Morgunblaðið - 06.08.1955, Síða 4
s
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 6. ágúst 1953
— Dagb
Frá Varsjárförunum
JÖÐVILJINN fékk í fyrradag skeyti frá Varsjárförimum. Segir
þar meðal annars að þeir hafi aðsetar í skóla fyrir dauf-
dumba og ennfremur, orðrétt: „í morgun heimsóttu okkur sér-
stakir gestgjafar okkar og verndarar". Er auðséð á þessu, að viss-
ara þykir að gestirnir sjái ekki né heyri annað né meira en það,
sem „gestgjöfunum“ hentar og mun það ekki að ástæðuíausu,
Varsjárförunum ferðin gengur
framúrskarandi greitt og vel,
svo engin skyldi nú efast lengur
um austantjaldsmanna bróðurþcl.
Að verði ekki á gestsins vegi ljótt,
er vandlega gætt jafnt dag og nótt
Á daginn þá vemda vinir stakir,
og víkja ekki spönn frá þeirra hlið.
Um nætur þeim ávallt yfir vakir
öldungis mállaust gæzlúiið,
svo fyrirbyggt sé að falli orð
um fangelsin þar og réttarmorð.
RXJNAK
I dag er 217. dagur áraínw.
Árdegisfiæði kl. 7,49.
SíðdegisfLeöi kl. 20,02.
I.æknir er í læknavarðstofunní,
jsími 5030 frá kl. 6 síðdegis til ki.
8,00 árdegis.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
.npóteki, simi 1760. Ennfremur eru
Holts-apótek og Apótek Austurbæj
«ar opin daglega til kl. 8, nema á
íaugardögum til kl. 4. Holts-apó-
tek er opið á sunnudögum frá kl.
1—4. —
Hufuarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru oprn alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
■9—16 og helga daga frá kl. 13—16
• Messur •
Á MORGTJN:
Dómkirkjanr:--Messa kl. 11,00.
Séra Jón Auðuns.
EHiheimiliS: — Guðsþjónusta
fel. Í0. — Sr. Sigurbjöm Á. Gísla-
son. —■
Haligrfmskirkja: — Guðsþjón-
asta kl. 11 f. h. — Séra Sigurjón
Árnason.
Óháðt fríkirkjusöfnuðurinn: —•
'Mossa í Aðventkirkjunni kl. 11 f.
h. (Ath. brevttan messutima), —
Séra Emíl Björnsson.
L'tskálaprestákali: — MesSa kl.
2 e. b. að Útskáium. — Sóknar-
prestur.
Keflavtkurkirkia: — Messa kl.
.'5 e. h. — Sr. Björn Jónsson.
• Afmæli •
Sjötugur er í dag Sesselíus Sæ-
ouindsstm, Öðinsgötu 4. — Hann
verður staddnr í Skaptahlíð 29 í
•iag. —
• Brúðkaup •
1 dag-verða gefín sarnan í ’hjóna
barid Sólveig Tryggvadóttir og
Cuðmundur Hjálmsson, gtarfsmað
ar hjá Mjólkursamsölunni. Heim-
Ui þeirra er Tryggyastaðir, Sel-
cjarnamesi. —
1 dag verða gefin saman í bjóna
"band á Akureyri, ungfrú Guðrún
Björnsdóttir, Oddagötu 5 og Árni
Gunnarsson, Digranesvegi 6, Kópa
vogi. Faðir brúðgumans, séra
Gunnar Arnason, gefur brúðhjón
in saman. ,
Gefin verða saman í dag af sr.
