Morgunblaðið - 11.01.1956, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.01.1956, Qupperneq 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. jan. 1956 j Fer fylgi kommúnisia minnkandi "V J / • 1 I » V <"* j foringjanna. —• Hálfkommúnisk- 1 meoal trialsra þiödar sssíiísÆ * * * * j get'ið er út í taeim anda, er ekki FYPJR skömmu tairti erlent tímarit grein um stjórnmálaástaífdið : “t i nema 3 þús. eintökum. í heimirrum og gaf í því sambandi sérstaklegá gott yfirlit yfir- íylgi kommúnista utan yfirráðasvæða Moskvu-höfðingjanna. Sam- kvsemt þeim niðurstöðum er það ljóst, að. fyigi kómmúhista hefur íarið ört minnkandi á síðastliðnum tíu árum — óg; þá sétstaklega ú Vesturlöndum. í Suður-Ameríku og löndunum fyrir befni Mið- 'jarðarhafs, hefur fylgi þeirra staðið nokkuín veginn í stað síöan Arið 1948 — og sama má segja um þau Asiulöiid,, sérft hgrír komm- únista hafa enn ekki náð tíl. o«g skák-I AOLR 190 — NÚ 30 í Bretlandi er talið að þeir hafi vei ið um 80 þús. fvrir tíu árum — en eru nú í mesta lagi 34 þús. Vitað er að þessar fáu sálir hafa i.t yndað með sér öflug ssmtök, m. a. í iðnaðinum Þeir eru einnig nokkuð áhrifamiklir meðal hafnarverkamanna í London. f Belgíu voru þeir 100 þús. á ,:ama tíma, en í fyrra ekki nema 30 þús. Sama er að segja um Holland. Þar er ætlað að þeir ti. fi verið um það bil 50 þús. á jmótí 33 þús. í fyrra. ) -ÍTILL FLOKKVR. EN IVíIKÍO KJÖRFYLGI í Prakklandi hefur félögum í kominúnistaflokknum fækkað mikíð að undanförnu. 1946 voru |>< ir 850 þús. en nú eru þeir 350 þús. Fiokksstarfsemi þeirra hef- ur á þessum árum lamazt mjög n kið — og samkvæmt áreiðan- legum heimildum gengur frönsk- ura kommúnistum nú mjög erfið- )ega að ná ungum mönnum inn í flokkinn. Þeir eru samt enn öflug ir meðal rniðstéttanna og em- bættismanna. Þrátt fyrir rýrnun flokksins hljóta kommúnistar yf- ir 5 millj. atkvæði við kosningar — og vegna þess að borgaraflokk arnir eru marg klofnir — á kommúnistaflokkurinn eftir ný- afstaðnar kosningar flesta þing- menn á þingi. MINNvST FYLGI Á )VO RÐ LRLÖND UM ftalski kommúnistaflokkurinn er í dag staersti floKkur þeirra utan jámtjaldsins, þó að meðlima taia hans hafi minnkað úr 2,3 millj. niður í 1,7 millj. á þessum tíu árum. Þeir missa stöðugt ítök i verzlunarsamsteypunum, en þar liafa þeir 'öngum verið öflugir. Fyrir skemmstu viðurkenndi cmn af forystumönnum ítalskra kommúnista, að þeim hefði ekki vaxið fylgi að undanförnu — heldur þvert á móti. í V.-Þýzkalandi er haegt að negja sömu sögu, enda ekkert fylgi þeirra .þár ;að- miklum mun. Mörgum; héfur einnig ■ reyrtzt eríitt aó áUa sig á stefnu Nehrus í þessum málum, pví. að annað veifið handtekur haiin kommún- ista í sinu- eigin' iandi . en hitt veifið syngiir hann þeim fagra söngva, eíns o<< taezt sannaðist við heimsókri Krérnl-leiðtog- anna. AÐEENS 3 ÞÚS. EINTÖK f Burma hefur það verið tal- inn hálfgerður glæpur að vera meðlimur kommúnistafélagsskap ar. hvernig syo sem það er nú eftir heimsókn kommúnista- MINNK VNDI FYLGI í Japan náðu kommúnistar mestu fylgi frá stríðslokum, árið H!50, en þá er talið að þeir hafi ■ re>-ið 108 þús. Við slðustu kosn- ingar hlutu þeir lúns vegar ekki .>J þus. atkvæði. f 15 af 20 ríkjum S.