Morgunblaðið - 22.12.1955, Side 1
16 siður
41 ár(a*#«F
293. tW. — Fimmtudagur 22. desember 1955
frtntwHt^ l*rgunblitalu
Eg kveiki á kertunum mínum.... Vetrarríki í Mið- og N-EvrÓpu
Hœtta á ís í dönsku sundunum — nœr 50 gráÖu frost
í Rússlandi en 16 gráðu hiti í Róm!
I
BÚAR á vesturströnd Grænlands njóta nú þess bezta veðurs,*’
blaðanna á þriðjudaginn. „íbúðar á ströndinni frá Angmagsalik
til Kap Farvel lifa sem þeir væru á Riveraströndinni. Þar er
óvenju milt veður — 6 gráðu hiti og þægilegasti staðurinn í
danska ríkinu. Maður gæti óskað sér, að vera kominn til Juliane-
haab“, segir danska blaðið, •— „nú er vetrarríki er í Evrópu.“
Þetta er Karl Gustaf prins í Svíþjóð. „Litli prinsinn“ hefur hann
verið kallaður stundum. Hér sézt hann kveikja á kertunum sín-
um í herbergi sínu að Hága.
Bufler fer úr rálherrasfél
- en ræður hé miklu
Aukin ábyrgð lögð á fjármálaráðherra
LUNDÚNUM, 21. des. — frá Reuter-NTB
ÞÓ AÐ breytingar þær á brezku ríkisstjóminni, sem Eden
hefur ákveðið og tilkynnt, eigi sér ekki formlega stað fyrr en
á mogun, þá eru ráðherranir þegar farnir að kynna sér hin nýju
verkefni sín. Breytingamar eru í því fólgnar, eins og áður hefur
verið sagt, að Butler lætur af embætti fjármálaráðherra, en við
því tekur McMillan utanríkisráðherra. Við embætti hans tekur
Selwyn Lloyd, landvarnaráðherra.
★ HÆTTA A ÍS í DÖNSKTJ
SUNDUNUM
Siðustu dagar í Danmörku
hafa verið mjög kaldir. Meðal-
hiti sjávar í Kattegat er 3,5
gráður, en á kyrrari stöðum í
sundinum t. d. úti fyrir Fred-
rikshavn reyndist hitastigið 0
gráður og var því hætta talin
yfirvofandi á ísmyndun þar,
Hafa allar varúðarráðstafanir
verið gerðar til þess að forða
vandræðum, ef til þess mundi
koma.
★ VETRARRÍKI
Um gervalla Evrópu er nú vetr
arveður. Stafar það af því, að
Ford hluta-
bréf tíl sölu!
WASHINGTON, 21. des.: — Ford
bílafirmað, stærsta firma Banda-
ríkjanna í eign einnar fjölskyldu,
undirbýr nú sölu á 60% hluta-
bréfa firmans á almennum mark-
aði,
Þessi hluti hlutafjárins er í
10.200,000 hlutum. Hefur þessi
hluti verið í eign „Ford-sjóðsins“
sem nú hefur tilkynnt að hann
muni veita 500 milljónir dollara
til um það bil 4000 skóla. Hyggst
sjóðurinn nota féð er hann fær
fyrir sölu hlutanna til styrkveit-
inganna.
(Einhver mundi segja, að þarna
væri tækifæri fyrir SÍSU)
nú gætir ekki sem venja er á
þessum árstíma vinda frá At-1
lantshafinu. Háþrystisvæði „loka
fvrir“ þennan milda loftstraum.1
Þessi er og orsökin til hins milda
veðurs í Grænlandi.
★ ALLT AÐ 50° FROST
Aftur á móti streymir ka'.t loft
frá Norður-íshafinu og Rússlandi
niður yfir Skandinavíu og suður
yfir Evrópu. Frá Finnlandi, Sví- i
þjóð og Noregi berast fréttir um j
mikla kulda og vetrarríki. — í |
Norrlandi mældist aðfaranótt
mánudags 42° frosf.
f Rússlandi ræður nú Vetur
konungur ríkjum!! í Moskvu
mældist á mánudag 25 gráðu
frost — og í Norður-Rússlandi
hefur mælzt næstum 50 gráðu
frost. Á mánudaginn var 10
gr. frost í Osló, 15 gr. frost í
Stokkhólmi og 11 gr. frost ,
Helsingfors. — í Rómaborg
aftur á móti var 16 gráðu hiti.
