Morgunblaðið - 07.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.08.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. ágúst 1055 MORGDNBLAÐIB 1» ........................................................... Í | Ee þakka innilega öllum þeim, setn sýndu mér vinsemd ; • og glöddu mig með giöfum og skeytum á 60 ára afmæli ; ; • ; mínu 4. ágúst s.l, ■ ; Þóröur Jónassoii; ■ i Stóru-Vatnsleysu. ; Lokað vegna sumarleyfa frá 8. til 25. ágúst. PAtiL SMITH Hafnarhúsinu. Af hverju nota hús- mæður hinar heims- VINNA Hreingerningai Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. HólmhræSur. «»■■■»■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Samkomur • imennar tamkomur. Soðun Fagnaðarerindislna er á ■annudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- ■ rgötu 6, Hafnarfirði. BræðábOrgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Victor Danielsen talar. — Allir velkomnir. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkonia í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. Allir velkomn- ir. — Tilboð óskost H m í Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1952 og Ford Ranch- ■ wagon, smíðaár 1953, er verða til sýnis hjá Acastöðinni ; við Háteigsveg, miðvikudag 10. þ. m. kl. 1—3 síðdegia. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. « Sala setuliðseigna ríkisins. ; Maðurinn minn ALBERT DAUDISTEL, rithöfundur, andr.ðist 30. júlí. — Jarðarförin hefur þegar farið fram. Edith Daudistel. þekktu Tana vörur? Af því að þæt gefa fallegri og endingar- betri gljáa, þær fást í öllum tízkuiitom á allar tegundir af skóm, þær eru ódýrastar og geta geymst án þesS •>.ð þorna Upp. Tana fæst í næstu búð? w i • «. • n tv a » „ * . . * . , , i • « a i • • » •■ t » 'l 1« I | Fíladelfia Brotning hrauðsihs kl. 4. — Al- meim samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir, Hjálpræðidiorinn Kl. 11,00: Helgunarsamkoma. Kl. 4,00: XJtisanikoma. Kl. 8,30: Hjálpræðissamkoma. Edwin Bjárklund frá Svíþjóð talar. HildO arvaj aí trúiofunar- hringjum steinhringjum, eyrnalokkum, kálsmenum, ákyrtuhnöppum, brjóst- hnöp.pum, armböndum o. fL AUt úr ckta gnlli. Munir þessir eru smíðaðir I vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi, KJARTAN ASMUNDSSON gullsmiður. Slmi 1290. — Reykjavík. PiiRAmnttlhsscn lOGGILTUR SKJAlAPrOANbl • OG DÖMTOHLUR i ENSK.U • IiaKJUMVSLI - sim 816SS 'wtmmmmmmaaaBmmsmceRMmmaamamsiSssa Útför móður minnar MARENAR LÁRUSDÓTTUR Blönduhlið 12, fer fram frá Fossvogskirkju mánuoaginn 12. ágúst og hefst kl. 13,30. Fyrir hönd vandamarma Gtiðrún Rútsdóttir. Útför ástkæra eiginmanns míns og föður okkar SIGURÐAR MAGNÚSSONAR, skipstjóra, Bræðraborgarstíg 24 A, sem lézt 2. apríl, fer íratn frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. ágúst klukkan 2,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jóhamta Bjamadóttir. Guðjón Sigurðsson, Jónfriðnr Sigurðardóttir, Rafn Sigurðsson, Sverrir Sigurðsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og utför mæðgnanna HELGU ARNGRÍMSDÓTTUR og ÖNNU SÆMUNDSDÓTTUR Aðstandendur. Innilega færi ég mínar beztu þakkir til allra þeirra, er auðsýnt hafa mér, og bömum minum, samúð og margs konar aðstoð vegna andláts og við útför kor unnar minnar, INGU ÁGÚSTSDÓTTUR, Sc'rstaklega vil ég færa Kvenfélagi Grímsneshrepps mínar hjartanlegustu þakkir. Eyjóifur Guðmundsson, Hömrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.