Morgunblaðið - 06.08.1955, Blaðsíða 10
MORGUN BtL 4BIB
Laugardagur 6. ágúst 1955
1«
1 Bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen
■
Haínarhvoli Sími 2872 ....
[m
m
m
mmmmmmmm ■■■■■■■■*■■■ * m ■ himiiikiiimimmiiii m m* « a ■•■■■■■• h » • •
LÍM OG BÆTUR
M ý k o m i ð
j Skrifstofa áfengisvarnarráðs
■
verður lokuð vegna sumarleyfa og brottveru frá
6. — 25. ágúst.
Liiið hús tii söSu
■■
■
5 á miög fallegum stað í Kópavogi skammt frá Hafnar-
í fjarðarvegi. Laust til íbúðar. — Samþykkt teikning af
■
: viðbyggingu fylgir. Lóð 1248 fermetrar.
J Uijplýsingar veittar í síma 6398.
Jóhann
Minning
í DAG er til moldar borinn Jó-
hann Tómasson skipstjóri, Austur
götu 32, Hafnarfirði.
Hanr. var fæddur 26. sept. 1882
að Moshvoli í Hvolhreppi, Rang-
árvallasýslu, kominn af góðum
ættum austur þar.
í Hafnarfirði hefir hann dvalið
um 52 ár eða síðan 1903 og þar
af 48 ár á sama stað, Austurgötu
32. Hann andaðist eftir langa
legu, 27. f. m.
Snemma mun Jóhann hafa far-
ið að stunda sjó á Stokkseyri, en.
þangað fluttist hann 7 ára gam-
all, því að sjómaður var hann um
35 ára skeið, eðá á meðan heils-
an leyfðr. Sjóinn hefir hann sótt
á flestum tegundum hérlendra
fiskveiðiskipa, ýmist sem undir-
eða yfirmaður. Hið minna fiski-
j mannapróf tók hann 1916.
i Oft mun hann hafa komizt í
krappan dans við hinar óstvri-
látu Ægisdætur, en ávallt stýrt
skipi smu heilu í höfn og æt!ð á-
unnið sér traust os virðing þeirra
er með honum hafa verið, vegna
drenglundar sinnar og háttprýði.
Eftir að hann hætti siómennsku,
en það mun hafa ^erið um 1930,
veitti hann forstöðu Vinnumiðl-
unarskrifstofu hæiarins. og þar
sem annars staðar, áunnið sér
traust þeirra, er þangað þurftu
að leita.
Mikið og óeigingjamt starf hef
ir hann unnið í vmsum félögum
hér, og þá helzt beim. er að mann
úðar- og mennin»armáhim lúta.
Hann var einn af hvatamönnum
að stofnun Verkamannafélapsins
Hh'far. stofpenöi bess oo hniðurs-
félagi bess. f Siómannafél Hafn-
arfia’-ðar var hann os hojðursfé-
laai. f skinstióra- oo stvrimanna
félavinu Kára var hann t. d. rit-
ani í 20 ár oo orðinn v>or hmðnrs-
félagi. f strióm Tr.-.'vi-vijicofriað-
arins var hann 16 ár f Géð+emol-
arareviunni var honn einojrf um
lanfft skeið. Þar lá<m leíðír. nkk-
ar saman. oa bar WrrrHct év hen-
um bezt. Hann aekk í St. Honiels
i her nr. 4 23. d°s. loag ha+^j 0g
verið í henni noWur ór áður. —
Þar vann af l?fi n« sól oa var
mikjls vjrtnr öPum c+-’Vuré-
löaum s!num, H°nn +av eil s+ig
realunnar. var hejðTirc+Aiocfj XJm-
riaamicc+uVunnar nr 1 TTonn var
lenai vmist ri+ari pða aoðc+i+emnl
ar sfnku cinnar prt TS t: ■ A’t i cf u
árin nmheðcmo+Ciji- a+é—+emn+ars.
Hann vann ÖH c+ö-r o+n í s+úk-
unnj cem ov annovc c+óðor. af +rú
. mennsku oa ck'oiavrreVnj Hann
i p++i haocr+ jneð oð Venca frr—jn SÍV
Orði, var nrúði + ecro r'i+foer Vrri að
. jaann var rcl rrrcjn/+u— rojl-íð les-
l inn og ha+ðj fre++ ci+ á sVólr+sVan.
pnria rrel frarrwrU+vn hé++ +<+ið
h=>rj é bví. bv’ hann trar mÍÖg
h'éðrgegur os vildi lítt láta á sér
bera.
T -'+ið er pí 1anv+ en Ivca ckal
Öð-um dro-nj fjrrerc rióðr'Vc
mannc. c°nði hann pj++ cjnn um
ei — n c+n Vtr+óJnrro Ocf mér +innst
oð Vonn Tto+i li+-.ð ecr c+onP— ð Úonn
jrr að Vonn cé eVVtjn c;Pm eftír líf-
Tjrri +Í1 eP+irTjrptr+nj
,Tó T!+ið or c+tj+t ev aðoins fá-
jjm +e+-c+ oð rrjnnq afreVctrerV En
ef trið kö-hjm unnið að fram-
ponrrj cré c, 7 crr a hjirrci(inomqTa há
h-hjm trjð eVVj +jj eincVic Ijfað
Við erum fæs+ hess umkomin að
letrsa af honrij bajj trerk f lífjnu.
sem kölTjjð eru s+értrjrVj T’n við
emm öH hoss JimVomjn að lecrvia
góðu má’oki iið hvert eftií sinni
po*u eo- h oo+i TejVjjtyj otr menn
hafa hé++ h'+ið hafj horið á í aug-
um fiöTHaris. of+ og einatt levst
af bendi s+órtrírki í hescu sam-
bapdi. En bau verk hafa verið
unnin f kvrrbev af sönnum og
pjnlaocTjjm hjjrr Pn fyvorkj gér til
lofs eða fræ aðar. Þeim hefir ver-
ið bað nó<? umhun verka sinna,
að hafa bað á meðvitundinni að
hafa laat bann skerf til stvrktar
því málefni, sem hretir og göfgar
mennina, færir fullkomna ham-
ingju og gleði inn í líf þeirra, og
gerir heiminn fullkomnari og
betri. Verk þessarra yfirlætis-
lausu manna, eru eins og smáu
frækornin, sem lítið ber á, og eng
inn veitir eftirtekt, en vaxa í
kyrrþey og bera heillarika ávexti.