..Jóni Thorarensen, ungfrú Jó-
hanna Dagmar Magnúsdóttir,
Eiríksgötu 15, og Thonias Watson
Lane, starfsmaður á Keflavíkur-
flugvelli.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Thorarensen, ung-
frú Sigrún Magr.úsdóttir og Sig-
urður Sigvaldason, verkfræðing-
ur. Heimili brúðhjónanna verður
að Ægisgötu 26. — Brúðhjónin
taka sér far með flugvél til ósló
á morgun
• Skipafréttii •
Einifdíipafélag Islands h.f.t
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti
"foss fór í gærkveldi til Aknreyrar
Hriseyjar, Dalvíkur, Húsavíkur,
-Raufarhafnar, Sigluf.iarðar, Þing
eyrar, Flateyrar, Tálknafjarðar,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja,
Akraness og Keflavíkur. Fjallfoss
-er í Rotterdam. Goðafoss fer vænt
anlega frá Siglufirði í dag til
Gautaborgar, Lysekil og Ventspils
<Jullfoss fer frá Kaupmannáböfn
í dag til Leith og Reykjavíkur. —
Lagarfoss fór frá Siglufirði 4. þ.
m. til Dranganess, Hólmavíkur,
Isafjarðar, Biidudals, Stykkis-
hólms. Grundarf jarðar, Sands,
ólafsvíkur, Keflavíkur og Rvíkur.
Reykjafoss fer væntanlega frá
Hamborg í dag til London og Rvík
•ur. Selfoss fór frá Seyðisfirði á
miðnætti 2. þ.m. til Lysekil, Cra-
vama og Haugasunds og þaðan
til Norðurlandshafna. Tröllafoss
fór frá New York 2. þ.m.'til Rvík-
-jr. Tungufoss fór frá Raufarhöfn
í fyrrakvöld til Reykjavíkur.
Skioiwíteerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18
annað kvöld tíl Norðurlanda. —
Esja var á Akurevri síðdegis í
ga»r á austurleið. Herðubreið fer
frá Reykiavík á mánudagmn
austur um land til Raufarhafnar.
Skjaldbreið er á Húnaflöa á leið
t'l Akureyrar. Þyrill er á Húna-
flóa á norðurleið. Baldur fór í
gærkvöldi til Gilsfjarðarhafna.
."ikíiuideild S. f. S.t
Hvassafell er á Flateyri. Arnar
feli fói' 3. b.m. frá Akurevri áleið
is v York. Jökulfell fór vænt
.iv i—*..» f i á Potterdam í gærdag á-
■: FI Revkiavíkur. Dísarfell
lonar kol og kox á Austurlands-
biifnum. Litlnfell er í ölíuflutning
um á FaxaGóa. Helcraféll lestar
síld á Norðurlandshöfnum
Eimokipafélag Kvíknr h.f.:
Katia er í Leningrad.
* FlucríerðiT *
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandafíug: Sólfaxi er vænt
anlegur til Tteykiavíkur kl. 17,00
í dag frá Stokkhðlmí og Osló. —
Flugvélin fer aukaferð til Kaup-
mamiahafuar kl. 19,00 i kvöld. —
Gullfaxi fór til Glasgovv og Kaun-
mannahafnar í morgun. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur k!. 20,00 á morgun. — Inman-
landsflug: í dag er ráðgert að
fliúga til Akureyrar 13 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufiarðar, Skóg-
arsands. Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafnar. — Á mórgun
er ráðge-rt að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Grimseyjar og Vest-
mannaeyja.
I.oflh-iðif- h.f.:
Hekla er vsentaiileg til Eeykja-
víkur í nótt frá New York. Flug-
vélin fer áleiðis til Gautaborgar,
Hamborgar og liuxemburgar eftir
stutta viðdvöl hér. — Einrng er
væntanleg til Keykjavikur „Saga“
kl. 17,45, frá Noregí. Flugvélin
fer áleiðis til New York kl. ,19,30
í kvöld.
r
• Aætlimarferðir •
Bifreiðastöðvnr Islnnds á morgun:
Akurevri kl. 8.00 og 22.00.
Grindavík 13.30; 19.00 og 23,30.
Hveragerði 22,00. Keflavík 13,15;
15.15; 19.00 og 23.30. Kialames—
Kiós 8-00 og 13.30. Laugarvatn
10.00. MosfeTlsrlalur 14.15 og 19.30.
Revkholt . 21,00. Revkir 12.45:
16:20; 18:00 og 23 00. Þingvellir
1000; 13.30 og 18,00.
Skemmtiferðír: Borgarf.iörður,
Dragbáls, Uxabrvggir kl. 9,00.
