Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 16
VeðurúlSif í dag A-gola. Skýjað. 130. tbl. Sunnudagur 12. júní 1955 Trauslari kynbæfur Sjá grein á bls. 9. Eimskipaféiagið hyggsf fesfa kaup á fveimur nýjum skipum Félagið hyggsi selja 'Brúarfoss' og 'Selfoss' AÐALFUNDUR Eimskipafélags íslands hófst í gær. í skýrslu fé- lagsins um hag þess og fram- kvæmdir á starfsárinu 1934, sem var 40. starfsár í sögu félagsins, segir m.a.: EFNAHAGUR FÉLAGSINS Samkvæmt efnahagsreikningi félagsins námu eignir þess um síðustu áramót kr. 103.961.162,65, en skuldir að meðtöldu hlutafé kr. 36.078,206,33. Skuldlaus eign fé- lagsins samkvæmt efnahagsreikn- ingi er þannig kr. 67.882.956,32. NÝ SKIP Og ennfremur segir í skýrsl- unni: Á síðasta aðalfundi var sam- þykkt heimild til félagsstjórnarinn ar til þess að kaupa eða láta byggja allt að 3 millilandaskipum, og til þess að selja þau skip, sem félagsstjórnin telur rétt að selja. Eins og kunnugt er, á félagið líú tvö skip, sem orðin eru all-göm ul. e.s. „Selfoss", sem var byggð- ur árið 1914, og er því orðinn 41 árs gamall, og e.s. „Brúarfoss", sem var byggður árið 1927 og er 'þannig orðinn 28 ára gamall. Bæði þessi skip eru orðin ófull- nægjandi, með því að lestarrúm iþeirra er of lítið til þess að rekst- ur þeirra sé lengur hagkvæmur fyrir félagið, enda er mikið rekstr artap á báðum skipunum. E.s. „Brúarfoss" hefur verið í áætlun- arferðum til meginlandshafna Ev- rópu og Englands undanfarið, en sjaldnast hefur skipið getáð ann- a.ð þeim vöruflutningum, sem bor- izt hafa að í þeim höfnum, sem skipið hefur átt að koma við í, og hefur skipið því oftast nær orðið að skilja eftir vörur og sleppa við- komum á einhverjum þessara hafna af þessum ástæðum, en fé- lagið orðið að láta eitthvað ann- að af skipum sínum koma við á þessum höfnum til þess að taka þær vörur. sem e.s. „Brúarfoss" varð að skilja eftir. Þá getur frystiútbúnaður skips ins ekki lengur talizt fullnægjandi til flutninga á hraðfrystum fiski á öllum tímum árs, og á lengri leiðum, þegar halda þarf nægu frosti í langan tíma, einkum þó að sumarlagi. Féíagsstjórnin hefur því fvrir nokkru óskað leyfis samgöngu- 5 dagar Bílhappdrœtti Sjálfstceðisflokksins 3NÚ eru 3 dagar þar ti! dregið vcrður í bílhappdrætti Sjálf- stæðisflokksins. — Vinningrurinn er ný amerísk Ford-bifreið. Að- eins 5000 miðar verða seldir, og er því vinning:smög:uleiki mjög mikill. Með því að kaupa miða í happdrættinu, fáið þér tækifæri tií þess að eignast glæsilega bif- reið, um leið og þér eflið starf- eemi Sjálfstæðisflokksins. Mið- arnir eru seldir á skrifstofu flokksins í dag frá kl. 2—6, sími 7100, svo og úr Ford-bifreið í Austurstræti. Freistið gæfunnar. — Kaupið xniða í dag. málaráðuneytisins til þess að mega selja þessi skip úr landi, og hefur það leyfi fengizt. Jafnframt hef- ur félagsstjórnin látið meta skip- in til verðs í því ástandi sem þau cru nú í og munu skipin væntan- lega innan skanims vcrða boðin til sölu á erlendum markaði. I desember f. á. sótti félagið til Innflutningsskrifstofunnar um leyfi til byggingar á tveim vöruflutningaskipum, sem jafn framt væru útbúin fullkomn- um frystitækjum tif flutnings á hraðfrystum fiski. Áætluð stærð bvors skips er 3000— 3500 DW. tonn, mcð frystirúmi sem getur rúmað . 