Þessum frækornum er sáð af ó-
eigingjörnum kærleikshug og
geta því ekki dáið.
| Slík voru störf bin, kæri, látni
vinur, fyrir stúkuna okkar og
regluna, sem við öll stúkusystkini
þín þökkum þér af heilum hug
fyrir.
Jóhann átti prýðilegt heimili.
Var giftur Margréti Jónsdóttur.
Þau eignuðust 8 mannvænleg
börn, sem öll eru búsett hér í
bænum, utan einn sonur, er býr ■
í Ameríku.
Eg veit það verða margir, er j
minnast þin í dag og senda þér
hlýjar kveðjur um fararheill. —
Eg bið þér guðs blessunar á hinni
nýju vegferð, og þakka þér
tryggð þína og vinskap. Hafðu
þökk fyrir allt og allt.
Kr. J. Magnússon. *
Nokkur kveðjuorS
JÓHANN Tómasson var hægur i
og hlédrægur maður, þó hefur ;
starf hans i félagsmálum Hafnar- j
fjarðar haft mikil og mótandi
áhrif og ferill hans þar allur slík- i
ur að fullyrða má að með honum
sé horfinn einn af merkari borg-
urum Hafnarfjarðar
Hann var brautryðjandi ýmissa
félagslegra vakningar sem varð
í Firðinum upp úr síðustu alda-
mótum. Hann stóð að stofnun
Verkamannafélagsins Hlífar, Frí-
kirkjusafnaðarins, Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins Kára og Sjó
mannafélags Hafnarfjarðar. Og í
öllum þessum félagasamtökum
starfaði hann mikið, átti sæti í
stjórnum þeirra allra. Einnig var
hann virkur félagi Góðtemplara-
reglunnar, og gegndi þar mörg-
um trúnaðarstörfum.
| Það var ekki heiglum hent að
' stofna verkalýðsfélög, á þeim
tíma sem verkalýðssamtökin
, voru að myndast í þessu landi. Og
það þurfti áræði og djörfung til
þess að boða til stofnfundar
Verkamannafélagsins Hlífar ár-
ið 1907, en Jóhann var einn af
þeim þremur mönnum er það
gerðu. Mun það verk hans og
framhald þess er hann tók þátt
í starfsemi félagsins og átti sæti
í stjórn þess um árabil, halda
minningu hans á lofti um ókom-
inn tíma. Og víst er að þótt Jó-
| hann Tómasson verði til moldar
j borinn í dag, þá mun hann áfi'am
I lifa, lifa í verkum sínum. Á með-
an hafnfirsk verkalýðshreyfing
; er til verður hans minnzt með
þakklæti og virðingu.
Hermann Guðmundsson.
Tannlækninga-
sfofa
mín er lokuð naastu viku.
Kjartan Guðmundsson.
—u——i—-II —I-I " ■■«■■■ ■ —jiltÉum—«—>■
Hill flfi sölu
Einkabíll, sex manna Ford
1947, með miðstöð og út-
varpi, til sölu. Bíllinn er ný-
sprautaður og yfirfarinn
og í ágætu lagi. Er vel með
farinn og hefur reynst
mjög vel. Öll gjöld eru
greidd. Greiðsluskilmálar
mjög góðir. Bifreiðin er til
sýnis við Háteigsveg 14 kl.
12—3 í dag og kl. 8—10
aixnað kvöld.
Vanur bílstjóri óskar að
keyra
Cóðan bíl
af stöð. Hefir stöðvarpláss.
Til greina kemur einnig að
keyra í öðru plássi. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðjud., merkt: „Stöð —
285“.
Úska eftir
2 herbergjum og eldhúsi
sem fyrst. Þarf helzt að
vei'a stutt í verzlun. Fyrir-
fi-amgreiðsla getur komið
til greina. Tilboð, merkt:
„H.LJ. — 281“, sendist
Mbl.'fyi'ir 12. þ. m.
Höfum
Hifreiðar
til sölu með mjög vægum
gj'eiðsluskilmálum.
BIFREIÐASALAN,
Njálsgötu 40, sími 5852.
STÚLKA
óskar eftir einhvers konar
vinnu á kvöldin og um helg-
ar. Tilboð, merkt: „Dugleg
— 288“, sendist afgr. Mbl.
Hreingerninga-
kona
óskast strax.
INGÓLFSBAKARÍ,
Háteigsvegi 20.
iiálfkassi
Höfum til sölu Chevx-olet
hálfkassabifreið, módel ’42.
BÍLASALAN,
Klapparstíg 37, sími 82032.
M.s. Onmiiing
Alfíxaníirine
fér frá Reykjavík til Færeyja
og Káúpmannahafnar á morgun
(suhnúdág), kl. 12 á hádegi. —
Farþégár erú beðnir að mæta um
borð kl. 11 f.h.
Skipaafgreiðchi j«a Ziniseii
Erlendur Pétursson.
. miwrti