Morgunblaðið - 11.01.1956, Qupperneq 16
Veðurúflit í dag:
Allhvass eða hvass NA. Víðast
léttskýjað.
LandbÉnaðufinn 1955
Sjá grein á blaðsáðu 9.
íbúðarhúsið að kieifarv'títnum
Friðrik Glafsson heim frá Hasfings:
Borgarstjóri afhenfi honum
heiðursgjöf frá bæjarráði
Hikill maaafjðldi lék á móli honutn í fluqstöðinni
M’
flKIIX tnannfjöldi fagnaði Friðriki Óiafssyni skákmeistara, er
hann kom í gærkvöltli til landsins frá Hastingsmótinu ásamt
aðstoðarmanni sínum, hinum unga skákmanni og Reykjavikur-
sneistara Inga R. Jóhannssyni, sem var honum til aðstoðar á skák-
mótinu. Þegar Friðrik gekk inn í farþegasalinn hjá Flugfélagi
Islands, dundi við lófatak mannfjöldans sem kominn var til þess
ið bjóða hann velkominn.
Þegar Sólfaxi hafði numtð
«taðar og landgangurinn verið
lagður að flugvélinni kom fyrst-
ur út úr henni Friðrik Ólafsson
og Ingi R, Jóhannsson á eftir
honum. Við landganginn voru
hönum færðir fagrir blómvendir
frá Flugfélagi íslands og frá
Skáksambandinu. Þar við land-
ganginn fögnuðu foreldrar
Friðriks honum, en síðan var
gengið inn í farþegaafgreiðsluna
þar sem eins og fyrr segir, var
mikill mannfjöldí, sem bauð
Friðrik og Inga velkomna heim
með löhgu og innilegu lófataki.
liJÓMI A NAFN ÍSLANDS
í salnum kvaddi sér hljóðs
JSlís Ó. Guðmundsson forseti
Skáksambands íslands. í stuttu
ávarpi bauð hann Friðrik vel-
kominn heim úr hinni frækilegu
för, þakkaði honum frammistöðu
hans, sem varpað hefði ljóma á
nafn íslands, sem þjóðin þakkaði
honum fyrir og kvaðst vona að
ekki yrði þess langt að biða að
hún sýndi það í verki, að hún
kynni að meta þetta mikla afrek
hans.
Gunnar Thoroddsen borgar-
«tjóri var í flugstöðinni. Að
beiðni Skáksambandsstjórnar
ávarpaði hann Friðrik Ólafsson.
Hann bauð hinn unga skákmeist-
ara velkominn heim til fæðing-
arborgar sinnar. Borgarstjóri
þenti á að þetta væri ekki í
fyrsta sinn sem Friðrik hefði
vakið athygii á sér. Hann hefði
komið úr sigurgöngu árið 1953
er hanh varð Skákmeistari Norð-
urlanda.
ENN EINN
LÁRVIÐARSVEIGUR
Borgarstjóri kvað Friðrik hafa
lagt enn einn lárviðarsveig á
höfuð sér, með frammistöðu
sinni á Hastingsmótinu, íslenzku
þjóðinni og sjálfum sér til sóma.
Hann kvaðst vona að skáksigrar
Friðriks mættu verða ísl. æsku-
mönnum hugvekja og herhvöt móttökuathöfn með því að mann-
um að stunda vel þá íþrótt er fjöldinn hyllti Friðrik með kiúft-
þroskaði manninn hvað bezt.
Að lokum bar borgarstjóri!
fram góðar óskir Friðriki til GOLOMBECK ERFrDA.STUR
handa og gat þess að bæjar-
Friðrik Ólafsson (t.h.) og Ingi R.
kveldi. —• Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
Jóhannsson við komuna í gær-
Símalínur
skeiumdust víða \
í NORÐ-AUSTAN veðrinu senS
gengið hefur yfir landið tvo und-
anfarna sólarhringa, urðu
skemmdir á símalínum víða &
landinu. Eftir upplýsingum sem
blaðið fékk hjá Landssimanum I
gær. voru þessar skemmdir ekki
stórvægilegar í neinu tilfellinu,
en vegna veðurs reyndist ekki
unnt að gera við þær í gærdag.
