Morgunblaðið - 06.08.1955, Síða 2
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 6. ágúst 1955
Ausslýsti eítir pesffiaviui 0» B|org«ard^in og,
r„ y, - , ii;' B biöraunarsio® ‘' ‘
a
Einn daíjinn bárusf 47 bréf
|?G
i’í m
BYRJAÍ)! sumarfriið uiitt
með því að nota sunnudag-
inn 10. júlí til eftirlits í björg-
unarskýlum okkar Ísfirðínga. —
Var mér gleðiefni að sjá hina
beztu umgengni í björgunarskýl-
TNG STÚLKA búsett hér í Reykjavík kom á ritstjórnarskrif- unum — þó að undanteknu einu
stofu Morgunblaðsms nu fyru nokkru og tjaði sinar farir ekki verið tekið ^ þetta greinilegur
! déttar. Kvaðst hún hafa auglýst eftir pennavmi, pilti eða stulku, vottur um vaXandi ábyrgðartil-
„Pieture Shovv“ nú fyrir skömmu. Viku seinna barst hermi fyrsta
bréfið og varð hún harla glöð við. En gamanið stóð ekki lengi,
finningu fólks. Miðar nú vel í þá
átt, að almenningur skoði björg
)jví eftir það bárust bréf á hverjum degi og svo fór að lokum að unarskýlin sem heilög vé fyrir
þau voru farin að skipta tugum daglega. einn daginn fékk hún
47 bréf. Er nú svo komið að stúlkan er i standandi vandræðum
með alla ensku pennavinina sina, sem eru nú orðnir hátt á annað
hundrað á aldrinum 16—26 ára.
15. 4126203, L.A.C Corps. J.
Parachute Sectiön. 1151MM. C.N.
skemmdafýsn og þaðan sé ekk-
ert tekið, nema fólk þurfi nauð-
synlega á því að halda.
Hús það á Atiastöðum í Fljóti,
sem leigt hefur verið undanfarið
sem björgunarskýli, er nú orðið
ófullnægjandi. Er verið að vinna
R.A.F. Luga, B.f.P.O 51. Malta.1 að Því að koma þar upp nýju
16. Miss Dorthy M. Altoft.
237, Ropery JRd. Gainsborough,'
Lincolnshire. 18 ára.
17. Miss B. Hopkinson. 7, Park
Lane, Kersul, Salford, 7. Lanchas-
hire. 26 ára. ■
skýli, og ætlazt til að því verði
lokið í haust. Björgunarsjóður-
inn okkar fær þarna nýtt verk-
efni, eins og vera ber. Það er líka
ánægjulegt að verða var þeirrar
velvildar og áhuga, sem margir
sýna um eflingu björgunarsjóðs-
ins. Nú í dag tók ég móti 1800
kr. frá börnum og barnabörnum
frú Guðmundínu Þórðardótíur.
Er gjöfin gefin á 65 ára afmælis-
degi hennar (27. júlí 1955). —
Þakka ég kærlega þessa höfðing-
legu gjöf.
Vona ég að björgunarsjóðnum
berist sem flestar slikar gjafir I skálá KEÚM i
VILL AÐ AÐRIR NJÓTI
GÓÐS AF
Þar sem mörg og revndar all-
flest bréfanna eru greindarlega
•og skemmtilega skrifuð, langar
fitúlkuna Ingu Hermannsdóttir til
-ið fleiri íslendingar njóti góðs af
joessum pennaviðskiptum. Vill
Morgunblaðið gjarnan hjálpa
henni til þess. Birtast hér nokkur
nöfn ensku pennavinanna.
Þeir, sem hafa áhúga á þessu,
/jeta snúið sér til Morgunblaðs-
ins, sem xnun afhenda bréfin.
NÖKKRIR PENNAVINANNA
KNSKU
1. Miss Iris Snow. 103, Clare-
xnont Rd., Moss Side, Manchester
14, 17 ára.
