Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. júní 1955
MORGVNBLÁÐtB
7
mg
Svipmyndir úr stuttri heimsókn til Akraness
V S ' I í-i i 'A i 'ti
il Framh, af bls. 1
sjálfu sér ekki að syrgja, því
að hún ber vott um, að í bæ
þeirra er ör vöxíur og gróska
og velmegun bæjarbúa fylgir
þar ávallt í kjölfarið.
* FAST ÞEIR SÆKJA
SJÓINN
Fiskveiðar eru meginatvinnu-
vegur bæjarbúa og í vetur voru
gerðir út 22 vélbátar frá Akra-
nesi, og tveir togarar, og 35
trillubátar munu stunda veiðar
í sumar. Vertíðin var ein hin
bezta. Heildaraflinn var í mesta
lagi, og réði þar mestu að tíðin
var óvenju hagstæð og róðrar
hafa sjaldan verið fleiri. Þar af
leiðandi var kostnaður við út-
gerðina óvenju mikill. Hlutir
sjómanna voru allt frá 20—36.000
krónur.
Tveir nýir bátar eru í smíðum
og eru þeir báðir eign Haraldar
Böðvarssonar. Annar þeirra er
byggður í skipasmíðastöð Þor-
geirs Jósefssonar á Akranesi, en
hinn erlendis og er annar þeirra
með sérstöku lagi, sem á að gera
hann hraðskreiðari, en aðrir eldri
bátar eru.
Bæjarútgerð ei* á Akranesi og
gerir hún út togarana Bjarna
Ólafsson og Akurey. Togaraút-
gerðin hefur gengið gróf lega
dapurlega síðustu árin, en frá ára mestu legið niðri og lítið verið
mótum hefur afli togaranna ver- i að gert. Hins vegar er það hin
Þessi unga og snotra stúlka vinnur í einu af þremur fyrstihúsum
bæjarins. — Hún lieitir Kristjana og er aðcins fjártán ára gömul.
ið allgóður og vonir eru til að brýnasta nauðsyn að haldið
eitthvað rætist þar úr. Þessar j verði áfram stækkun hafnarinn-
vikurnar stunda báðir togararnir ar> Því ella stendur hún vexti
karfaveiðar og leggja upp í frysti bæjarins fyrir þrifum og er jafn-
húsin í bænum.
Eitt mesta hagsmunamál okk
vel svo nú komið að smærri bát-
arnir komast þar ekki að. Að
ar nú sem fyrr er stækkun og 1 Því hefur verið unnið nú að und-
Sjúkrahúsið er nýtt og búið fullkomnustu tækjum. Þar eru um
30 sjúkrarúm.
endurbætur á höfninni, segir Jón anförnu fyrir milligöngu Gísla
Árnason. Akraneshöfn er byggð Sigurbjörnssonar forstjóra að út-
við erfið skilyrði, á 12—14 metra vega þýzkt lánsfé til framkvæmd
dýpi, og fyrir opnu hafi, en anna, og fæst væntanleg úr því
Reykjavíkurhöfn er t. d. aðeins skorið innan skamms hvort iánið
byggð á um 6 metra dýpi. Fyrir nær fram að ganga.
framsýni og framtak Sjálfstæðis-j
manna, sem höfðu meirihluta í1 FAXAFLÓASÍLDIN
bæjarstjórn á árunum 1942—50
voru keypt steinker til hafnar-
gerðarinnar, sem nota átti við
innrásina í Normandí á sínum
tíma. — Auövelduðu þau mjög
hafnarframkvæmdirnar, og bötn-
uðu þá mjög athafnaskilyrði fyr-
ir bátana, enda þá unnið að
stækkun og endurbótum hafnar-
innar samfleytt í fleiri ár.. Eftir
að Sjálfstæðismenn misstu meiri
hluta í bæjarstjórn hafa hafnar-
framkvæmdirnar hins vegar að
enn hefur hún ekki brugðizt.
Markaðurinn er líka góður, fyrir
hendi munu vera samningar um
Faxaflóasíld, í sumar, allt að
110.000 tunnur saltsildar. Og enn-
fremur allmikið magn af frosinni
síld til útflutnings.
