Morgunblaðið - 25.01.1956, Page 6
6
MORGUJSBLAÐIÐ
Miðvíkudagur 25. jan. 1956
&»<2<S<2<a><3<&<2<a<S<S<r<S-C5<5»<2<S<2<a<2<5<2<*<2<**S<S<2<S-<S<S<S<*<2<S><S<S<2<»K2>fi
íslenzka skreiBin er vinsœl í Afríku
"VTÍX.EGA er kominn heim frá
11 Afríku einn af starfsmönnum
Samlags Skreiðarframleiðenda,
Bragi Eiríksson. Fór hann utan
í nóvembermánuði s.l. til þess að
kynna sér kröfur neytenda ís-
lenzkrar skreiðar og álit þeirra á
henni, með tilliti til þess, hvað
við þyrftum að gera til þess að
bæta okkar vöru. Bragi kunni
frá mörgu merkiíegu og fróðlegu
að segja, bæði un skreiðina okk-
ar og vinsældir hennar, svo og
um lifnaðarhætti þessara við-
skiptavina okkar, sem svo mjög
eru ólíkir okkur í sjón og hátt-
um. Fer hér á eftir samtal, er
blaðamaður frá Mbl. átti við
Braga um ferðalag hans.
FERÐAÐIST 30 ÞÚS. KM.
— Hvað viltu segja okkur um
ferðalagið niður fil Afríku?
— Ég fór héðan í nóv. til
Lissabon og dvaldist þar í tvo
daga. Þaðan fór ég svo til Dakar
í frönsku Vestur Afríku. Það er
ekki talið hollt fyrir okkur, sem
búum hér norður frá að fara nær-
fellt í einum áfanga allt suður að
miðbaug á jafn skömmum tíma
og hægt er að :ara þessa leið
fljúgandi. Það tekur ekki nema
24 tíma að fara rneð flugvél frá
London til Nígeríu. Dvaldist ég
því nokkra daga í Lissabon og
Dakar til þess að loftlagsbreyt-
ingin yrði ekki c? ;'r fyrir mig.
Hafði ég gott af ;.>ví. Cíðan flaug
ég meðfram strö.idinni til Gull-
Þar er enn siunduð þrælasala á laun og fínt þykir að heita
Hansen og Pedersen. - Rætt við Braga Eiríksson um Afríkufðr
einkum niðursuðuvörur. Þar
gat að líta niðursuðuvörur frá
fiskveiðiþjóðum Atlantshafs-
ins og meira að segja frá Jap-
an. En aftur á móti var ekkert
frá íslandi. Mér finnst það
væri vel athugandi, hvort ekki
væri hægt að vinna þarna
markaði fyrir niðursuðuvörur
héðan. Og rannsaka þarf hvort
við getum ekki keppt við aðr-
ar þjóðir um verðlag.
ÓTAKMARKAÐIR SÖLUMÖGU
LF.IKAR SJÁVARAFURÐA
Það er mikil velmegun á Gull-
ströndinni og þar virðast ótak-
markaðir sölumöguleikar á sjáv-
arafurðum. Þetta er auðugt land
og þaðan er mikill útflutningur.
Það er t. d. mesta kakó útflutn-
ingsland heimsins. Ennfremur
flytur það gífurlega mikið út af
„bauxite“, sem aluminium er
unnið úr. Þar er aftur á móti
mjög erfitt að stunda fiskveiðar,
sökum eilífs brims og hafnleysis.
Aðeins ein hafskipabryggja er í
landinu í Takoradi. Höfuðborgin
Accra er að vísu mikil verzlunar-
borg og eru þar flutt út og inn
40—50 þús. tonn á mánuði hverj-
Við uppskipunarbáta. Búningur sá, er verkamennirnir klæðast, er
oftast nær aðeins einar buxur, svo sem myndin ber með sér.
Strandarinnar og dva’dist bar í i
vikutíma. Allt fé; ðaiag mitt mun j
láta nærri að vera Z0 þús. km.
En of langt mál mun vera að
telja upp alla þa staði, sem ég I
heimsótti.
KANNA VINSÆLBIR
SKREIBARINNAR
— Hver var svo tilgangur far-
arinnar?
