Tíminn - 12.05.1965, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. maí 1965
ÞIN6FRÉTTIR
TÍMINN
ÞINGFRÉTTIR
YRIRHEITIH UM
NGU A SKOTTUM
Frumvarpið um tekjuskatt og
;iignaskatt var afgreitt firá neðri
ieild til einnar umræðu í efri
ieild með þeim breytingum, sem
'jármálaráðherra hafði lagt til að
?erðar yrðu á frumvarpinu varð-
»ndi ákvæði um þá, sem svikið
hafa und'ir skatti. 1. minnihluti
fjárhagsnefndar, Einar Ágústsson
Skúli Guðmundsson fluttu breyt-
ingatillögur við frumvarpið og
skiluðu sér nefoidaráliti og hafði
Einar Ágústsson framsögu fyrir
því. Allar breytingatillögurnar
voru felldar. Fer hér á eftir nefnd
arálitið:
Við afgreiðslu frumvarps ríkis-
stjórnarinnar um tekjuskatt og
eignarskatt á síðasta þingi sýndu
framsóknarmenn fram á, að tekju
skattur samkvæmt frumvarpinu
yrði miklu hærri en hann var
árið 1960. Þeir flutti breytingatil-
lögur um að taka aftur upp um-
reikning á persónufrádrætti og
tekjutölum skattstigans og um
að láta skattstigann frá 1960 hald
ast óbreyttan, til þess að skattur-
inn yrði raunverulega ekki hærri
en hann var 1960. Stjórnarflokk-
arnir felldu þessar tillögur. Hins
vegar gumuðu þeir mjög af fram-
göngu sinni í skattamálunum og
töldu sig vera að lækka skattana
til mikilla muna.
Það fólk, sem lagði einhvern
trúnað á skrum stjórnarflokkanna
um skattalækkanirnar vorið 1964,
varð fyrir ákaflega miklum von-
brigðum, þegar skattaskrárnar
komu út síðar á því ári. Óánægj-
an varð svo mikil og almenn, að
ríkisstjórnin sá sitt óvænna, skip
aði nefnd til að íhuga málið og
gaf þar með fyllilega í skyn, að
hún vildi gera einhverjar leiðrétt-
ingar í þessum efnum. — En nið-
urstaðan var sú, sem kunnugt er,
að engar lagfæringar voru gerðar
á hinum háu opinheru gjöldum
1964, og framkoma stjórnarinnar
varð þannig enn, til að valda
mönnum vonbrigðum.
Hér liggur nú fyrir stjórnar-
frumvarp um breytingar á lögum
um tekjuskatt og eignarskatt. At-
hyglisvert er, að í frumvarpinu
kemur fram, að ríkisstjórnin hef-
ur loks komið auga á það, að
við framsóknarmenn höfum haft
rétt fyrir okkur, þegar við höf-
um haldið því fram, að rétt væri
að láta umreikningsregluna, sem
var í lögum fyrir 1960, gilda
áfram. í 8. gr. frumvarpsins er
lagt til, að þessi regla verði aftur
upp tekin, þó með þeirri breyt-
ingu, að nú á samkvæmt frumvarp
inu að miða við svonefnda skatt-
vísitölu, sem fjármálaráðherra á
að ákveða, en enginn veit, hvern-
ig verður, í stað þess að áður
var umreikningurinn miðaður við
kaupgjaldsvísitölu.
í frumvarpinu er ákvæði um
hækkun á persónufrádrætti og
tekjutölum skattstigans, sem
nemur um það bil sömu hækkun
og varð á vísitölu framfærslukostn
aðar frá 1963 til 1964. Einnig er
gerð lítilsháttar breyting á skatta-
prósentunni. En segja má, að
tekjuskattur samkvæmt frumvarp
inu verði raunverulega mjög svip
áður og hann var í fyrra. Ef
frumvarpið verður nú samþykkt
óbreytt, verður skatturinn því
enn miklu hærri en hann var ár-
ið 1960. Því veldur hækkunin á
hundraðshlutatölum skatts-
ins, sem ákveðiri var í fyrra. Til
dæmis um þetta má nefna, að af
fyrstu 16. þús. kr. skattskyldum
tekjum verður skatturinn raun-
verulega 80% hærri en hann var
árið 1960 og af 80 þús. kr. skatt-
skyldum tekjum verður hann 44
% hærri en 1960.