2. Miss B, Claydon, 8, Nursery
Road, Chelmsford, Essex, 18 ara. veiuuey.ii. j.yiir ijuiar Bwjugur a i— - 1- -- —. -—-■»-i -
3. Miss L. Tucker. 14, Kenil-ldegi hverjum og má segja að aIlir <ulkomna útbúnað þeirra. Verk- aður sem hvúldar- og hressmg
worth Rd„Rathgar, Dublin. 23 ára1 dagar hafi verið fullnýttir hvað , efni eru þvi pæg fyrir hendi, en Bntatoujyry ******** ^us
það áhrjerir. Er hér eingöngu ura
Talsverð sjóhirtings-
veiði í Hóísá
ÞYKKVAB/E, 4. ágúst — Tals-
verð sjóbirtingsveiði hefur verið
undanfai-ið í Hólsá. — Eru seld . , ,
veiðileyfi fyrir f jórar stengur á skýlum þarf enn að fjölga og ! er skalmn um-þessar mundir not-
Nefnðarkonurnar þrjár, Sigrún, Soffía og Sigurrós.
Kvöldstund í Kaldárseli
HafnSirzkar búsnsæður njóta þar hvíiar og hressingar
S. L. riMMTUDAGSKVÖLD dóttir, Soffía Sigurðardóttir og
var fréttamönniun útvarps og Sigrún Sveinsdóttir. — Er þa®
■biaða boðið tii kaffidrykkju i mái allra að nefndin hafi unnifS
Hafnarfirði að mikið og óéigingjarnt starf til
framtíðinni, svo starf hans geti Kaldárseli, en eins og áður hefir að koma þessu þarfamáli í fram-
orðið sem öflugast. Björgunar-, verið getið um hér í blaðinu,, kvæmd.
4. Miss I. Ford. 189 Outmore
Rd., Sheldon, Birmingham, 33.
21 árs.
5. Miss B. Bakish. 661, Devon
Strect, Saltley, Birmingham 7.
17 ára.
6. Miss S Andrews. 40, Chad-
urck St. Lísburn Rd. Belfast. N
Xrland 16 ára.
7. Miss H. O’Grady, 5, Glad-
stone St West Gai-ton, Man-
ehester, Lanc. 23 ára.
8. 2584059, S.A.C. WiUiams. T
f.A.U. Massingham. R.A.F. West
Raynham, Falkenham. Norfolk.
20 ára, við stúlku.
9. 2731926, L.A.C. Tremlett. R
S.S.Q. R.A.F. North W*’ald. NA
Epping, Essex. 19 ára.
ý0. Mr. Thomas Dounelly Jnr.
6, Fullerton Terrace. Paisley,
Renfrewshire, Scotland. 18 ára
11. Mr. George Eves. 94, South-
•cote Sor.e, Reding, Berkshire.
20 ára.
12. Miss. Maureen Burson. 23.
Wychwood Cresceni. Sheldon.
Bxrmingham 26. 19 ára.
13. Miss Evelyn TTovelL 192,
Norwieh Rd. Dereham. Norfolk.
17 ára.
14. Miss A. Bumett. 30, Craig-
our. Cres. Gilmerton. Edinburgh.
G. Scotland. 24 ára.
stangarveiði, að ræða. Veiðistæði
það sem hér wn ræðir er það
neðsta í Hólsá og eiga bændnr
hér í Þykkvabænum veiðiréttinn,
en selja leyfi í vei-zluninni Veiði-
maðúfinn í Reykjavík, —• M.S,
Hæsta og lægsta
sniásöluverS
BLAÐINU hefir barizt skýrsla
frá verðgæzlustjpra yfir hæsta
og lægsta smásöluverð ýmissa
vörutegunda í nokkrum verzlun-
um í Reykjavik. Verða hér nefnd
nokkur dæmi þess:
Hveiti kg. lægst 2,60 hæst 2.70.
Haframjöl 3.10 og 4.00, Hrísgrjón
6.00 og 6.25. Strásykur 2.80 og
3.35.
Á kaffi, brenndu og möluðu og
kaffibæti var sama verð í öllum
verzlununum. Mismunur þessi á
hæsta og lægsta smásöluverði get
ur m. a. skapazt vegna tegunda-
mismunar og mismunandi inn-
kaupa. Skrifstofan gefur ekki
upplýsingar um nofn einstakra
verzlana í sambandi við verðat-
huganir sínar.
Vegi upp á Reyuisfjall í
V-Skaft. lokið i sumar
Fjaliið er á þriðja htndraó meira yíir sjó
Vík, 29. júlí. —
VOR var hafizt handa um nýja vegalagningu upp á Reynisfjall,
erx þar sem kunnugt er staðsett „Loran“-stöð, sem reist var
ú styrjaldaránmum, Þá var lagður vegur þangað upp, en hann var
næsta ófullkominn, brattur og bugðóttur. Var hann tæplega fær
•iðrum bílum en jeppum.