— Gullfoss, Gevsir kl. 9.00. —
ólfaskeið kl. 11.00 og 13,00. —
Krýsuvík, Hveragerði, Þingvellir
kl. 13,30.
Tjarnargolfið
er opið kl. 2—10 síðdegis virka
daga og kl. 10—10 á helgidögum.
Norska happdrættið
(Nordmannslagets lotteri)
Vinningur, flugfar til Noregs
og til baka, kom upp á miða nr. 71.
Til Hallgrítnskirkju í
Saurbæ
hef ég nýlega móttekið frá Á. S.
kr. 1.000,00, til tninningar um
Margréti Eiríksdóttur og Sigurð
Jónsson. —- Matthíag Þórðarson.
Togarar í Rvtkurhöfn
Fylkir kom af veiðum í fvrra-
dair og var að losa í gær. Hval-
fellið fór kl. 1 í gærdag áleiðis til
Esbjerg með sattfiskfarm. Guð-
mundur Júníær í viðgerð. 1 Slippn
um eru Kaldbakur, Júlí og Ask-
ur. Egill Skailagrimsson og Kefl-
víkingur liggja í höfninni.
Asdic-tæMu
Viðbót er sú við frétt um
Asdic-tækin, sem birtist hér í blað
inu í gær, að það mun hafa verið
Þjóðverjar, sera fundu þau upp.
Voru þau notuð í þýzkum herskip-
um á styrjaldarárunum. — Eftir
stríðið var Þjóðverjum bannað að
framleiða þau. Norðmenn hafa
hins vegar unnið mest að fram-
leiðslu þeirra í fiskiskip á undan-
fömum árum.
Hallgrímski rk ja
í Saurbæ
Afhent Morgunblaðinu: Ó. M.
50,00 krónur.
Til fólksins á Ásunnar-
stöðum
Afhent Morgnnblaðinu: J. Á.
100,00 kr., K. S. 100,00 kr.
Læknar f jarverandi
Bergsveinn Ólafsson frá 191 júlí
til 8. sept. Staðgengill: Guðm.
Bjömsson.
Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20.
ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason.
Ezra Pétursson fjarverandi frá
29. júlí til 11. ágúst. Staðgengill;
Ólafur Tryggvason.
Karl Jónsson 27. júlí mánaðar
tíma. Staðgengill: Stefán Björnss.
Þórarinn Sveinsson um óákveð-
inn tíma. Staðgengili: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Jón G. Nikúlásson frá 20. júní
til 13. ágúst '55. Staðgengill: —
öskar Þórðarson.
Bergþór Smári frá 30. júní til
15. ágúst '55. Staðgengill: Arin-
björn Kolbeinsson.
Halldór Hansen um óákveðinn
tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass,
Guðmundur Eyjólfsson frá 1 1.
júlí til 10. ágúst. — Staðgengill:
Erlingur Þorsteinsson.
Ólafur Helgason frá 25. júlí til
22. ágúst. Staðgengill: Kai-I Sig-
urður Jónasson.
Kristján Þorvarðarson 2.—31.
ágúst. Staðgengill: Hjaiti Þórar-
insson.
Tveir Pólverjar hittust á götu,
fyrir nokkru.
— Sajíi, gamli vinur, hvað ger-
ir .þú um þessar mundir?
-—- Ég er þýðandi.
— Og hvað þýðir þú, með leyfi
að spyvja?
— Lög og reglur landsins okkar.
— Hvernig þá?
— Úr pólsku á rússnesku.
—- Ertu ovoinn vitlaus niaður,
aftur yfir á rússnesku.
★
Uii'tur maður sótti um inntöku
í ieikskóla revíukóngsins Axel Eng
dabl. Með umsókninni sendi liann
myn.l af sér þar sem liann var að
leika sér við stórati veiðihund. —
Eftir nokkra daga fékk hann svo-
Gunnar Benjamínsson 2. ágúsfi
til byrjun september. Staðgengills
Jónas Sveinsson.
Oddur Ólafsson frá 2. til 16a
ágúst. Staðgengill: Bjöm Guð-
brandsson.