Fyllsta ástæða er til að mót-
mæla slíkum hækkunum á beinu
sköttunum til ríkisins á sama
tíma og óbeinu skattarnir hafa
verið margfaldaðir.
Rannsóknardeild við embætti
ríkisskattstjóra, sem hefur með
höndum rannsóknir samkvæmt lög
unum, athugar fyrst og fremst
þau framtöl, sem henni virðist
sérstök þörf að taka til
meðferðar. Til viðbótar því telj-
um við rétt, að árlega fari fram
rannsókn á 3% allra framtala
þeirra aðila, sem bókhaldsskyldir
eru, og á 2% annarra framtala.
Skulu þessi framtöl valin úr öll-
um framtölum landsins af Hag-
stofu íslands samkvæmt reglum,
er hún setur. Framtöl þau. sem
þannig eru valin skal athuga ítar-
lega, rannsaka bókhald aðila og
leita upplýsinga um hvað eina.
Við flytjum breytingartillögur
við frumvarpið um þetta þrennt:
1. Að breyta tekjutölum, skatt
stigans til samræmis við hækkun
framfærsluvísitölunnar frá 1959
til 1964, að fjölga skattþrepun-
um og breyta skattaprósentunum
þannig, að hvort tveggja verði
samræmi við það, sem var 1960.
2. Að framkvæmt verði úrtak
úr öllum skattaframtölum til sér-
stakrar rannsóknar.
3. Að framvegis skuli persónu-
frádráttur og tekjutölur skattstig-
ans umreiknast eftir breytingum
á kaupgjaldsvísitölu.
verð á rafmagni frá héraðsraf-
magnsveitum ríkisins til notenda
skuli vera hið sama og rafmagns
verð hjá Rafmagnsveitu Reykja
víkur. Enn fremur, að ríkissjóðui
skuli greiða þann halla, sem verða
kann á rekstri rafveitna ríkisins
vegna þessarar breytingar.
f sambandið við það atriði máls
ins, sem hér hefur verið nefnt
þ.e.a.s. lækkun raforkuverðsins,
þar sem það er hærra en i Reykja
vík, má vekja athygli á ákvæðon,
Framhald á bls. 14
RAFMAGNSVERDJOFN-
UN FELLD
17:16
Frumvarpið um Landsvirkj-
un var afgreitt sem lög frá Al-
þingi. Framsóknarmenn fluttu
breytingatillögur við frumvarpið
og hafði Skúli Guðmundsson fram
sögu fyrir þeim og nefndaráliti
1. minnihluta fjárhagsnefndar, Sk.
G. og Eiuiars Ágústssonar. Er vik-
Ið að þessu máli í leiðara blaðsins
í dag. Hér fer á eftir meginhluti
nefndarálits þeirra Skúla og Ein-
ars:
í 1. gr. frv. segir, að fyrirtækið
skuli nefnast Landsvirkjun. Við
viljum gera ráð fyrir því, að fyr-
irtæki, sem ber slíkt nafn, hafi
það verkefni að fullnægja þörf-
um allra landsmanna fyrir raf-
magn. En skýr ákvæði um þetta
vantar í frumvarpið. Úr því vilj-
um við bæta með því að flytja
tillögu um breytingu á 3. gr. frv.
Samkvæmt tillögu okkar á starf
semi Landsvirkjunar í upphafi að
beinast að öflun raforku fyrir þau
orkuveitusvæði, sem nú eru tengd
Sogsvirkjun, en einnig verði það
verkefni fyrirtækisins að full-
nægja raforkuþörf allra lands-
manna og reisa í þvi skyni afl
stöðvar og aðalorkuveitur, eftiri
nánari ákvörðun Alþingis. Sama
gjaldskrá fyrir rafmagn frá Lands
virkjun skuli gilda um allt land .
Við viljum láta haldast i gildi I
ákvæði raforkulaganna um, að
samþykki Alþingis þurfi til aó
reisa raforkuver, sem eru yfir
vissa stærð, og flytjum því tillöguj
um að fella niður 1. málslið 7. gr.
frv
11. gr. frv. mæiir svo fyrir, að
stjórn Landsvirkjunarinnar skuli
sjálf ákveða heildsöluverð á raf-
orku frá fyrirtækinu. Við teljum
óeðlilegt, að fyrirtæki, sem hefur
einkasölu á rafmagni til mikils
meiri hluta þjóðarinnar. hafi sjálf
slíkt verðlagningarvaid án op-
inberra afskipta. Því leggjum við
til. að ráðherra sá, er fer með
raforkumál, skuli staðfesta gjald-
skra Landsvirkjunar. Við teljum
einnig réttara, að Hagstofan geri
tillögur um þetta efni heldur cn
svo"efnd Efnahagsstofnun
Þá leggjum við mikla áherzlu
á að orkusölusamningar til langs
tím við iðjufyrirtæki, sem nota
mm m 100 millj. kWst. á ári,
þurr'i að samþykkjast af Alþingi,
til þess að þeir séu gildir. Flytj-
um við breytingartillögu um, að
fyrirmæli um þetta komi í stað
ákvæði 2. málsgr. 11. gr. frv.
