Morgunblaðið - 22.12.1955, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. des. 1955
Við bjóðum ávallt það bezta!
éunbeam
MiXMASTER
JUNIOR
Laugaveg 63 og Vesturgötu 2.
Sími: 80946. i
I
Hrærivél er góð jólagjöf
Sunbeam Verð kr. 1.391.00
Sunbeam (krómuð) Verð kr. 1.644.00
l>»rmayer m/ hakkavél. Verð kr. 1.535.00
Dormayer (krómuð) m/ hakjeavél
og stálskálum.............Verð kr. 1.835.00 .
\
\
I
Áslai- og örlagosaga
svo spennandi, stórbrotin og áhrifarík, að seint
mun lesandanum úr minni líða.
Höfundurinn er víðkunnur af skáldsögum
sínum og á óvenjulega fjölmennan lesendahóp
í fjölmörgum löndum. Hér er sagan gefin út í
hinum vinsæla skáldsagnaflokki Draupnissögur,
og er það ærin trygging þess, að hún muni falla
íslenzkum lesendum vel í geð.
Jólaskáldsagan í ár —
HULSN FORTÍÐ
fæst í öllura
bókaverzlimum
Aðalheiður
er hrífandi örlaga-
og ástarsaga, byggð á sann-
sögulcgum viðburði
Bókin kom áður út fyrir mörg-
um árum, náði þá geysilegum
vinsældum og seldist upp á
skömmum tíma. Hún hefir
því verið ófáanleg í fjölda
ára, en kemur nú út í vandaðri
útgáfu.
verður vissulega kjör-
bók kvenna um íólin.
ÚTGEFANDI
Svínaskinnstöskurnar
komnar aftur.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5 — Mjólkurfélagshúsinu.
vwnwÍN ' -J
kEDIN&ORG