Morgunblaðið - 25.01.1956, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. jan. 1956 ]
í *
í Okurteis og jiróí
| Iramkoma
manns
HKLDUE leiðinlegt atvik
gerSist i Neðri deild Aljiingis
í gær. Knmu nokkrir þing-
menn fsranj með óvenjulegri
ókurteisi víð forseta deildar-
innar, sém þá var Halldór Ás-
grliM.sson varaforseti.
. Attórðurls%essi' gerðist í
samfeandi við umræður um
framleiðsiuráð landbúnaðár-
ins. Steingrímur Steinþórsson
landbúnaðarráðbcrra gat ekki
verið viðstaddur umræðuna
vegna þess að hann var önn-
um kafinn við stjórnarstÖrf.
Tók þingmaðurinn Sigurður
Guðnason til máls og hóf
ræðu sína með því að kvarta
yfir að ráðherra væri ekki vlð.
Ekki hafði Sigurður komið
le^ngra máli sínu, þegar Einar
Olgeirsson stökk fram á mitt
þinggólf og æpti upp yfir sig
í laikilli æsingu: — Það verð-
ur að fresta umræðunni, Hafði
þingmaðurinn mjög hátt og
komu nú fleiri kommúnistar
fram á gólfið og höfðu einnig
í frammi hróp og köll.
Halidór Ásgrímsson ávítaði
þá fyrir að trufla ræðu Sig-
urðar Guðnasonar, en kvaðst
ekki taka titlit til ókurteis-
legra hrópa þingmanna úr
salnum. Tók Halldór fast og
skörulega á óróaseggjunum,
Spurði hann þvínæst ræðu-
manninn, Sigurð Guðnason,
hyort hann óskaði eftir að um-
ræðunnj værl frestað.
JÞá svaraði Sigurður eitt-
hvað á þá leið, að það hefðí
einmltt verið það sem hann
ætlnði að segja. Varð forseti
við tilmælum haras.
En ókurteisi Einars Olgeirs-
sonar vakti furðu í þingsölun-
ura. Hún sýndi það einnig að
hann vildi ráða raáli og ræðu
Sigurðar Guðnasonar, eins og
leikhrúðu (marionettu).
Gaðfræðingi verði faiið eftiriit i Tvö umferðarslvs
«i kr,stindómshæislu i skólum
Samþykkt gerð á fundi Kirkjuráðs
KIRKJUKÁfJ hinnar íslenzku
þjóðkirkju kom saman til
funda í Reykjavík dagana 18. og
19. janúar s.l.
Meðal þeírra mála, sem ráðið
fjallaði um, voru þéssi:
Aukið fjárframlag til Kirkju-
byggingasjóðs. Bis.kup skýrði frá
hinní miklu nauðsyn, sém á þvf
er að auka fiamlag ríkissjóðs til
Kirkjubyggingasjóðs. Lánbeiðnir
kirkna á árinu 1.955, þeirrá, sem
rétt áttu til lána úr sjóðnum
samkvæmt úrskurði sjóðsstjórn-
ar, námu einni milljón þrjú
hundruð sjötíu og fimm þúsund
krónum, en áðeihs reyndist unnt
að veita kr. 450 þúsund. Á þessu
ári liggja að auki fyrir lánbeiðn-
ir, sem nema rúmlega 700 þús-
undum króna. Kirkjuráð mælti
eindregið með því, að fjárfram-
lag til sjóðsins yrði stórlega auk-
ið. Ennfremur heimilaði Kirkju-
ráð fyrir sitt leyti að veita
Kirkjubyggingasjóði Ián úr
Prestakallasjóði, kr. 500 þúsund
nú þegar, ef ríkið vildi ábyrgj-
ast þá upphæð og endurgreiða
hana ásamt 6% vöxtum á næstu
tveim árum. Yrði sú greiðsla að
sjálfsögðu að vera viðbótarfram-
lag til sjóðsins 1957 og 1958. —
Mundi að þessu verða veruleg
hjálp söfnuðum til handa.