15—1600 tonn af fiski. Áætlað kostnað- arverð hvors ikips er 19—21 milfjón krónur. Enn seH5 eð samn- ingatilraflnum í GÆRDAG er blaðið fór í prent- un var enn setið að samninga- gerð til iausnar kaupdeilu há- seta og kyndara á kaupskipa- flotanum. Ekki vildu aðilar láta hafa eftir sér neitt um það hvort horfur væru á því, að samningar myndu takast nú um þessa helgi. Hafa samningafundir til lausnar deilunni staðið svo til hvíldar- laust frá því á miðvikudags- kvöld. Afgreiðslunúmer Ceta ekki [Frá Keansiulskja- og bókasýnmgunni i Melaskóla allir fengsð sfig ? ef éskað er EINS og áður hefur verið skýrt frá hefur heilbrigðisstjórnin ákveðið að fresta hinni fyrirhug- uðu mænusóttarbólusetningu í Reykjavík um óákveðinn tíma. Afgreiðslunúmer þau, sem seld voru í Heilsuverndarstöðinni í apríl—maí s.l. gilda, þegar bólu- setningin fer fram. Hins vegar geta þeir, sem þess óska, fengið þau endurgreidd gegn afhend- ingu númeranna í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg dagana 13.—16. þ. m. kl. 9—12 og 1—4. í DAG er annar da™<ar »%r©tta- dagskeppninnar* sesrt .diýrt var frá í blaðinu í gaearv, «* £ar er fólki gefinn kostur i li. ky®nast íþróttum í verkL 'E'jAúigMBi er þannig, að m«m» stíjga að reyna sig í einlit’grrit ai f^rnm íþróttagreinum m Gíaup, 1000 m hlaup, iamgstökká «SSsi þrí- stökki), eða ölltanoi ogr hijMía stig fyrir, eftir vissnas regfem. Htigin reiknast viðkom-Ændífi IsÆraðasam- bandi, en þau k-rppa; aá« í milii. í fyrra unnu S&ratiriiamesB og Hafnfirðingar vcaoi 8 sæti. Það er gaman stS> Es&rrs ftæfni sína t. d. í kringiíffifetísiíi, þeirri klassísku íþróttagritsra,, og þarfa menn ekki úr venju'l*?EBHS! fötum sínum að fara til þess, M;etum því til „íþróttadagskeppniniiar" í dag eða á morgun. Keppnln fer fram um a It land — en i Reykja- vík er keppt á íþróttavelli KR við Kaplaskjólsveg og í dag stendur „íþróttadagskeppnin“ | þar frá kl. 10—12 og kl. 2—5. Á mánudaginn stendur hún frá kl. 5—8. Nýr báhn til Siglnfjarðai SIGLUFIRÐI 11. júní. — Á há- degi í dag kom hingað 50 smá- lesta fiskibátur frá Danmörku. Keyptu bátinn þar Sveinn skip- stjóri Þorsteinsson og synir hans Snorri og Jón. Sigldu þeir feðgar bátnum milli landa. Báturinn er sterkbyggður, 10 ára gamall með Alpha dísilvél 200 hestafla. Ganghraði er 10% míla og hefur báturinn bæði dýpt armæli og fisksjá. Sigldi báturinn á 4V2 degi frá Danmörku til Vestmannaeyja. | Þetta er fyrsti af þremur bát- j um, sem bætast siglfirzka báta-1 flotanum og keyptur er að, nokkru leyti fyrir lán af atvinnu-1 bótafé. Bátnum var vel fagnað hér og m. a. talaði forseti bæj- arstjórnar, Baldur Eiríksson, við komu bátsins til Siglufjarðar. —Stefán. Biblíusögudeildin. Þarna eru bækur, sem kenndar eru í Biblíusögu. ffmferðin aldrei meiri — lýjar till. umferianefndar til úrbóta Bílastöður mjög takmarkaSar UMFERÐAMÁLANEFND