Morgunblaðið - 22.12.1955, Page 3
Fimmtudagur 22. des. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
3 I
TIL
JÓLANNA
Manchettskyrtur
hvítar og mislitar
Hálsbindi
Hálsklútar
Slaufur
Hanzkar
fóðraðir með skinni.
Drcngja skyrtur
Drengja náttföt
Drengja nærföt
Drengja sokkar
Drengja buxur
Drengja húfur
Drengja belti
Náttföl
Nærföt
Herrasloppar
Sokkar
Smekklegar vörurl —
Vandaðar vörur! —
Gjörið svo vel og skoðið í
gluggana.
GEYSIR h.f.
Fatadeildin.
Herranœrföt
39 kr. settið. — Síðar bux-
ur 24,50. Sokkar frá 8,50.
TOLEDO
Fischersundi.
TIL SÖLI)
3ja herb. íbúðarhæS við
Snorrabraut.
3ja herb. íbúðarhæð í Hlíð-
unum, tilbúin undir tré-
verk og málningu. Sölu-
verð kr. 190 þús.
3ja berb. fokheld íbúðar-
hæð við Kaplaskjólsveg.
3ja lterb. fokheld íbúð á
Seltjarnarnesi.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól, laus til íbúðar.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950
Sparið timann
Notið simann
eendum heim:
Nýlenduvörur, kjöt.
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
PERUR
3 gerðir fyrir jólatrésseríur
PERLR
frá 15—200 vött.
Mislitar
' æ
Dtiperur
• • •
Jólatrésseríur
í úrvali.
K I, E M M U R
á jólatrésseríur
HEKLA h.f.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
í bænum.
Einnig fokheldar íbúðir, —
3ja, 4ra og 5 herb. í bæn-
um, og heil hús fyrir ut-
an bæinn.
Látil einbýlishús á hitaveitu-
svæði og í útjaðri bæjar-
ins, til sölu.
lUýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 1618
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
Blóm
til jólanna.
Grpðrarstöðin
við Laufásveg 74,
Sími 3072.
Ef jólabókin
má vera ódýr! —
Mikið úrval verðlækkaðra
barnabóka og annarra gjafa
bóka. —
Bókaakemman
Traðarkotssundi 3, gegnt
Þjóðleikhúsinu.
Kveninniskór
Mikið og glæsilegt úrval.
Kvenbomsur
nýjar gerðir komnar.
Skóverzlunin
Péturs Andréssonar
Karlmanna-
leðurstigvél
loðfóðruð. Góð jólagjöf.
Skóverzlun
Pétnrs Andréssonar
Laugavegi 17,
Framnesvegi 2.
HANSA H.F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
mZlmar
Kaapam gamla máfavi
•g brotajárn.
BorgarttSii
Ullarnærföt
Flóka-
Bnniskór
margar tegundir.
Verð kr. 42,50.
• • •
T E L P U-
Lakkskór
Aðalstr. 8, Laugav. 20,
Lvg. 38, Snorabr. 38,
Garðastræti 6.
Körfugeróin
Skólavörðustix 17
selur körf teborð,
smáborð, körfur Og önnur
húsgögn.
Körfugerðin
Skólavörðustíg 17.
JÓLASALA
Ottomanar, allar stærðir.
Armstólar. Barnastólar. —
Útvarpsborð. Rúmfataskáp-
ar. Dívanteppi í ströngum.
Komið og gerið góð kaup.
Laugavegi 68.
Inni í sundinu.
KONFEKT
í lausri vigt.
Vesturgötu 14.
Stórt herbergi
(í kjallara), í Samtúni 20,
er til leigu fyrir karlmann.
Getur fylgt talsvert af hús-
gögnum. Upplýsingar eftir
kl. 6 á kvöldin.
Jólagjafir
handa ungbörnum.
Storkurinn
Grettisg. 3. Sími 80989.
Höfuðklútar
Herðasjöl
Mikið úrval, tilvalin
jólagjöf.
Lœkjargötu 4.
Verðlœkkun
á hangikjöti. —
1. flokks reykt kindakjöt
Æ-l. Verð frá kr 24.15.
Sjálfsafgreiðsla, bílastæði.
Hafblik tilkynnir
Jólagjafir. Mesta úrval af
barnakjólum er að fá hjá
okkur. Nælon undirföt ,næl-
on náttföt, ódýr. Drengja-
sportskyrtur, drengjaveski,
drengjafrakkar. Telpuhatt-
ar, telpukrephanzkar, telpu
krephosur. Amerískur ung-
barnafatnaður. Falleg, en ó-
dýr leikföng. — Alltaf eitt-
hvað nýtt. —
Hafblik, Skólavörðustig IX
Alullar
Drengjapeysur
og vesti og amerískar sport-
skyrtur á 3ja—7 ára. —
Góð jólagjöf.
OUjmpia
Laugavegi 26.
Blóm
Skreyttar körfur og skálar.
Afskorin blóm og pottablóm.
Blómasalan
Sólvallag. 9. Sími 3537.
Fuglar
Bezta jólagjöfin er búr með
fuglum. Pöntunum veitt mót
taka til afgr. á aðfangadag
á Hraunteigi 5. Sími 4358.
TIL SÖLD
Ford 1947 vörubíll, með tvf-
skiftu drifi. Plymouth 1942
fólksbíll. — Uppl. hjá ólafi
Gíslasyni, Sauðárkrók. — I
Sími 80.
_ nýtt —
gullfallegt
SÓFASETT
kr. 3900,00
Glæsilegt tækifæri.
Grettisgötu 69.
kjallaranum.