Morgunblaðið - 25.01.1956, Side 3
Miðvikudagur 25. jan. 1956
MORGVNBLAÐIÐ
3
ÍBtJÐIR
Höfum m. a. til sölu:
2ja herlt. hæð í steinhúsi,
við Hringbraut.
3ja herb. rishæð við Samtún
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
5 herb. hæðir í Hlíðarhverfi,
Skjólunum, Laugarási og
á hitaveitusvæðinu.
Skrifstofuliúsnæði við Mið-
bæinn, um 400 ferm.
íbúðir á hitaveitusvæðinu,
tilbúnar undir tréverk.
4ra lierb. hæð í Vesturbæn-
um.
Einbýlishús í Kleppsholti,
með stórum vinnuskúr.
Mál f lutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Smurt brauð
Kaffisnittur
Koktail-snittur
Björg Sigurjónsdóttir
Sjafnargötu 10, sími 1898.
Háseta vantar
á m.s. Björn Jónsson. Uppl.
í síma 4725 og um borð í
hátnum við Grandagarð.
Húsgagnaviðgerðir
Alls konar húsgögn tekin til
viðgerðar.
Listmunaviðgerðin
Skólabrú. Sími 3016.
Afgr. 3—6 daglega.
Stálskautar
með ském
til sölu, nr. 38. Upplýsingar
í þvottahúsinu Lín.
Píanékennsla
éskasft
Einnig aðgangur að píanói.
Tilb. sendist Mbl. merkt: —
„Byrjandi — 274“.
Tapast
hafa múrverkfæri í Austur-
bænum. Finnandi vinsamleg
ast hringi í síma 80439.
ÍBIJÐ
óskast til leigu fyrir hjón
með eitt barn. Upplýsingar
í síma 5520, eftir kl. 13,00
í dag. —
Einbýlishús
Nýtt einbýlishús í Kópavogi
til sölu, 130 ferm. Bílskúr.
Einbýlishús í Kópavogi, 3
herb. m. m.
Fokhelt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi, 117 ferm.
Höfurn kaupendur að 2ja til
3ja herb. fokheldum íbúð-
um. Staðgreiðsla.
Höfum kaupendur að 2ja til
3ja herb. fokheldum íbúð-
um. Staðgreiðsla.
Höfum kaupendur að 4ra til
5 herb. fokheldum hæðum.
Mikil útboi'gun.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Sfmar 82722. 1043 og 80950.
Einhleyp, reglusöm stúlka,
óskar eftir
HERBERGI
helzt með eldunarplássi. Til-
boð sendist afgr. Mbl., merkt
„Reglusöm — 275“.
Mollskinnsbuxur
drengja, allar stærðir.
Vef naðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
Múrhúðun
3 múrarar geta bætt við sig
verki nú þegar. Höfum
hrærivél. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 27. þ.m., merkt: —
„Strax — 276“.
Stérkostleg
verðlækkun
Uílendar kápur seldar
frá kr. 490,00.
Garðastræti.
(búð til leigu
20. maí í vor verður til leigu
ný 60 ferm. kjallaraíbúð, 3
herb. og eldhús, auk þvotta
húss. íbúðin er í. l.,fl. stein-
húsi í Smáíbúðahverfinu. —
Ræktuð lóð, ágætar strætis-
vagnasamgöngur. Leiguupp-
hæð eftir samkomulagi, en
fyrirframgreiðsla þyrfti að
vera um 30 þús. kr. Tilb., er
greini atvinnu, fjölskyldu-
stærð og fyrirframgreiðslu,
sendist afgr. Mbl., nú þeg-
ar, merkt: „999 — 277“.
Bifreið til sölu
Dodge ’48 til sölu. Bifreiðin
hefur alltaf verið í einka-
eign, er í mjög góðu lagi. —
Tilboð sendist Mbl., fyrir
föstudagskvöld, merkt: —
„Dodge ’48 — 278“.
Ancjorakottur
óskast
(högni). Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Kattarvinir
— 279“, —
Ibúðir til sölu
Hæð og rishæð, 5 herb. fbúð
og 3ja herb. íbúð, í Hlíð-
arhverfi. Bílskúrsréttindi
Utborgun í báðum íbúð-
unum kr. 200 þús.
5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm
með sér inngangi og sér
hita. Bílskúr fylgir. Laus
15. febr. n.k.