Síldveiðarnar hafa stundað allt
að 250 bátar, þegar flestir hafa
verið að veiðum, en færri upp á
síðkastið. Væri sannarlega meira
vit í að snúa sér heldur að síld-
veiðunum í Faxaflóa frekar en
verið hefur í stað þess að senda
alla bátana á Norðurlandssíld-
veiðar, á meðan ástandið batnar
ekki frá því sem það hefur verið
undanfarin 10 sumur. Akurnes-
ingar telja því höfuðnauðsyn að
ráðstafanir verði gerðar til þess
að skapaður verði rekstursgrund-
völlur sem tryggi almenna þátt-
töku í Faxaflóaveiðunum. Hrað-
frystihús eru þrjú á Akranesi,
reka þau Haraldur Böðvarsson og
Co., Heimaskagi h.f. og Fiskiver
h.f. Útflutningsverðmæti fisksins'
sem á Akranesi er veiddur og
unninn er heldur ekkert smá-
ræði, 30 millj. króna s.l. ár. Fisk-
urinn er að miklu leyti hrað-
frvstur, nokkuð verkaður í salt
og á síðari árum hafa verið
byggðir víðáttumiklir fiskhjallar
á Skaganum, og skreið verkuð.
Haraldur Böðvarsson á nú m. a.
í byggingu skreiðarhlöðu, mikið
Annars þykir okkur Akur- hús sem tekur fullbúið um 500
nesingum það illt, segir Jón ’ lestir. Þá er og starfandi niður-
Árnason, hve lítill áhugi virð- j suðuverksmiðja í bænum, en hún
ist ríkja hjá því opinbera að vinnur mest fyrir innanlands-
hagnýta betur Faxasáldina en markað, þar sem verðið gerir
HORNKÉKA.
gert hefur verið.
Ef útgerðarmönnum væri veitt
sama fyrirgreiðsla af hálfu rík-
vöruna ekki samkeppnisfæra á
erlendum markaði. Loks er að
geta þess að frystihúsið Heima-
isins við síldveiðarnar sem við skagi frystir allt hvalkjöt, sem
þorskveiðarnar, mætti ausa Faxa 1 unnið er til útflutnings og mun
síldinni upp í stórum stíl, því j það geta orðið allt að 2000 lestir
nóg virðist af henni í sjónum og á þessu ári.
Frá höfninni á Akranesi. Þaðan voru» gerðir út 22 veiDátar í vetur og 35 smábátar verða gerðir þaðan
Út í sumar.
t ^ ák ák ák
Útgerðarmenn og sjómenn
munu allir vera á einu máli
um að hin nýja landhelgislína
og friðun Faxaflóa hafi verið
stórbót, og binda þeir miklar
vonir við aukningu fiskistofns-
ins er fram líða stundir.
En útgerðin á við fleiri vanda-.
mál að etja en hafnarbæturnar.
Á vertíðinm skortir svo mjög
fólk að til vandræða horfir, og
ekki er annað sýnna en flytja
verði fólk til bæjarins í ríkum
mæli á næstu árum til starfa
bæði á sjó og landi.
* REISULEGAR BYGGINGAR
Á Akranesi er allmikill og
blómlegur iðnaður rekinn. Fyrst
má nefna fiskiðnaðinn. Hrað-
frystihúsin veita hundruðum
manna vinnu yfir vertíðina við
hin margvíslegustu störf. Þá er
og síldar og fiskimjölsverksmiðja
starfrækt á Akranesi. Hún er orð-
in gömul, en hefur verið aukin
og endurbætt og nú fyrir
skömmu búin nýjum soðkjarna-
tækjum. Vinnur verksmiðjan úr
öllum fiskúrgangi, karfa sem
togararnir hafa aflað, og einnig
Faxasíld.
Húsbyggingar munu vera meiri
á Akranesi en í flestum öðrum
kaupstöðum og eru nú um 100
ný íbúðarhús þar í smíðum. í
Iðnaðarmannafélagi kaupstaðar-
ins eru um 100 félagsmenn og
hafa þeir allir yfrið nóg að gera.
Opinberar byggingar bæjarins
eru flestar nýjar og veglegar og
aðrar fyrirhugaðar á næstu ár-
um. Fáein ár eru síðan hið nýja
og fullkomna sjúkrahús tók til
starfa, og er það mál manna, að
það sé hin mesta bót, ekki að-
eins fyrir bæinn, heldur og allar
nærsveitir. í sjúkrahúsinu, sem
BLAÐAÚTGÁFA OG ú
4 ^FNNINGARFÉLPG
Ágætt gisíi ög veitingahús er
rekið í bænum. Eru það Sjálf-
stæðismenn á Akranesi sem tóku
gistihúsamálið í sínar hendur og
hafa með miklum myndarskap
greítt þannig með stórö.