— Ég fór á vegum Samlags
skreiðarframíeiðenda. F.n sem
kunnugt er, er það stærsti út-
flytjandi á skreið hér á landi,
flytur út um 6ð—70% af fram
leíðslu Iandsmanna. Tilgang-
urinn var að kynnast kröfum
neytendanna og rannsaka,
hvort skreiðin okkar er nógu
góð, í hvaða áliti hún er, og
hvort hún stenzt samanburð
við skreið bá er aðrar þjóðir
selja á markaðinn þar og vita
hvort pökkun og meðferð henn
ar öll er svo sem bezt má
vera. Þetta var talið nai.iðsvn-
legt söknm bess að við höfum
eugan fulltrúa fvrir okkur í
þessu stóra markaðslandi,
Nígeriu. Ég dvaldist á Gull-
ströndinni aðeins í vikuÞ'ma.
Þar er lítið keypt af skreið, en
það litla, sem neytt er. er aðal
lega flutt inn fyrir innflytj-
endur frá Nígeríu.
NIBURSUÐUVÖRUR
JAFNVEL FKÁ JAPAN
Ég varð aífur á móti var
við að mikill markaður er þar
fyrir alls konar sjávarafurðir,
um. Enn bar er öllu skipað upp
og út í báta. Eru þetta eintrján-
ingar með 12 manna áhöfn og ber
áhöfnin allar vörur á höfði sér
gegnum brimgarðinn. Vaða þeir
upp undir hendur í sjó við verk
sitt. Þær vörur sem mega blotna,
eru settar í sjóinn og fleytt eða
velt gegnum brimgarðinn á land
upp.
Bragi Eiríksson
RÓA EKKI Á ÞRIÐJUDÖGUM
Á ströndinni nálægt Takoradi
róa menn ekki á þriðjudögum.
Fyrir alllöngu síðan vildi það til
eitt sinn, er allir voru á sjó, að
stríðsmenn frá þjóðflokki, sem
heitir Ashanti, réðust á þorpin og
tóku höndum allt fólk, sem þar
bjó, bæði konur og börn og
brenndu þorpin. Þegar sjómenn-
irnir komu að landi var ófagurt
um að litast, mannlaus byggðin
og heimilin brunarústir. Þetta
skeði á þriðjudegi. Ashanti stríðs
menn rændu fólki frá öðrum þjóð
flokkum og seldu það þrælakaup
mönnum, sem fluttu fólkið síðan
til Ameríku eins og kunnugt er.
Það er talið að 15 milljónir nú-
lifandi Bandaríkjamanna séu ætt
aðir frá Gullströndinni og Nígeríu
og er það um 1/10 hluti af íbúa-
tölu Bandaríkja Norður Ameríku.
ÞYKIR FÍNT AÐ HEITA
HANSEN
í Accra er höll ein mikil eða
kastali, þar býr fulltrúi brezku
krúnunnar. Kastalinn er forn
mjög og frá þeim tíma er
Danir réðu ríkjum hér og hvar
með ströndinni og stunduðu
þrælasöln. Kastalinn heitir
Christians’’jrg Castle, svo að
ekki er um að villast að hann
er danskur. Danir munu hafa
verið þarna á 16. og 17. öld.
Meðal innfæddra þykir fínt að
heita Hansen og Pedersen og
eru þau og fleiri norræn nöfn
algeng cnn. Er þetta arfur frá
veldi Dana þar í landi.
Vegir eru góðir á Gullströnd-
inni alls staðar þar sem ég fór
um og bíiar eru þar ágætir. Mik-
ið af enskum, þýzkum og jafnvel
amerískum bílum. Það má segja
að allar þjóðir reyni að selja Gull
strandarbúum, nema íslendingar,
enda hafa flestar aðrar þjóðir
Evrópu fulltrúa sína þar.
NÍGERÍA STÆRSTA
SKREIÐARNEYZLULAND
HEIMSINS
— En snúum okkur þá að
Nígeríu. Hvað er um það land
að segja og skreiðarsölu okkar
þar? Var ferðinni ekki aðal-
lega heitið þangað?
— Jú þangað átti ég fyrst og
fremst erindi. Nígería er mesta
skreiðarneyzluland heimsins
og stærsta viðskiptaland okk-
ar á því sviði. Megineinkenni
þessa mikla lands er fljótið
Niger með þveránni Benue.
