERÐLAGINU Þess ber að geta, að verðlags- eftirlitið fylgist með verðlaginu, ekki aðeins á þeim vörum, sem hámarksverð er á, heldur einnig á öðrum vörum. Enda þótt verð- lagseftirlit út af fyrir sig tryggi fólki á engan hátt hagstæð verzl- unarkjör, þykir eigi að síður rétt og sjálfsagt að fylgjast með verð- lagi í landinu, til þess að al- menningur viti á hverjum tíma, VERÐLAGSEFTIRLIT OG hvernig verðmynduninni og álagn ' HÁMARKSÁLAGNING ingunni er hagað hverju sinni, EKKI NÆGILEG TIL ÞESS álagningin var gefin laus á þess- ari vörutegund, kom hún á mark;-' “ ^ aðinn með 14,4% álagningu og1’^, fékkst einnig á öðrum stað, úr^j annarri verksmiðju, með 20% ' ^ álagningu. ;rfI„ Vegna þess að hámarksálagn- , ingin var ekki lengur fyrir hendi, gefst fólki nú tækifæri til þess að kaupa þessar vörur með 14,4% álagningu, en meðan hámarks-, ‘ ákvæðin voru í gildi fékkst hún aldrei með minni álagningu held- ur en 18%, eins og ákveðið hafði verið, af verðlagsyfirvöldunum. Þetta eina dæmi af mörgum sýnr ir,að verðlagsákvæðin tryggja ekki hagsmuni fólksins, heldur það, að vöruframboðið sé nægi- legt og að verðmyndunin eigi sér stað eftir hinu eðlilega lög- máli framboðs og eftirspurnar, sem skapar nauðsynlega sam- keppni. SKAPA VERÐURTRAUST ALMENNINGS Á GJALD- MIÐLINUM Eðlilegt er, að verzlunar- og verðlagsmál séu rædd og athug- uð rækilega af öllum almenn- ingi. Sjálfsagt er fyrir hverja ríkisstjórn að stuðla að því eftir fremsta megni að halda dýrtíð- inni niðri og tryggja jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Nauðsynlegt: er að gera allt sem unnt er til' þess að tryggja gengi krónunn- ar og skapa traust almennings á gjaldmiðlinum. Sé það kapp- kostað er unnið að því að efla heilbrigða efnahagsafkomu í landinu. Enda þótt Alþingi og ríkis- stjórn geri allt sem í hennar valdi stendur til þess að vinná gegn verðbólgunni, er hætt við því, að lausn verkfallsins leiði af sér verðhækkanir á ýmsum vör- um. Vitað er, að landbúnaðar- vörurnar munu hækka af þess- ari ástæðu. Einnig er hætt við því, að ýmiskonar þjónusta verði einnig að hækka nokkuð af sömu ástæðum. Þannig mun vísitalan hækka, ef niðurgreiðslur ríkis- sjóðs verða ekki auknar. Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherra I sambandi við verkfallið ef upplýsinga er óskað í þeim AÐ TRYGGJA FÓLKINU fyrir því að selja vöruna, vegna þess að etfirspurnin eftir hinu takmarkaða vörumagni var mun meiri heldur en framboðið. Ef kaupsýslumenn vilja undir nú verandi kringumstæðum láta verzlunina þrífast, verða þeir að reka hana á samkeppnisfærum grundvelli. Það verður að vanda gæði vörunnar og stilla álagn- um lækkað verðlag fer illa í tíma, þegar hámarksverð var á marsson segir í greinargerð í einu ingunni í hóf, til þess að við- ræddi stjórnarandstaðan nokkuð efnum. um verðlagsmálin. Þeir heimt-1 uðu verðlækkun á ýmsum vör-1 um, verðlagseftirlit og lækkaða ÞEGAR HÁMARKSVERÐ VAR dýrtíð, eins og þeir orðuðu það. Á ÖLLUM VÖRUM GÓÐ KJÖR Einstakir