Morgunblaðið - 22.12.1955, Side 11
r
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 22. des. 1955
11 1
i.................................................•
Nýkomið
Glæsilesft úrval af
handbróderuðum kínverskum
dömu náttfötum
Margar stærðir, margir litir, lágt verð
AU S T U R S T HÆTI 9 . SIMl 1t161117
/ jólakökurnar
NotiS
Premíu-gerduftiS.
Pearee-Duff.
Fæst allstaðar.
Þýzku
„KAISER“ lamparnir
í fjölbreyttara úrvali
en nokkru sinni fyrr.
Nýjasta framleiðsla
verksmiðjunnar
Komið á meðan úr nógu er
að velja.
Fallegur lampi er ávallt
kærkomin jólagjöf.
Skermabtíðin
Laugavegi 15. Stmi 82635.
Bókin ÁSTIR PIPARSVEINSINS
er bók fyrir alla
Hikið ekki víð að gefa kunningjum yðar
þessa bók, því margir hlustuðu á hana í
útvarpirtu, en töpuðu miklu af henni.
Þér hafið nokkra hugmynd um hvernig
þessi sérstæða saga er, og þér vitið
einnig að flesta, sem eitthvað hlustuðu
á hana, langar til að eignast bókina. —
Bókin fæst í mjög vönduðu bandi
(Rex. og alskinnb.) — Tilvalin jólagjöf
handa vinum og kunningjum.
Saga myndhligovarans
eftir Eirík Sigurðsson,
segir frá duglegum sveitadreng, sem
barðist fyrir afkomu heimilis síns eftir
að faðir hans drukknaði. — Þetta er
mjög skemmtileg drengjabók, sem lýs-
ir hvernig listaþrá drengsins birtist í
verki og hann brýzt til náms með hjálp
góðra manna.
Síðasti rauðskinnlnn
Sagan, sem alla drengi langar til að lesa
Gefið vinum yðar góðar bæ-kur
Bókaútgáfan Fróði
Alhliða Fínþvotta-, uppþvotta-
og hreingerningaefni.
Sérstaklega æílað til þvotta á
Perlon -N y lon-Dralon-Rhovyl-
Silki-Gerfisilki og UIL 100% ör-
yggi gegn gulnun, gránun og
fölnun iita. Vamar lómyndun —
festir iykkjur. Til uppþvotta —
þurrkun sparast.
Til hreingerninga — þurrkun
sparast. F.ngin blettaskil.
Reynið REI! Notið REI!
/ / \ 0"
„Biáa REI“ sérstaklega framleitt
fyrir hvíta og grófa þvottinn.
Engin sápa, sóöi eða klór er i
„Bláa REI“, þess vegna fer það
betur en nokkurt annað gróf-
þvottaefni með þvottinn og hend-
urnar.
ReyniðREI! NotiðREI!
Húsniæður! Lesið íslenzka leiðarvísinn! Athugið tímasparnað og öryggi, sem REI veitir yður!
Hin vinsœla útvarpssaga barnanna:
Frá steinaldarmönnum
í Garpageröi
Eftir Loft Guðmundsson ©jr fólabók barnanna.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymund$sonar