Niger fljótið er um 4200 km.
langt og upptök þess eru langt
vestur í Fr. Guinea í Vestur
Afríku. Þjóðir þær, sem ^
byggja Nígeríu, þetta feikna i
stóra land, eru margar og mjög I
að skreiðarsala muni aukast
með bæítum lífskjörum. Hins
vegar í austurhluta landsins, i
borginni Calabar, haida menn
því fram, að skreiðarneyzla
muni minnka með vaxandi vel
megun. Þetta sýnir mjög greini
lega hinn mikla skoðanamun
fólksins og hve ólíkt er álit
manna í þessu efnL
ÞRENNT, SEM ÞARF
A» BÆTA
í þessu sambandi vil ég taka
það frarn,, að það er einkum
þrennt, sem kaupendur is-
lenzku skreiðarinnar gagn-
rýna. í fyrsta lagi er skreiðin
ekki vel hausuð, það fylgir
ekki bolnum nóg af hnakka-
fiskínum. f öðru lagi hangir
bolurinn ekki saman á líf-
oddanum. í þriðja lagi er fisk
urinn of boginn vegna þess aS
hann er hengdur upp mcð of
stuttum spyrðuböndum. Ef víð
bætum um þessi atriði, sem ég
tel engan vafa á, að við getum
mjög auðveldlega, þá tel ég, aff
við þurfum ekkert aff óttast
um sölumöguleika skreiðar-
innar. Á þetta ekki hvað sízt
við um markað okkar á ítalin
en þar er skreiðin okkar í
hæsta verði. Kaupendum okk-
ar í Afríku fellur vel allur frá-
gangur okkar á skreiðinni, svo
sem pökkun og umbúðir.
Helztu vandamál skreiðarkaup
Fiskimenn bera netið á land. í Nigeríu eru stundaðar miklar
fiskveiðar við ströndina.
frábrugðnar hver annarri, ’
hvað snertir tungu, siði, trúar-
brögð og háttu alla. Skreiðar-
kaup þjóða þessarra eru mis-
munandi rnikil.
f nágrenni borgarinnar
Lagos við Beninflóann er ís-
lenzk skreið mjög vel þekkt og
vinsæl. Ber okkur að varast
allt, sem gæti rýrt þcð álit.
Þar um slóðir er gert ráð fyrir
Kort af Nigeríu og Gullströndinni. Lönd þessi liggja að Guinea-flóanum, sem myndar krikann
inn í Afríkuskagann vestanverðan. Nigería er innst í krikanum.
manna í Nígeríu er geymsla
skreiðarinriar og of stórir fisk-
farmar. Það má segja að óhætt
muni vera að gevma skreið þar
í alít að 2 mánuði, en þ'' fer að
beia á ýmsum skorkvi.ándum,
sérstaklega einni bjöllutegund,
sem étur síg inn í fiskinn qg eyði
leg;ur hann. Stundum be/st of
mikið á n. irkaðinn í einu og get-
ur það c t valdið verðlækkun.
KONUR ANNAST
MAT AR AÐDRÆTTI
— En hvað er. að segja um sölu,
meðferð og matreiðslu skreiðar-
innar?
— Salan fer fram á þann hátt
að kaupmennirnir selja sölu-
mönnum eða sölukonum á mark-
aðnum skreiðina. Markaðurinn er
aðalsvæði hverrar borgar og
þorps. Þar eru endalausar raðir
smáverzlana og ber þar mest á
konum, bæði sem seljendum og
viðskiptavinum.
Konurnar hafa á hendi þaff
verk að afla matvæla og selja
afurðir og bera þær vörurnar
á höfði sér. Þær eru 1 í allar
r jcg beinvaxnar öera höf-
u <ð hátt r-r --j tjgii gar f
f; i. Gjat . . „ér r’?.ðar bam í
reitum á b; ' i ...,rra. Hvergfi
þekkjast Carnavagnar effá
L.irnakerrur.
Á markaðnum er skreiðin síð-
an seld allt frá einum fiski í senn.
og upp í heila balla. Fiskurinn
er svo sagaður í um 2 þuml. bita,
af mönnum, sem eiga þar til gerS
ar vélsagir. Er skreiðin skal mat-