Árongiifsleysi
NEW YORK, 21. des.: — Öryggis-
ráðið sat á fundi í dag og ræddi
m. a. upptöku Japans. Fundurinn
varð árangurslaus. Bretar báru
þar fram tillögu sem ekki kom
þó til atkvæða. Var hún á þá leið,
að Japan uppfyllti öll skilyrði til
inngöngu í samtök S. Þ. og ætti
því sem fyrst að fá aðild að sam-
tökunum. — Reuter.
★BUTLER VERÐUR
EDENS HÆGRI HÖND
Eden forsætisráðherra hafði
gefið í skyn í sumar, að hann
vildi gera ýmsar breytingar á
skipun ríkisstjórnarinnar. Þegar
hins vegar séð varð að þingið
varð að ganga frá aukafjárlögum,
ékvað hann að fresta fyrirhuguð-
um breytingum þar til gengið
hafði verið frá því máli í þing-
inu, enda vildi Butler sjá fyrir
•endann á því máli.
Butler verður nú foringi
þingmannaflokks íhaldsflokks
ins. Hann verður og fram-
kvæmdastjóri flokksins og i
forföllum Edens mun hann
skipa forsæti á ráðuneytis-
fundum.
Frh. á bls. 2
Kaupsklpaflofi
LUNDÚNUM, 21. des.: — Samkv.
skýrshim Lloyds er kaupskipa-
floti heimsins 1955 samtals yfir
100 millj. tonna og er það í fyrsta
sinn sem flotinn er samtals að
stærð yfir 100 millj. tonn. Öx
hann að tonnatölu á s.I. ári um
rúmlega 3 millj. tonna.
Bandaríkin, Bretland og Nor-
egur eru þau lönd er mestan flota
eiga einstakra þjóða. Floti
Xiíberíu óx hlutfallslega mest á
árinu, en Noregur kom næst hvað
aukningu snerti.
Lokið úthlutun iána tii bænda
á óþ urrkasvæ ðin u
Afgreiðsla þeirra að hefjast um þessar mundir
SV O S E M kunnugt er ákvað ríkisstjómin að veita nú á
þessum vetri aðstoðarlán þeim bændum er fyrir mestum
áföllum urðu vegna hinna miklu óþurrka á Suður- og Vesturlandi
s. I. sumar. Nam lánsupphæðin í þessu skyni 12 millj. króna. Má
svo heita að nú sé lokið við skiptingu þessa fjár til einstakra
hreppa. Umsjón þessa verks höfðu þeir Páll Zóphoníasson, bún-
aðarmálastjóri og Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi. AIls verða
veittar 11.880.500,00 kr. til tæplega 19 hundruð bænda í 10 sýslum
og 4 kaupstöðum. Lánln eru veitt úr Bjargráðasjóði, en Búnaðar-
bankinn sér um afgreiðslu. þeirra. Oddvitar og hreppsnefndir hinna
einstöku hreppa ákveða lánsupphæðir til bænanna í sínum um-
dæmum. í gær áttu þeir Páll og Árni fund með blaðamönnum
og skýrðu þeir frá gangi málsins.
