Morgunblaðið - 06.08.1955, Page 12

Morgunblaðið - 06.08.1955, Page 12
 MORGUN BLAÐ10 Laugardagur 6. ágást 1955 Hvíta hús- inu Helgi Jónsson — lilinning : Washinton HVlTA húsinu- í Washington i verður á næstunni lokað fyrir ferðamönnum ög gestum, er vilja skoða það. Fjöídinn allur af fei-ða- mönnum — útlendum og iiuilend- um — sækja'Hvita húsið heim á ári hvei’ju, og er nú mikil þörf gagngerar viðgerðar, einkum á góifunum. Gert er ráð fyrir, að Hvita húsið verði lokað i sex vik- ur. Engar viðgerðir hafa farið fram á húsinu síðan í forsetatíð Trumans. HINN 26. júlí s. 1. andaðist að beimili sínu, Grundarstíg 5, hér i bæ, Helgi Jónsson, skósmiður, 67 ára að aldri. Hann var fædd- ur að Vatnsenda í Skorradal, 11. j kt. 1887, sonur hjónanna Jóns Þórðarsonar og Guðbjargar Hall- dórsdóttur af Akranesi. Hann var yngstur 9 systkina, og ólst upp með móður sinni á ýmsum Arpnifiia Framh. af bis. 9 KYBIR'l FNDARKIKIN í Cost i Rica er enginn her. Landið e - ekki varnarlaust fyr- ir það, eins og minnast má frá uppreisninni og innrásinni frá Nicaraguu nýlega, en þá þyrptist allur almeimingur undir vopn til tramar ícðurlandi sínu. Smáríkið Uruguav, sem er rétt hjá Argen- tínu (aceins I>a Plata-flóinn 3Ídlur ]’■:u að) er fyrirmyndar- ríki, þer sem evrópskt lýðræði og þing ;ði á sér nú djúpar ræt- ur. Þar iafa önnur lönd Suður- Amerik glæsilegt fordæmi, um hvemig íægt er að skipa mál- um stjó ía ríki með lýðræði og réttlæti. (Obser\’ • — Öll réttindi áskilin) — Ms m® Framh. af bis. 11 kirkjug: ður. Þar er opinn fuðm- ur átth. ;anna fyrir duftið, sem hverfur ;il jarðarinnar. Þar er lika rei r minninganna, og þær lifa allí i sínu lífi. St. H. Lei {uflug 4ra nanna .Stinson flugvél er :il leigu í lengri og ske: imri ferðir. — Upplýs- ing • gefur Ásgeir Péturs- son flugmaður, sími 4471. Matseðitl kvöldsins Grænmetissúpa. S eikt fiskflök Doría. Ali gnsasteik með rauðkáli. Buff Tyrolienne. Karemellrond. mcðr rjóma. Kaffi. Hi rður Ótafsson IV álflutningsskrif.uofa. Laogav 3jp 10 - Síniar 80832, 7672 CUttSMlÐi^ œíMírfl* TJ L LOFUNARHBINGIR 1* karata ng 18 karat.a. BEZT 4Ð AUGLÝSA t MÖRGUmLABUW stöðum um Borgarfjörð, eftir að hún missti mann sinn. Voru þau um skeið hjá séra Arnóri á Hesti.: Á Hamri í Borgarhreppi var j Helgi vinnumaður í allmörg ár. Rúmlega tvítugur að aldri flyzt hann til Reykjavíkur, ásamt móður sinni. Var þá heilsu hans svo farið, að hann varð að leggj- ast í sjúkrahús, vegna berkla í mjöðm. Mátti svo heita, að næstu 9 árin, eftir komuna suður, yrði hann að dvelja að meira eða minna leyti í Landakotsspítala, vegna þessa meins. Úr þessari hörðu og löngu sjúkdómshríð kom Helgi ekki heldur örkumla- laus. Annar fótur hans varð hon- um aldrei bagalaus þaðan í frá. Á þessum árum, þegar í milli var spítalavistar, nam Helgi skó- smíði hjá Lárusi G. Lúðvígssyni, og lauk þar prófi í þeirri iðn, sem hann síðan gerði að ævi- starfi sínu. Vann hann framan af árum hjá meistara sínum og síðar Óla Thorsteinssen skósmið, en lengst af hafði hann sína eig- in skósmíðavinnustofu, eða með- an heilsa og þrek entist. Nú síð- ast vann hann við Skógerð Kristjáns Guðmundssonar og félaga. Helgi Jónsson kvæntist 15. júní 1918 eftirlifandi konu sinni,! Ingibjörgu Andrésdóttur, Þor- leifssonar, fágætri gæðakonu, enda varð hjónaband þeirra hið farsælasta. Þau eignuðust eina dóttur, Kristjönu, sem dó á bamsaldri. Þá gekk og Helgi í föðurstað, syni konu sinnar frá fyrra hjónabandi hennar, Jóni Gestssyni, trésmið, er einnig lézt á bezta aldri. Tvö fósturbörn tóku þau hjón, Helgi Björnsson og Ingibjörgu Helgadóttur, og ólu þau upp. Hér heíur helztu ævi- atriða Helga verið getið, en við þau vil ég þó bæta nokkrum orð- um. Helgi skósmiður verður þeim lengi minnisstæður, er honum kynntust nokkuð að ráði. Hann var svo manna, að honum fylgdi jafnan hressandi blær gleði og gamans. Léttlyndi, lífsgleði og nær því óbilandi kjarkur og