Morgunblaðið - 22.12.1955, Síða 6

Morgunblaðið - 22.12.1955, Síða 6
Gjafavörurnar frá Helena Rubinstein ver 5a áu efa kærkomnasta jólagjöfin í ár. MARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MikiS úrval af Sportskyrtum VERÐANDI h.f. Tryggvagötu. SABft Knldaúlpur og Ytrabyrði VERÐANDI h.f. Tryggvagötu. Ein stór stofa eða tvær minni, óskast á fyrstu eða annarri hæð, fyr ir einhleypan reglumann. — Tilh. merkt: „1955 — 906", afhendist afgr. Mbl. Thermos Hitakönnur bithjavib FELDUR H.F. Austurstræti Jófiagjafir Hálsklútar Hanzkar Belti Peningubuddur kr. 15,00. — Því yjöfin yat ekki verið betur valin Pabbi, sem alltaf hefur verið vandlátur í : skyrtuvali, fékk ESTRELLA SKYRTU. Hún fæst 1 | mismunandi litum, með einföid- um og tvöföldum manchettum og ! með margskonár ílibbaiagi. Skyrta [ við allra hæfi. | Mamma, (sem reyndar valdi sina gjöf sjálf) óttast ekki lengur vetr- J arkuldann, því Islandsúlpan er [ ekki aSeins smekkleg heldur einnig hlýjasta og skjólbezta flík- in. | Og dóttirin fékk loksins hina langþráðu ósk sína uppfyllta þegar hún fékk úlpu „eins og allír hinir krakkarnir eru í“. Falleg úlpa. sem kemur að fyllstu notum hvort heldur er við leik úti í snjónum eða „þegar farið er í bæ- inn með mömmu“. Fallegar flikur — Nauðsynlegar flikur — [STRELLA 09 VÍR framleiðsla ,, þvottavélar eru á lundruðum íslenzkra heimila. þvottavélar fást eins hjá oss. Hafnarstræti 11 — Laugavegi 100 Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5 Alls konar Töskar Happdrætti heimilanna Allt fyrir lieimilið Sýning happdrættismuna og miðasala er í Mcrgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 Gjörið svo vel að líta inn Hœppdrætti heimilanita ABIt fyrir heimilið Finmitudagur 22. des. 1955 Ódýru, þýzku 3ja arma Gólflamparnir eru komnir aftur, með sama lága verðinu kr. 675,00, úr málmi og kr. 940,00 úr hnotutré. Margar gerðir af Gólflömpum með borði. Verð frá kr. 1.250,00. Ungar raftækib er jólagjöfin, sem allir drengir óska sér. ❖ Jólatrésseriur úti og inni, bezta tegund. Einnig varaperur Laugav. 68. Sími 81066.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.