Morgunblaðið - 11.01.1956, Side 4

Morgunblaðið - 11.01.1956, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. jan. 1956 I tlag er 11, dagur ársins. BreUívuamesaa. 11. janúar. 4 Árdegisflæði kl. 4,39. Siðdepisflæði kl. 16,51. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki, sími 1330. — Ennfremur >*ru Holts-apótek og Apótek Aust- Srbæjar opin daglega til kl. 8, «ema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- Sm milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- *pútek eru opin alia virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. •—16 og helga daga frá kl. 13—16. Slysavarðstofa Reykjavíkur í 'Heilsuverndarstöðinni er opin ali- »n sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað *rá kl. 18—8. Sími 5030. I. O. O. F. 7 as 137111814 a E. I. • Brúðkaup • S.l. surinudag gaf séra Árelíus Níelsson saman í h.iónaband ung- írú Heru Ólafsson frá Patreks- íirði, Skipasundi 55 og Ingvar Guðmundsson, kénnara í Keflavík. Heimili ungu hjónanna verður í Keflavík, • Hjonaefni • Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Kari Lund Hansen frá Kragerö í Noregi og stud. med. iSigurður Ásmundsson, Drápuhlíð 20, Reykjavik. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Frey- ateinsdóttir (’Gunnarssonar skóla- «tjóra) og Garðar Ingi Jónsson, loftskeytamaður, Snorrabraut 33. Á mánudag opinberuðu trúlofun «ína ungfrú Vildís K. Guðmunds- *H)n (Kristmanns rithöfundar) og Árni Ed'tvinsson (Árnasonar kaup- tnanus). Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Helene Húlsdunk, verzlunarmær, Snorrabraut 35 og Georg R. Hjartarson, sjómaður frá Skagaströnd. Nýiega hafa opinberað trúlofun eína ungfrú Geirlaug Karlsd., — 'Barmahlíð 40 og Hörður Sófusson, Ásvallagötu 39. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss er í Hafnarfirði. Fer þaðan til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Leith 8. þ.m. til Reykjavikur. — Goðafoss fór frá Rotterdam 10. þ. m. til Antwerpen og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Thorshavn í Færeyjum og til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá ÍHúsavik 9. þ.m. til Hríseyjar, —• Piglufjarðar, Drangsness, Hólma- víkur, Vestfjarða og Rvíkur. — Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj- \im 7. þ.m. til Rotterdam og Ham borgar. Selfoss er í Reykjavík. — Tröllafoss er í New York. Tungu- foss fer frá Kristiansand 11.—12. þ.m. til Gautaborgar og Flekke- f jord. ÍSkipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavik í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjaxðum fil Rvíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill og Skaft- fellingur eru í Reykjavík. Skipadeild S. f. S.: Hvasafell er í Reykjavík. Arnar U a g i Sfjornubioi Stjörnubíó sýnir um þessar mundir amerísku stórmyndina „Á eyr- inni“ (On the Watherfront), en hún var kosin „bezta ameríska myndin 1954“ á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þá hefur rayndin alls hlotið átta heiðursverðlaun; fyrir að vera bezta skáldsögukvik- mynd ársins, fyrir beztan Ieik einstaklings, fyrir beztan leik í auka- hiutverki, fyrir bezta leikstjórn, bezta kvikmyndaltandrit, bezta samsetningu, bezta sviðseiningu og bezta ljósmyndun- — Myndin hér að ofan er af Evu Marie Saint og Marlon Brando. fell kemur í dag til Húsavíkur, fer þaðan til Akureyrar, Keflavikur og Reykjavikur. .Jökulfell fer í dag frá Rostock til Hamborgar, Rotter dam og Reykjavíkur. Dísarfell fór 7. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur í dag. Helga- fell fer væntanlega frá Helsing- fors í dag til Riga. • Flugterðir • Flugfclag fsland.H ii.