Fjárhagsmál. Lagðir voru fram
reikningar þeirra sjóða, sem eru
á vegum Kirkjuráðs og nú nema
samtals nær 1.3 milljónum kr.
Samþykkt var að verja alls rúm-
lega 50 þúsund krónum á þessu
ári til styrktar kristilegum tíma-
ritum og blöðum og til kaupa á
kennslumyndum kristilegs efnis
og sýningarvél.
Kennsluréttmdi presta og guð-
fræðinga. Kirkjuráð áréttaði sam
þykkt sína frá 1, nóv. 1954 um
það, að prestar og guðfræðingar
fengju full kehnsluréttindi í
kristnum fræðum við skóla lands
€fii! öuffffitinésðu - minning
EGILL Guðmundsson, Heiðar-
gerði 18, hér í bæ, andaðist af
slysförum þann 16. þ, m. aðeins
tvítugur að aldrí, og verður til
moldar borinn í dag, Hann var
fæddur 13. janúar 1936 hér í
Reykjavík og eru foreldrar hans
Viktoría S. Sigurgeii-sdóttir og
Gu'ðmundur H. Jónsson, veitinga-
þjónn.
Að loknu gagnfræðaskólanámi
gerðist Egill nemandi í járniðnaði
’ ÍÍyélsaið^fnni Héðni, og hafði
f^tjj|að það nám í tæp 3
faíiÍÉlézt. Að enduðu námi
í •$$; i M.nmi hugðist hann að
Ijá.felÆ á-ffsljri námi í Velstjóra-
-Jpi&n erlendis, en nú
haf« ráðið því á annari
véifr Þá&lhefur venð svo, og
veipúiriýígt® lengi enn, að mann-
1<'« örlóg Y|rða okkur lítt skilj-
ajiiiég, og ávállt munum við eiga
;<ér'fitt með að skilja og sætta okk-
ur við þann dóm, sem Kallar æsku
manainn burtu í blóma lífsins,
£rá glæstum framtíðarvonum og
bjaríri lífsbraut. Svo mun og for-
feðrum okkar hafa furidist, þegar
J>au orð komu fram, að þeir, sem
guðírnir elska, deyja ungir,
Þegar mér að kveldi þess 16.
janúar^ á afmælisdegi móður
hans, barzt sú sorgarfregn, að
Egill frændi minn, væri dáinn,
„ fannstjjijéreins og það gæti ekki
yerið sSiOptónn hafði verið svo
nngíi'i og ^raustur, að ekki var
líklégt ári#áð en hann ætti langt
líf fyrir höndum. Alla sína stuttú
savi hafði hann verið hvers manns
hpgljúfir Hann var ávallt prúður
OjJ sriljípr og írekar hlédrægur,
Lógjvaeri- í. allri. framgöngu og svo
gætínn og athuguil, að öllum var
iíóst að.þar fór hið bszta manns-
efm Hann var og fyrirmynd
armarra ungra manna í öllu líf
erni sínu, reglusamur, traustur
pg ábyggilegur, að hverju, sem
hann gekk.
Það var því eðlilegt, að hann
væri kær foreldrum sínum, sem
bundu við hann miklar fram-
tíðarvonir. Og sár er söknuður-
inn og sorgin, að sjá þessar vonir
bresta svo skyndilega og óvænt.
Okkur vili gleymast það 1 önnum
dagsins, að milli okkar og dauð-
ans er aðeins eitt fótmál.
En syrgjandi foreldrum, syst-
kinum, ömmu hans og vinum,
yerður minningin um góðan og
hugljúfan dreng, raunaléttir í
sorginni, því ávallt verða bjartar
minningarnar um hann. Það má
Qg verða okkur öllum huggun
harmi gegn, að látinn lifir og
syrgjandi vinir eiga eftir að
finnast, þar sem enginn dauði
aðskiiur þá framar.
Vertu kær kvaddur frændi
minn.
I. S.
ins, og fól forseta sínum að yinna
að framgangi þess máls. Enn-
fremur taldí Kirkjuráðið það
mjög nauðsynlegt, að hæfum guð-
fræðingi verði falið eftirlit með
kristindómsfræðslu í skólum, og
veiti hann jafnframt leið.beining-
ar við. æskulýðsstarf kirkjunnar.
