Alþýðublaðið - 09.09.1929, Page 4
4
alþýðubkaðið
Konur!
iiðjið iim S aas á r a-
smjörlíkið, J»ví að
pr:S er efnisfoetra en
alt annað smjoriiki.
rs:
■■
I
I
i
í
iiiiii
iii
S.R.
Anstur yfir Hellisheiði
alla daga tvisvar á dag.
Til Víkur -mánudaga,
priðjudaga, fimtudaga
og föstudaga Til Vífil-
staða og Hafnarfjarðar
á hverjum klukkutíma.
Abiö i
Studebaker
i
■1
i
m
i
na
na
I
BK
i
frá
■ Bifreiðastöö Reykjavíkur.
1 mi
I Afgreiðslusímar 715 og 716,
IIHIII
ur. g
Íl
Hilsmæðurf
Við seljum: Jarðepli á 15 aura
1/2 kg. Strausyfcur á 28 aura V?
kg. í 5 kg. Hveiti, beztu tegund.
á 25 aura. Sultu í dósjum á 95
aura. Fiskibollux á 95 aura 1/2í
d. 'Sardínur, margar teg. Grænar
baimir, Krabba, Lax, Lifrarkæfu
log Osta margar teg. Flestar vörur
með samsvarandi lágu verði.
Verzl. Merkjasteinn,
Vesturgötu 12. Sími 2088.
| Mepcprentsmiðiæs,
| Rwerflsffðtu 8, sími 1294,
f t«kar aö sér nlis konar tækif«risp:»ní«
I svo sem erfiljóð, a0gðnffunii9at bréS,
§ relkninga, kvittanir o. s. frv., o% al*
J greiðlr vinnnns fljétt og vlð réttu vorði
í 4. bekk, er útskrifast höfðu áð-
ur og voru nú við framhalds-
nám og 10, er söttu skólann að
eins nokkum Muta vetrariinis. —
Milli iðngreinamnia skiftust nem-
endur þannig: Járnsm íðanemar
47, trésmíöanemar (hiúsasmiðiir)
46, málunamemar 33, múrsmíða-
ntemar 32, hiúsgagnasmiíðaneímar
30, raflagninganemar 10, bökun-
amemar 8, blikksmíðanemar 5,
pnentnemar 4, veggfóðrunarmemar
4, skipasmíðanemar 4, bókbands-
nemar 3, úrsmíðanemar 3, við
húsgagnafóðrun og klæðskurð
voru 2 x hvoru og 1 við hitalagn-
ir, mótasmiðlii, steinsmíði, körfu-
gerð og vélvirkjun.
„Súlan“ og „Veiðibjallan“
voru öfarnar héðan um nón i
dag.
Ungmennafélagið „Velvakandi"
Fyrstí fundur félag'sins á joessu
hausti verður haldinin í Iðnó ann-
að kvöld kl. 9 stundvísJega.
Útiskemtun
heldur Kvienréttiindafélag íslands
á rnorgun kl. 3 e. m., ef veður
Oeyífir, á túniii Eiinars Helgason-
ar í Gróðrarstöðinni. Einn liður
skémtLskrárinnar verðuir ferðasaga
formaansins á kveunafundinn í
Bjerlíin í vor, og er þess að vcesnta,
að margt fróðlegt verði þar að
heyra. Ef veður er óhagstætt,
verða gerðar ráðstafanlir til að
hafa a«n;au samkoniustað.
Eggert Síefánsson
endurtekur söhgskiemtun' sina i
kvöld kl. 7(4 í Gamla iBSíó.
Útflutningur sildar.
Frá Akureyri var FB. simað á
laugardaginn: Fyrsta síldin fór
héðan með „Islandi" í gær, 600
tunniur.
Ármenningar!
Munið fundiimn í Viorðarhúsiin'u í
kvöid kl. 8. Alli.r, sem ætlia að
liðka íþróttar í vetur, veirða að
mæta.
Skipafréttir.
„ísland" kemur í dag úr Akur-
eyrarför. Bæði það og „Goða-
foss“, sem kom á iaugardags-
kvöldið, fullskipuð farþeg-
um. — FisktökUskip kom í gær
frá Noregi tdil Ásgeirs Sigurðsson-
ar. Þá kom og seglskip, sem „Ai-
bert" höitir, :með tLmburfanm til
Slippsiin.s. Olíuskipið, sem kom á
■laugardagimx til Olíuverzlunar Is-
Lands, fór aftur í morgún.