Samkvæmt 6. gr. frv. er Lands-
virkjun veitt heimild til að reisa
allt að 210 þús. kW. orkuver .við
Þjórsá, og i^ífcdg.'-er ríkií|Stj|>rn
inni héi.ipijað,,.f8:kfe: á hfnjlur
sjálfskuldaábyrgð fyrir láhi, er
Landsvirkjun tekui vegna virkjun-
arinnar, allt að 1204 millj. kr. —
Segja má, að fullnægjandi hefði
verið að veita nú heimild til að
ráðast í fyrsta áfanga væntanlegr-
ar virkjunar og ábyrgð fyrir láni,
sem hefði verið nægjanlegt til
þeirrar framkvæmdar, þar sem A1
þingi hefði getað veitt viðbótar-
heimildir jafnskjótt sem þörf var
fyrir stækkun virkjunarinnar. Við
flytjum þó ekki tillögur um tak-
mörkun á heimildum, hvorki til
virkjunar né ríkisábyrgðar fyrir
iáni, þar sem við gerum ráð fyrir,
að fram komnar upplýsingar sér-
fræðinga um, að hagkvæmt sé að
stefna að fullvirkjun Þjórsár viðl
Búrfell, séu réttar, þótt þær íraml
kvæmdir geti tekið alllangan!
tíma. þar sem hraði þeirra fari
eftir orkuþörfinni. En það skal
skýrt fram tekið,. að þó að við I
inælum nú þegar með ríkisábyrgð |
fyrir allri þeirri upphæð, sem
áætlajf. er að taka þurfi að láni
til fullvirkjunar Þjórsár við Búr-
fell, teljum við með öllu óheim-
iilt að gera samning um raforku
sölu til útlends fyrirtækis án þess
verið sett á Alþingi.
Allar meiri háttar framkvæmd-
ir í raforkumálum hér á landi
hafa verið gerðar af ríkinu eða
með aðstoð þess. Þegar einstök
bæjar- eða sveitarfélög hafa ráð-
izt í virkjanir fallvatna, hafa þau
undantekningalaust notið ríkis-
ábyrgða til tryggingar lánum, er
þau hafa tekið til framkvæmd-
anna, og oft einnig beinnar að-
stoðar ríkisstjórna við útvegun
lánsfjár. Með slíkri aðstoð ríkis-
valdsins var komið upp virkjun-
um við Sogið, sem eru stærstu
mannvirki þeirrar tegundar hér á
landi. Og enn er það íslenzka rík-
ið, sem veitir ábyrgð og útvegar
lánsfé erlendis til væntanlegrar
Þjórsárvirkjunar. samkv. frv., sem
hér liggur fvrir
í sambar.di við þetta stóra ma.
er skylt að taka til íhugunar, i
hvernig séð ér fyrir raforkuþörf
fólksins, sem býr í öðrum héruð-
um. Þar hafa verið reist nokkur
raforkuver af ríkinu og önnur
með aðstoð þess, og síðustu 10
árin hefur verið unnið að dreif-
ingu-rafmagn.sins um kauptún og
sveitabyggðir. Enn eru þó hátt á
annað þúsund sveitabýli á land-
inu, sem hvorki hafa rafmagn frá
samveitum né sérstökum vatns-
aflsstöðvum. Og enn hafa ekki
verið teknar ákvarðanir um fram-
hald raflínulagna um sveitirnar,
þó að telja megi, að nú sé um
það bil lokið framkvæmd þeirrar
10 ára rafvæðingaráætlunar, sem
unnið hefur verið eftir síðasta ára
tuginn.
