Morgunblaðið - 06.08.1955, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.08.1955, Qupperneq 9
Laugardagur 6. ágúst 1955 MORGVNBLAÐIÐ 9 Síðustu Irétfir frú Irgentinu óliéiar @i Perou wil E' NN ER mjög óljóst, hvað hef- ur gerzt í Argentínu síðustu daga. Hömlur eru á fréttasend- Ingum þaðan en líklegt talið að ^röld Perons hafi verið skert verulega og jafnvel að hann ráði tengu. Svo mikið er víst, að ríkis- I stjórn hans hafði misst vald á I innanríkismálunnm og þingið, ! sem fylgismenn hans hafa I meirihluta á, gat ekkert að- ! hafzt. Jafnvel þykir ljóst að i verkalýðssamband Peronista hafi misst áhrif sín. Ástæða I þess, hve völd Perons hefur þrotið er að sjálfsögðu fyrst I og fremst sú, að páfinn lýsti hann í bann og síðan upp- reisn sem fylgdi í kjölfarið. HERINN VIÐ STJÓRNVÖL Örlög landsins virðast nú fyrst og fremst vera í höndum ráðamanna argentínska hersins. Slíkt er ekkert nýjabrum í þessu landi Suður-Ameríku. Herfor- ingjarnir þarna hafa jafnan litið á sig sem hið vakandi auga þjóðarinnar, sem sé á varðbergi gegn stj órnmálamönnum. Þegar liðsforingjarnir eru látnir vinna eið að því að halda stjórnar- skrána, telja þeir að í því felist réttur hersins til að taka í taum- ana, ef ríkisstjórnin vinnur and- stætt stjórnarskránni. HERINN HEFUR ÁÐUR KOMIÐ VIÐ SÖGU Argentínski herinn hefur tvisvar áður á þessari öld Eftir Halcro Ferguson Hlutn viðurkenningarvoH vegnu björgun sbipverju uf Hing Sol BoS inni fyrir siysavarnasveitina í MeSailandi KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 4. ágúst. EINS OG menn rekur minni til, strandaði togarinn King Sol á Meðallandsfjöru í febrúar s. 1. og bjargaðist öll áhöfnin. í dag hafði útgerðarfélag togarans boð inni fyrir slysavarnarsveitina í Meðallandi í samkomuhúsinu í Efri-Ey. Sátu hóf þetta milli 60 og 70 manns. Meðal gesta var brezki sendiherrann hér á landi og forseti Slysavarnafélags Islands. Peron, sem enn er forseti að nafninu til, sést hér t. h. á tali við Franklin Lucero, yfirmann argentínska hersins, en hann er hinn raunverulegi sterki maður Argentínu í dag. en það. Hann sýndi Bandamönn- um óvináttu á margan hátt. Þessi afstaða Castillos gekk í berhögg við allt almenningsálit í Argentínu, sem var mjög hlið- hollt Bandamönnum í styrjöld- inni. Talið er að herforingjar Argen- tínu hafi einnig verið vinveittir Þjóðverjum í hjarta sínu, enda höfðu þeir flestir fengið sína herskólamenntun í Þýzkalandi eða Ítalíu. En þeir voru skyn- samari en Castillo og skildu hvað klukkan sló. Svo að 4. júní 1943 tók her- inn öll völd enn á ný og var m. a. ætlunin að taka upp vin- hljóta þeir að minnast vand- ræðanna og deilnanna, sem leiddu af ráðum hersins 1943 —1945. Þeir standa ögn og hika. Hvað er bezt fyrir land og þjóð? Þeir geta ekki leyft Argentínu að verða að hráð algeru stjórnleysi, sem virðist vofa yfir við fall Perons, en þeir óttast að svo kunni að fara, sem reynzt hefur ívísvar áður að einræði hersins kunni þó að hafa enn alvarlegri verkanir en þau þjóðarmein, sem því er ætlað að Iækna. MARGIR RÆÐUMENN Helgi Zoega, umboðsmaður togarans, og Mr. Chaptburn, for- stjóri vátryggingafélagsins, sem togarinn var tryggður hjá, buðu gesti velkomna, en framkvæmda- , stjóri útgerðarfélagsins, Mr. ^ Cobley, þakkaði slysavarnasveit- 1 inni í mjög hlýlegri ræðu. Af-, henti hann hver jum þeim, sem ‘ að þjörguninni hafði unnið, skrautritað heiðursskjal, sem við- urkenningarvott fyrir þessa frækilegu björgun. Magnús Sig- urðsson bóndi í Kotey, formaður slysavarnasveitarinnar, þakkaði fyrir hennar hönd. Aðrir ræðu- menn í hófi þessu voru: forseti Slysavarnafélagsins, Guðbjartur Ölafsson, brezki sendiherrann, E. Henderson, Henry Hálfdánar- son, skrifstofustjóri, Gísli