Símasambandslaust var t. &,
við Vestfirði síðdegis í gaer. <
Frá happdrætli SÍBS
í GÆR var dregið í fyrsta flokkS
þessa árs i happdrætti SÍBS. Vai;
dregið um vinninga að upphæð
600 þús. fer. alls, þar á meðaii
hæsta vinning, hálfa milljón, sem
um getur hér á landi.
Hálfa milljónin kom á miða nr.
26887, sem seldur var í Vest-
mannaeyjum. Næst hæsti vinn-
ingur kr. 25 þús. kr. kom á miSs
nr. 19371. sem seldur var í Borg-
arnesL .<
í flugstöðinni lauk svo þessari
i ugu ferföldu húrrahrópi.
ráð hefði ákveðið að færa
honum 10.000 kr. heiðursgjöf.
— Sem ég vil nú afhenda þér,
Friðrik, sagði borgarstjóri, og
dró því næst upp stórt um-
slag með nefndri fjárhæð og
afhenti það Friðriki, sem stóð
álengdar með fangi fullt af
rauðum og gulum blómum. —
Var borgarstjóra þökkuð ræð-
an og bæjarráði hin höfðing-
lega gjöf með dynjandi lófa-
taki.
Friðrik Óiafsson þakkaði frá-
bærar viðtökur og veglega gjöf.
Hann kvaðst vllja nota tækifærið
til að þakka þeim er á undan-
förnum árum hefðu á einn eða
annan hátt greitt götu sína. —
Friðrik kvaðst á þessari stundu
; ekki geta með orðum lýst gleði
! sinni og þakklæti. Hann þakk-
aði skákfélaga sínum Inga R. Jó-
hannssyni fyrir dyggilega aðstoð
á skákmótinu.
Við tíðindamann blaðsins
sagði Friðrik um skákirnar á
mótinu að þær hefðu allar verið
erfiðar, en skákin á móti Golom-
beck hefði verið þeirra erfiðust.
En samtalið í flugstöðinni varð
ekki lengra, því að nú voru nán-
ir ættingjar og fjölmargir vinir
komnir til að fágna Friðriki.
Öveður um meginhluta landsins
Vegir tepptust og biireiðor geta
ekki holdið ólram vegna stórviðris
NORÐAUSTAN áttin er ríkjandi allt norSan frá Norðaustur*
Grænlandi og suður undir Færeyjar og er víðasthvar hvösa,
þetta 6—8 vindstig. I gærkvöldí voru ekki horfur á því, að þessi
calda vindátt myndi ganga niður í dag, eða í kvöld, jafnvel þótt
íitthvað myndi draga úr veðurhæðinni.
í gær var viðstöðulítil snjó-
ioma um alla Vestfirði og Norð-
urland og mun víða hafa sett
talsverðan snjó niður, en mæl-
ingar verða jafnan nckkru minni
þegar hvassviðri er. Á Akureyri
mældist snjókoman 6 millimetr-
ar. Þar var í gærkvöldi grenj-
andi stórhríð. Gera má ráð fyrir
að færð hafi víða versnað að
mun á vegum. í gær lokaðist
Hellisheiðin á ný og var Krýsu-
víkurleiðin opnuð. Sköflum hjá
Hlíðarvatni var rutt af veginum
og um hann fara mjólkurflutn-
ingarnir, en ekki getur vegur-
inn þó talizt fær nema stórum
ag öflugum bifreiðum.
ÁÆTLUNARBÍLL STÖÐVAST
í FORNAHVAMMI SÖKUM
ÓVEÐURS
I Fregnir úr Austursveitum
herma að þótt þar sé skafrenn-
ingur mikill alla daga, þá festi
snjó lítið á vegum og ganga mjólls
urflutningar furðanlega vel.
