Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLA&ÍW Sunnudagur 12. júní 1955 - Ameríska sinfóníu- - Norræn sfefna hljémsveiiin Framh. af bls. 9 að íslenzkar skipshafnir fengju vopn í hendur. Enn aðrir, og einkum þeir, er nú hrópa hæst um eilíft hlutleysi, heimtuðu þá að við segðum vissum þjóðum stríð á hendur. Slíkir menn voru ekki þá að horfa í verzlunarvið- skiptin og mátti það teljast mannleg og heiðarleg afstaða. En ef til vill mætti í viðbót minna á það, að þeir sem nú hafa mesta forustu um hatursáróður gegn Bandaríkjamönnum, og þola ekki einu sinni að heyra hér flutta bandaríska tónlist, eru engir aðrir en þeir menn, sem á sín- um tíma töldu hagsmunum ís- lands einungis borgið með varan- legum og nánum stjórnmálaleg- um tengslum við ,,hina voldugu og vinveittu lýðræðisþjóð", Bandaríkin. Um það má vitanlega deila, hvort ég og þeir aðrir, sem ekki vilja í dag skipta á frelsi íslands og „frelsi“ baltnesku landanna, hafi réttan skilning á orðinu ætt- jarðarást, og tjáir ekki um það að sakast. Við erum þar bundnir eigin samvizku með sama hætti og þeir, sem trúa því, að frelsi heimsins sé bezt tryggt með und- irokun kommúnismans. En eng- in launung er mér á því, að ég tel hina rússnesku einræðisstefnu vera stærstu hættuna, sem í svip- inn steðjar að mannkyninu, og þess vegna þarf ég ekki heldur að biðja afsökunar á því, þó að ég hafi ótilkvaddur gengið í lið með þeim mönnum, sem í bili vilja fremur sætta sig við það, sem hér hefur gerzt í sambandi við þátttöku ókkar í Atlantshafs- bandalaginu, en að eiga það á hættu, að Island gerist enn ein perlan í hinni rauðu festi ein ræðisins. Það er því ekki sagt í neinum afsökunartón, heldur einungis tekið fram sannleikans vegna, að Tónlistarfélagið átti engan hlut að síðustu tónleikum ame- rísku hljómsveitarinnar, enda ekki til þess leitað um aðstoð. R. J. Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eymalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir I vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Sýning í Iðnó sunnudaginn 12. júní kl. 3. — Aðgöngu- miðar seldir eftir kl. 10 á sunnudag. — Sími 3191. — Framh. af bls. 2 að halda í sambandi við hvern aðalfund sinn Norræna stefnu og taka þar til umræðu eitthvert norrænt hagsmunamál. — Áður hefur verið rætt um norrænt tollabandalag og nú verður hleypt af stokkunum hugmynd- inni um eina, norræna mynt og munu hagfræðingarnir ræða skil yrði og kosti slíkrar myntar. Frá Danmörku talar Thorkil Kristen- sen, fyrrverandi fjármálaráð- herra, frá Svíþjóð Erik Lund- berg, prófessor, frá Finnlandi Bruno Suviranta, prófessor, frá Noregi Knut Getz Wold, skrif- stofustjóri norska viðskiptamála- ráðuneytisins og fyrir íslands hönd Gylfi Þ. Gíslason prófessor. Hin norræna stefna verður í Há- stíðasal Háskólans á þriðjudags- kvöld kl. 8,30. BÓKASÝNING Bókasýningin verður opnuð í Þjóðminjasafninu á þriðjudag og verða þar sýndar bækur gefnar út af 9 útgáfufyrirtækjum, sem samvinnumenn eiga á Norður- löndum. Eru þetta bækur um öll hugsanleg efni, jafnvel bók á blindraletri. Athyglisvert er, hversu mikið þessi forlög, sér- staklega hin sænsku, hafa gefið út af íslenzkum bókmenntum