Brynj- ólfsson, prófastur, Kirkjubæjar- klaustri, séra Óskar J. Þorláks-. son, dómkirkjuprestur. Að lokum talaði Eyjólfur Eyjólfsson hrepp- stjóri, Hnausum, sem sagði frá skipsströndum fyrr á árum og fleiru. Veitingarnar í hófi þessu, sem voru mjög rómaðar af öllum samkomugestum, önnuðust stúlk- ur í Meðallandi undir umsjá Guðlaugar Loftsdóttur, Strönd. — G. komið til skjalanna og hlutazt samiegn sambuð Við Vesturveld- Að lokum lanear mie að seeia verulega til um landsstjornma. jn Herforingiarnir ákváðu að u - ° Jangar mig aö segja f fvrra skÍDtið var hetta árið ' +• - n •'ií- u her nokkur orð almennt um af- I tyrra sKipuo var þetta ario stjorna landmu sjalfir, en þeim skir,ti herforinpia af stiórnmál- 30. beear herinn hrinti Hído- ______ , , smpu nertormgja at stjornmal- 1930, þegar herinn hrinti Hipo lito Lrigoyen frá völd.um. Iri- goyen var úr róttæka flokknum og hafði fyrr á árum verið mjög vinsæll, heiðarlegur og röskur forustumaður flokksins. En þeg- ar hér var komið, að hann hlaut kosningu sem forseti, var hann orðinn aldurhniginn og þreyttur. Sjálfur var hann enn heiðarleg- ur maður, en orðinn svo veik- geðja, að fjöldi eiginhagsmuna- fórst það hendi. frámunalega illa úr! PERON TEKUR VÖLD Miklir flokkadrættir urðu milli þeirra og þeir skipuðu marga forseta, hvern á fætur öðrum. Meðan allt þetta öngþveiti ríkti í stjórn herforingjanna, var Per- on í óða önn að efla lið sitt bak við tjöldin. Einkum efldi hann mjög fylgi sitt innan verkalýðs- um, sem virðist vera svo algengt Nýi togarinn Coldstreamer siglir inn á höfnina í Grimsby. seggja, notuðu tækifærið, náðu hreyfingarinnar, sem æ síðan honum á sitt vald og notuðu síð- , hefur verið öruggasti bakhjarl an hið opinbera sér til fram- | hans. dráttar. Gekk þetta svo langt að Argentína varð að heita má gjaldþrota ríki. Þá tók herinn völdin hægt og hljóðlátlega í sínar hendur und- ir forustu Uriburu hershöfðingja. Ríkti nú um sinn harðstjórn Þegar herforingjarnir urðu þess loks vísari, hve Peron var orðinn öflugur kom fát á þá, og þeir létu handtaka hann og varpa í fangelsi. En það var of seint. Úr því sem komið var, hlaut handtaka Perons að vera hið fyrirbrigði í Suður-Ameríku. HERFORINGJAKLÍKUR VÍÐA AÐ VÖLDUM Argentína er ekki eina landið þar sem herforingjarnir hafa sitt að segja í pólitík. Sem stend- ur er herforingjastjórn í þess- um ríkjum: Peru, Venezuela, Columbía, Guatemala, Nicara- gua og Paraguay og forseti Chile er gamall hershöfðingi, J þótt hann sé löglega kosinn. irezk togarafélög k« hersins, en eftir mörg ár var, versta, er þeir gátu gert. Allt stj órnarskránni þó aftur gefið. verkalýðssambandið reis upp á gildi og maður að nafni Roberto j afturfæturnar í ógurlegum bylt- M. Ortiz var kjörinn forseti. En ingarhug. Hershöfðingjarnir hann var sjúkur maður, þjáðist | neyddust til að láta Peron iaus- af sykursýki og varð skömmu an og gefa fyrirheit um kosn- ingar. Þær kosningar vann Per- on og flokkur hans með glans í andspyrnu við alla gömlu flokk- ana. síðar eða 1942, að fela völdin varaforsetanum Ramon Castillo. ÞJÓÐVERJASINNA VIKIÐ FRÁ Þessi Castillo var hinn mesti íhaldsseggur og vinveittur Þjóð- verjum. Var ætlun hans að halda Argentínu algerlega hlutlausri í síðustu styrjöld og jafnvel meir HVAÐ ER BEZT FYRIR LAND OG ÞJÓD Þegar argentínsku herfor- ingjarnir taka völdin nú enn einu sinni í sínar hendur, þá Frá óeirðunum í Buenos Aires 16. júní s. 1. Þá reis hin kaþólska alþýða Argentínu gegn Peron. Hann bjargaði sér með því að leita ásjár hersins. Síðan hefur Peron ekki meiri völd en herinn leyf- ir honum. HERSHÖFÐINGJAR — FRELSISHETJUR Það er söguleg skýring á þessu, að Suður-Ameríku- þjóðirnar hafa ekki vanizt þingræðislegri