Ýmis fleiri mál voru rædd, þar
á meðal Kirkjuþingsmálið og út-
gáfuréttur að kristilegum og
kirkjulegum ritum, er eigi hlíta
lengur ákvæðum laga um höf-
undarétt.
Ekkert lá! á ólíðinni
HÚSAVÍK, 23, jan. — Ekkert
lát er á óveðrinu hér nyrðra.
Stórhríð er á hverjum degi, svo
mikill blindbilur, að ekki sér út
úr augum. Varla getur heitið að
rofi til.
Ekki er reynt að flytja mjólk
öðruvísi en á sleðum Qg snjóbíl-
um um sýsluna, og eru þeir flutn-
ingar mjög erfiðir. —Fréttaritari.
Fyrirlesiur próf.
Hefiers í Háskél-
anum
PRÓF. Heiler er einn lærðasti
maður í trúarbragðasögu, sem nú
er uppL S. 1, mánudag fiutti
hann á vegum guðfræðideildar
háskólans tvo fyrirlestra um mat
kristinnar trúar á öðrum trýar-
brögðum. Honum sagðist frá á
þessa leið:
Frá fyrstu tímum hefir kristin
guðfræði viðurkennt að um opin-
berun Guðs sé einnig að ræða
utan Ritningarinnar og kristilegr
ar kirkju. Sú var skoðun hinna
fornkristilegu kirkjufeðra, mið-
aldaguðfræðinga, margra ka-
þólskra guðfræðinga nútímans og
leiðandi guðfræðinga mótmæl-
endakirknanna, frá Zwingli, um
Scleiermacher, til N. Söderbloms
og Rudolfs Otto.
Vísindalegur samanburður trú-
arbragðanna á vorum tímum hef-
ir staðfest eininguna í trúar-
brögðum alls mannkyns og sýnt
fram á, að í ekki-kristnum trú-
arbrögðum er að finna fjölda
kristilegra trúarsanninda og siða-
bóta, t. d. kenninguna um trú
sem sáluhjálparskilyrðí og alls-
herjarbróðurkærlcika, sem einnig
á að ná til óvina mannsins. . i
Hið furðulega samræmi kristi- '
legrar og ekki-kristilegrar sið-
speki var þegar hinum mikla
kiistniboða noiTænna þjóða,
Adam erkibiskupí af Brimum,
ljóst. Bróðurkærleikur þessara
fornnorrænu heiðingja til fram-
andi manna, varö honum undrun-
arefni. i
Vandamálið um afstöðu krist-1
indómsins til ekki-líristilegra
trúarbragða verður ekki leyst
með vísindalegum samanburði
einum, heldur með lífrænum
samskiptum hinna æðri trúar-
bragða, sem nú ættu að verða
möguleg, þegar landfræðilegar
fjarlægðir og takmarkanir eru
að hvei-fa. f þeim samskiptum á
kristindómurinn aS geta sýnt
yfirburði sína vegna þess að
hann býr yfir hin*i víðtækustu
opinberun um Guð.
En einnig eíga önnur æðri trú-
arbrögð Austurlanda, með ár-
þúsunda gamalli trúararfleifð
sinni, að geta lagt fram veruleg-
an skerf til trúar mannsins í
framtíðinni.
Prófessorinn flutti erindi sín
með miklum glæsileik og af þeim
lærdómi, sem hann er fyrir löngu
víðkunnui’ fyrir. Yfirgripsmikil
þekking og djúp innlifun hefir
opnað honum leið til djúptækrar
þekkingar á sérkennum hinna
margvislegu trúarbragða og ein-
ingunni að baki þeirra. •
A FOSTUDAG urðu tvö um-
ferðarslys hér í bænum. Aldraður
. maður varð fyrir bíi í Hafnar-
! stræti og unglingur varð fyrir
bíl vestur á Nesvegi.