Hálft steinhús í Norðurmýri,
3ja herh. íbúðarhæð og 1
stofa og eldunarpláss, í
kjallara. Laust fljótlega.
4ra herh. íbúðarliæð með sér
hitaveitu, í Vesturbænum.
Laus fljótlega.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði, í Vesturbæn-
um. Laus strax.
4ra herb. risíbúð, um 90
ferm., með sér inngangi.
Laus 15. febr. n.k.
2ja lierb. íbúðarhæðir á hita
veitusvæði, í Austur- og
Vesturbænum.
Góð 2ja herb. fbúðarhæS, á-
samt 1 herb. í rishæð, við
Miklubraut.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um. Útb. kr. 200 þús.
Fokhelt steinhús, 86 ferm.,
kjallari, hæð og portbyggð
rishæð, með svölum.
Aðstoð við skattaframtal
kl. 8—10 e. h.
Nýja fasteipasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
íbúð til leiffu
Lítil íbúð á hitaveitusvæði,
til leigu nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir n.k. laug-
ard., merkt: „Hitaveita —
280“. —
Volkswagen
Óska eftir að kaupa nýjan
eða nýlegan 4ra manna
Volkswagen. Uppl. í síma
82315. —
f—2/o herb. íbúð
óskast sem allra fyrst. Til
greina kæmu kaup. Alger
reglusemi. Tilboð merkt:'
„H. O. A. — 282“, sendist
Mbl. fyrir 1. febrúar.
KYNNIIMG
Eg er rúmlega fertugur, dá-
lítið einmana og langar til
að kynnast góðri stúlku á
aldrinum 35—40 ára með
hjónaband fyrir augum. —
Gjörið svo vel að senda upp
lýsingar ásamt mynd, sem
verður endursend, til Mbl.,
merkt: „281“ fyrir 1. febrú-
ar. Fullri þagmælsku heitið.
Múrarar
Tilboð óskast í múrhúðun á
hæð. Uppl. gefur Skarphéð-
inn Jóhannsson, Holtsgötu
28, Ytri-Njarðvík.
Perlou og
lillarnærföt
í miklu úrvali.
Nýkomnir svartir
Brjóstahaldarar
iSíðir, í öllum stærðum
Ofympm
Laugavegi 26.
Nýkomiö
KvÖldkjólatau
í ýmsum litum og
gerðum.
OUfmpia
Laugavegi 26.
Kefiavík — Njarðvík:
t B Ú Ð
óskast eða tvö herbergi. —
Uppl. í síma 546, Keflavík.
Nýkomið
NÆLONPOPLIN
Ennfremur dúnhelt léreft,
tvíbreitt. —
Verzlunin KÓSA
Garðastr. 6. Sími 82940.
STIJLKA
óskar eftir herbergi og eld-
unarplássi. — Get passað
krakka tvö kvöld í viku. —
Tilb. sendist Mbl., fyrir 1.
febr. merkt: „Reglusöm —
285“. —
ROYAL
hlaup
er
sælgæti
UllarhÖfuðklútar
Lækjj rgötu 4
Pels
til sölu. — Upplýsingar i
síma 3513. —
Hið eftirspurða
GOLFGARN
É
fæst ennþa i iies>ium litam*
SKÖLAVÖBDUSTie 22 - SlMI 82371
Keflavík
UTSALAN
Amerískir morgunkjólar
Sundbolir
Skjört
Drengjapeysur
Nærföt á alla fjölskylduna
Kjólaefni í mjög fjölbreyttu
úrvali. —
Bláfell. — Sími 85.
Er kaupandi að 4ra til 5
manna
B í L
Tilboð merkt: „Staðgreiðsla
— 288“, sendist blaðinu íyr-
ir laugardag.
YTRABYRÐI
á kuldaúlpur
Verðandi h.f.
SABO
KULDAÚLPUR
lækka frostið um margar
gráður.
Verbandi h.f.
BRODERUM
kven- og barnafatnað með
silki, plast, flaueli og vír-
þræði. Merkjum ennfremur
handklæði, sængurfatnað. —
Zig-zak o. fl. — Grettisgötu
90, 1. hæð.
Ungur maður, sem vinnur
vaktávinnu, óskar eftir
aukavinnu
Laghentur og góður ví,'!fi
Tilb. sendist Mbl.,
mánaðarmót, merkt: „ i
syn — 290“.