Morgunblaðið - 07.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.08.1955, Blaðsíða 10
it MORGUNBL4BIB Sunnudagur 7. ágúst 1955 André Maíraux Framh. af bls. 7 kjarnorkusprengja. Hún fjallar m.a. um uppreist komnxúnista í Shanghai 1927. Malraux var þar ekki fjarstaddur, gerðist meira að segja flugmaður og nauðienti tvisvar. Á þessum tíma skrifaði hann baekur, sem aðallega fjölluðu um gildi lífsins; hann færði sér í nyt hvert tækifæri til að predika það, að án takmarks, — án þess að menn væru reiðubúnir til að deyja fyrir einhvern málstað, væri lífið einskisvirði. — Maður- inn hefir ekkert stolt, ef hann að verja í 20 ár, getur kommún- isminn ekki varið'' — Og enn fremur: „Þar sem kommúnisminn er sterkur, getur ekkert lýðræði þróazt". Eftir styrjöldina (Malraux var í mótspyrnuhreyfingunni í styrjöldinni — og var þar harð- ur í horn að taka, eins og annars staðar) gekk Malraux í flokk De Gaulles og var um skeið upplýs- ingamálaráðherra Frakklands. — Er menn undruðust, hvers vegna hann hefði hafnað svo langt til hægri, sagði hann aðeins: „Það er ckki ég, sem hefi breytzt, held- ur ástandið i heiminum". Nú er hann að mestu hættur afskiptum af stjórnmálum (styð- ur þó eindregið umbótastefnu xMandes-France, fyrrv. forsætis- ráðherra) og hefir algerlega 1 helgað sig listinni. — Hann hefir j sagt, að í henni sé takmark ' mannsins, ef vel sé leitað, — en ; ekki í stjórnmálunum. Hann j vinnur nú að því að gefa út hið mikla (40 binda) rit sitt um listir og listastefnur í heiminum og ber það nafnið Katídir þagnar- innar. Þar er af mikilli virðingu og háfleygri heimspeki fjallað um listina — sem stundum „vís- ar manninum veginn til eilífðar- innar“, eins og skáldið kemst að orði. — Og hann bætir við: „Öll list er andstæðan við örlög mannsins, — því að hin sanna list stefnir að algerðu fx-elsi. Skoðanir Camus og Malraux , falla oft saman; þeir hafa oít svipaða afstöðu til lífsins: álíta það fjarstæðu. En þar sem Ca- mus eygir iitla sem enga von, finnur Malraux huggun í listinni. Þar skilur með þeim. — Ef við höfum þetta í huga, getum við skilið þetur, hvers vegna hann álítur listina vísa veginn til eilífðarinnar — og segir, að hún sé andstæðan við örlög manns- ins. (Stuðst við Time) Þessi ágætu sjálfvirku ohukynditæki eru fyrirliggjandi i stærðun- 3 um 0.65—3.00 gall. Verð með herbergishitastilli, 5 vatns og reykrofa kr. 3995.•• | OLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 w Símar: 81785—643» S HRINGUNUM FRÁ Albert Canius. veit ekki, hvers vegna hann vinn- ur, hefir Malraux sagt. — Hetj- ur hans deyja í von, er þær stefna að settu marki. Tímarnir krefj- ast þess að þær deyi. Og fram- tíðin viðurkennir helgi þessara dánu hetja mannkynsins. Blóðug saga verður að helgisögnum, gullnum og stórkostlegum helgi- sögnum. Hetjur Malraux voru oft ráf- andi æfintýramenn, fullar af byltingarsinnuðum áformum. — Oft voru þær kommúrxistar og fyrst í stað fannst skáldinu komm únisminn „veita öllum þeim, sem ég berst með, sjálfsvirðingu sina aftur“. í kringum 1930 litu kommúnistar svo á, að þeir ættu Malraux með húð og hári; enda var það ekki út í hött, því að skáldið skrifaði kommúníska skáldsögu, Ðagar reiðinnar, fór nokkrum sinnum til Moskvu og réðst, ásamt Gide, heiftarlega á Hitler fyrir meðferðina á Dimi- trov eftir bruna ríkisþinghússins í Berlín. — En viðfangsefni skáldsins var tign og stórhugur mannsins; hann hafði takmark- aðan áhuga á „fjöldanum", jafn- vel hinum kúgaða fjölda. „Mér geðjast ekki að mannfólkinu“, segir ein persóna hans, — — „mér geðjast jafnvel ekki að fá- tæklingunum, sem ég ætla samt að berjast fyrir“. ® ® ® Hugsjónamaðurinn André Mal- raux hefir frá upphafi elt grátt silfur við gallharða komm- únista. Þegar Trotsky kvartaði yfir því, að margar persónur hans skorti marxistískan svip, svaraði hann, að hann væri eng- inn múgverkamaður, — hann hefði aðeins éhuga á örlögum þeirra manna, sem byltingin hrifi nieð sér. — Loks kom að skulda- dögunum. Skáld.ið stóð á kross- götum, eins og svo margir aðrir rithöfundar í Evrópu um þetta leýti. Og hann tók sömu ákvörð- uri og flestir þeirra: hann sagði skilið við kommúnismann. — f frægustu bók hans, Von manns- lns, spyr cin persónan, hvort nauðsvnlegt sé að hefta manninn í pólit-'ska fjötra til þess að veita honum fjárhaeslegt sjálfstæði. — M’alraux hafði tekið ákvörðun, G|de einnig; hinn síðar nefndi sklrifaði eftir Rússlandsför sína: „Rússland er annað en vfð héld- *m“. Og er Stalín gerði fræga saimninginn við Hitler í byrjun stfíðsins, sagði Malraux bitur- le£a: „Það sem ég hefi leitazt við BÆNDUR Skilti með bæjarnafni yðar við vegamótin nafa bæði menningarlegt og hagnýtt gildi. — Fi’amleiðam ýmsar gerðir, smekklegar og ódýrar. Sendum gegn póskröfu. S3ÍILTAOERÐIIM Skólavörðustíg 8. f ataefni! Tökum fram á morgun margar glæsilegar tegundir m. a. pipar og salt, kambgai’n, tweed, gaberdine, hrafnsvænginn o. m. fl. Brynleifur Jónsson, klæðskeri, Austurstræti 17, uppi, (gengið inn frá Kolasundi), Sími 82214. «0a>«i»*sniiBaKiivsaa •■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■••■«■■■■•■■»■■»( Battleship Þakþéttimálning Notið góða veðrið til að mála og gera við þókin yðar með Battlehip þak-þéttiefninu. Heildsölubirgðir* Everest Trading Company Garðastræti 4. B E B U BIFREIÐAKERTilM þyzku, fáut í bifreiða- og veiaverzlur.um. Heiídsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVIK LOSAD á mánudag. Hausthattarnir iteknir fram á þriðjudag. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli — Sími 3660. 5 3 ■ ■ ■■■ ÍBÚD 3—4 herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. otóber n. k. Egill Gestssnn, Símar 6047 og 7700. í B U Ð 4- —5 herbergja íbúð vantar mig 1. október. tfaraldur Balldórsson Sími 7392. STAHLWILLE Verkfærtn eru heímsfræg fyrér gæðS Biðjið um STAHLWILLE Notið STAHLWILLE Pér getið ávailt treyst STAHLWILLE Einkaumboð á íslandi K. ÞORSTEIIMSSON & CO. Vesturgotu 5 - Sími 82340 Ji 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.