Þingmenn Framsóknarflokksins
hafa lagt fram tillögur á síðustu
þingum um, að gerðar yrðu áæti-
anir um rafvæðingu alira byggða
og heimila á landinu og yrðu þær
áætlanir miðaðar við, að því verki
yrði lokið fyrir árið 1969. Stjórn-
arflokkarnir hafa staðið gegn þess
um tillögum. Tillaga um þetta
efni var enn borin fram af fram-
sóknarmönnum tímanlega á þessu
þingi, og enn varð ágreiningur
um málið í þingnefndinni, sem
fékk tillöguna til athugunar.
Stjórnarflokkamennirnir í nefnd
inni, sem eru þar i meiri hluta,
hafa ekki annað fram að færa í
þessu þýðingarmikla máli en til-
lögú um, að Alþingi vísi því til
ríkisstjórnarinnar, sem hefur sýnt
óskiljanlega tregðu í því að fall-
ast á slíka áætlunargerð. Enn er
því allt í óvissu um framkvæmdir.
Raforkuráð er einn af þeim aðil-
um, sem á að fjalla um þetta mál,
en þar eru engir fundir haldnir
tímunum saman. Þar eru stuðn-
ingsmenn ríkisstjórnarinnar í
meiri hluta og bera ábyrgð á að-
gerðaleysinu.
Það fólk, sem enn er án raf-
magnsins, hefur lengi beðið þess
með mikilli eftirvæntingu að fá
vitneskju um, hvers það má vænta
i þessu lífshagsmunamáli. En frá
stjórnarvöldunum heyrist ekk-
ert um fyrirætlanir þeirra, og allt
bendir til þess, að núverandi rík-
isstjórn hafi svo takmarkaðan
áhuga á því að ljúka rafvæðingu
^voitanna að bær framkvæmdir
dragist úr hófi fram.
Ætla má, að ekki séu fleiri en
j fimm af hverju hundraði lands-
anna, sem enn eru án raforku
I frá samveitum eða sérstökum
j vatnsaflsstöðvum. Það er ósæmi-
j legt með öllu að láta þetta fólk
1 verða lengi enn utan við ljósið
og ylinn, sem rafmagnið veitir.
Þjóðfélaginu ber skylda til að
Ijúka rafvæðingunni á allra næstu
árum. og það er vel framkvæman-
legt, ef nægur vilji er til þess.
Það er lítið fjárhagslegt átak fyr
ir þjóðina. Og fólkið, sem enn er
án rafmagnsins, á heimtingu á því
að fá nákvæma vitnefkju um það,
án frekari tafar, hvenær þörf þess
fyrir rafmagnið verður fullnægt.
Sú vissa, ef veitt verður, getur
forðað þvi, að mörg vel nothæf
býli og jafnvel heil byggðarlög
leggist í eyði.
Eins og áður segir, hafa svo að
segja allir landsmenn, sem nú
njóta rafmagnsins. tengið pau
hlunnindi fyrir atbeina ríkisins.
Og enn er það ríkið, sem á að út-
vega lánsfé til þeirrar stórvirkj-
unar, er um ræðir í þessu frv.,
og taka á sig ábyrgð a greiðslu
þess. Það er því eðlilegt, að í
sambandi við þetta mál verði tek-
ið til íhugunar, með hvaða kjör
um landsmenn fá rafmagnið frá
þeim aflstöðvum og orkuveitum,
sem ríkið hefur komið upp eða
Veitt óhjákvæmilega aðstoð til að
koma upp. í fjárhagsnefnd komu
fram þær upplýsingar, að heild-
söluverð á rafmagni frá rafmagns
veitum ríkisins mundi nú vera ca.
30% hærra en heildsöluverð frá
Sogsvirkjuninni, sem ríkið á
að hálfu leyti. Og gizkað er á, að
söluverð á rafmagni frá hóraðs-
rafmagnsveitum ríkisins sé nú um
það bil 40—50% hærra en verð-
ið hjá Rafmagnsveitu Reykjavík-
ur.
Þessi verðmismunur þan að
hverfa. Állir landsmenn eiga að
njóta sömu viðskiptakjara hjá
þeim raforkufyrirtækjum, sem rík
ið hefur komið upp. Það er rétt-
lætismál. Því flytjum við þá breyt
ingartillögu við frumvarpið, að
inn í það verði bætt nýrri grein,
sem mæli svo fyrir, að söluverð
rafmagns frá rafmagnsveitum rík
ins til héraðsrafmagnsveitna
skuli vera jafnhátt því verði, er
Rafmagnsveita Reykjavíkur greið
ir Landsvirkjun fyrir rafmagn, og