Alþýðublaðið - 28.06.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1920, Blaðsíða 1
AlþýðuM Oeíið út af A.lþýðnflokkuum. 1920 Mánudaginn 28. júní 144. tölubl. €rlenð simskeyti. Khöín 27. júní. Heraukning Englending. Símað er frá London, að Eng- land auki varaher sinn með tilliti -til Austurlanda. 3. Internationale. Enskir verkamenn vfsa alþjóða- sambandi í anda bolsivíka á bug. [Þetta er ekkert nýmæli, því eins og sagt hefir verið frá hér í blað- inu |áður, hefir það verið á döf- inni hjá þeiœ, að mynda nýtt al- þjóðasamband, sem lyki um öll þau sambönd, er verkamenn hafa -3iú með sér.) Grikkir í Litlu-Asíu. Grikkir sækja fram í Litlu-Asíu. Ungverska stjórnin hefir sagt af sér, segir fregn frá JBudapest. Frá Fýzkalandi. Símað er frá Berlín, að Ebert íorseti hafi skorað á ríkiskanslar- ann að láta forsetakosningar fara íram hið bráðasta. Ráðuneyti Fehrenbachs er mynd- að af demokrötum, kaþólska fiokkn- am íhaldsmönnum. EJrlend mynt, Khöfn 19. Sænskar krónur (100) kr. Norskar krónur (100) —■ Frankar (100) — Pund sterling (1) — Dollar (1) — Þýzk mörk (100) — júnf. 133.50 103.50 50,00 23,9° 6,04 16,40 Stórstúkuþiugið hefst á morg- un kl. 1 með guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni. Síra Friðrik Friðriksson prédikar. Minni Jóns Sigmrðssonar. Þessi mynd er tekin af mannfjöldanum 17. júnf, er hann nemnr staðar við legstað Jóns Sigurðssonar, til þess að hlíða á ræðu Bjarna Jónssonar alþm. frá Vogi. Ræðumaður sést berhöfðaður á því nær miðri myndinni. ðgurkgt slys. Flugvélin neitar stjórn, lendir beint á mannfjöldanum og dauðrotar stulkubarn, en meiðir bróður þess. Klukkan rúmlega hálf þrjú í gærdag hóf flugvélin sig til flugs. Gekk alt vel og sýndi hún fólki ltetir sínar, sem bæði voru marg- ar og furðulegar. Er listfluginu var Iokið, hófst flug með farþega. Var Árni Egg- ertsson fyrsti farþeginn, og hepn- aðist ferð hans vel. í þriðja sinn ætlaði vélin að helja sig til flngs þenpa dag, og var þá Skúli Skúlason blaðamaður farþegi. En aldrei þessu vant neitaði vélin itjórn og hófst ekki frá jörðu, hverra bragða sem stýri- maðurinn, Frank Fredrikson, neytti. Stefndi hún beint á mannfjöldann, sem flýtti sér í ofboði á undan til beggja handa. Vélin var komin á svo mikla ferð, að ómögulegt var að stöðva hana í tæka tíð. Hún hlaut að lenda á gaddavír- inn, er var bak við fólkið, og engin leið var fyrir stýrimanninn að breyta stefnunni, hvorki tií vinstri né hægri, því þá hefði hann lent á fólksþyrpinguna þar, sem hún var þéttust. Eina ráðið var því að láta hana halda stefn- unni. En svo hörmulega vildi til, að systkini tvö, börn Gísla Gísla- sonar trésmiðs á Hverfisgötu 40 og lconu hans, Kristbjargar Helga- dótjur, komust einhverra hluta vegna ekki undan vélinni. Lenti vélin á þeim og dauðrotaði skrúfu- blaðið stúlkuna, er var 10 ára gömul og hét Svava, hið mesta efnisbam, Drengurinn marðist, en ekki hættulega, og gaddavírinn vafðist utan um kvenmann, reif föt hennar og skeindi hana á höndum. Skrúfa vélarinnar brotn- aði. Um þetta hörmulega slys verð- ur engum kent. Kunnugir telja einna líklegast, að orsökin til þess að vélin gat ekki hafið sig upp,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.