I Gamli maðurinn heitir Jóhann
Ásmundsson, skála 1, við Elliða-
ár. Jóhann, sem er 78 ára að
aldri, var að fara yfir Hafnar-
strætið á móts við lögreglustöð-
ina, er hann varð fyrir sendi-
ferðabii, sem kom eftir götunni.
Jóhann féll í götuna og missti
meðvitundina, en komst á,ný til
sjálfs sín nokkru síðar. Hann var
fluttur í slysavarðstofuna. Ekki
hláut, hann beinbrot svo sem ótt-
ast var.
Drengurinn, sem varð fyrir
bílnum ,á . Nesvegi, heitír . Guð-
mundur Steingrímsson, Bergstöð-
!um við Kaplaskjólsveg. Er hann
sendisveinn í Nesbúð og var á
leið í yerzlunina úr sendiferð,
laust, fyrir klukkan 6, er fjÖgurra
manna bíll ók á hann við gatna-
mót Hofsvallagötu. Var þetta
rauður bi}l að sögn Guðmundar,
bíllinn ók áfram og svo virtist
sem, bilstjórinn hefði ekki vitað af
þessu óhappi. Drenguiinn lá
þarna góða stund vegna þrauta
í fæti og gat hann ekki staðið í
fæturna, Að. þessu slysi mun eng-
inn sjónarvottur hafa verið.
Það eru tilmæli rannsóknarlög-
reglunnar til þeirra bíistjóra, á
rauðum eða rauðlitum bíium, sem
öku um fjTrnefnd gatnamót laust
fyrir kl. 6 á fö?t.udaginn, að þeir
komi til viðtals í dag. Drengurinn
er.mjög marinn á öðrum fæti.
Fóðra nautgripi nær
eingöngu á voihsyi
BORG í Miklaholtshreppi, 2L
i jan. — Síðan um 20. des. s. 1,
hefir verið hér hvöss og köld
norðanátt, venjulega með 7 til
10 stiga frosti. Snjór er ekki
mikill, en hvassviðrið heíir ver-
ið svo mikið, að hann hefir rifi®
í skafla. Hagai’ eru hér ágætir
ennþá, en lítið hefir notazt aí
því, vegna stormanna.
Fjallvggirnir, Fróðárheiði og
Kerlingarskarð, hafa alltaf hald-
izt færir. Mokað hefir verið ein-
stöku sinnum m.eð jarðýtu og
' áætlunarferðir . á þessum leiðum
hafa alltaf haldizt uppi.
j Margir bændur hér um slóðir
hafa nú fóðrað nautgripi svo til
eingöngu á votheyi og heíir það
gefizt ágætlega sem af er. Kýr
hafa yfirleitt gjört ágætt gagn
í vetur, og mjög lítið borið á las-
leika í kúm. En ef til vill eiga
, verkanir frá hinu slæma sumri
'eftir að koma fram a búpeningi,
er líður á veturinn, nema aS
fyllstu varúðar sé gætt. —Páll.
Tvær ágætar myndir
HAFNARFIRÐI — S. 1. sunnudag
hafði Hafnarfjarðárbíó sýnt
þýzku kvikmyndina Regínu sam-
tals 50 sinnum og ávallt við mikla
aðsókn, Var byrjað að sýna mynd
ina á annan dag jóla, og hefir
hún verið sýnd stanzlaust síðan.
Aðalhlutverkið er leikið af hinni
frægu þýzku leikkonu Luise
Ullrich, sem sézt heflr í nokkr-
um kvikmyndum hér.
Regína hefir fengið ágæta
dóma gagnrýnenda, enda er
myndin, eins og fyrr segir, mjög
vel sótt. — Hún hefir ekki verið
sýnd áður hér á landi, og sækir
því fólk úr Reykjavík hana mjög.
Nú má búast við að sýningum
fari að fækka, og því síðustu for-
vöð að sjá þessa ágætu mynd.
— G.E.
Áibugasemd mm
stofRrækfmi úfsæSis
MORGUNBLAÐIÐ ber landbún-
aðarráðherra Steingrím Stein-
þórsson fyrir því í dag, að Græn-
metisyerzlun ríkisins hafi „brugð
izt skyldu sinni. um að stuðla að
stofnræktun kartaflna".