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. — Innanlands- flug: f dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsf jarðar, Kópa skers, Neskaupstaðar og Vest- mannaeyja. Pan American flugr’él ! kom til Keflavík í nótt-frá New York og fór til Prestwick og Lpnd on. Til baka er flugvélin væntan- leg í kvöld og heldur þá til New York. • Áætiunarferðir • Bifreiðastöð fslands á morgun: Austur-Landeyjar; Biskupstung ur að Geysi; Eyjafjöll; Grindavík; Hveragerði—Þoriákshöfn; Kefla- vík; Kjalarnes—Kjós; Laugar- vatn; Mosfellsdaiur; Reykir; — Vatnsleysuströnd—Vogar; Þykkvi bær. — | \ SólheimadreRgurinn 1 Afh. Mbl.: Guðrún kr. 20; áheit 50; G S 10. Ekkjan í Skíðadal | Afh. Mbl.: Happdrættisheit krónur 40,00. ! • Nesprestakall | Fermingarbörn komi á morgun, ! fimnttudag kl. 5 í Melaskólann og hafi með sér ritföng. — Sóknar- prestur. Gísli Sveinsson biður Mbl. fyrir kærar þakkir til vina og velunnara, er sýndu honum mikinn sóma í orði og vá borði á 75 ára afmælisdegi hans 7, mnntm Irnssoáta m □ • • 1 □ m T m V 1 • • P u» íf < t í- i \ fm ■ 16 ÍSf|. .< n* i - •' SjJeV \Á j»w.v - L 1 | desem'ber s.I. og við afmæiishóf 10, centw>frk»b. _ sama mánaðar. — Ámar hann ^ | þeim og landsmönnum öllum heilla á nýbyrjuðu ári. Ljósastofa Hvítabandsins Upplýsingar um Ljósastofu Hvítabandsins eru gefnar í eftir- töldum símum: 6360, 1609 og 7577. — Minningarspjöld Hvítabandsins fást á Öldugötu 50, Laugaveg 8 (skartgripavej'zlunin), Vestur- götu 10 og sjúkrahúsi Hvítabands ins. — Ofdrykkjwruðurinv. var í fyrstu hófsmaður. —- UmdLsemis stúkan. Orð lífsins: Fyrir því hefur og Guð hátt upp hafið hann (Kríst) og gefið honum nafnið, sem hverju nafni er seðra, til þe°s að fyrír nafni Jesú slculi hvert kné beygja sig, þeirra sem eru á himni,. og þeirra, sem eru & jörðu, og þeirra sem undir jörð- unni eru, og sérhver tunga viður- kenna, að Jesús Krístur sé Drott- inn, GvJii Föður til dvrðar. (Fil. 2,3—11.). Snilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist og verðlaun veitt. Læknar fjarverandi ófeigur J. Ófeigsson verðu jarverandi óákveðið Staðgengili Gunnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sent óákveðinn tíma. — Staðgengill Hulda Sveinsson. Gangið \ Almenna Bóka félagið Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07 • Genoisskráning * (Sölugengi) Gullverð ísi. krónu: 100 gullkr. r= 738,95 papnírski 1 Sterlingspund .. kr. 45,71 1 Bandaríkiadollar — 16.31 1 Kanadadollar .... — I6.4Í 100 danskar kr. ...... — 236,31 100 norsknc kr. ... — 228,5( Skýringar: lAréit: — 1 trufla — 6 leðja — 8 ruggar — 10 sunda — 12 fjár- plógsmenn — 14 einkennisstafir — 15 samhljóðar — 16 op — 18 skammaðar. Lóðréit: — 2 brak — 3 tvíhljóði — 4 veitingahús — 5 epringa — 7 sorg — 9 hlass — 11 tónverk — 13 mjög — 16 fangamark — 17 tveir eins. 100 sænskar kr. .... — 318,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,90 1Q0 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyliini ........— 431,10 100 vestur-þýzlt mörk — 391,30 000 lírur...........— 26,12 • Utvaip • Miðo ikudagur 11. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 19,10 Þingfréttir. —- Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (EL ríkur Hreinn Finnbógason kand. mag.). 20,35 Fræðsluþættir: a) Heilbrigðismál (Björn Sigurðsson dr. med). b) Rafmagnstækni (Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri). 21,00 „Hver er maðurinn?" Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22,10 Vökulest ur (Helgi Hjörvar). 22,25 Létt lög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Árni Cfuðjonsson h&uu)scLMKslö(jnuu)tvi V Málflutningsskrifstofa Garðastræb 17 Síml 2831 ! r- BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUNULAÐIM 'lföleé Tncrnpw&aJJinu/ Hermaðurinn var á leið heim, mjög drukkinn, og slagaði gífur- lega, þegar hann mætti hcrshöfð- ingjanum. Hvað er þetta drengur minn, sagði hershöfðinginn, nægir vegurinn þér nú ekki lengur? — Hikk, hikk, herra hershöfð- ingi, jú jú hikk, að minnsta kosti hikk, nógu langur hikk, góða kvöld ið hikk. ★ — Hvað erum við eiginlega að rífast um? spurði eiginmaðurinn. FERDIIMAIMD Klukkan 12 á twlftnaRtfi — Ég er nú alveg búin aS gleyma því, svaraði eiginkonan, en það hlýtur að hafa verið mjög alvarlegt, því annars væri ég ekki orðin svona reið. ★ -— Litlu golfið á veturna. ★ — Þú getur ekki ímyndað þér hvað það er hræðilega leiðinlegt að sitja hér heima hvert einastá kvöld. — Jú ég veit það ósköp vel góða mín, eða hvevs vegna heldurðu að ég fari út? ★ Kennarinn: — Jæja drengur minn, geturðu sagt mér hvenær þrjátíu ára stríðið hófst? Nemaiidinn: — Nei, en ég veit hvað það stóð lengi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.