VERBUR FÆR ÖLLUM BÍLUM þriðja hundrað. metra yfir sjó.
Kom það sér mjög óþægilega
því að miklir oliuflutningar eru
lii stöðvarinnar. Var olían þá öll
flutt upp á jeppa. Þegar nýi veg-
urinn verður tekinn í notkun
verður hann fær öllum bílum.
4i ÞRfOJA HUNDRAÐ METRA
ijriR sjó
Þessi vegagerð er allmikið urt og víðsýnt af Reynisfjalii.
mannvirki þvi að fjallið er á
Nauðsynlegt var að strengja
talsvert fyrir. vegastæðinu. Und-
irbyggingu vegarins er nú að
fullu lokið en erfiðlega hefur
gengið að bera ofan í bann vegna
votviðranna,- sem hér hafa verið
í sumar.
Ný: vegurinn verður óreiðan-
íega talsvett notaður af ferða-
fólki, því að í góðu veðri er fag-
— FréttaritarL
hjálparhöndum þyrfti að fjölga, mæður. Veitti bæjarstjórn Hafn-
því slysavarnamálin eru sameig- arfjarðár ásíðustu fjárlögum sín-
inleg fyrir okkur öll, hvort sem um kr. 10,000 tii að standa straum
við störfum á sjó eða landi.
Með kærri kveðju.
ísaf. 20. júlí 1955.
Kr. Kristjánsson,
af reksturskostnaðinum og kosn-
ar voru í undirbúnings- og fram-
kvæmdanefnd þrjár konur í
Hafnarfirði. þær Sigurrós Sveins
Sfuff fréffabréf úr BreW
Góð tíð í júlí — Tvö íbúðarliús í smíðum
— Vantar brúarsmið — Bruni á Ásmund-
arstöðum —
BEEIÐDAL, 24. júlí: — Voríð
var kalt og þurrt og var
spretta þvi lengi mjög hæg-
fara. Júlímánuður með afbrigð
um góður svo að lokutn varð
góður vöxtur á túnum. Áburð
nr kom seint á hafnir vegna
verkfalla og sleifarlags við
dreifingu hans. Sláttur hófst
ekki almennt fyrr en með júlí
byrjun, og hefui nýííng verið
góð fram að þessu.
TVÖ ÍBÚÐARHÚS I SMÍBUM
Allroargir bændur eru með
ýmiskonar bvggingar, einkum
fjárhús og hlöður og tveir eru að
byggja íbúðarhús. Æ fleiri byggja
nú áburðarkjallara undir fjár-
húsum, og ér það vafalaust rétt,
þvi betra er að fóðra vel í þannig
gerðum húsum. Viðgerð á þjóð-
vegum hér hófst ekkj fyrr en í
júlibyrjun. Þykir bændum það
bagalega seint og telja að slikt
hurfi ekki að endurtaka sig. Ný-
byggingar vega ekki hafnar enn,
en samkv. fjárlögum á að verja
til þeirra hér 80 þúsund krónum,
og ennfremur var fé veitt'til brú-
arbyggingar á Gilsá, en óstaðfest
fregn hermir að enginn brúar-
smiður verði tiltækur á béssu ári
ti! að framkvæina verkið.
BRUNf AB ÁSUNNAR-
STÖDUM
Hínn 17. júl£ brann íbúðaihús
þeirra bræðra Jóhanns og Ásgeirs
Péturssona á Ásunnarstöðum til
kaldra kola. Fólkið bjargaðist á
síðustu stundu. Jóhann bóndi
vaknaði um kL hálf sey, og var
þá eldcu'inn kominn niiífur um
ioftið í næsta herbergi þar sem
tvö börn hans og msgkona sváfu.
Vakti hann svo allt fólkið og er
sex börnum þeirra bræðra hafði
verið bjargað út, var eldurinn orð
inn svo magnaður að engu varð
bjargað af innbúi á íbúðarhæð
Jóhanns nema rúmfötum sem
hann gat náð út um glugga. Af
neðri hæð var hægt að bjarga
talsverðu t. d. úf elöhúsi, og íbúð
Ásgeirs.