Katrín Thoroddsen frá 1. ág. til
8. sept. Staðgengill: Skúli Thor-
oddsen.
Jóhannes Björnsson frá 1. ág„
til 6. ágúst. Staðgengill: Grímuj?
Magnússon.
Victor Gestsson, ágústmánuð,
Staðgengiil Eyþór Gunnarsson.
Alfreð Gíslason frá 2. ágúst til
16. sept. Staðgengill: Árni Guð-
mundsson, Frakkastíg 6, kl. 2—3.
Eggert Steinþórsson frá 2. ág-
til 7. sept. Staðgengill: Árni Guð-
mundsson.
Theódór Skúlason, ágústmánuð-
Staðgengill: Hulda Sveinsson.
Gunnar J. Cortez, ágústmánuð-
Staða'p.naölD Kristinn Riömsson.
Biarni Konráðsson 1.—31. ágúsí
Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins*
son.
Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik-
ur. Staðcengill: Elías Eyvindsson,
Aðalstræti 8. 4—-5 e.h.
Þórður Þórðarson 5.—12. ágúst,
Staðgengill: Stefán Biömsson.
Gísli Ólafsson 5.—19. ágúst. —*
Staðgengill: Hulda Sveinsson.
'Hrmingairspjöld
^rabbameinsfél. laiands
fást hjá öllum póatafsrreitteltní
andsins. lyfiabúðuia f Reykl&víK
<r Hafnarfírði (nem* La
sr Reykjavíkur-auótoVnm), — Re»
tedia. Elliheimilinu Orund og
krifstofu krabbameinafélaganna,
lióðbankanum, Barónsítíg, slml
S947. — Minningakortin eru *f«
?reidd gegnum sím» 6947.
• ÍJtvaip •
l.aiigardagur Þ. áfjúst i
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút-
varp. 12,50 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið-
degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir.
19,25 Veðurfregnir. 19,30 Sara-
söngur: Leðurblökukórinn syngur
rússnesk þjóðlög; Balieff stjórnar
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,30 Leikrit: „Eftir veizl
una“ eftir Edward Brandes. —
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
21,10 Tónleikar (plötur). — 21,40
Upplestur: „Vítahringur", smá-
saga eftir Arnulf Överland, í þýð-
ingu Árna Hallgrímssonar (Þor-
steinn ö. Stephensen). 22,00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22,10 Danslög
(plötur). 24,00 Dagskrárlok.
hljóðandi svar frá Engdahl:
I — Því miður get ég ekki, eina
og er, tekið yður í skóiann. Sendi
til baka myndina. Virðingarfyllst
\ Axel Engdahl. — E.s. Fyrirgefið,
hver er ungi ntaðurinn sem er
fvrir aftan yður á niyndinni.
* ★
f iiiálfræðitíniii.
— Og ef maður stigbeygir otð-
ið fallegur, þá verður það faileg-
ur, faliegri, fallegastur. Getur
nokkur nefnt hliðstætt dæmi?
— Einn eyrir, ein króna, einffi
fimmkall.
★
Vinnukonan: Ef þér leitið
•eftir páfagauknum, frú raín, þá
er hanu að finna niður í kettinum
yða r.
★
Fjárinálaráðheria Frakka, M.
Pflimiin, hitti fyrir nokkru stúd-
entsbróður sinn og vin. Ilann gat
auðvitað ekki stillt sig um að
spyrja hann ura afkomumöguloika
híins.
— Hvernig verðu tekjum þín-
um? spurbi fjáitnálaráðherrann.
— Því er fljótsvarað, 55% í mat
og drykk, 15% í húsaleigu, 20%
i fatakaup, 8% í skatta, 5% í bii-
iun niin'n og 15% í skeramtani > og
Ciuian óþarfa.
— Já, en kæri vinur, sagð M,
Pflimlin, 1 tta jú sam.-. ilagt
118%.
— Já, svaraði kunnmgirm, þ&3
er gvo sem ekkert til þess að verðffi
hissa á fyrir fjármálaráðberra.
Ferdínand
Draumur og veruíeikl
Co/pyrfqb* P *. 3 8o* 6 CcpenKaqan