í gærmorgun fór langferðabíll
héðan úr .Reykjavík áleiðis til
Akureyrar og gekk ferðin vel upp
í Fornahvamm og var bifreiðin
komin þangað kl. 1,30. Þá var
þar skollinn í blindbylur og vaui!
ekki talið ráðlegt að halda lengra,
Gisti fólkið því í Fornahvamml
í nótt. Ekki var þó í gær talinn
kominn mikill snjór á Holta-
vörðuheiðina, en mikið öveðuB
var sagt um allt Norðurland.
í gærmorgun var Suðumesýcn
vegur ófær, en um hádegið \ ar
búið að ryðja snjónum af vegia-
um til Keflavíkur og síðari hluta
dagsins var fært orðið til Grinda**
víkur.
í flugskýli flugfélagsins. G«nnar Thoroddsen borgarstjóri ávarpar Friðrik Ólafsson.
T. h. Friðrik með fanjið fullt af blómum.
brennur til kaldra kola
Sandhöll Hafear-
fjaröar opnuð
HAFNARFIRÐI. — Sundhöllin
hefur nú verið opnuð á ný eftir
að hafa verið iokuð um þriggja
mánaða skeið vegna mænuveik-
Jnnar. Á þessu tímabili voru
gerðar ýmsar endurbætur, ým-
islegt lagfært og endurnýjað. —
Laugin sjálf var máluð svo og
gangar og fleíra.
Opnað var siðastliðinn laugar-
dag, og verður opið yfir vetrar-
mánuðina frá kl. 1—10 síðdegis.
— Náfnskeið fyrir skólana hefj-
ast um næstu mánaðamót. — G.E.
Einn bátur á Skaga-
strönd byriaður
veiSar
SKAGASTRÖND, 9. jan. — í
haust voru gæftir góðar héðan
frá Höfðakaupstað og nokkuð
fram eftir vetri, eða fram í des.
Tók þá fyrir alla sjósókn. Hefur
það haldizt til þessa.
Einn bátur, Ásbjörn, er byrj-
aður róðra. Kom hann að ? dag,
rrieð 4% lest. Tveír aðrir bátar,
sem báðir eru heimabátar, verða
gerðir út héðan á vetrarvertíð.
— Jón.
Happdrætti
HAPPDRÆTTIÐ hefur nú fjölg-
að númerum um 5000, og verða
þau nú 40000. Vinningum fjölgar
um leið upp í 12500, en að auki
eru 33 aukavinningar. — Hæsti
vinningur á árinu er 300 þús. kr.
Dregið verður í 1. flokki á
mánudaginn kemur. Vinningar
verða þá 754, samtals 370300 kr.
Nú er liðinn sá frestur, sem
menn áttu forgangsrétt að núm-
erum sínum frá fyrra ári. Er
vissast að vitja ósóttra miða sem
fyrst, annars kynnu þeir að verða
seldir öðrum.
Litlu sem engu var hægt oð bjarga
Borg í Miklaholtshreppi, 10. janúara
IGÆRKVÖLDI milli kl. 8 og 9 kom upp eldur í íbúðarhusinu &
Kleifárvöllum í Miklaholtshreppi. Hjálparbeiðni barst fljótlega
því hér er sími á hverjum bæ. Var brugðið skjótt við og leið ekkS
nema stundarfjórðungur þar til hjálp barst. Var húsið þá allt orðiG
alelda og engu hægt að bjarga.
Hvass norðan störmur var og
hríðarkóf, og magnaðist því eld-j
urinn fljótlega, þar sem húsið
var jámvarið timburhús. Brann
það því til ösku á stuttum tíma.1
Litlu sem engu var hægt að
bjarga af fatnaði, og slapp heim-
ilisfólkið nauðulega undan eld-
inuxn.
Á heimiiinu eru fimm fuIlorðn«
ar manneskjur ásamt þremur
ungbörnum. Það elzta er þriggja
ára, en hið yngsta þriggja min-
aða. Húsið var lágt vátryggt, en
innanstokksmunir óvátryggðir,
í dag er hér norðan stórhríð
með mikilli fannkomu. — Fáli,