Hér er rangt með fnrið. Græn-
metisvei'zlun ríkisins hefir á ár-
unum 1941—1955 að báðum árum
meðtöldum lagt beinlínis fram
sem næst 600 þús. króna til stofn-
ræktarinnar.
Stofnræktun hefir verið og er
framkvæmd í samráði við og eft-
ir tillögum tilraunaráðs jarð-
ræktar og hafa tilraunastöðvarn-
ar á Akureyri, Reykhólum,
Skriðuklaustri og Sámsstöðum
amiazt hana. Jafnframt hefir á
þessu tímabili verið samið við
einstaka kartöfluframleiðendur, I
að fara með framhaldsræktun |
útsæðis. Eins og sjá má af þessu j
og kunnugt er fjölda inanna hef-
ir Grænmetisverzlun ríkisins innt
þetta hlutverk af hendi.
Ummæli blaðsins eru því
fjarri hinu rétta.
Hins skal svo jafnframt getið, ★
að fjárráð Grænmetisverzlunar
ríkisins hafa verið og eru tak-
mörkuð. Verzlun með kartöflur
hefir reynzt lítil tekjulind.
Reykjavík, 24. jan. 1956.
Jón ívarsson.
15 báiar reru
AKRANES, 23. jan. — Vélbát-
urinn „Freyja“ var ein skipa á
sjó héðan í gær eins og fyrri
daginn. Fékk hún tæpar 8 smáL
í róðrinum í gær. Var það mest-
megnis þorskur. Áður en Freyja
reri í gærkvöldi var áhöfn báts-
ins á aðra klukkustund að berja
klakann utan af skipínu, áður en
róið var aftur. Freyja er aðeins
22 smálesta bátur, og síakk þetta
því mjög í stúf víð álian hinn
fríða fiskibátaflota, sem lá að-
gerðariaus í höfninni. Ekki er
vitað um afía Freyju í dag. Þótt
næg beita sé hér fyrirliggjandi
til iangrar vertíðar og miklu
meira en það, hefir Freyja orðið
að sækja beitusíldina suður til
Reykjavíkur frá nýjári. — Átta
til níu daga hefir gefið á sjó héð-
an frá nýjári til þessa tíma. Um
fimmtán bátar munu róa héðan
í kvöld, og þykir flestum mál til
komið. —Oddur.
1
Efri deild
samþfkidr _
irv. om IMSl
Á máhudag samþ. Efri deildl
Alþingis frnmvarpið um Iðn->
aðarmá!asícfi.„u fslands og
fer frumvarpið nú til Neðri
deildar. En frumvarp þeíía er
sem kunnugt er eitt stærsta
áhugamál iðaaðarsamtakanna
og fleiri samtaka. Miðar það
að því að skapa lönaðarmála-
stofnnninni öruggan starfs-<
grundvöll, en verkefni hennar
er að leita að nýjum aðferð-<
um og tækjum við framleiðslra
störfin. Heí'ur Iðnaðarmála-
stofnunin þegar unnið mikil-
vægt starf á ýmsum sviðum,
Tveir þingmenn Framsóknar-
flokksins þeir Hermr.nn Jónas-
son og Páll Zophoníasspa
höfðu borið fram tillögu una
að vísa málinu frá með rök-
studdri dagskrá. Var sú til-
laga felld með 9 atkv. gegn 8,
Vakti það nokkra athygii, að
formaður Framsoknarfiokks-
ins skyldi í Efri deild gera
andstöðu við Iðnaðarmála-
stofnunina að flokksmáii. Mma
þar þó eingöngu raða ilokks-
ríki formannsiíis, eaJa sór þa@
svo að við frekarl atkvæða-
greiðslu um fi'umvarpiS
greiddu flokksmenn hans at-
kvæði með einstökum grein-
um frumvarpsins.
Starfsemi Iðnaðannáiastofn-
unarinnar er svo þýðingar-
mikil fyrir framleiðslu allra
landsmanna að það er vissu-
lega miður farið, ef slík bar-
átta er gegn henní algerlega
að ástæðulausu.