BJARGAÐ FRA SKERÐINGU
BÚSTOFNS
Ríkisstjórnin fól þeim Páli
Zóponíassyni og Árna G. Eylands
að kanna með hverjum hætti
mætti aðstoða bændur og bjarga
þeim frá skerðingu bústofns síns
eða svo alvarlegum örðugleikum
að þeir neyddust til þess að
bregða búi. Var og fyrirsjáanlegt
að ef um stórlega skerðingu bú-
stofns yrði að ræða, myndi slíkt
koma hart niður á neytendum og
þá einkum hér í höfuðborginni,
þar sem hér er fjölmennasti neyt
endahópur landsrAanna saman-
kominn á einn stað og það á
miðju óþurrkasvæðinu. Kom
þetta og í ljós nú fyrri hluta vetr-
ar, er mjólkurskömmtunin var
hér, en sem betur fer þurfti þó
ekki að standa lengi. Bar þar
margt til: Góð tíð í haust, sem
gerði bændum kleyft að beita
kúm að minnsta kosti hálfum
mánuði lengur en venjulega, svo
og að allt skyr var framleitt úr
þurrmjólk, framleiddri norðan
lands, einnig var rjómi og fleiri
vinnslumjólkurafurðir fluttar
hingað norðan frá Akureyri og
víðar, svo að öll mjólkin af
mjólkurframleiðslusvæði Reykja
víkur vau' notuð einvörðungu sem
neyzlumjólk.
i
ATHUGUN Á FÓÐURBÆTIS-
|NOTKUN
Þeir félagar hófu athuganir
! sínar með því að rannsaka hvern-
ig ástatt væri með fóðurbæti í
landinu og innflutning kjarnfóð-
urs. Að tilhlutan þeirra gerði
ríkisstjórnin ráðstafanir til þess
að innfendur fóðurbætir væri
ekki fluttur úr landi örar en svo
að bændur ættu kost á nægu síld-
armjöil, fiskimjöli og hvalmjöli
en af þessu fóðri hafa bændur
notað um 5 þús. lestir á ári að
undanförnu. Að sjálfsögðu mun
notkunin verða mun meiri í ár.
Svo og voru gerðar ráðstafanir
til tryggingar stóraukins innflutn
ings erlends kjarnfóðurs.
W
STYRKUR TIL
HEYFLUTNINGA
Auk þessa ákvað ríkisstjórnin
Frh. á bls. 2
ítulir
bjóða heim
NEW York 21. des.: — Stalía
sem er eitt hinna 16 ríkja
sem á dögunum voru, eftir
langa rnæðu, samþykkt sem
aðilar að samtökum Sam-
einuðu þjóðanna, hefur nú
sent Allsherjarþingi S.Þ.
boð.
í því felst, að þinginu er
boðið að koma saman til
funda sinna næsta haust í
Rómaborg.
Skont
unnnstuna
og sjóliun sig
í réttnrsnl
NAPÓLÍ — Hryggbrotinn biðill,
ítalskur, ruddist um síðastliðna
helgi inn í sal bæjarréttarins 1
Napólí, þar sem hann skaut vin-
konu sína, þá er hafði hryggbrot-
ið hann, og að því loknu lagði
hann byssuhlaupið að enni sér
og hleypti af.
Þetta var 25 ára gamaB prent-
ari. Og svo snar var hann aS
þessu, að ekki gafst neinn timi
til að hindra hann í verknað-
inum.
Stúlkan, sem hann rnyrti var
21 árs, dóttir málaflutnings-
manns. Móðir hennar var með
henni þarna í salnum og horfði
hún á dóttur sína hníga til jarð-
ar af stól, sem hún sat á, eftir
að mörgum skotum hafði verið
skotið x bak hennar.
Republikonor
kvíðofullir
WASHINGTON, 17. des. — NÚ
eru stjómmálamenn í Banda-
ríkjunum þegar farnir að huga
að hvernig línurnar liggja í vænf
anlegum forsetakosningxim. VirS-
ist nú sem republikanaflokkur-
inn standi illa að vígi, vegna
veikinda Eisenhowers fórseta.
Nú þegar hefur Stevenson for-
ustumaður demokrata lýst sig
fúsan til að bjóða sig fram, en
allt er enn óákveðið hvort Eisen-
hower hefur heilsu til að stand-
ast nýja kosningabaráttu
í dag bárust bær fréttir frS
líflækni forsetans, að hann hefði
nú hresst mikið og bati hana
væri góður. Þó yrði ekki hægt
að segja um það fyrir víst fyrr,
en í febrúar hvort hann hefur
alveg náð sér eftir áfallið. For-
setinn hvílist nú á búgarði siaiunt
við Gettysburg, en læknirinn
hefur nú ráðlagt honum að fara
suður til Florida í skammdeg-
inu. —Reuter. .