haftapostular hafa ósjálfrátt játað, að verðlagstftir- lit og hámarksálagning sé ekki nægilegt til þess að tryggja fólk Þetta hjal stjórnarandstæðinga ' Efalaust munu flestir muna þá lnu gng kjör. Hannibal Valdi- þeirra munni, vegna þess að þeir öllum vörum í landinu. Það getur þingskjali á þessu þingi að það hafa ætíð unnið að því að auka ekki verið, að fólk hafi gleymt s£ ekki nóg til þess að halda dýrtíðina með yfirboðun, ábyrgð- því, hvernig verzlunarkjörin húsaleigunni niðri, að ákveða há- arlausum tillögum, sem bera voru á þeim árum. Þá seldi markshúsaleigu, ekkert nægi til vitni um fullkomið ráðdeildar- • engin verzlun vörur undir hinu þess ag húsaleigan verði lækk- leysi, bæði við samningu fjár- lögákveðna verði. Samkeppni uð annag en að auka húsnæð- laga og við önnur tækifæri. Er ^ var engin á milli verzlana. Eftir- : tg Er einkennilegt, ef þessi þing- það fyrir löngu vitað, að ef til- ; spurnin eftir vörunum var miklu maður og skoðanabræður hans lögur þeirra í fjármálum, við- . meiri heldur en framboðið. 1 skiptamálum og atvinnumálum skjóli verðlagsákvæðanna hefðu verið teknar til greinar,! blómstruðu verzlanirnar á þess- værj dýrtíðin í landinu með öllu um tímum, þar sem samkeppni óviðsáðanleg. Hér væri þá at- var útilokuð, enda minnist ég vinnuleysi, fátækt og upplausn þess ekki, að nokkur verzlun ríkjandi vegna stöðvunar og hallaðist eða ætti í miklum fjár- kyrrstöðu í atvinnulífinu. VILJA EKKERT GERA TIL ÞESS AÐ VERÐLAGIÐ LÆKKI Við lausn verkfallsins 1952 var gert samkomulag um ákveðna álagningu á flestum nauðsynja- vörum. Það samkomulag er enn í gildi og því ekki hægt að bú- ast við, að aftur væri vegið í þann knérunn og álagning lækk- uð fram yfir það, sem gert var 1952. Er það sameiginlegt álit innflytjenda, kaupmanna og kaupfélaga, að ekki sé unnt að hafa álagninguna lægri á nauð- synjavörunni heldur en um var samið, enda mun kaup verzlun- arfólks og kostnaður við verzl unarrekstur hafa hækkað siðan i - r i ( i) 11 i hagsörðugleikum á þeim tím- um. Verðlagseftirlitið, hámarksá- kvæðin og mikil eftirspurn al- mennings eftir hinum skammt- aða vöruforða sá fyrir því og verndaði kaupsýslumenn gegn flestum fjárhagsáhyggjum á þeim tímum. Þá var vöruvönd- un ekki nauðsynleg. Þá var verð- lagið ákveðið ofan frá og verzl- anirnar voru öruggar um að selja allt, sem þær höfðu á hinu lög- verndaða verði. Almenningur varð að sæta því að kaupa oft lélegar vörur á háu verði. Verzl- unarmálin á þessum tímum voru í mesta ólagi, eins og alltaf, þeg- ar höft, vöruskortur og of mik- il afskipti hins opinbera eru á þeim málum. ‘ Jt 2 í l ( t f>c If WL r 5 'i j .'J J 1 l í skilja ekki ,að sama lögmál gild- ir um verðlag á vörum og hús- næðinu. Væri mannlegt af þeim að við- urkenna hreinskilnislega, að ekkert nægi til þess að skapa fólki góð verzlunarkjör annað en hæfileg samkeppni og nægilegt framboð á þeim varningi, sem fólkið þarf að kaupa. LÉTT Á VERZLUNAR- HÖFTUM Hin síðustu árin hefur verið létt