Til Strandarkirkju.
Áheit frá tveim'ur stúlkum 4 kr.
Njótið ffess að ferðast með
bíl frá
Bifröst.
Einungis níir, rúmgóðir og
bægilegir bilar tii leign.
Símar: 1529 og 2292.
Vík í Mýrdal,
ferðir þriðjudaga & föstudaga,
Buick-bílar utan og austan
vatna. Bílstjóri í þeim ferðum
Brandur Stefánsson.
Fljótshlíð, erðir daglega. |j
Jakob & Brandnr,
bitrelðastSð.
Laugavegi 42. Sími 2322. i
ðdýr karlmannafðt!
öll eldri karlmannaföt mislit seáj-
ast ineð MIKLUM AFSLÆTTI.
Notið tækifærið og kaupið ágaet
föt fyrir lítið.
Fatabúðin,
Hafnarstræti 16 og
Skólavöi'ðustíg 21.
Tii Eyrarbakka
fer hálfkassabíll áhverjum
degi. Tekur bæði flutning
og farþega. Farartími frá
Reykjavík kl. 5 eftir hádegi.
Bilreiðaistjóri Guðmuntiur Jónatan.
Afgreiðsla í bifreiðastöð
Eristins og Bnnnars.
Bœkifiir.
Byltingtn l Rússlandt eftir Ste-
fán Péíursson dr. phiL
„Smiður er, ég nefndureftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa
þýddi og skrifaði eftirmála.
Kommúnista-ávarpíð eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
Bylting og thald úr „Bréfi tdl
Lára".
„Húsíð víð Norðnrá", íslenzi
ieynllögreglBsaga, afar-spennandí,
ROk fafnaðarstefnunnar. Útgef-
andi Jafnaðarmannafélag íslands.
Bezta bókin 1926.
Fást í afgreiðslu Alþýðublaði-
ini.
Af síldveiðum
kom Imuveiðarilrxn „Fjöinir" í
nótt
Togararnir.
„Þorgedr skoraigeáir" fór í gáer
á ísfiskveáðar.
Ný verzlun
Bjöm L. Gestsson hefir opnað
jverzlun í Itingboltestræti 15.
Sokkar. Sokkar. Sakkar
frá prjónastofunni Malin em is-
lienzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Munið, að fjölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum en á Freyjugötu 11,
sími 2105.
Þurkaður þorskur nr. 1 og 2 og
hálfþurkaður fiskur verður til sölu
hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfis-
götu 123. — Þeir. sem hafa í
hyggju að birgja sig upp til vetr-
arins, ættu að koma sem fyrst. Nýr
fiskur daglega. Tekið á móti pönt-
unum allan daginn. Sími 1456.
Kjöt- og sláturilát, fjölbreyttast
úrval. Lægst verð. Notaðar kjöt-
tunnur, heilar og hálfar, teknar í
skiftum og keyptar. Beykivinnustof-
an, Klapparstíg 26.
GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu
iögin ávalt fyrirliggjandi i Boston-
magasín. Skólavörðustíg 3.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús-
gögn ný og vönduð — einnig
notuð — þá komið á fomsöluna,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
íbúð til leigu í Hafnarfirði frá
1. okt., efri hæðin í Sjónarhóls-
húsinu.
Vatnsfotap gælv.
Sérlega géð tegniad.
Hefff. S stærðia*.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Sími24.
og frakka er bezt að
kaupa í
(Austurstræti 14. Sími 1887,
beint á mótiLandsbankanum).
Stærsta og fallegasta
úrvalið af fataefnum og
öllu tilheyrandi fatnaðí
er hjá
Guðm. B. Vikar.
klæðskera.
Laugavegi 21. Sími 658.
jga E3 E53 E3 E3 C53 C53 C3
YerzUð yið yikar.
Vörur Við Vægu Verði.
Ca B3 B3 cg 153 B3 B3 5
Rítstjórf og ábyrgðarmaðuc:
HBiuldux Guðmundsson.
AiþýðuprenÉsmiðjan,