átaki úr gistihúsaþörf bæjarinS.
Forstjóri þess er gamalkunnur
Reykvíkingur. Ingimar Sigurðs-
son.
Sagt hefur verið, að enginn bíér
geti talizt myndarbær nema hann
eigi sitt blað, og á Akranesi heit-
ir það Bæjarblaðið. Það kemur
út hálfsmánaðarlega og lætur sig
varða alla hluti milli himins og
jarðar, sem bæjarfélaginú við-
kemur, svo sem góðu blaði sæmfr
ir. Ópólitískt mun það talið, eá.
flokkarnir gefa flestir út sín eig-
in blöð fyrir kosningar og blaW
Sjálfstæðismanna Framtak kerrt-
ur auk þess út öðru hvoru og
flytur fréttir um bæjarmálin.
Auk þess kemur þar út hið mynd
arlega blað Ól. B. Björnssonar,
tímaritið Akranes, er fjallar mjög
um staðfræðileg efni.
Og á Akranesi eru auðvitað
flest þau félög, sem gerast í ía>-
lenzkum bæjum af svipaðri
stærð. Þar eru stjórnmálafélög,
stúdentafélag, rótaríklúbbur, -3-
leikfélag, skátafélag, kvenfélog
og saumaklúbbar og yrði of langt
að telja lengra.
Síðast en ekki sízt er ekki hægt
að rita svo yfirlitsgrein um Akra-
nes, þótt stutt sé, að ekki sé
minnzt á atgjörvi þeirra Skaga-
manna, sem Akurnesingar eru
stundum nefndir, við íþrótta-
iðkanir.
íslandsmeistarar ' knattspyrnu
hafa Akurnesingar verið þrisv-
ar sinnum og eru þeir núverandi
Börn að leik fyrir framan hina glæsilegu barnaskólabyggingu
bæjarins.
er hin myndarlegasta bygging
eru um 30 rúm. Þar er nú settur
yfirlæknir til bráðabirgða Guð-
mundur Thoroddsen, fyrrv. pró-
fessor.
Barnaskólinn er hin fönguleg-
asta bygging og hin snotrasta
skólabygging á landinu. Tók hann
til starfa í nýja húsinu fyrir þrem
árum, en að honum kom í haust
nýr skólastjóri, sem hefur stjórn-
að honum með mestu prýði. Þá er
myndarleg sundhöll í bænum og
leik- og kvikmyndahús byggt,
fyrir höfðingskap Haraldar Böðv-
arssonar. Knýjandi þörf er hins
vegar á að byggja nýjan Gagn-
fræðaskóla, sem hingað til hefur
starfað í afar þröngum húsakynn-
um, undir stjórn Ragnars Jó-
hannessonar. Mun hafizt handa
um skólabygginguna innan
skamms. Áætluð er einnig bygg-
ing nýs fimleikahúss við barna-
skólann. í sumar mun verða byrj-
að á byggingu nýs póst- og síma-
húss, en þau fyrirtæki starfa nú
í þröngu og ófullnægjandi hús-
næði. Er einmitt nú unnið að því
að auka talsímakerfi bæjarins
um 200 númer og verða þá um
600 símanotendur í bænum.
meistarar. Jafnfram hefir lið
þeirra farið sigursælar keppnis-
ferðir um önnur 1önd og hvar-
vetna hlotið hinar beztu viðtök-
ur. Mun það víst einsdæmi, að
jafn lítill bær eigi svo mörgum
snjöllum knattspyrnumönnum á
að skipa.
Þá er og að vaxa upp á Akra-
nesi afbragðs sundmenn, sem
þegar eru koomnir í frcmstu röð
og hafa sett fleiri en eitt nýtt
íslands met
Má því með sanni segja, að at-
gjörfi þeirra Akurnesinga sé
jafnt, hvort sem þeir ganga að
vinnu sinni á sjó eða landi, eða
leggja stund á íþróttir og líkams-
meryit. —G.G.S.