verulega á verzlunarhöft- unum. Nóg framboð er nú af neyzluvörum og fólkið getur val- ið það bezíi og ódýrasta. Nú er komin samkeppni í verðlagi og vörugæðum, í staðinn fyrir lög- verndað hámarksverð, sem áður gilti. Verzlunarkjörin nú hafa þess vegna stórum batnað. Kaup- sýslumennirnir hafa ekki leng- ur eins rólega daga og þeir höfðu, á meðan verðlagið var ákveðið I ofan frá og lítið þurfti að hafa »1 Cr '13 533 1 ' SSÍ .1 1 1 > 1 I skiptamaðurinn leiti ekki ann- að, þar sem verð og vörugæði eru betri. Staðreyndirnar tala sínu máli. Vitað er, að ýmsar verzlanir eiga nú í fjárhagskröggum. Að ein verzlun við beztu verzlunargötu í Reykjavíkur hefir verið gerð upp vegna þess að hún þoldi ekki samkeppnina. Útsölurnar, sem fjöldi verzlana hefir haft undan- farið, sanna einnig, að hér er mikil samkeppni í verðlagi og að almeningur hefir vegna þessarar samkeppni átt þess kost oft á tíðum að kaupa með innkaups verði vörur eða jafnvel fyrir neð an það. EKKI KJARABÓT — HELDUR TÁL Kauphækkanir, sem ákveðnar eru, án þess að útflutningsfram- leiðslan hafi hækkað í verði, án þess að hagnaður þjóðarbúsins hafi aukizt, verður ekki kjara- bót fyrir fólkið í landinu, heldur tál, sem enginn hefir gagn af, og getur leitt til stórtjóns fyrir efna- hag þjóðarinnar og atvinnulífið í heild. Það er vissulega æski- legt að bæta kjör þeirra, sem lægst eru launaðir og vinna vel og trúlega að þeim verkum, sem þeim er falið að leysa. Það er einnig athyglisvert og mjög til eftirbreytni að veita verðlaun fyrir mikil vinnuafköst og góða vinnu. Sú nýjung, sem upp hef- ir verið tekin á tveimur vest- firzkum togurum, að veita gæða- verðlaun til skipshafna fyrir góða verkun aflans, miðar að aukinni vöruvöndun og skapar aukin verðmæti, sem til lengdar lætur verður tryggasta og bezta kjara- bótin. Þjóðfélag okkar er lítið og má segja, að hér þekki hver annan. Þess vegna er það, að kjör manna eru jafnari hér held- ur en í nokkru öðru landi og er vissulega ástæða til að fagna því. Menn munu vera sammála um, hvar í flokki sem þeir standa, að stefna beri að því að bæta lífskjörin, þótt mönnum greini á um leiðir í þeim efnum. MIKIL OG ÁNÆGJULEG UPPBYGGING Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, var gerður stjórn- arsamningur um margháttaðar SAMKEPPNIN NÝTUR SÍN í IÐNAÐINUM Þá er réít að minnast lítils háttar á iðnaðarvörur, fram- leiddar í landinu. Á því sviði nýtur samkeppnin sín og gerir fólki greiðara fyrir að velja og hafna. Áður var öll iðnaðarfram- leiðsla undir hámarksákvæðum. Nú er aðeins nokkur hluti iðn- aðarins háður hámarksverði. Ég framkvæmdir í landinu, sem tel ástæðu til að nefna hér eitt ( miða að því að auka framleiðsl- dæmi af mörgum, sem unnt væri una, efla atvinnulífið og tryggjá að tilgreina, ef tími væri til. Ein undirstöðuna að efnahagslegU iðnaðarvara var ákveðin með 18% hámarksálagningu. Eftir að sjálfstæði þjóðarinnar. Fjárhags- Frh. á bls. 20. t t: (t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.