-Ameríku er kommúnistaflokkurinn bann- aður með lögum. Þar starfa komrnúnistnflokkar undir fölsku flaggi sem „sarneinaðar fyíking- cit* . Áiitið er, að kommúnistar séu ekki fjölmennari en 250 þús. í allri Suður-Ameríku — og taldir einna sterkastir í Brasilj« — eða um 60 þús. Samkvæmt þessum niðurstöð- um hefur styrkur kommúnista í hinum frjálsu löndum farið minnkandi á undanförnum tíu árum, þó að vafasamt sé að líta á al!t þetta sem heilagan sann- leika. k ANADISKU fimmburarnir gátu sér mikla frægð á sínum tíma, eins og flesta rekur minni til. Þar eð foreldrar þeirra voru fátækir, urðu margir til þess að veita þeim fjárhagslegan stuðning við uppeldi litlu stúlknanna. Rýmkaðist hagur hjónanna þá svo mjög, að þau gátu lagt álitlega upphæð fyrir og var ætlunin að stúlkurnar nytu þessa fjár, þegar þær hefðu náð lögaldri. Hatrömm deila er nú kominn upp milli föðurins og stúlknanna og segjast þær vera fjár síns ráðandi og ekki ætla að hverfa heim hér eftir. færar um að ráða sínum mál- um einar og sögðust ekki mundu VITTI ÞÆR OPINBERLEGA Fyrir skömmu lézt ein stúikn- anna og eru þær þess vegna ekki Grein þessi er skrifuð fyrir nema fjórar eftir. Stunda þær nokkrum dögum, en nú hafa allar hjúkrun og starfa í sjúkra húsi skammt frá heimili foreldra sinna. Þegar þær fengu jólafríið brá svo við, að þær sögðust ekki fara heim, þar eð faðir þeirra hefði vítt þær opinberlega. „ÚTI Á LÍFINU“ Sagan er sú, að eftir að þær náðu lögaldri kváðust þær ein- ráðar yfir fjármunum sínum og þyrftu ekki lengur með ráð for- eldra sinna. Skipt-i nú í tvö horn frá því að þær höfðu dvalið í föðurhúsum og lét faðir þeirra þes.s getið við fréttamenn, að honum findist þær vera nokkuð mikið „úti á l:finu“ eir.s og þar stendur. Sagði hann einnig, að óeðlilegt. Þar hefur þeim fækkað þær vanræktu algerlega foreidra um tæp 200 þús. — eða úr 300 þús. niður í 125 þús. Öflugastir eru kommúnistar Vestur-Evrópu í Frakklandi og Ítalíu. Meðal engil-saxtieskra og morrænna þjóða hafa kommún- ístar aldreí náð verulegu fylgi — og i því sambandi er taent á þ;<ð, að í Noregi hafa þeir ekki haft nema 40 þús. fyigismenn — en nú hefur þessi tala farið niður i 7,500. EIGA I.ÍITR FYLGI MEÐAL VF.RKALÝÐSINS í Arabalöndunum hafa komm- únistar aldrei átt miklu fylgi að fagna. Stærsti flokkur þeirra þar <er í Sýrlandi — og telur hann um það bil 10 þús. Hafa þeir tiltölulega meiri ítök meðal •nenntamanna en verkalýðzins, |>ví að allflestir forystumenn kommúnista í Sýrlandi, Líbanon, fsrael og Jórdaníu eru úr hópi etóretgnamanna. í ísrael hlutu kommúnistar 3,2% atkvæða við *3Íðustu kosningar. ERFITT At> ÁTTA SIG Á NEHEl' Ekki er mikið hægt að byggja A fyrri tölum um fylgi kommún- ♦sta í Indlandi — því að full- víst má telja, að heimsókn höfð- íngjanna frá Kreml hafi aukið sína og systkini. FARA EKKI HEIM Um hátíðarnar var mikið um glaum hjá þeim systrum og héldu þær tíðar veizlur fyrir vini sína. Fór þá fjárhaldsmaður fjölskyld- unnar á vettvang og sagði hann að stúlkurnar hefðu verið skó- lausar í villtum Jittebugdans, þegar hann kom á staðinn. Ekki kvað þessi fregn hafa mildað föð- urinn og hefur nú risið kalt strið upp milli systranna og hinna meðlima fjölskyldunnar. borizt fréttir þess efnis, að stúlk- urnar hafa farið heim til föður- húsanna — og verið vel fagnað þar. Skýrði xaðirinn fréttamönn- um frá því, að ósamlyndið hafi verið á misskilningi byggt. Gisðjóft Sigurðsson á Þegar námssneyjar Húsmæðraskóla Reykjavíkur á Sólvallagötunni lásu það í gærmorgun, að Friðrik Ölafsson væri væntanlegur un) kvöídið úr sigurgöngu sinni til Hastings, datt þcim í hug, a3 gamaa væri að senda honnm góða köku, til þess að hressa sig á mcS kvöldkaffinu. — Kakan varð að vera dálítið cðruvísi en venjuiag kaka og þá skaut hugmyndinni upp: Skákborðskaka, með tafl- mönnum. Síðan var hafizt handa og margar hendur unnu að því að búa til köku og taflmcnn. — Nokkrar námsmeyjanna fóru með þessa skemmtilegu kveðju frá Húsmæðraskólanum, heim til Frið- riks, og stóð hún á borðstofuborðinu þar heima cr hann kom. Hér á myndinni eru þær brosandi ungu námsmeyjarnar og skákkakan þeirra. