Morgunblaðið - 25.01.1956, Qupperneq 5
[ Miðvikudagur 25. jan. 1956
MORGVNBLAÐIÐ
TIL SÖLU
þakjárn, timbur, masonit og
krossviður. Uppl. í síma
9875. —
HERBERGi
2 sjómenn óska eftir g-óðu
herbergi. Sími 80193.
Bifreibaeigendur
athugið:
Nýkomin sending af liljóð-
nleyfmn og púströrmn. —
Hljóðdeyfar í:
Ford vöru. ’42—’48
Ford fólks. ’42—’48
Ford fólks. ’49—’55
Ford pjefcct og anglia
'40—’53
Chevrolet vöru. '41—’48
Chevrolet fólks. ’41—’48
Chevrolet fólks. ’49—’52
G.M.C. vöru. ’38—’52
Dodge og Fargo vöru
'36—’'53
Dodge fólks. ’39—’48
Dodge fólks. ’49—’52
Kaiser, Jeppa (landbún.
og her)
Volvo fólks. ‘46—’51
Keno fólks.
ötro; n
HljóSdeyfar, sem hægt er að
nota í ýmsa 4ra manna bíla:
Púströi? keygð
fyrir:
Ford vöru. ’42—’48, fremri
Ford fólks. ’42—’48, fremri
Dodge fólks. ’42—’48, fremri
og aftari
Dodge fólks. ’49—’52, fremri
Jeppa o. fl.
— ★ —
Púströí’
í lengjum. Ýmsar atæi-ðir
PúströiG
klemir.ur
— ★ —
VandaSar
MiðstÖÖvar
I 6 og 12 volta. —
— ★ —
Kerfaþráðasett
í flestar teg. bifreiða
— ★ —
Ótlýr
Hand verktœri
— ★ —
Cóltgúmmí
með strigalagi, 4 litir
— ★ —
Odýrir
Ratgeymar
— ★ —
Frostl&gur
3 tegundir. —
— ★ —
MikiS úrvííl af fjöðrum allt-
af fyrirliggjand:.
— ★ —
Nýkoinnir
Varaíilufir
íCITROIN
BíEavönshúðin
FJÖÐSUN
Hverfisg. 108, sími 1909.
Herbergi til leigu
í 4—6 mánuði (Eldhúsað-
gangur kemur til greina).
Uppl. á Háaleitisvegi 23, —
milli kl. 6,30—8,30 í kvöid.
Reglusöm stúlka
óskar eftir lítilli íbúS eða
góðrí Htofu með sér snyrti-
herbergi. igími 2004.
BÚTASALA
Flannel, rayom og ull, verð
frá kr. 47,00
Kápuefni, ullar frá kr. 68,00
Callasatin, verð frá kr. 19,00
Þykkt Orlon-efni í jakka O.
fl., verð frá kr. 118,00
Tweed kr. 69,00
Taft, kr. 12,00
flast í gluggatjöld, IiorSdúka
o. fl., verð kr. 15,00
Flónel, mjög falleg mynstur
Kjólaefni, í mikiu úrvali, á
mjög ]águ verði
Vatt í sloppa og fóður, marg
ir litir, verð kr. 56,00.
Laugavegi 116.
ctUman
Myndatökur
á stofunni
Gjörið svo vel að panta
tíma í 1367. —
Prutumyndir
afgreiddar effcir tvo daga.
Bftirpantanir
afgreiddar eftir 10—15
daga. —
Myndatökur
í heimahúsum þarf að panta
með sólarhrings fyriryara.
Myndafökur
í samkvæmum sem teknar
eru fyrir kl. 9 á kvöldin,
fást afgreiddar kl. 12 á mið
nætti og geta þá allir við-
staddir séð myndirnar og
pantað eftir þeim.
Bergstaðastr. 12, sími 1367.
Wirarinn Siguiðsvoii
ljósmyndari.
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
475x16
500x16
550x16
600x16
650x16
450x17
500x17
500/525x17
550x15
670x15
750x20
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun
KYNIVIIMG
Óska eftir að kynnast stúlku
á aldrinum 23—30 ára með
hjónaband fyrir augiun. —
Þær, sem vildu sinna þessu
sendi bréf ásamt mynd —
merkt: „Smiður — 292“, á
afgreiðslu Mbl. — Fullri
þagmælsku heitið.
Hjón með 10 ára barn, óska
eftir 2—3 herbergja
ÍBÚÐ
í vor eða fyrr. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Tilb. merkt: „Sjómaður —
289“, sendist Mbl., fyrir 28.
þ. m. —•
a BEZT AÐ aUGLÝSA J,
▼ t MORGUNBLAÐINV
Óska eftir
BÍLSKÚR
eða öðru hentugu húsnæði
til frístundavinnu fyrir tré-
smið. Æskilegast i'Klepps-
holti eða nágrenni. Uppl. í
síma 80385.
Braggaíbúð
tii söht
1 Þóroddstaðakamp 63. —
2 herb. og eldhús. Sameigin
leg miðstöð og þvottahús. —
Til sýnis milli kl. 2—4.
Aðalfundur
Hlutaféiagsins Flugvallarblaðsins
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík márm-
daginn 30. jan. n. k. kl. 8,30 síðdegis.
Aðgangur að fundinum er háður framvísun hlutabréfs
eða bráðabirgðaskírteinis.
Stjórnir;.
Haínarfjarðardeild
■
■
félags Suðurnesjamanna
heldur þorrablót í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. laug- ;
ardaginn 28. þ. m., kl. 7 síðd.
Fjölbreytt skemmtiskrá.—Aðgöngumiðar hjá Þorþirni ■
Klemenzsyni, sími 9024 og Kristni Þorsteinssyni ,síroi 1
9793, óskast sóttir fyrir föstudagskvöld.
Nefmlin. j
■
■■■■■■■■■■■■
/örð — SbúB
Stór og góð jörð í Vopnafirði fæst í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúð eða hús með tveim ibúðum, 2ja og
3ja herb., í Reykjavík. — Jörðin er sérsiaklega góð
fjárjörð með góðum ræktunarmöguleikum. Tún allt vél-
tækt. Gefur af sér 700 hesta. íbúðarhús úr steini, 6 herb.
íbúð. Fjós fyrir 8 kýr og heyhlaða og fjárhús fyrir 250
fjár og heyhlaða. — Allt nýtt úr stemsteypu. — Ný
verkfærageymsla úr steinsteypu. Rafmagn til ljósa. —
Vegur heim í hlað og sími.
Nýja fasteignasalan
Bankastræfi 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Heildsölnbirgðir:
íslemk-eilendo f
Garðastræti 2