þrautseigja, var það, sem öllu fremur barg honum heilum í höfn, andlega, í áralangri bar- j áttu við þrálátan sjúkdóm. Mátti með nokkrum sanni segja, að Helgi hafi lifað eftlr heilræði skáldsins (S. Breiðfjörð): „Að lifa kátur lízt mér máti beztur, þó að bjáti eitthvað á, að því hlátur gera má“. Ekki vil ég láta þess ógetið, hvílikur gestgjafi Ilelgi var, á- samt sinni ágætu konu. Var oft gestkvæmt á heimili þeirra, bæði af vinum og vandamönn- um. Lék húsbóndinn þá jafnan á als oddi, og kom öllum í gott skap. Var honum löngum tíðrætt um bernsku- og æskuár sín í Borgarfirði. Endurminningarnar þaðan virtust honum hugstæð- astar. Hann sagði og vel og sköru lega frá atburðum, því að honum lá fremur hátt rómur. Helgi var frábærlega greiðvikinn og hjálp- samur, ákafamaður við vinnu sína, og þá líka allra manna skjótastur að Ieysa af höndum þau verk í iðn sinni, er hann tók að sér. Bar það oft við, að menn komu inn af götunni í vinnustofu hans, með bilaða skó á fótum, sem hann gerði við í snatri, meðan þeir hinkruðu við. Þannig var Helgi alltaf tilbúinn að gera öðrum greiða, hvemig sem á stóð. Hin allra síðustu æviár sín þjáðist Hélgi af hjartasjúkdómi, sem að lyktum dró hann til dauða. Allt fyrir það, lét hann engan bilbug á sér finna, en stundaði iðn sína sem áður af kappi, þar til er hann tók bana- sóttina. Var hann þá borinn fár- sjúkur af vinnustað. Svo fast var róðurinn sóttur, allt fram undir lokadaginn mikla. Og nú, þegar Helgi á Grund- arstíg 5, er allur, sakna margir vinar í stað, fyrst og fremst hans nánasta venzlafólk, sem og sam- býlisfólkið um nál. 40 ára skeið, og aðrir vinir og kunningjar. En henni, sem mest hefur misst, eiginkonunni, mega það vera mestar harmabætur, að hún grætur góðan mann. S. J. f. St "Etj er eirki rr Washington, 4. ágúst. Á BLAÐAMANNAFUNDI sín- um í dag var Eisenhower spurður að því, hvort hann hyggðist verða frambjóðandi fyrir repúblikana í forsetakosningunum á næsta ári. Kvaðst hann mundu geta svarað þessa'ri spurningu, ef hann gæti séð . fyrir, hverja stefnu málin txekju bæði í innanríkis- og utan- rikismálum — og hversu heilsu- hraustur hann yrði á komandi ári. „En ég er nú einu sinni ekki for- vitri, og því verður þessari spurn- ingu að vera ósvarað um skeið“, sagði Eisenhower. Jk BRZT ifí AUGLÝSA T í MORGUmLAÐWU Molenkov lékk ekki nð íaro til Genlar Moskvu, 4. ágúst. SJÖTÍU og níu manna rússnesk nefnd lagði í dag af stað áleiðis til Genfar til að taka þátt í ráð- stefnu, er fjallar um friðsamlega notkun kjarnorkunnar. Ráðstefna þessi hefst n.k. mánudag á veg- um SÞ. Fyrirliði nefndarinnar er vísindamaðurinn Skobeltsyn. — Nefndin er skipuð færustu kjarn- orkufræðingum Rússa og fulltrú- um frá utanríkisráðuneytinu. — Aður hafði verið gefið í skyn, að Malenkov, raforkumálaráðhe.-ra, yrði einn af nefndarmönnum. En nafn hans er ekki á listanum. Reuter-NTB. vetrargarðurinn DAMSLEIKUB í Vetrargariinum £ kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá-kl. 3—4. — Sími 6710. V. G. WEGOLIN ÞVÆR ALLT DANSLEIKUR Úð. Hljóm,veit Svavars Gests. Aðgöngumiðásala frá kl. 6. Opið i kvöid Hljómsveit Aaage Lorange leikur. Heiisuhæli N.L.F.I. í Hveragerði, selur ferðafólki hollar og góðar veit- íngar með samigjörnu verði í björtum og rúm- góðum salarkynnum. Náttúrulækningafélag Islands. Reykjavík — Bnmbor alla miðvjkudaga Flugfélaa íslands M A R K ít S Eftir Ed TWd ^ / V* t i *•// •* I ^ Then he chatters softly AS HB MOVES MEARER ‘ WtSH I HAD SOMETHÍN&... TO...FEED YOU...PAL, BUT... I GOSH...THATS A LAUGH / 1) Úlfurinn hörfar undan, en litli 2) Smám saman færir fuglirm sig< Aumingja litli fuglinri rriinn. 3) Ég vildi að eg gæti gefið þél1 fuglinn Trítill horfir með athygli upp á skaftið og hænist að Mark- Þú ért fyrsta vinsamlcga veran, eitthvað að borða. — Hvernijj á Markús. 1 úsi. I sem ég hitti. t hugsa ég eiginlega?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.