bæjarins hefur sent bæjarráði ýmsa® tillögur í umferðarmálum Miðbæjarins. Sem kunnugt er hefur bílaumferð aukizt gífurlega undanfarna mánuði, með öllum þeim rýju bílum, sem komnir eru í umferð. Er bílaumferðin á götum bæjarins meiri nú en nokkru sinni fyrr, og mun enn eiga eftir að aukast á þessu sumri. Lokið er nú þjálfunarnámskeiðum sem fram hafa farið á vegum íslenzku ríkisstjórnarinnar og FAO. Hafa 64 íslendingar farið á vegum þessara aðila til Bandaríkjanna og tckið þátt í námskeiðum í vélaviðgerðum, slysavörnum, blikksmíði, rafsuðu, uppsetningu og viðgerðum á sjálfvirkum stillitækjum, geymslu og afhendingu vara- hluta og verkstjórn. Á myndinni hér að ofan eru nokkrir þeirra 64 sem þátt tóku í þessum námskeiðum. Allir eru þátttakendur hinir ánægðustu yfir förinni og telja sig hafa haft mikið gagn af henni og hafa lært mjög mikið í meðferð hinna stórvirku vinnuvéla, sem nú eru orðnar mjög útbreiddar hér á landi og mikið notaðar til mikilvægra framkvæmda á hinum ýmsu starfssviðum þjóðlífsins. í LÆKJARGÖTU Nú er svo komið að umferðar- nefnd telur að takmarka verði bifreiðastöður í Lækjargötunni, á akbrautinni sem ekið er eftir til suðurs. Verði ekki leyfilegt að láta bíla standa lengur en 15 mín., frá klukkan 9 árd. til 7 síðd. PÓSTHÚSSTRÆTl — SPENNISTÖÐ Þá hefur lögreglustjóri í nafni umferðarnefrtdarinnar lagt til að allar bifreiðastöður í Pósthús- stræti verði með öllu bannaðar frá kl. 9 árd til 7 síðd. á virkum dögum vikunnar. Ennfremur hefur lögreglustjóri skrifað bæjarráði varðandi nauð- syn þess að fjarlægja spennistöð Rafmagnsveitunnar, sem er á einu mesta umferðarhorni bæj- arins við Lækjartorg, við gatna- mót Hverfisgötu, Lækjargötu og Hafnarstrætis. VIÐ HÖFNINA Þá hefur umferðanefndin gert það að tillögu sinni til bæjarráðs, sem það hefur samþykkt, að al- veg verði bannaðar bifreiðastöð- ur í Tryggvagötunni, sunnan götunnar á svæðinu frá Kalkofns vegi að Pósthússtræti, en á svæð- inu frá Pósthússtræti að Ægis- götu skuli takmarka stöður bila við 15 mín. frá kl. 9 árd. til 7 á kvöldin. Mun þetta hafa í för með sér greiðari umferð um Tryggvagötuna, Grófina og Vest- urgötu. Loks hefur svo umferðarnefnd- in gert tillögu um að gangbrautir verði lagðar við Suðurlands- brautina og einnig frá Árbæ og upp að Selási. í BÆJARRÁÐI Á fundi bæjarráðs á föstudag- inn komu mál þessi fyrir. Varð- andi tillögurnar um bifreiðastöð- urnar samþ. bæjarráð að mæl« með þeim við bæjarstjóm, spennistöðvarmálið var sent til rafmagnsstjóra og gangbrautari málið til bæjarverkfræðings til umsagnar. i 1 Skógræktarferð Heimdallar HEIMDALLUR {tengst fyrir skúg« ræktarferð í Heiðmörk ncostai mánudagskvöld. Lagl verSur af stað frá Vonarstræti 4 og kl. 8. — Ileimdellingar, fjöltncnniS og mtet iS stundvísiega. kekkjavík :j ABCDEFGH '] 'Mi AfiCDEFGHl STOKKHÓLMUR ’) 7. Rbl—c3 e7—e5 j 8. c2—e4 e5xd4 ‘ | 9. Rf3xd4. Hf8—e8 Segja má að hér sé komið írstni höfuð afbrigði kóngs-i n d versku varnarinnar, sem mjög hefur veriJÍ rannsakað síðustu árin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.