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Eflum Friðriks-sjó AKRANESI, 9. jan. — Guðjón M. Sigurðsson, skákmeistari úr Reykjavík, kom hingað á vegum Taflfélags Akraness og var hér þrjá daga miili jóla og nýárs. Tefldí hann fjöltefli og skýrði skákir. Fyrsta kvöldið tefidi hann við 21 félaga og vann 14 skákir, tap- aði þremur og gerði 4 jafntefli. Næst.u tvö kvöld tefldi hann klukkufjöltefli við 10 menn. — Fyrra kvöldið vann hann 5 skák- ir, tapaði 2, en gerði þrjú jafn- tefli. Seinna kvöldið vann hann 8 skákir, tapaði 1 og gerði 1 Sögðust stúlkurnar vera vel jafntefli. — Oddur. Blaðinu barst í gær eftirfar- andi greinargerð um sjóð þann er Stúdentaráð Háskólans stofnaði með það fyrir augum að Friðrik Ólafsson geti gerzt atvinnumaður í skák: TJIÐ er að safna svo miklu í Friðriks-sjóð að hægt er að greiða 40 þús. kr. á ári. Nauðsyn- legt er þó að svo mikið safnist að hægt verði að greiða 80 þús. kr. á ári, því að auk þess sem greiða þarf Friðrik kemur til greina mikill ferðakostnaður og annar kostnaður í sambandi við skákmót erlendís. Æskilegt væri og að geta styrkt mann honum til aðstoðar sérstaklega, þegar um stærri mót er að ræða. Byrjað var að safna 1 þennan sjóð i júnímánuði og hefur sjóð- urinn kostað Friðrik bæði á Norðurlandaskákmótið og til Hastings. Sjóðsstjórnin vildi helzt geta farið að ljúka störfum þann- ig, að hún fái að vita hvers sjóð- urinn er megnugur og geta því- næst gert ákveðinn samning við Friðrik. Mestur hluti þess fjár, er safn- a2t hefur í Sjóðinn, hefur komið ' frá fyrirtækjum aðallega i Reykja j vik, sem hafa skuldbundið sig til j að greiða árlega 500 kr. í næstu j 5 ár. Svo hafa einnig komið í nokkuð stór framlög í sjóðinn — * í eitt skipti fyrir öll, og þá er fyrst og fremst að nefna ágóða af kappleik Akurnesinga og Akur- eyringa, er haldinn var í sumar, en hann nam um 15 þúsund kr. Éngum dylst að þjóðin stendur Þær dönsuðu jittebug — skólausar í þakklætisskuld við F: iðrik — því að hann gerir ekki aðeins sjálfum sér sóma með góðri frammistöðu á stórmóti'm á er- lendri grund, heldur og ekki síð- ur hinni íslenzku þjóð í heild. En til þess að hann geti teflt að ein- hverju ráði, verður styrkurinn úr sjóðnum að vera svo mikill, að hann þurfi ekki að vinna fyrir sér og námi sínu meðfram. H.' nrj þarf að geta helgafi starfskrafta sína óskipta náminu og taflinu, Bezta þakklæti landa hans er þv! að leggja einhvern skerf í sjóð- inn. !i f sambandi við skákeinvígl þeirra Friðriks og Larsens heiur sjóðssjórnin gefið út bækling.: em inniheldur allar sbákir, er þeir tveir hafa teflt saman — 4 tals- ins (Fríðrik unnið þrjár og I.ar- sen eina) og eru þær með skýr- ingum sigurvegaranna. Þar vorð- ur og eyða fyrir þessar átta skák- er, er þeir tefla nú, stutt ágrip af skákferli þeirra beggja ásamt myndum. Þetta verður til sölu í bókabúðum og mun kosta 10 kr. Og ef þú. lesandi góður, vilt leggja eitthvað að mörkum til þess að þessi sjóður, er nú hefuf verið lýst, nái bví inarkmiði, seiíl ætlazt var til, þá fylgir hér „eyðil blað“, sem fylla íná út og senda til einhvers undirritaðs: Ólafs Hauks Ólafssonar, stud. med., Hringbraut 41; Jóns Böðvarsson- ar, stud. mag„ Grjótagötu 9J Axels Einarssonar, stud. jur., Víðl mel 27, — Undirritaður leggur hér með fram kr..................... í sjóð þann sem Stúdentaráð hefur stofnað til styrktaj Friðriki Ölafssyni skákmeistara. 1 Nafa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.