stjórn. Þær urðu í meira en tvær aldir að búa við alráða nýlendustjórn. Síðan voru það hermenn og liðsforingjar Suður-Ameríku, sem frelsuðu þjóðirnar þar undan ánuauðaroki Spán- verja. Má minna á það að frægasta frelsishetja Suður- Ameríku, Simon Bolivar, var herforingi. Og hann sjálfur, sem þykir svo glæsilegt for- dæmi, tók sér pólitískt vald bæði í Venezuela, Kolumbíu og Ekvador. Saga Brasilíu var nokkuð önn- ur, þar sem það land sagði frið- samlega skilið við móðurland sitt, Portúgal. En samt hefur herinn mikil áhrif þar. Það var t. d. hann, ,sem batt endi á ein- ræði Getulio Vargas í fyrra skipti 1945. Síðar var Vargas kjörinn forseti 1950. Þegar hann framdi sjálfsmorð á síðasta ári, virtist allt ætla að fara í öng- þveiti. En herinn hélt uppi röð og reglu í landinu. í Panama kemur ríkislögregl- an algerlega í stað hers og ræð- ur miklu í innanlandsmálum. — Aðrar sögulegar forsendur í Mexikó gera hlut og áhrif hers- ins miklu minni þar en annars- staðar í spönskumælandi Amer- íku. Og að lokum er rétt að nefna þau ríki þessa heimshluta, þar sem herinn hefur hreint engin stjórnmálaáhrif. Það eru Costa Rica og Uruguay. Frh. a bls. 1" ;para sér bygginprkosinað Alvarlegt hve hraði tagaranna eykst ÞAÐ HEFUR vakið nokkra athygli í Bretlandi, að togarafélag eitt í Grimsby hefur ákveðið að láta smíða sér nýja togara í Þýzkalandi. Er fyrsti togarinn þegar kominn til Bretlands og þykir það illur fyrirboði brezkum skipasmíðastöðvum, að hann er talsvert miklu ódýrari en togarar byggðir í brezkum skipa- smíðastöðvum. 700 TONN FYRIR FJARLÆG MIÐ Hinn nýi togari heitir Cold- streamer. Er hann smíðaður hjá Rickmers-skipasmíðastöðinni í Hamborg. Hann er stór úthafs- togari eða um 700 brúttólestir, 203 fet á lengd og er skipið allt logsoðið saman, sem gerir það að mörgu leyti hentugra og ódýr- ara. Það er Standard Steam tog- arafélagið, sem hefur látið smíða skipið í Þýzkalandi. 15 ÞÚS. * ÓDÝRARI Mr. Alec Butt framkvæmda- stjóri félagsins sagði í samtali við brezka tímaritið Fishing News, að ef hann hefði gert pöntun hjá brezkri skipasmíða- stöð, hefðu liðið tvö ár, þar til togarinn væri afhentur. Auk þess er þessi þýzki togari miklu spar- neytnari bæði á brennsluolíu og smurningsolíu, sakir þess, að Þjóðverjar eru fljótari að taka upp ýmsar nýjungar. Áætlaði Mr. Butt að byggingarkostnaður skipsins væri 15 þúsund sterlings pundum minni vegna þess að það var smíðað í Þýzkalandi. Það er eftirtektarvert fyrir okkur íslendinga, að þessi nýi togari er mjög hraðskreiður. — Mun hann geta siglt með allt að 15 hnúta hraða. Er eftirtakanlegt, að brezkir togaraeigendur stefna nú að því að auka hraða skip- anna. Er slíkt að sjálfsögðu mik- ilvægt til þess að fiskurinn kom- ist sem fyrst á markaðinn. En um leið er það alvarleg hlið, að með slíkum hraða er einnig 1 stefnt að því að togararnir geti eftir landhelgisbrot komizt und- an íslenzkum varðskipum. á erfitt uppdráffar Bonn, 5. ágúst. EFRI DEILD þýzka þingsins („Buntlesrat") gerði í dag breytingar á sjálfboðaliðsfrutn- varpi Adenauers kanslara og lækk- aði verulega laun hinna væntan- legu líðsforingja og hersliöfðingja. —- Laun hershöfðingjanna voru lækkuð nm sem svayar tveini þús- iind krómim á mánuði. Blank, landvarnaráðherra, and- mælti oindregið breytingum þing- deildarinnar og sagði að með launalækkuninni væri gert ókleift að fá þá menn í herinn, sem hæf- astir væru. Þingdeildin lét ekki hlut sinn og sagði að laun opinberra starfs- manna yrðu að vera hærri heldur en laun hliðstæðra hermanna. — Með þessu vildi þingdeildin undir- strika að herinn væri skör lægra | settur heldur en opinberir átarfs- menn í hinu nýja þýzkaMýðveldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.