íbúð Ásgeirs var nýlega byggð
og brunatryggð fyrir nálægt sann
virði, en hús Jóhanns var gamallt
timburhús, mjög lágt tryggt. Inn-
bú beggja var óvátryggt. Faðir
þeirra bræðra missti allt sitt,
komst aðeins fáklaiddur út. Upp-
tök eldsins hafa vafalaust verið
þau að neisti frá revkháf hefur
fallið í þurra moldarþekju og
læst sig inn úr þaki. Svona atvik
ættu að minna alla á þann sjálf-
sagða hiut að tryggja eignir sin-
ar fyrir eidi, því þó það kosti
smáleg útgjöld áilega, þá veitir
það öryggi. sem ekki má án vera.
— P. G.
Þeir voru í Kóreu
HONG KONG 4. ágúst. — For-
ingi amerísku flugmar.nanna 11,
sem látnir voru lausir í Kina
um fyrri kelgi, skýrði frá því
í dag, að flugvél þeirra félaga
háfi verið skotin niður um 40-—
65 km fyrix sumian Yalu-fljótið,' vinsenfd hennar og .skilning
sem rennur á lanöamærum Man- þessu máli.
sjúríu, þ. 13. janúar árið 1953. Var þessi kvöldstund í Kaldár-
Flugvélin var ó leiðinni með seli hin ánægjulegasta í hví-
fregnmiÆSa, 1 vetna, * • ■ :j
atta konur —
FIMM BÖRN
Skálinn í Kaldárseli var reist-
ur árið 1923 en var stækkaður
um allt að því helming árið
1943. Er þar nú rúmgóður svefn-
skáli fyrir 24, lítil setustofa, eld-
hús. borðskáli og herbergi fyric
ráðskonu. Er þarna öllu hið hag-
anlegasta fyrir komið og á ýmsn
vegu hafa konurnar í undirbún-,
ingsnefndinni prýtt híbýli skál-
ans til að gera vistarkonunum
dvölina sem ánægjulegasta. —-
Dvalartíminn er 10 dagar og var
ráðgert, að einn hópurinn tækS
við af öðrum, en þar sem þátt-
taka í þessum fyrsta hópi er held-
ur lítil, aðeins átta konur sóttu
um vist, mun hann verða hinn
fyrsti og síðasti í ár. — Fimm
börn eru í skálanum með mæðr-
um sínum, en konum er heimil®
að taka með sér 1—2 böm eftLs
ástæðum heima fyrir.
i i
YNÐISLEGIR dagar —
ÞRÁTT FYRÍR RIGNINGUNA
Ráðskona í skálanum er ung-
frú Kristrún Jóhannsdóttir mai>
reiðslukennari og róma vistkon-
ur mjög heimilishald hennar og
allan viðurgei-ning í skálanum.
Við höfum átt hér yndislega
daga, þrátt fyrir sólskinsleysið
— og rigninguna, segja konurn ir»
sem augsýnilega meta að ve. ð-
leikum þessa viðleitni samborg-
ara þeirra til að létta undir með
þeim húsmæðrum, sem hvíldar
og hressíngar þurfa við en eiga
erfitt með að komast burt í sum->
árleyfi.
FRAMTÍÐARÓSKIR
Bæjarráð Hafnarfjarðar og
bæjarstjóri, sem og stjórn KFUiVX
í Hafnarfirði var boðið til þcss-
arar sameiginlegu kvöldstunóaí
í Kaldárseli. Færði frú Sigiíð-
ur Sæland ljósmóðir KFL’M-
stjórninni að gjöf frá vistkonumi
átta myndarlegan íslenzkan fána,
sem þákklætisvott fyrir hið vin-
samlega lán á skálanum — al-
gerlega endurgjaldslaust.
Margar ræður voru halcínai’
og kom fram í þeim öllum óslg
og von um að þessi nýbyrjaða
starfsemi í þágu hafnfirzkra huS.
mæðra, mætti í framtíðinni auk-
ast og blessast sem bezt og mæta
skilningi og vinsemd Hafnfuð-
inga allra. Þá komu fram þak kir
fyrir hið ágæta starf lcvennanna
þriggja í undirbúningsnefndinnS
og til bæjarstjórnarinnar fyrit
.......k