og ritum um íslenzk efni. Hinir norrænu fulltrúarnir munu fara heimleiðis undir viku- lokin. Iþréffir Framh af bls. 8 ir og í einni slíkri byggðri upp á hægri væng, er föstum knetti spyrnt fyrir markið, miðfram- vörður Þjóðverjanna náði til knattarins og mun hafa snert hann með hendinni með þeim afleiðingum að dæmd er víta- spyrna á Þjóðverjana, sem Gunn ar Guðmannsson skoraði úr glæsilegt mark. Þannig lauk leiknum með auðveldum sigri Þjóðverjanna, 6:3. ★ LIÐIN í liði Reykvíkinganna var Hall dór Halldórsson sá maðurinn sem beztan leikinn sýndi. Eng- inn annar leikmanna sýndi sitt bezta, að Gunnari Guðmannssyni undanskildum, sem á köflum sýndi ágætan leik. Vörnin var hins vegar ákaflega misheppnuð. í þýzka liðinu báru af mið- framherjinn, hægri útherji Fess- er og hægri framvörður. Mark- vörðurinn sýndi og margt fallegt og um samleikinn þarf ekki að tala — hann var virkur og vel skipulagður frá byrjun til enda. — Hans. OP9Ð I KVÖLD Adda Örnólfs syngur með hljómsveitinni. VETRARGARÐURINN DANSLEIEUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. SSUÓMSVEIT Balðurs Kristjánssonai. Miðapantanir 1 síma 6710, eftir kl. 8. V, ö. Mikið úrval af Storesefnum röndótt og rósótt. GARDÍNUB8JÐ1N Laugaveg 18, inng. um verzl. Áhöld. ■ ■■■■■■■■■■■■ '■■■¥■■ ■löBÍ Ingólfscafé ■í Ingólfscafé Gömlu og nýju densarnir I Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. ■; Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826 5 Þörscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Kvintett Jóns Sigurðssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. ímujYI V 3i " ta* i' * iHlllllilÍil Op/ð í kvöld Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur. Sjálfstæðishusið Nemendasambandsins verður að Hótel Borg fimmtud. 16. ÁRSHÁTÍÐ Nemendasambandsins veður að Hótel Borg fimmtud. 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Borgar (suðurdyr) á þriðjudaginn kl. 17—19. Pantaðir miðar óskast sóttir sem fyrst. STJÓRNIN —i r~ ii— ii— —f-~- !— — — — rimi Gömlu donsarnir í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Kvintet Árna Elfar leikur frá kl. 3,30—5. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. - AUGLÝSINC ER GULLS ÍGILDI - W--^^^---------- * V/ELL, DOSSONE 1“ I WISH MARK ' AND MÁJOR 'AWTOM WOULD COME jtfiamzse- J 'jut of that room - AND TELL US •■*-~> SOMETHING... 1 THIS 5USPENSE IS KILLING ME! MARKÚS Eftír Eð Dodtt «l P ...AND WE WANT UP-TO- DATE AUTHENTIC MATERIAL ON SURViVAL...W=U_ ...WITH NOTHiNG BUT A ^ KNIFE, A NOTESOOK AND dfncil. AND VOU'LL TAKE ’ IT Hf'l THEREÍO Lly Jæja, en þrátt fyrir allt liti til styrjaldar, má þúast við vildi ég að Markús færi að koma til þess að segja okkur hvað um er að vera. Ég er svo kvíðafull. 2) Á meðan: — Já, og með til- að margir af flugmönnum okkar verði að nauðlenda á hinu ó- byggða skógarsvæði í Kanada. 3) — Við þurfum af þeim sök- strax, að mestu alslaus, — að- um á mat að halda, matföngum, eins hafa með þér hníf, rissbók sem hægt er að finna á staðnum. og blýant, því að í samþandi við Þú átt sem sé að fara þangað jþessar tilraunir, áttu sjálfur að afla þér matar. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.